Þjóðviljinn - 28.10.1978, Síða 15

Þjóðviljinn - 28.10.1978, Síða 15
Laugardagur 28. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Að loknu bridgeþingi Þing Bridgesambands íslands...... Aöalfundur sambandsins var haldinn um slöustu heigi i Munaöarnesi, Borgarfiröi, viö hinar bestu aöstæöur. Góöur rómur var geröur aö bdnaöi öll- um og árangri fundar, af fundarmönnum almennt. Ný stjórn var kjörin, og ber þar hæst, aö Hjalti Eliasson varö viö þeirri áskorun þingfulltrúa, aö gefa kost á sér til forseta, eitt ár enn. Aörir i stjórn voru kjörnir: til 2 ára : Alfreö G. Alfreösson, Helga Bachmann, Jón Páll Sig- urjónsson. öl 1. árs: Aldls Schram, Rik- haröur Steinbergssonog Sigurö- ur Amundason. 1 varastjórn: Björn Eysteins- son, Höröur Blöndal og Krist- mundur Halldórsson. í útbreiöslu og kennslunefnd til 1 árs voru kjörnir: Baldur Kristjánsson, Guömundur Ei- riksson, Logi Þormóösson, ólaf- ur Lárusson og Páll Bergsson. 1 laga og keppnisreglnanefnd: Jón Páll Sigurjónsson , Júllus Guðmundsson og Om Arnþórs- son. Endurskoöendur: Ingi R. Jó- hannsson og Sigvaldi Þorsteins- son. Til vara: Stefán Guöjohn- sen. Einsog fyrr sagði, var geröur góöur rómur aö fundarstaö, en dálítið stakk í augu, hve fundar- sókn fulltrúa utan af landi var frámuna léleg. A'ieins voru mættir fulltrúar frá Akranesi, Borgarnesi og Suðurnesjum, auk af höfuöborgarsvæöinu, alls um 30 manns. Félagar innan sambandsins eru um 1.500, en aöildarfélög um 35 talsins. Helstu samþykktir þessa þings voru þær, aö I staö fundar á 2 ára fresti veröur nú árlegur fundur. Ekki verður um brey tingar aö ræöa á fyrirkomulagi Islands- móta Iár,en tillögur,þess efnis, eru nú I meöferö hjá starfs- nefnd. Þrátt fyrir aö firmakeppni 1978 hefur ekki verið haldin, skilaði fráfarandi stjórn hagn- aði, uppá riflega 1 miljón króna — sem hlýtur aö vera afrek, ef miöa má við önnur sérsambönd, sem þó hafa betri og stærri að- stööu upp á bjóöa en sambandið. Stefnt verður að því, aö koma upp 3 manna framkvæmdaráöi innan stjórnar, og hugsanlega ráðinn starfsmaöur aö sam- bandinu, í hálfs dags starf. Stefnt er aö firmakeppni fyr- irtækja, og aö firmakeppni (heföbundin) er yrði haldin fyrir áramót. Fráfarandi stjórn var þakkaö gott starf, og vill þátturinn óska hinni nýju alls hins besta. Frá Bridgesambandi íslands.... Úrslitaleikurinn I bikarkeppni sambandsins, sveitakeppni, veröur háöur annan sunnudag, 5. nóvember. Sýning á ramma (sýningar- töflu) hefst kl. 14.00,til úrslita spila sveitir Þórarins Sigþórs- sonar og sveit Guðmundar Páls Arnarsonar, báöar úr Reykja- vik. Mjög góö aöstaöa er fyrir hendi á Loftleiöum, þar sem leikurinn fer fram, jafnt fyrir keppendur sem áhorfendur. Allt áhugafólk um málefni bridge er hvatt til aö mæta, og sjá góöan bridge. I sveit Þórarins eru: Höröur Arnþórsson, óli Már Guö- mundsson og Stefán Guöjohn- sen, auk fyrirl.. 1 sveit Guömundar eru: Guö- mundur Sv. Hermannsson, Egill Guöjohnsen, Sævar Þorbjörns- son, Skúli Einarsson og Sigurð- ur Sverrisson. Bridgesambandiö sér um framkvæmd leiksins. Frá Bridgesambandi Austurlands: Austurlandsmót I tvimenning veröur haldiö á Reyðarfiröi 3.-4. nóv. nk. Þetta veröur Baromet- er-keppni, 28 para og mun Guöm. Kr. Sigurösson stjórna mótinu. Spiluö veröa 108 tölvugefin spil, og munu pör koma vlös- vegar frá. Þátttökuréttur á mótinu er reiknaöur út i hlutf alli við meölimafjölda hvers aöildarfélags BSA, en undan- fariö hefur staöið yfir keppni innan félaganna um þann rétt. Pörinskiptastþannig niöur á fé- lög: Fljótsdalshérað 9, Horna- fjöröur 5, Reyöarfjöröur 4, Borgarfjöröur 3, Neskaupstaöur 3, Suöursveit 2, Vopnafjöröur 2. Keppt verður um titilinn Austurlandsmeistari ’78. A mótinu veröa afhent verö- laun fyrir firmakeppni og ein- menningskeppni BSA 1978. Vélaverkstæöiö Vikingur Egils- stöðum sigraöi. Spilari Sigfús Gunnlaugsson. Hann varö jafnframt ein- menningsmeistari. Formaöur stjórnar BSA er Friöjón Vig- fússon. Forseti er Þorst. ólafs- son. bridge Umsjón: Ólafur Lárusson Frá Asunum... Óli Már Guömundsson og Þórarinn Sigþórsson gera þaö ekki endasleppt þessa dagana. 1 skrauthattinn sinn, sem er orö- inn fagurlega skreyttur, bættu þeir enn einni fjööur viö i vik- unni, meö þvi aö sigra I Buti- er-tvimenningskeppni félags- ins. Alls tóku 24 pör þátt i keppninni. tJrslit efstu para eru þessi: 1. óli Már Guömundsson — Þórarinn Sigþórss. 132 stig 2. Jón Hilmarsson — Oddur Hjaltas. 116stig 3. Páll Valdimarsson — VigfúsPálsson 102 stig 4. Guöm. Páll Arnarson — Egill Guöjohns. 84 stig 5. Lárus Hermannsson — Rúnar Lá russon 59 stig 6. Hrólfur Hjaltason — JónPállSigurjóns 41 stig 7. Siguröur Sverrisson — ValurSiguröss. 39stig 8. Guöbrandur Sigurbergs — ísakólafss. 32stig 9. Steinberg Rikharðss. — TryggviBjarnas. 27 stig 10. Gylfi Sigurösson — SigurbergElentinuss. 24stig Meðalskor var 0. Keppnisstjóri var Hermann Lárusson. Næsta keppni félags- ins veröur hraösveitakeppni er tekur yfir 3 kvöld. Veröur hún meö heföbundnu sniði. Félagar erubeönirum aö mynda sveitir og tilkynna þær til stjórnar sem fyrst. Þeir er vilja geta beöiö um aöstoö stjórnar viö myndun sveitar. Nýir félagar eru aö sjálfsögöu velkomnir. Spilaö er I Félags- heimili Kópavogs, og hefst keppni kl. 20.00. Spilaö er á mánudögum. Keppnisstjóri veröur Hermann Lárusson. Frá Bridgefélagi kvenna... Eftir 4kvcfld (12umferöir) er staöa efstu para þessi: 1. Halla Bergþórsd. — KristjanaSteingrims. 288 st 2. Aöalheiöur Magnúsdóttir — Kristln Karlsdóttir 256 st 3. Gunnþórunn Erlingsd. — Ingunn Bernburg 217 st 4. Asa Jóhannsdóttir — Laufey Arnalds 197 st 5. Júllana Isebarn — MargrétMargeirsd. 162 st 6. Guörlður Guömundsd. — Kristin Þóröardóttir 153 st 7. Hugborg Hjartardóttir — Vigdls Guðjónsdóttir 146 st 8. Gróa Eiðsdóttir — Valgeröur Eiriksdóttir 143 st Meöalskor er 0. Næsta mánudag veröa spilaö- ar 4 umferöir. Frá Bridgefélagi Suð- urnesja... Þann 17/10 sl. lauk Dani- va ls-tv im enni ngs mó t inu Orslit uröu þessi: 1. Einar Jónsson — GIsli Torfason 110 st 2. Gunnar Sigurjónsson — Haraldur Brynjólfss. 68 st 3. Alfreð G. Alfreösson — Guðm. Ingóifsson 61 st Sl. þriöjudag var svo spilaöur eins kvölds Butlertvlmenning- ur. Úrslit uröu þar: 1. Haraldur Brynjólfsson— Gunnar Sigurjónss. 47 st 2. Jóhannes Sigurösson — Karl Hermannss. 45 st 3. Alfreð G. Alfreöss. — IngvarOddsson 44 st Næsta þriöjudag hefst svo JGP-sveitakeppni félagsins. Spilarar eru hvattir til að fjöl- menna og vera meö I skemmti- legri keppni. Frá Bridgefélagi Akur- eyrar... Akureyrarmótinu i tvlmenn- ing er lokiö. Sigurvegarar urðu þeir félagar Alfreö Páhson og Mikael Jónsson. Meö öllu er óþarft að kynna þá, jieir eru meöal kunnustu áhugamanna um málefni bridge, og 'iafa margsinnis áöur hlotiö ';fstu sæti I keppnum félagsins. Röö efstu para: 1. Alfreð Pálsson — Mikael Jónsson 556st 2. Magnús Aðalbjörnsson — Gunnl. Guðmundss. 534 st 3. Páll Jónsson — Þórarinn B. Jónss. 517 st 4. Baldur Arnason — Soffía Guömundsd. 513 st 5. Pétur Guöjónsson — Stefán Ragnarss. 512 st 6. Armann Helgason — JóhannHelgason 502 st 7. Jóhann Gauti — Ingimundur Arnason 502 st 8. Arnar Danielsson — Jón Friðriksson 493 st Meðalskor 468 stig. Næsta þriöjudag hefst svo Akureyrarmótiö I sveitakeppni. Frá Barðstrendinga- félaginu i Rvik.... Fyrir siöustu umferöina i tvi- menningskeppninni, er staöa efstu para þessi: 1. Díana Kristjánsd. — AriÞóröarson 508 st 2. Eggert Kjartansson — Ragnar Þorsteinss. 480st 3. Þóröur Guölaugsson — Þorsteinn Þorsteinss. 455 st 4. Siguröur Kristjánsson — Hermann Ölafsson 453 st 5. Þórarinn Arnason — Finnbogi Finnbogas. 451 st. 6. Helgi Einarsson — ErlaLorange 450 st 7. Hermann Finnbogason — Hörður Daviösson 448 st 8. Gunnl. Þorsteinsson — Stefán Eyf jörö 447 st Er tvlm. lýkur hefst hrað- sveitarkeppni, 5 kvölda keppni. Hefst hún 6. nóv. n.k. Tilkynn- ið þátttöku á næsta spilakvöldi, eöa til Ragnar s^lSOö^eöa Sig- uröar, 81904. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar.... Eftir 3 umferöir af 4 I aöaltvi- menning BH, er staöa efstu para þessi (árangur i 3. umf., I sviga) stig 1. Björn Eysteinsson — Magnús Jóhanns 740 (241) 2. Bjarni Jóhannsson — ÞorgeirEyjólfsson 736(258) 3. Arni Þorvaldsson — Sævar Magnúss. 714 (269) 4. Halldór Bjarnason — H(köur Þórarinss. 674(224) Framhald á 18. siðu Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldin mánudaginn 30. okt. 1978 kl. 8.30 e.h. að Hótel Esju 2. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Erindi: Um heilbrigðiseftirlit vinnu- staða.Hrafn V. Friðriksson forstöðumað- ur flytur. 3. önnur mál. Mætið vel og stundvislega Stjórn félags járniðnaðarmanna. ■Jf® Auglýsine Frá fjárveitinganefnd Alþingis Beinum um viðtöl við fjárveitinganefnd Alþingis vegna afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 1979 þarí' að koma á framfæri við starfsmann nefndarinnar, Magnús ólafsson, sima 11560 eftir hádegi eða skriflega eigi siðar en 15. nóvember n.k., ella er óvist að unnt verði að sinna þeim. Fjárveitinganefnd Alþingis Grunnskólar í Sandgerði Vantar nú þegar stundakennara i hand- mennt, tréiðn eða eitthvað hliðstætt. Upp- lýsingar hjá skólastjóra i sima 92-7436 og 92-7610. N0RÐURIAND málgagn sósialista i Norðurlandskjör- dæmi eystra fæst nú i lausasölu i Reykja- vik. Sölustaðir: Blaðasalan Austurstræti 18 (Eymundsson) Blaðasalan Hlemmi. Fréttir að norðan — pólitisk skrif — pistill vikunnar — skrif um menningarviðburði o.fl. Fylgist með — kaupið NORÐURLAND. Blikkiðjan Asgaröi 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmíöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verötilboö SÍMI 53468 Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.