Þjóðviljinn - 03.10.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.10.1978, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 3. október 1978 Baráttunefnd 1. des. mun beita sér fyrir aðgerðum 1. desember n.k. undir kjörorðunum: / 1. Verjum sjálfræði Islands! 2. Gegn erlendri stóriðju! 3. ísiand úr NATO — herinn burt! 4. Gegn heimsvaldastefnu og striðsundirbúningi risaveldanna, Bandarikjanna og Sovétrikjanna. Allir einstaklingar sem styðja þessi kjör- orð geta gerst félagar i hreyfingunni. Framkvæmdanefnd Baráttunefndar 1. des. hefur ákveðið að hefja hauststarfið með liðsmannafundi þar sem kosin verður ný framkvæmdanefnd og rætt um starfið framundan. Baráttunefndin var stofnuð á s.l. ári og stóð hún fyrir velheppnuðum fundi þ. 1. desember. Framkvæmdanefndin skorar á alla baráttusinna að sameinast um að gera aðgerðirnar i ár enn öflugri — mætið á liðsfundinn! Fundarstaður Blái salurinn Hótel Sögu Kl. 20.30 4. okt. • Blikkiðjara Ásgarði 7/ Garðabæ Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍIVII 53468 Húsnæði óskast Námsmaður utan af landi óskar eftir að taka á leigu litla ibúð eða rúmgott her- bergi með eldunar- og snyrtiaðstöðu. Upp- lýsingar i sima 74478 eftir kl. 7 Lögfræðingur óskast Mæðrastyrksnefnd i Reykjavik óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa tvær klukku- stundir einn dag i viku hverri. Nánari upplýsingar um starfssvið og fleira verða veittar á skrifstofu nefndar- innar að Njálsgötu 3 kl. 2—4 þriðjudaga og föstudaga simi 14349. V erkamannaf élagið Dagsbrún óskar eftir starf smanni til almennra skrif- stofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Um er að ræða heilsdagsstarf. Um- sóknir sendist afgr. Þjóðviljans fyrir næstkomandi föstudag merkt ,,Dags- brún”. Þab var eins og Kortsnoj vildi sýna fram á að hann væri besti skákmabur I heiminum þegar hann hreinlega yfirspilaöi Karp- ov og vann 28. einvigisskákina ná um helgina. Kortsnoj, sem hafbi svart, vaidi eins og svo oft ábur ab svara kóngspebleik Karpovs i sömu mynt. Og upp kom spánsk- ur leikur. Kortsnoj breytti þegar út af í 9. leik og náöi mjög fljrft- lega vænlegri stöbu. Uppskipti urbu sfban á drottningum og i hróksendataf linu sem fylgdi knúbi Kortsnoj fram vinninginn af öryggi. Mönnum hefur orbib tlörætt um þab hátterni heimsmeistarans ab leika yfirleitt hratt i þessu einvigi i leikjum sem krefjast ekki mik- Umsjón: Ásgeir Þór Árnason Kortsnoj vann örugglega! illa útreikninga. Alitiö er ab þetta sé fyrst og fremst gert til þess aö koma Kortsnoj I timahrak og freista þess ab hann leiki af sér i þvi. Þannig hafa t.d. þrjú af sex töpum Kortsnojs orsakast af af- leik I timahraki. Nil hefur Korts- noj hinsvegar I hyggju aö breyta sinu hátterni viö skákboröiö. Fregnir frá Filiþpseyjum segja aö eftir siöustu skák hafi Kortsnoj sagst ætla aö tefla hraöar I næstu skákum auk þess sem hann bætti viö: „Karpov hefur ekki ennþá sýnt aö hann sé frábær skák- maöur, ég held aö ég eigi ennþá möguleika”. 28. skákin: Hvftt: Anatoly Karpov Svart: Viktor Kortsnoj Spánskur leikur: I. e4-e5 6. d4-b5 2. RÍ3-RC6 7. Bb3-d5 3. Bb5-a6 8. dxe5-Be6 4. Ba4-Rf6 9. c3 5. 0-0-Rxf6 Allir þessir leikir hafa sést mörgum sinnum i einviginu, en nú breytir Kortsnoj út af fyrri leiðum. 9. — Rc5 10. Bc2-Bg4 I siöustu skákinni meö þessu af- brigöi tókst Karpov aö koma i veg fyrir þennan leik eftir aö Kortsnoj haföi leikið 9. — Be7 10. Bc2 Rc5 meö 11. h3. II. Hel-Be7 13. Rb3-Re6 12. Rbd2-Dd7 Þarna stendur riddarinn ljóm- andi vel þar sem hann valdar marga mikilvæga reiti. Fróöir menn segja aö þessi leikur og þeir næstu hjá Kortsnoj séu runnir undan rifjum enska stórmeist- arans Michael Stean, sem er einn af aöstoöarmönnum Kortsnojs. 14. h3-Bh5 15. Bf5-Rcd8 Svartur vill fyrir alla muni hafa riddara á e6. 16. Be3-a5 17. Bc5? Þvingar fram óþarfa uppskipti. Sveigjanlegra viröist vera aö leika 17. a4 eöa jafnvel 17. g4! ? 17. — a4 18. Bxe7-Dxe7 19. Rbd2-c6 Kortsnoj treystir stööu sina i mestu makindum enda gefur Karpov honum ekkert tilefni til þess aö raska ró sinni. 20. b4?! Þessi leikur á eftir aö reynast Karpov dýrkeyptur. Þaö var aö visu eðlilegt að treysta tökin á svörtu reitunum en I þvl endatafli sem br'att kemur upp veröa veik- leikarnir, §em núna myndast, þungir á metunum. 20. — Rg5 22. Bg4 21. De2-g6 Gefur svörtum færi á aö opna h- linuna siöar meir en ekki var gott aö sporna viö þróun svörtu stöö- unnar eftir t.d. 22. Bc2 Rde6. 22. — Bxg4 23. hxg6-Rde6 Svartur hefur nú náö ákjósanlegri stööu, riddararnir standa vel og framrás h-peösins er I aösigi. 24. De3-h5! 25. Rxg5-Dxg5 Enn á ný telur Kortsnoj hags- munum sinum best borgiö I enda- tafli. 26. Dxg5-Rxg5 28. Rfl-Hh4 27. gxh5-Hxh5 29. Hadl Hótunin var 29. — d4. 29. — Ke7 Kóngurinn sem ekkert var hreyföur i miötaflinu stormar nú fram. 30. f3-Had8 33. Re3-Re6 31. Re3-Re6 34. Rg4-Rg7 32. Rg4-Rg5 35. Re3-Rf5! Skemmtilegur leikur, þvi ef hvit- ur fer i riddarakaup veröur tvipeö svarts frekar styrkleiki en veik- leiki i hróksendataflinu. 36. Rc2-Hc4 37. Hd3-d4! I timahrakinu finnur Kortsnoj snjalla timabundna peösfórn sem tryggir honum fjarlæga frels- ingja á drottningarvæng. 38. g4-Rg7 41. cxd4-Hxb4 39. Rxd4-Re6 42. Kf2 40. Hedl-Rxd4 Hér fór skákin 1 biö og var staöa svarts talin vænlegri af skák- skýrendum. 42. — c5! Biöleikur Kortsnojs. Peöameiri- hluti svarts á drottningarvæng segir nú til sin. 43. d5 Eftir 43. dxc5 Hb2+ nær svartur tveim samstæöum frípeöum. 43. — Hb2+ 45. He3-b4 44. Kg3-Hxa2 46. e6-Ha3?! Onákvæmni en kemur þó ekki aö sök. 47. He2? Meiri jafnteflisvon var fólgin I 47. Hxa3 sem tvistrar svörtu peöunum. 47. — fxe6 48. Hxe6+-Kf7 55. Hf6+-Ke7 49. Hdel-Hd7 56. Hbe6+-Kd8 50. Hb6-Hd3 57. Ha6-Hb7 51. Hle6-H3xd5 58. Hf8 + -Kc7 52. Hxg6-a3 59. Hf7 + -Hd7 53. Hfe6+-Ke7 60. Hf5-b3 54. Hfe6 + -kf8 61. Hxc5+-Kb8 Hvitur gafst upp, fripeöin veröa ekki stöðvuð. 29. skákin veröur tefld I dag og hefur Kortsnoj hvitt. Sjómenn á Hornafirði og Djúpavogi: Krefjast kjarabóta til jafns við aðra I frétt frá Farmanna-og fiski- mannasambandi Islands segir af fundum sjómanna á Hornafiröi og á Djúpavogi þar sem krafist er kjarabóta til jafns viö aöra laun- þega.I fréttinni segir m.a. Fundur sjómanna haldinn í Sindrabæ, Hornafirði 1. oktober 1978 krefst þess aö viö verölagn- ingu á fiski, sem gilda á frá 1. oktober 1978 veröi tekiö fullt tillit til hinna almennu launahækkana, sem orðið hafa i landinu. A sama tima og laun almennt i landinu hækka um 50-70% hækka laun sjómanna viö sildveiöar litiö sem ekkert. Þaö er krafa fundarins aö visi- tölukerfinu veröi breytt þannig, að þaö tryggi jafnt kjör sjómanna og annara launþega og felur for- ystumönnum samtaka sjómanna að vinna aö þvi i þeirri nauösyn- legu endurskoöun á visitölukerf- inu, sem nú stendur fyrir dyrum. Fundur sjómanna haldinn i Sindrabæ 1. oktober 1978 felur fulltrúum sjómanna aö segja upp gildandi veröi á sild. Jafnframt var á fundi meö sjó- mönnum, sem haldinn var á Djúpavogi sunnudaginn 1. okto- ber 1978, samþykkt ályktun þess efnis, að skoraö er á stjórnvöld að gera þær ráðstafanir, sem tryggi sjómönnum kjarabætur til jafns við aöra launþega. Einnig var samþykkt áskorun til sjávarút- vegsrhöherra, að heimila sölu á isvarinni sild á erlendum mark- aði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.