Þjóðviljinn - 03.10.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 03.10.1978, Blaðsíða 16
UOÐVIUINN Þriöjudagur 3. október 1978 Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægtað ná i biaðamenn og aðra starfsmenn blaðs- ins i þessum simum: Eitstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. Skipholti 19, R. 1 BUOIIM simi 29800, <5 linurr^.*^ , Verslið í sérversiun með litasjónvörp og hljómtæki Meinatæknar sömdu: Verða langflestir í 14. launaflokki þeirra verða i 14. launaflokki t.d. allir sem nú vinna á rikisspitulun- um. —GFr Lasse-Maja á íslandi Vísnasöngsdúett syngur á vinnustöðum á vegum MFA Þessa dagana er staddur hér á landi sænski visnasöngsdúettinn Lasse-Maja, en það eru þau Margaretha Forsén og Lars Rudolfsson sem hann skipa. Þau eru hér á vegum Menningar- og Fræðslusambands Alþýðu, MFA, og er heimsókn þeirra hingað lið- ur i norrænu samstarfi MFA við hliðstæð félög á Norðurlöndum. Þvi má skjóta að, að i ágústmán- uði fór Þorvaldur Árnason, visnasöngvari I svipaða ferð til Sviþjóðar á vegum MFA. Peningalega séð er samkomu- lagið vel viðunandi en hins vegar höfum við ekki enn fengið rétt mat á störf okkar, sagði Guðrún Arnadóttir meinatæknir, i sam- tali við Þjóðviljann i gær en upp- sögnum meinatækna var forðað á siðustu stundu á laugardagskvöld er samkomulag náðist i deilu þeirra. Fyrr um daginn hafði kjara- nefnd opnað nýjan umræðu- grundvöll sem gekk út á það að meinatæknum bæri laun skv. 12., 13. og 14. launaflokki eftir eðli og umfangi starfsins. Samið var um að nýútskrifaöir meinatæknar yröu i 12. launaflokki fyrstu 6 mánuðina, aöra 6 mánuði i 13 launaflokki en kæmust siðan i 14. launaflokk. Þetta þýðir að flestir Milli 6 og 700 kennarar ganga fylktu liði frá menntamálaráðuneyti tii fjármálaráðunevtis i cær (Ljósm.: Leifur) J 6 Samband grunnskólakennara: Efndi til mótmæla- aögerda í gær Kennaradeiian enn í sjálfheldu Samband grunnskóla- kennara efndi til fundar í Gamla bíó í gær til árétt- ingar kröfum sínum i svo- kallaðri kennaradeilu og voru milli 650 og 700 kenn- arar á fundinum. Að hon- um loknum var gengið á fund Menntamálaráðherra og ráðuneytisstjóra í fjár- málaráðuneytinu með ályktun fundarins sem samþykkt var í einu hljóði. Eins og áður hefur komið fram stendur deilan um það hvort göm- ul og ný kennarapróf skuli metin jafnt til launa og starfsaldur met- inn aö fullu. I sérkjarasamningi stendur aö kennari skuli ekki vera nema 4 ár i hverjum flokki neðan við 15. flokk en kjaradómur úrskurðaði að þetta ákvæði gilti aðeins frá 1. júli i sumar. Sam- band grunnskólakennara telur að það eigi að gilda aftur i timann. Þeir kennarar sem eru nú i lægsta launaflokki eru i 13. launaflokki. A fundinum i gær var fundar- stjóri Páll Guðmundsson og las hann upp fjölmargar baráttu- kveðjur frá kennurum viða um * land. Stuttar ræöur fluttu Ellert Borgar Þórðarson, Ragna Ólafs- dóttir og Valgeir Gestsson. Alykt- . unin, sem samþykkt var i einu hljóði, var eftirfarandi: „Almennur fundur grunnskóla- kennara úr Reykjavik og Reykja- neskjördæmi haldinn i Gamla bió 2. okt. 1978 itrekar kröfuna um launajöfnun kennaraprófanna og þar með að starfsaldur verði met- Sendinefnd kennara tjáði Ragnari Arnalds aö hún vildi fúslega gefa honum penna á sama hátt og útvarpsmenn heföu gefiö honum hamar en hann benti. þeim á aö nær væri aö gefa fjármálaráöherranum pennann þar sem menntamálaráöuneytiö geröi ekki launasamninga. 1 sendinefndinni eru f.v. Páll Guömundsson, Ellert Borgar Þóröarson, Ragna Olafsdóttir og Valgeir Gestsson form. Sambands grunnskóla- kennara. Gengisfellingin og ferðaskatturinn Ferðalangar fá bakreiknfnga Hópferðir til sólarlanda hafa hækkað um 27% síðan í ágúst og lætur nærri að meðalferð fyrir tvo til Spánar hafi hækkað um 50.000 krónur, að sögn Guðna Þórðarsonar í Sunnu. byrjun september eru nú að fá heimsenda bakreikninga fyrir viðbótarkostnaöi vegna gengis- fellingarinnar og nemur sú hækk- un 19%. Guðni sagði að allir samningar innlendra ferðaskrif- stofa væru miðaðir við dollara og að fargjöld yrði að greiða á skráðu gengi dollarans þann dag sem flugiö er farið. Þetta gildir um farþegana lika, sagði Guðni, og er reyndar tekiö fram i skil- málum Félags isl. ferðaskrif- stofa. 10% álag á feröamannagjald- eyri kemur að hluta til fram sem hækkun á hópferðum, þ.e. álagið greiðist til ferðaskrifstofunnar á hótel- og matarkostnað sem hún greiðir, en ekki á fargjöld. Sam- tals hafa hópferðir þvi hækkað um 27% vegna gengisfellingar- innar og 10% álagsins frá þvi i ágúst. —AI inn að fullu við röðun grunnskóla- kennara i launaflokka. Fundurinn skorar i ráðherra menntamála og f jármála að gera þegar i stað ráðstafanir til þess að grunnskólakennarar þurfi ekki að starfa við það óréttlæti sem þeir búa nú viö.” Aðgerðir kennara hafa til þessa bitnað fyrst og fremst á kennara- nemum á lokaári sem þeir hafa neitað að kenna i æfingakennslu. Er mikil óánægja með þetta i Kennaraháskólanum. Valgeir Gestsson sagöi að þessar aögerðir væru ekki ólöglegar þvi að enginn gæti neitt kennara til að taka að sér aukavinnu og væri þvi málið fyrst og fremst i höndum stjórn- valda. Ragnar Arnalds menntamála- ráðherra sagði i gær, er hann tók við ályktun kennara, að málið væri enn i sjálfheldu þar sem ekki lægi fyrir að fjármálaráðuneytið færi út i nýja samningagerð við kennara og taldi sina túlkun á sérkjarasamningi rétta. Hins vegar væri afskaplega brýnt að Framhald ábls. 14. Lasse-Maja mun fara viða um land og syngja og spila á vinnu- stöðum, m.a. á Isafirði og þar i grennd og á Suðurnesjum. Visnasöngsdúettinn Lasse- Maja var stofnaður árið 1976, en Lars og Margaretha voru bæði áður i söngflokknum „Eld i Berg- et ’. Þau spila og syngja yfirleitt á fundum verkalýðsfélaga, og flytja þá eigið efni. Ljóð þeirra og visur f jalla um atvinnulifið og það sem þar fer fram. Þau hafa enn- fremur gert viðamikla dagskrá fyrir sænska skóla um Suður- Ameriku og ferðuðust með þá dagskrá milli skóla þar i landi. Ennfremur hafa þau tekið þáttr i gerð nokkurra hljómplatna, sem gefnar hafa verið út af sambandi ungra sósialdemókrata i Sviþjóð. Þau starfa ekki samkvæmt gróðasjónarmiðum af neinu tagi og telja sig ekki atvinnufólk. Til gamans má geta þess, aö nafnið „Lasse-Maja” er i hugum svia tengt margfrægum útlaga er Lasse hét. en dulbjó sig gjarnan Framhaldábls. 14. Hafnaði í Kópa- vogslœknum Þessa mynd tók eik, á sunnudag af bil sem hafnaði i Kópavogslækn- um miðjum. óhappiöskeði um tvöleytiðá sunnudag þegar ökumað- ur á ieið sunnan að i Kópavog missti stjórn á bilnum með þeim af- leiðingum að hann stakkst i lækinn. Hafnaði billinn á stokki milli gömlu og nýju brúarinnar en ökumaður slapp með lítilshátttar meiösli. Aö ööru leyti var helgin að sögn Kópavogslögreglunnar skinandi góö og litíð um útköll. Ferðalangar sem fóru utan i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.