Þjóðviljinn - 22.10.1978, Blaðsíða 23
Sunnudagur 22. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23
,/nr, fcg&QSaa.
Jón hefur llka stjórnaö Itiðrasveitum, meðal annars Lúðrasveit
verkalýösins. Hérna er hann að æfa blásara. Sveinn i 4. N.M. teikn-
aði myndina.
Stærsta verk Jóns er óperan Þrymskviða, sem var frumflutt f Þjóð-
leikhúsinu á 1100 ára afmæli lslands byggöar áriö 1974. Jón stjórn-
aöi sjáifur fyrstu uppfærslunni og teiknarinn imyndar sér, aö þaö
hafi ekki verið alveg áreynslulaust aö æfa stóran kór, hljómsveit og
einsöngvara.
Umsjón:
Vilborg
D a g b ja rtsd ó tt i r
Jón aö kenna söng i Kennaraskóla tslands.
Jón Asgeirsson.
Jón Asgeirsson fæddist á tsafiröi 11. október áriö 1928. Hann varö
þvi fimmtugur daginn sem krakkarnir voru aö teikna af honum
myndirnar.
Myndirnar hérna á síð-
unni teiknuðu krakkar í
fjórða bekk í Austur-
bæjarskóla (4. N.M. og 4.
Þ.M.). Þau voru að læra
um tónskáldið Jón
Asgeirsson í söngtima.
Kennarinn þeirra, Pétur
Hafþór Jónsson, lét þau
fyrst lesa um Jón í tón-
menntabókinni sinni, síð-
an teiknuðu þau myndir
af honum og sýna þær
hvað tónskáldið hefur
verið að fást við. A eftir
lét Pétur krakkana
syngja nokkur þjóðlög, en
svo hlustuðu þau á sömu
lög í útsetningu Jóns, af
hljóðbandi. Pétur reyndi
að láta þau skilja hvað út-
setning á lagi er.
Það eru tveir söngtím-
ar á viku og næsti tími
verður notaður til að
hlusta á lokaatriði
óperunnar Þrymskviðu.
Tónskáldiö viö vinnu sina. Tónsmiöar Jóns eru margs konar. Af hljómsv.eitar*
verkum eru helst: Þjóövisa, Fornir dansar. Lilja og Sjöstrengjaljóö. Ingibjörg
Lilja 4. N.M. teiknaöi myndina.
Jón hefur gegnt margvíslegum tónlistarstörfum. Hérna er hann aö
stjórna stórum kór. Steipan sem teiknaöi myndina heitir1 Diana.
TÓNMENNT