Þjóðviljinn - 22.10.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 22.10.1978, Blaðsíða 19
Sunnudagur 22. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 Frá F j ölbrau t askólanum Breiðholti Kynningarfundur á starfsemi Fjöl- brautaskólans Breiðholti verður haldinn i húsakynnum skólans við Austurberg þriðjudaginn 24. október nk. og hefst kl. 20.30. Auk almennrar kynningar á starf- semi og félagslífi i stofnuninni verður fjallað um tvö námssvið sérstaklega, heil- brigðissvið og viðskiptasvið. Þá verður rætt um öldungadeild við skólann. Fundarmönnum verður gefinn kostur á að skoða húsakynni skólans og fyrirspurnum verður svarað. Forsvarsmönnum heil- brigðismála og verslunarreksturs er boðið á fundinn, en honum er ætlað að gefa Breiðholtsbúum og öðrum er áhuga hafa á skólanum kost á að kynnast þessum fyrsta fjölbrautaskóla landsins. F jölbrautaskólinn i Breiðholti Framfarafélag Breiðholts III Félag áhugamanna um f jölbrautaskóla i Breiðholti JJ Ofngæslu íslenska jámblendifélagið hf. auglýsir eftir umsóknum um störf við Störfin eru i megindráttum fólgin i gæða- eftirliti með hráefnum (kvartsi, kolum, koksi og járnoxiði) og kisiljárni. Til þessara starfa þarf bæði efnafræðing með B.Sc. próf eða hliðstæða menntun eða mann með starfsreynslu á liku sviði, sem meta má til jafns við slika menntun, og einnig aðstoðarmann, sem minni kröfur eru gerðar til um menntun og starfs- reynslu. og efnarannsóknir Umsækjendur um öll ofangreind störf þurfa að geta komið til starfa i febrúar n.k. og gangast undir læknisskoðun áður en til ráðningar kemur. Launakjör munu fara eftir samningum fé- lagsins við hlutaðeigandi launþegasam- tök. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu félagsins að Lágmúla 9, 105 Reykja- vik, simi 83833 fyrir hádegi næstu daga. Umsóknum sé skilað fyrir 10. nóvember i skrifstofuna að Lágmúla 9 eða Grundar- tanga, 301 Akranes, á eyðublöðum, sem þar fást og i bókabúðinni á Akranesi. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Reykjavík 20. október 1978, islenska jámblendifélagid hf. Ungmemtafélagið Grettir, Miðfirði auglýsir: Haldið verður upp á 50 ára afmæli félags- ins, i félagsheimilinu Ásbyrgi, Miðfirði, laugardaginn 4. nóv. 1978. Allir fyrrverandi og núverandi félagar velkomnir, svo og makar þeirra. Látið vita um þátttöku fyrir 29. október i sima: 95-1912 Björn Einarsson, 95-1311 Ingibjörg Guðmundsdóttir, Ytra-Bjargi eða 95-1921 Friðrik Böðvarsson. Frægur plötu- snúður í heimsókn Kid Jensen, frægur plötusnúður frá breska útvarpinu, er nú i heimsókn hér á landi ásamt islenskri konu sinni, og mun skemmta gestum samkomu- hússins Hollywood i kvöld, sunnu- dagskvöld, og auk þess koma frám i einkasamkvæmi, sem Hollywood heldur fastagestum slnum. Kid þessi hefur frá þvi i vor annast þriggja tima þátt, ,,Tea- time show” sem Radio 1 i Bret- landi útvarpar daglega. Aöur starfaði hann lengi við tJtvarp Luxemburg. TIL SÖLU Tilboð óskast i eftirfarandi bifr. og vinnu- vélar fyrir Reykjavikurhöfn: 1. Trader vörubifr. árg. 1964 með þreföldu húsi, ógangfær. 2. Trader vörubifr. árg. 1964 með tvöf. húsi. 3. Hjólkrani — Kranaekar — með 3ja tonna lyftigetu. 4. Loftpressu 115 cft. 5. Loftpressu 350 cft. 6. 65 hestafla Perkinsvél. Ofangreind tæki verða til sýnis i bækistöð Reykjatdkurhafnar Hólmsgötu 12 örfirisey mánud. og þriðjud. 23. og 24. okt. 1978. Til- boðin verða opnuð á skrifstofu vorri Fri- kirkjuvegi 3 miðvikud. 25. okt. n.k. kl. 14 INN.KAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR j Frikirkjuvegi 3 — Sími 2S800 I L ií Um húshyggmgar fyrir húsbyggjendur Alls kyns greinar, viðtöl og leið- beiningar um húsbyggingar i nýj- asta Iðnaðarblaðinu. Hagnýtar upplýsingar fyrir hinn ,,venju- lega” húsbyggjanda, sem hefur i mörg horn og áður ókunn að lita. Meðal annars er fjallað um glugga, hurðir, einangrun, gólf, gólfklæðn- ingu, miðstöðvarofna, málningu o.m.fl. auk upplýsinga um öll fyrri skrif Iðnaðarblaðsins um nýbygg- ingar og byggingarefni. Ert þú áskrifandi að Iðnaðarblaðinu? ■§<--------------------------------------- Tii Iönaðarblaösins, Armúla 18, 105 Reykjavfk Óska eftir áskrift. Nafn Heimilisfang Simi föna&arMa&ft Áskriftarsímar 82300 og 82302

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.