Þjóðviljinn - 23.09.1978, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. september 1978
Elías
Daviðsson
ARCTIC
OCEAN
SOUTH
PACIFIC
OCEAN
Ilerstöbvar Bandarlkjanna um allan heim.
Hver stendur á
bak viö NATÓ?
Samtök herstöðvaand-
stæðinga stigu marktækt
skref fram á við, þegar
þau samþykktu stefnu-
skrána sina á Landsráð-
stefnu árið 1976. Þar er
baráttan gegn erlendri
hersetu á íslandi loksins
sett í víðara samhengi,
bæði þjóðlegt og alþjóðlegt.
Þessi samþykkt sýnir, að
meðal herstöðvaand-
stæðinga er að finna vax-
andi skilning á eðli her-
stöðvarinnar á Miðhes-
heiði. Menn átta sig nú, að
herstöðin er aðeins hlekkur
i víðtækri heimsvalda-
stefnu Bandaríkjanna og
helstu auðvaldsrikja.
Stefnuskráin hefur gert þa6 og
kleift, að rúma innan samtak-
annamenn, sem leggja áherslu á
sem viðtækasta and-heimsvalda-
sinnafta baráttu, þmt. baráttuna
gegn erlendum efnahagsitökum á
vegum fjölþjóöa auöhringa og al-
þjóölegra peningastofnana.
Um heimsvaldastefnuna hefur
margt veriö skrifaö, bæöi hér og
erlendis. Barátta gegn öllum
birtingarformum hennar er viða
umfangsmeiri en hér, enda hafa
Islendingar enn sem komiö er
ekki þurft aö gripa til vopna til aö
verja tilverurétt sinn sem þjóð.
Itök heimsvaldasinna á íslandi
eru hins vegar traust f sessi.
Bandariska heimsveldiö hefur
hér hernaöarftök, sem skv.
trúnaöargögnum kunnugra, eru
talin varanleg. I skjóli þessarar
aöstööuhefur einokunarauömagn
Vesturlanda, sem er samofiö
bandarisku einokunarauðmagni,
einnig góöa aöstööu hér, meö
stofnundótturfyrirtækja fjölþjóöa
auðhringa. Loks hafa stjórnmála-
og fjármálastofnanir hins alþjóö-
lega einokunarauömagns mjög
góö itök, og fá hér fyrirtaks aö-
stoö hjá hérlendum stjórnmála-
og embættismönnum. Um er að
ræöa stofnanír,s.s. OECD, EFTA,
IMF og IBRD.
I þessari grein veröur þó ekki
fjailaö um þessar stofnanir, né
um itök þeirra allra hér, heldur
tekin fyrir ein af vaidastofnun-
um heimsvaldastefnunnar —
NATO — og sýnt hvernig þessi
stofnun þjónarþeim efnahagsleg-
um öfíum, sem að baki henni
standa.
Til hvers NATÓ?
Sögulegur
bakgrunnur
Til aö átta sig á eöli NATO og
tilgangi þess.máaldrei gleyma að
athuga undir hvaöa kringum-
stæöum bandalagiö var stofnaö
og hver var frumkvööull að
stofnun þess.
NATO var stofnaö af frum-
kvæði Bandarikjanna eftir lok II.
heimsstyrjaldarinnar. Þá voru
herir allra Evrópurikja i rústum,
efnahagskerfi þeirra mjög veikt
og ,,hætta” á, aö framsækin
alþýöuöfl tækju völdin. Þau
Evrópuriki, sem þá voru i mestu
sárum, voru einnig þau riki, sem
áður fyrr áttu miklar nýlendur
um allanheim: Bretland, Frakk-
land, Hoiland, Portúgal og
Belgia.
ttök þessara „heimsvelda” i'
fjarlægum löndum fóru minnk-
andi enda skorti „heimsveldin”
þann mátt, sem þurfti til aö
verjast þjóöfrelsisbaráttu ný-
lendna sinna.
Bandariska einokunarauö-
magniö var þá úpp á sitt besta.
Fjárfestingar bandariskra auð-
hringa I Bandarikjunum skiluðu
minni aröi i kjölfar einokunar,
þessi þróun ieiddi til þess aö ein-
okunarhringir Bandarikjanna
þrýstu fast á það, að sölsa undir
sig erlenda markaöi, aðgang aö
hráefnum og oliu og svæði, sem
væru tilbúin til aö taka á móti
fjárfestingum þeirra. Herstyrkur
Bandarikjanna var þá hinn öflug-
asti i heiminum en þennan styrk
tefldi stjórn Bandarikjanna ó-
spart til aö styðja útþenslu auð-
hringa sinna.
Fljótlega eftir stofnun NATO
komu Bandarikin því til leiöar, aö
stofnuö yröu tvö önnur hernaöar-
bandalög — undir yfirstjórn
þeirra —, þ.e. CENTO i
Miö-Austurlöndum og SEATO i
Suöur-Austur-Asiu.
Þaö þarf ekki aö tiunda „afrek”
bandarisku heimsvaldastefnunn-
ar sföan á stríöslokum i þágu
eigin hagsmuna. Nægir i þvi sam-
bandi að minna á herstöövakerfi
Bandarikjanna i kringum hin
striöshrjáöu Sovétriki, hernaðár-
ihlutun þeirra i öörum rikjum
(Kórea, Dóminieska lýöveldi,
ofl.), fjöldamoröin gegn Viet-
nömsku þjóöinni, undirróöurs--
starfsemi gegn kjörnum
stjórnum (Filipseyjar, Indónesia,
Congo, Chile, Guyana, Grikkland,
Jamacia, Kúba) o.f o.f.
Þau öfl, sem staðið hafa aö
stofnun NATO eru enn að verki,
þótt bandalagiö reyni aö hylja
rætur sinar og þræðina, sem
liggja milli þess og valdamiö-
stööva heimsvaldastefnunnar.
Um er aö ræöa þrenn aögreind
hagsmunaöfl, sem falia undir
samheitiö „einokunarauövald”:
1. Fjölþjóöa auöhringir sem eiga
verulegra hagsmuna aö gæta i
Afriku.
2. Framleiöendur þróaös tækni-
og vopnabúnaðar.
3. Einokunarhringir sem starfa
aöallega innan Efnahagsbanda-
lagsins og annarra evrópskra
NATO-rikja.
Heimsálfan Afrfka er aövakna.
Þau Afrikuriki, sem hlotiö hafa
sjálfstæöi á síöustu árum, krefj-
ast nú réttlátari hlutdeildar i
heimsgæöunum: Þau heimta
yfirráð yfir eigin auölindum og
viðu£andi hráefni.
En Afrika hefur i margar aldir
verið sú auðlindakista sem leyft
hefur uppbyggingu vestræns iön-
áðar, vestræns auövalds. Þótt
Afrikuriki séu formlega til sjálf-
stæð hafa vestrænir auðhringir
itök i Afriku... og ekki bara i
Suður-Afriku.
Um það, hve háöur hinn „vest-
ræni” heimur er innflutningi frá
þróunarlöndum (og þar er ekki
siður átt viö Afriku), segir fyrrv.
varnarmálaráðherra Bandarikj-
anna, James R. Schlesinger:
„Iönaöarlöndin geta ekki lifað
af án stórfellds innflutnings frá
þróunarlöndunum. Þessi lönd
eru ekki lengur undir vestræn-
um yfirráðum og sýna i vaxandi
mæli andstöðu gegn vestræna
heiminum og vestrænum
stjórnunarhugmyndum”.
Þessi orö endurspegla auknar
áhyggjur valdamanna i auð-
valdsrikjunum af breyttum
valdahlutföllum i heiminum.
Fjárfestingar vestrænna auð-
hringa i þróunarrikjum, t.d. i
Afriku, eru mjög miklar en á-
framhaldandi aröránsaöstaöa
þeirraerenn verömætarien eign-
irnar sjálfar. Þessa aöstööu ber
aö verja! I öllum þróunarrikjum
starfa þjóöfrelsishreyfingar, sem
stefna aö lýöræðislegum alþýðu-
völdum i viökomandi landi og aö
afnámi sérréttinda erlendra auö-
hringa. I einstökum rikjum I
Pittsburgh, miöstöö bandariska stáliönaðarins, er ein af valdamiðstöövum hernaöarkerfisins.
NATÓ og hagsmun-
ir vestrænna
auðhringa í At'ríku