Þjóðviljinn - 03.10.1978, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.10.1978, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÚÐVILJINN ÞriOjudagur 3. október 1978 DJOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Útgefandi: útgáfufélag ÞjóBviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. Ritstjóri: Kjartan Ölafsson. Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson. Umsjón meö sunnudagsblaöi: Arni Bergmann. Aug- lýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson. Ritstjórn, afgreiösla, aug- lýsingar: Sföumúla 6, Sfmi 81333 Prentun: Blaöaprent hf. Verðtrygging launa Bráðabirgðalög rikisstjómarinnar um kjaramál sem sett voru snemma i september kváðu á um það, að grunnlaun og tilhögun verðbóta á laun haldist óbreytt allt fram til 1. desember 1979 nema sam- komulag verði um annað við samtök launafólks. Jafnhliða þvi sem lögin vom sett var gerð bókun á rikisstjórnarfundi þess efnis, að reynt skyldi að ná áfanga i endurskoðun visitölunnar fyrir 1. desem- ber i ár. Með þessari bókun var aðeins verið að itreka og herða á þvi ákvæði i samstarfsyfirlýsingu rikisstjórnarflokkanna þar sem minnst er á endur- skoðun visitölukerfisins i samhengi við það stefnu- mark að ná verðbólgunni niður i áföngum. Hvort tveggja, ákvæðið i samstarfsyfirlýsingunni og bók- un rikisstjórnarinnar, er aðeins viljayfirlýsing, en allar framkvæmdir verða að byggjast á samkomu- lagi. Allur málefnagrundvöllur núverandi rikis- stjórnar er með þeim hætti, að ekki, getur orð- ið um neins konar þvingun að ræða gagnvart laun- þegasamtökunum. Þjóðviljinn bar það undir nokkra forystumenn launþegasamtakanna um daginn, hvernig þeir teldu raunhæft að standa að endurskoðun visitöl- unnar. Þeir voru sammála um það, að endurskoðun visitölunnar væri miklu meira mál en svo að þvi yrði hespað af á tveimur mánuðum. Á tveimur mánuðum mætti byrja að athuga málin, en leit að niðurstöðu tæki miklu lengri tima, nema þvi aðeins að menn gæfu sér niðurstöðuna fyrirfram og hún væri i þá átt að draga úr verðtryggingu launa: Slika niðurstöðu mundi verkalýðshreyfingin ekki fallast á. í grein hér i blaðinu á sunnudaginn var fjallaði Lúðvik Jósepsson um verðbólguna og verðtrygg- ingu launa. Lúðvik benti á það að ýmsir, þar á með- al framámenn i Alþýðuflokki og Framsóknarflokki, virtust telja verðtryggingu launa megin vandamál i efnahagslifinu og aðalorsök verðbólgunnar. Þetta byggist á misskilningi og með sama hætti mætti taka aðra einstaka þætti út úr heildardæminu og gera að aðalatriði málsins, en það leiddi ekki til neinnar lausnar. Á árunum 1960-1964 fóru landstjórnendur eftir þeirri kenningu að visitölubætur á laun væru orsök dýrtiðarinnar og bönnuðu alla verðtryggingu launa. Afleiðingin varð sú að kjarasamningar voru aðeins gerðir til skamms tima i senn og grunnkaupshækk- anir urðu örari en áður voru dæmi til. Að lokum kcm þar að rikisvald og atvinnurekendur vildu á ný taka upp visitölukerfi á laun og fá i staðinn samn- inga til lengri tima. Nú er svo ástatt að stærstu samtök launafólks hafa lýst yfir þvi að þau geta hugsað sér óbreytta launasamninga i meira en eitt ár að þvi tilskildu að verðtrygging launa haldist ekki lakari en hún er nú. 1 áminnstri grein Lúðviks Jósepssonar segir m.a.: „Þeir sem nú fordæma visitölukerfið, sem vissu- lega er ekki gallalaust, verða að svara þvi skýrt og skorinort, hvort þeir vilji verðtryggja laun sem um er samið i kjarasamningum, eða hvort það sé ætlun þeirra að launafólk semji um laun sem hægt sé að gjörbreyta að verðgildi strax eftir að samningar hafa verið gerðir. — Vandi efnahagsmálanna verð- ur ekki leystur með þvi að ætla launafólki að bera vaxandi dýrtið bótalaust”. Síðasta minlMMmM syðra lagt niðvr? I— MlntubwM Lvkkia b>uia>. w l)Mt----------- . ---------- ■ í K|.Um~l Cír ■ iM v.fl .rlMMk. .0 I B «t|. og .r llkkflt .6 '•!. « d l«ll> Ml> Kknmml o, I I I arntaft ht, »B<l»raJ>* inn Dt «r fyrtr .1 sltesu bo>A ltanu«i Brldd*. Wa !•% .1 .Kf.laum ártaf*. MDauUnd. rtnb W«t •If.Bd. bosiBs. •■(•! «n Hk«t tefur v«rW ni&ar baraat uBsákalr Vlsl, Mb «kkl badi «bb mduruUB. I Ujtt)ubO- uUai .1 Undl um Uyll Ul vrrW Ukla •Bd.aU. Uu Irt «U(bbb Ijrir rrksturs Blsb.bu SJ4 l. b* Lykkja á KjBUramL VUaa|a4: Samblástur DagblaöiöogVisirhafa komiö sér saman um aö hunsa ákvörö- un verölagsnefndar og rikis- stjórnarinnar um hámarks- hækkanir á áskriftargjöldum og lausasöluveröi. Þessi samblást- ur blaöanna á áreiöanlega eftir aö draga dilk á eftir sér og hleypa lifi i umræðu um verö- lagsmál og vanda dagblaðaút- gáfunnar. Ekki skal þaö dregiö i efa aö blöðin þurfa öll á meiri verö- hækkun aö halda en þeirri sem leyfö hefur veriö til þess aö rekstur þeirra gangi þolanlega á þessu ári. A hitt er lika aö h'ta aö rikisstjórnin hefur þaö aö stefnumiöi aö halda verðhækk- unum niöriogknýja fyrirtæki til þess aö leysa rekstravanda sinn fremur með hagræðingu og meiri framleiðni en vöruverös- hækkunum. Bættur rekstur Rekstur islenskra dagblaöa mætti vafalaust stórbæta meö aukinni hagræöingu og tækni- legri samvinnu, svo sem sam- dreifingu, bættri prenttækni og samdrætti i pappirsnotkun. Þrátt fyrir þá samvinnu sem þegar er fyrir hendi I Blaöa- prenti og i Prentsmiðju Morgunblaösins eru margvisleg samvinnu- og sparnaöarverk- efni óleyst i islenskri blaöaút- gáfu. Reynslan erlendis frá sýn- irnefnilega aö á blaöasamvinnu græöa allir þátttakendur en ekki bara einn eins og skamm- sýnir forráðamenn islenskra blaða viröast hafa haldiö fram til þessa. A uglýsingaharka Dagblaðsmenn eru haröir i auglýsingu fyrir sjálfa sig og meðal annars hafa þeir reynt aö renna stoöum undir þá fullyrö- ingu aö þeir séu „óháöir og frjálsir” meö þvi aö neita að taka á móti „rflcisstyrk” og hamra á þvi I sifellu að hin blöö- in séu nánast „rikisrekin”. Nú siöast hefur Dagblaöiö gert til- raun til þess aö halda þvi fram aö meö þvi að halda niöri verði á dagblööum sé veriö aö vega aö frjálsri samkeppni á dagblaöa- markaöinum og það sé liður i áformum um enn frekari „rikis- stýringu” og „rikisstyrki” til Dagblaðanna. Þetta er afar óheiöarlegur áróður af hálfu Dagblaðs- manna. í fyrsta lagi er þaö eölileg niö- urstaöa af yfirlýsingum rikis- stjórnarinnar um stranga aö- haldsstefnu i verölagsmálum aö sameiginleg krafa dagblaðanna um veröhækkunsér til handa sé helminguö. Spurningin er hvort dagblööin eigi aö njóta sérstööu gagnvart almennri verölags- pólitik stjórnvalda og getur klippari þessa þáttar vel fallist áaö þaö sjónarmiö megi styöja veigamiklum riScum. Vandinn er sá aö þaö telja einnig fjöl- mörg önnur fyrirtæki og stofn- anir sem eru háöar opinberum ver ðla gsá k væöum. Algjör ýirra 1 öðru lagi er þaö firra aö hægt sé aö tala um rflrisstyrk til dag- blaða hér á landi. Mjög hefur hallað á dagblööin i viöskiptum Bókaforlagið Skuggsjá hefur gefiö út Grettis sögu i nýjum bún- ingi, og ætlar hana til kennslu i skólum. Skúli Benediktsson annaöist útgáfuna, en hann hefur áöur séö um hliöstæöa útgáfu á Gi^la sögu Súrssonar. I formála Guöna heitins Jóns- sonar aö Grettis sögu i íslenskum fornritum segir svo: Grettis saga hefur alla tiö verið ákaflega þeirra viö rikiö hin siöari ár. Sú var tföin aö rikið keypti fyrir stofnanir sinar 450 eintök af hverju dagblaði, en kaupir nú aöeins 200, þóttheimild sé fyrir kaupum á 250 eintökum. Þetta er alltof litiö enda eru fjárvana forstöðumenn ýmissa opinberra stofnana sifellt að betla um ókeypis aukaeintök til sin hjá umboðsmönnum dagblaðanna. Það er nánast bókhaldslegt at- riöi hvort Dagblaöiö fær greiðsl- ur sinar fyrir seld eintök til rikisstofnana beint frá þeim eða frárikisféhirði. En þaö er mikil- vægt aö muna aö meö þvi aö ákveða blaðakaup á fjárlögum er reynt aö koma f veg fyrir aö forstööumenn stofnana mis- muni dagblööunum eins og greinilega hefur oröiö vart áður en þetta kerfi var tekiö upp og enn eimir eftir af vegna þess hvaö rikið sparar viö sig blaöa- kaup. Þaö er lika nauösynlegt að leggja áherslu á þaö vegna áróöurs Dagblaösmanna aö blaöakaup rikisins eru ekki rikisstyrkur heldur fullkomlega eðlileg viöskipti vegna þess aö margar stofnanir rikisins þurfa á dagblööum aö halda og rikiö getur eöli sinu samkvæmt ekki mismunaö dagblööunum. Ríkið í miklum mínus t þriðja lagi má árétta það aö blöðin fá ekki rflrisstyrk meö eftirfarandi rökum: A þessu ári greiðir rikiö um 40 miljónir króna til þingflokkanna i sam- ræmi við stærö þeirra sem þeir siöan deila út aðallega til lands- málablaða. Af þessari upphæö fær Þjóöviljinn m.a. fjórtán hundruö þúsund krónur á þessu ári, en til samanburöar má geta þessaögerter ráö fyrir aöblaö- iö velti um 330 miljónum króna á árinu. Fyrir áratug eöa svo nutu dagblööin sérstakra viöskipta- kjara við rikiö, en nú hafa þau verið afnumin. Þaö tiðkaöist einnig áöur aö rikisútvarpiö greiddi blööunum fyrir birtingu vinsæl á Islandi. Vinsældir sinar á sagan ekki aðeins þvi að þakka aö hún er ágætlega rituö og fjöl- breytt að efni, heldur og þvi, aö hún er alþýðlegust allra sagna. Ýmsum kann e.t.v. að finnast Grettis saga nokkuö löng fyrir yngri nemendur, t.d. fyrir 7.,8., og 9,bekk grunnskóla. En kenn- arar geta auðveldlega stytt sér leiö, sleppt byrjun sögunnar og á dagskrám hljóðvarps og sjón- varps. útlagöur kostnaöur dag- blaöanna viö birtingu á dag- skránum ersvo sem 6-7 miljónir króna á ári. Nú fá dagblöðin ekkert fyrir birtingu á dag- skránum, og eiga auk þess i harðri samkeppni um auglýs- ingar við rikisfjölmiölana þar sem auglýsingaverð hefur hlut- fallslega fariö lækkandi. Sætu islensku dagblöðin ein aö aug- lýsingamarkaöinum eins og annarsstaöar á Noröurlöndum væri sannarlega ekki ástæöa til að kvarta. En hér hefur Rikisút- varpiö lflriega eins miklar aug- lýsingatekjur og öll islensku dagblööin samanlagt. Þannig mætti lengi telja hvernig hallaö hefur á blööin i viöskiptum viö rflriö og full ástæöa er til þess aö breyta þessu ástandi. Hvernig vœri að hafa vit í hlutunum? Það er lika athyglisvert aö annarsstaöar á Noröurlöndum, þar sem blaöaútgáfa er styrkt meö ýmsum hætti, er litiö á þaö sem menningarlega lýöræöis- skyldu aö stjórnmálaflokkar, óháö blöö og áhugamannasam- tök eigi þess kost að koma skoð- unum sinum á framfæri. Þar hika- menn ekki viö að rétta af hin blindu markaðsöfl á blaða- markaðinum. I staö þess aö gaspra um „rikisstyrki” sem ekki fyrir- finnastætti Dagblaöiö aö ganga til samstarfs viö önnur blöö um aö samfara skynsamlegri verð- þróun taki rikiö upp eölileg viö- skipti viö dagblööin og styrki rekstrargrundvöll þeirra meö opinberum aögerðum. Þar gætu meira að segja komiö til greina hagstæö fjárfestingarlán til dagblaöa, styrkir sem bundnir yrðu skilyröum um tæknilega samvinnu og aöstoö viö aö bæta rekstrarhagkvæmni. I nafni lýðræðis og frjálsra skoöana- skipta, nota bene. —ekh. hafiö lesturinn við 13.kafla og jafnvel einnig sleppt siöustu köflunum. Lestur Grettis sögu mætti hefja i 7.bekk og ljúka i 8.bekk. I fréttatilkynningu frá forlagi- nu segir að nú sé veriö aö þýöa Grettis sögu á færeysku til útgáfu i Færeyjum, vegna áhuga barna og unglinga þar i landi á efni sögunnar. Þessi nýja útgáfa Grettis sögu mun vera mjög hentug til kennslu i fjölbrauta-og menntaskólum, og einnig i tækni-og iönskólum. Efnisskýringar eru neöanmáls og miöaö viö hvern kafla bókar- innar. Auöveldar þaö mjög not- kun hennar, jafnt kennurum sem nemendum. Grettissaga Ætluð til kennslu í skólum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.