Þjóðviljinn - 03.10.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 03.10.1978, Blaðsíða 15
Þriftjudagur 3. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 ----------------------------------------------------1---- Myndin sem Dick Cavett taldi bestu gamanmynd allra tfma. Missib ekki af þessari frábæru mynd. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Tony Curtis, Marlyn Monroe Leikstjóri: Billy Wilder Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuö börnum innan 12 ára. Spennandi og hrollvekjandi, ný, bandarisk kvikmynd. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Astrikur hertekur Róm TÓNABÍÓ Enginn er fullkominn (Some like itHot) LAUQARÁ8 DRACULA OG SONUR HVORDAN MAN OPDRAGER £N VAMPYfi BIDFOR BID Ný mynd um erfiöleika Dracula aö ala upp son sinn i nútima þjóöfélagi. Skemmti- leg hrollvekja. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Svarta Emanuelle KAfilN SCHUBERT ANGELO INFANTI Ena BLflCK EMANllELLE Endursýnum þessa djörfu kvikmynd i nokkra daga. Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuö innan 16 ára. Valachi skjölin (The Valachi Papers) Hörkuspe-nnandi amerisk sakamdlamynd i litum um ldabaráttu Maflunnar i Bandarikjunum. Abalhlutverk: Charles Bronson Islenskur texti Bönnub börnum Endursýnd kl. 5,7 og 9.10. Glæstar vonir (Great expectations) Stórbrotið listaverk, gert eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri: Joseph Hardy. Aðalhiutverk: Michael York, Sarah Miles, James Mason. Sýnd kl. 5 og 9 ISLENSKUR TEXTI Stórkostleg fantasia um baráttu hins góða og illa, gerð af RALPH BAKSHI höfundi ,,Fritz the Cat” og „Heavy Traffic”. Bönnuð börnum innan 12 Ora. Sýnd kl. 5, 7 og 9. flllSTURBÆJARRifl íslenskur texti Hörkuspennandi og viöburöa- rik, ný,bandarisk kvikmynd i litum. Aöalh lutverk : Charles Bronson, Jacqueline Bisset, Maxiinillian Schell. Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 Spennandi, ný itölsk-banda- risk kvikmynd i litum, um ævi eins mesta Mafiuforingja heims. HOD STEIGEH GIAN MAItlA VOLONTE EDMUNI) O’BRIEN Leikstjóri: Francesco Rosi Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl 3-5-7-9 og 11 Kvikmynd Reynis Oddssonar MORDSAGA Aöalhlutvek: l»óra Sigurþórsdóttir Steindór Hjörleifsson Guörún Asmundsdóttir Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Ath. aö myndin veröur ekk endursýnd aftur i bráö og aö hún veröur ekki sýnd I sjón varpinu næstu árin. apótek - salur Bræður munu berjast Hörkuspennandi ,,vestri” meö CHARLES BRONSON og LEE MARVIN. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05 11,05 Atök í Harlem (Svarti guðfaðirinn, 2) Afar spennandi og viöburöarik litmynd, beint framhald af myndinni „Svarti guöfaöir inn”. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára, Endursýnd kl. 3,10-5,10-7.10 9,10-11.10 _ -------salur ID-------- Maöur til taks Bráðskemmtileg gamanmynd i litunr Islenskur texti Endursýnd kl. 3.15-5.15-7.15 9.15-11.15 Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 29. sept. — 5. okt er i Reykjavíkurapóteki og Borgara póteki. Nætur- og helgidagavarsla er i Reykja- vfkurapóteki. Upplýsingar úm lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alia virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Haf narfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13 og sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i slma 1 82 30, i Hafnarfirði í sima 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.slmi 8 54 77 Símabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. dagbók félagslíf Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — similllOO Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes — simi 11100 Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 Kvenfélag Langholtssóknar heldur fyrsta fundinn á haust- inu i Safnaðarheimilinu, þriöjudaginn 3. október kl. 8.30. Fjölmennið. Stjórnin. ögreglan bridge Reykjavik— simi 1 11 66 Kópavogur— simi4 12 00 Seltj.nes— simi 11166 Hafnarfj.— simi5 1166 Garöabær— simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitaiinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00— 17.00 og sunnudaga kl. 10.00— 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimilið — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsj>pitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 20.00. Markmiö öryggisspila- mennsku er aö tryggja sig gegn slæmri skiptingu I til- teknum lit.Og viö borgum fús- lega iögjaldiö (20—30 i yfir- slag) til aö bægja vá frá dyr- um. En í spili dagsins er óhætt aö segja, aö suöur hafi fariö ótryggöur í feröalagiö: DG762 G2 AK K543 A943 D3 DG42 ADG minningaspjöld Minningakort Styrktar- og minningarsjóös Samtaka Astma- og Ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna Suöurgötu 10 s. 22153 og skrif- stofu SIBS s. 22l50,hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441 i sölubúöinni á Vifilsstööum s.- 42800, og hjá Gestheiði s. 42691. ■''Minningarkort Ilallgrimskirkju i Reykjavfk fást i Blómaversluniniii iDomus Medica, Egilsgötu 3‘, Kirkjufelli, Versl., Ingólfs- stræti 6, verslun. Halldóru Ölafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & örlygi hf Vesturgötu 42. .Biskupsstofu, Klapparstig 27-og i Hallgrimskirkju hjá Bibliufélaginu og hjá kirkju- veröinum. ýmislegt Aheit og gjafir til Kattavinafélagsins. S.L. 25,900 kr. J.S. 10,000 kr. S.J.L. 5,000 kr.Grima 5,000 kr. S.J. 8,000 kr. B.J. 10.000 kr. E.E. 2.000 kr. R.S. 2.000 kr. E.A. 0.700 kr. N.N. 2.000 kr. H.B. 5.000 kr. L.P. 5.000 kr. H.H. 2.000 kr. Frá Blönduósi 4.000. — Stjórn Kattavina- félagsins þakkargefendum. bókabOl í sveitakeppni veröur suöur sagnhafi i 4 spööum. XJt kom hjarta,austur tók tvo efstu og spilaði svo tigli. SuÖur lét næst tromp-drottningu úr blindum en austurlét tigul. Yfirslagur- inn hvarf eins og dögg fyrir sólu og þaö sem verra var, meö honum gufaði 10. slagur- inn lika upp. Spiliö er þó einíalt til vinnings og sama hvort vestur eöa austur á öll trompin sem úti eru. Allt og sumt sem gera þarf er aö spila sig heim á lauf og láta lítiö tromp af hendinni. Ef vestur á engan spaöa, stingum viö upp á drottningu og svinum siöar (Safety plays... Reese/Tréz- el.) krossgáta læknar Kvöld-,nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 8120, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara Tannlækna vakt er Í Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00,simi 22414. Reykjavlk — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00; ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Lárétt: 2 hlaði 6 hvildi 7 veiöi 9 nema 10 blaut 11 hvina 12 eins 13 svæöi 14-óöagot 15 miöja Lóörétt: 1 ráðherra 2 rúm- stæöi 3 regn 4 tala 5 starfs- grein 8 klæöi 9 spira 11 stjak- aði 13 andi 14 eins Lausn á slðustu krossgátu. Lárétt: 1 kvaran 5 ref 7 nafn 8 li9 andúö 11 il 13 arin 14 núa 16 gruggar. Lóörétt: 1 kenning 2 arfa 3 renna 4 af 6 liönar 8 lúi 10 dróg 12 lúr 15 au. Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00 — 9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30 — 6.00. Breiöholt Breiöholtskjör mánud. kl. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00. Fellaskóli. mánud. kl. 4.30 — 6.00, miövikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. JHólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30 — 2.30, fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 9 00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 7.00 — 9.00, föstud. 1.30 — 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans rhiövikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Versl. viö NorÖurbrún þriöjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30 — 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. ^Holt — Hlíöar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30 — 2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00 — 4.00, rpiðvikud. kl. 7.00 — 9.00. Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20 fímmtud. 'kl. 4.30 — 6.00. ÍCR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Skerjaf jöröur — Einarsnes ifimmtud. kl. 3.00 — 4.00. Versl. viö HjarÖarhaga 47 mánud. kl. 7.00 — 9.00. þríöjud. kl. 7.00 — 9.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00 — 5.00. ©PIB COHNIUGIN 590 D — Þér eruö nýi kennarinn, og það er skylda mln að segja yÖur aö viö gerum alltaf vissar varúöarráöstafanir áöur en viö förum inn I 6-B. ©PIB COnNNACdt — Jú auövitað hef ég áhuga á aö vita hvaö læknirinn sagöi. En geturöu ekki beöiö I 2 minútur, þá er hálfleikur? SkráQ írá Eining GENGISSKRÁNING NR. 176 - 2. október 1978. Kl.12.00 Kaup ) Sala 18/9 1 01 -Bandarrkjadollar 307,10 307,90 2/10 1 02-Sterling8pund 607,00 608, 60 * 1 03-Kanadadollar 259,60 260,30 * 100 04-Danskar krónur 5748,00 5762,90 * 100 05-Norskar krónur 6011,00 6026,60 * 100 06-Sænskar Krónur 6974,00 6992,20 * 100 07-Finnsk mörk 7635, 50 7655,40 * 100 08-Franskir írankar 7117,00 7135,60 * 100 09-Bele. írankar 1009,55 1012.15 * 'l 100 10-Svis8n. írankar 19430,60 19481,20 * 100 11 -Gvllini 14707,85 14746, 15 * 100 12-V. - Þvzk mörk 15925,55 15967,05 * 10,0 13-Lirur 37,32 37, 42 * 100 M-Austttrr. Sch. 2195,90 2201, 60 * 100 15-EBcudos 672,40 674,10 * 100 16-Pesetar 425,60 426,70 * 100 17 - YjEH 162,47 162,89 * £5 OO m z □ z -J D < j * * — Segöu okkur frá því þegar þiö láguð viö stjóra niöri Biskæjaflóa, Yfirskeggur, og hvirfilvindurinn kom! — Já, kokkurinn kom nefnilega þjótandi inni kabyssuna meö-- — Biddu viö, þaö er eitthvað skrýt- iö við svona fjall. Nú veltur það um koll, áöur en okkur hefur tekist aö komastuppá það! — Nei, góöan daginn, og velkomnir, — af- sakið kollhnisinn. Ég var aö búa til eggja- köku og þurfti að lofta svolítið út, þið hafíð vonandi ekki meitt ykkur?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.