Þjóðviljinn - 22.10.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 22.10.1978, Blaðsíða 17
Sunnudagur 22. október 1978 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 17 ;\ol Sl)c\cUt J|ork Sititcs Iðnaðarmenn Iðnverkafólk Þriðjungur vinnandi fólks fær laun sin greidd af iðnfyrirtækjum. Iðnaðarblaðið telur það eitt af markmiðum sinum að kynna hags- munamál þessa fólks, bæði launa- kjör þess og vinnuaðstöðu. Greinar um vistfræði, launakerfi, öryggismál, slysavarnir o.m.fl. eru þess vegna fastir liðir i Iðnaðarblaðinu. A þann hátt meðal annars hefur blaðið þegar náð til flestra starfsmanna iðnaðarins. Ert þú áskrifandi að Iðnaðarblaðinu? Til IðnaöarblaOsins, ArmtUa 18, 105 Reykjavlk -J óska eftir áskrift. Nafn Ileimilisfang Slmi itókrbfaö& Áskriftarsimar 82300 og 82302 Pope Dies Yet Again; ReignlsBriefestEver Cardinals Retum From Airport Ný hljóm- sveit Þriöjudaginn 24. október mun nýstofnuö hljómsveit, „Ljósin i bænum" koma i fyrsta skipti fram opinberlega i hátlöasai Menntaskólans viö Hamrabllö. A dagskrá veröur frumsamiö efni eftir höfuöpaur hijómsveitarinn- ar. Stefán S. Stefánsson sax<ó;ón- leikara, af hljómpiötu sem væntanleg er I lok mánaörins. I hljómsveitinni eru, auk Stefáns: Gunnar Hrafnsson, Vil- hjálmur Guöjónsson, Hlöðver Smári Haraldsson, Ellen Kristjánsdóttir, Már Ellasson og Guðmundur Steingrimsson. ■ Allt eru þetta menntaðir og reyndir tónlistarmenn, að þvi er segir i fréttatilkynningu frá hljómsveit- inni. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Nýbygging og nýjung hjá SÍS Tekin hefur veriö upp sú ný- breytni aö halda sérstaka fundi á milli aöalfunda meö fulltrúarráöi samvinnutryggingafélaganna. Var fyrsti fundur þessarar tegundar haldinn hinn 14. apríl s.l. og annar fundur var slöan haldinn hinn 13. okt. Á fundinum sl. föstudag kom fram að Samvinnutryggingar hafa byrjað framkvæmdir við nýbyggingu við hús sitt að Ar- múla 3. Verður hún tvær hæðir, að gólffleti um 700 ferm. og kemur út frá húsinu niður með Hallarmúla. Þegar byggingin er tilbúin er ætlunin, að Véladeild flytji þang- að einhvern hluta þeirrar starf- semi, sem húo er nú með á 1. hæö byggingarinnar en hinsvegar flytjist söluskrifstofur trygginga- félaganna niður á 1. hæð. t kjall- ara hússins er svo ætlunin að opna sérstaka skoðunarstöö fyrir bifreiðar, sem orðið hafa fyrir tjónum. Er það nýung i starfi Samvinnutrygginga, þvi að til þessa hefur orðið að skoða allar slikar bifreiðar utan dyra. (Heim.: Sambandsfr.) —mhg -aziD Forslða Not The New York Times. 1 efra vinstra horni er skrifað: AUar fréttir eru óbirtingarhæfar. slökunarstefnan? Þar á eftir fylg- ir mikið orðagjálfur og útlistanir, en þess vandlega gætt að ekkert komi fram i greininni sem bendi til svars. Ýmsir merkir blaðamenn hafa verið nefndir i sambandi við út- gáfu þessa blaðs, en allir neita þeir nokkurri hlutdeild i henni. Einn þeirra sagði að miklu skemmtilegra væri að hafa þetta leyndardómsfullt. Hvernig liti slik frétt út, ef imyndurarafl islenskra blaða- manna fengi að ráða? Borgarastyrjöld geisar á Is- landi og eru þéttbýlustu svæði landsins illa út leikin. Almennir borgarar verjast hetjulega sókn samstarfsnefndar um reykinga- vernir, en allt kemur fyrir ekki. Sveitir samstr.rfsnefndar hafa nú tekið barnaháimili og grunnskóla höfuðborgarinnar á sitt vald og sækja stöðugt fram. Þær eru brynva ðar barmnælum en engar óstaöf';star fréttir herma að fólk hafi 1. itist af völdum tóbaksreyk- inga. Tóm tjara. Einbýlishús i Arnarnesi 240 fm næstum fullbúiö ein- býlishús, 45 fm bilskúr. Teikn. og allar nánari uppl. á skrif- stofunni. Einbýlishús i Garðabæ Höfum fengiö til sölu 320 fm tvilyft einbýlishús, sem af- hendist nú þegar I fokheldu ástandi. Húsiö gefur mögu- leika á tveimur ibúöum. Teikn og allar upplýsingar á skrif- stofunni. Hæð við Grænuhlíð 140 fm 5 herb. ibúðarh. (2. hæö). tjtb. 13—14 millj. I Hveragerði 100 fm parhús, uppsteypt m. járni á þaki og isettu gleri. Miöstöðvarofnar fylgja. Teikn. á skrifstofunni. Verö 6.5 millj. Víð Miklubraut 4ra herb. 115 fm Ibúö á 1. hæð. Herb. I kjallara fylgir. útb. 10.5—11 millj. Við Kleppsveg 4ra herb. 105 fm ibúö á 1. hæö. Herb i risi fylgir. Laus fljót- lega. Ctb. 9.5 millj. i Mosfellssveit 3ja—Ira herb. 100 fm. Ibúö I kjallara nánasttilb. u. trév. og máln. Útb. 5.5—6 millj. Við Lynghaga 3ja herb. 90 fm inndregin hæö. Útb. 9 millj. Við Bergstaðastræti 3ja herb. Ibúö á 1. hæö I stein- húsi. Verð 14 millj. t)tb. 9 millj. Laus nú þegar. Við Grundarstíg 2ja—3ja herb. snotur fbúö á 1 hæö. Laus nú þegar. tJtb. 6.0—6.5 millj. I Borgarnesi 2ja herb. ný og vönduö íbúö á 3. hæö viö Kveldúlfsgötu. Upp- lýs. á skrifstofunni. Einstaklingsíbúð Höfum til sölu rúmgóöa ein staklingsibúö á jaröhæö viö Bergstaöastræti. Útb. 5.5 millj. lbúöin er laus nú þegar. Skrifstofuhúsnæði nærri miðborginni 115 fm skrifstofuhúsnæöi (3. hæö) i steinhúsi. Laus nú þegar. Góö greiöslukjör. Skoðum og metum samdægurs. eicnmmunin VONARSTRÆTI 12 Slmi 27711 SNusQóti Swerrír Kristinsson Sigwónr Ótesonhrl. Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það A siöasta ári geröu prentarar viö nokkur stærstu dagblöö Kaup- mannahafnar verkfall. Berlingske Tidende kom ekki út svo vikum og mánuöum skipti. Dreift var miöa meö mynd af rit- stjóra blaðsins á og sagt aö lýst væri eftir manninum, þvi hann væri hættulegur. Lesendur blaös- ins uröu aö neita sér um daglegan skammt af boðskap herranna I Det Berlingske Hus og leita ann- arra miða. 1 miðju verkfalli datt ritstjór- um grinblaðsins „Corsaren" að gefa út eintak af blaði sem væri nákvæm eftirliking Berlingske Tidende hvað útlit snerti. I fyrsta sinn i sögu „Corsar- en” rokseldist blaðið, en hingað til höfðu húsakynni þess fyllst af óseldum eintökum. Blaðiö seldist upp svo prenta varð annað upplag og hiö þriðja. Blaðið rann út eins og heitar lummur og langþyrstir Berlingske Tidende-neytendur kærðu sig kollótta um að innihald blaðsins væri háö og grin i hverj- um bókstaf. A undanförnum vikum hafa prentarar i New York verið i verkfalli. Eitt þeirra blaöa sem ekki hafa komist út er The New York Times. Um þessar mundir er einmitt verið að prenta eftir- hermu þess, nema hvað hún mun bera nafnið Not The York Times. Blaðið er tuttugu og fjögurra siðna stórt og mun kosta einn dollara. Er það nú aðeins dýrara en gengur og gerist, en útgefend- ur segja hið háa verð vera afleið- ingu kjarasamninga sem reynd- ust dýrari en búist var viö. A forsiðu má sjá mynd af heljarstórri brú og segir i frétt aö Queensboro-brúin hafi brotnaö undan þunga tiu þúsund mara- þonhlaupara. Onnur segir frá diskóteki sem brann til kaldra kola. Eigandi staðarins hafði neitað hjálp slökkviliðsmanna þvi þeir voru ekki nógu smart. t erlendum fréttum var það helst að landamærastyrjöld Adibúliu-manna (fyrrum Moaxablio) og Amóraviu-manna (áður Shoovah) lauk skyndilega þegar i ljós kom að rikin tvö áttu alls engin sameiginleg landa- mæri. Ekkert sérstakt að frétta frá Afriku. Páfinn látinn enn einu sinni, aðeins nitján minútum eftir krýninguna. Kardinálar sneru viö á flugvellinum. I forystugrein var varpað fram þarfri spurningu: Hvert leiðir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.