Þjóðviljinn - 28.10.1978, Side 18

Þjóðviljinn - 28.10.1978, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 28. október 1978 stlþfúuhsmdlalagiö Alþýðubandalagið i Kópavogi Fundur verður haldinn i nýskipuðu bæjarmálaráði miövikudaginn 1. nóv. kl. 20.30 i Þinghól. Dagskrá: 1. Stjórnarkosning 2) Bæjarmálefni 3) önnur mál. öllum félögum i Alþýöubandalaginu i Kópavogi er heim- ilt að sitja fundi bæjarmálaráðs. Stjórn Alþýðubandalagsins I Kópavogi Alþýðubandalagið á Akureyri Félagsfundur i Alþýðubanda- laginu á Akureyri Eiðsvallagötu 18 sunnudaginn 29. október kl. 14. Umræöuefni: Stefna og starfsemi Alþýöubandalagsins og staða flokksins i rikisstjórn. Framsaga: Stefán Jónsson al- þingismaður. Auk hans situr Kjartan Ólafsson formaöur mið- stjórnar Alþýðubandalagsins fyr- ir svörum. Almennar umræður. Félagar fjölmennið. ___________________— St jómin Alþýðubandalagið Njaiðvik Stofnfundur Alþýöubandalagsfélags i Njarövik veröur haidinn i Stapa (litla sal) þriðjudaginn 31. okt. kl. 20.30. Lögð fram tillaga aö lögum fyrir félagið, kosnir fuiltrúar i flokksráð og kjördæmisráö. Þingmenn- irnir Gils Guðmundsson og Geir Gunnarsson koma á fundinn. Stefán Kjartan Jónsson Ólafsson Alþýðubandalagið a Akranesi og nágrenni Félagsfundur verður haldinn i Rein mánudaginn 30. okt. kl. 20.30. Dagskrá: 1) kosning fulltrúa á flokks- ráðsfund, 2) Jóhann og Guðlaugur ræða um bæjar- málin, 3) önnur mál. Mætum vel og stundvislega. Stjórnin. leigumiblun Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar Leigjendasamtakanna, sem opin er alla virka daga kl. 1—5 e.h. Árgjald kr. 5000.- Leigjendasamtökin Bókhlööustíg 7, Ryk sími 27609 ráösjöf RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður RITARAR óskast til starfa við rikis- spitalana. Staðgóð menntun áskilin ásamt góðri réttritunar- og vélrit- unarkunnáttu. Hálfs dags vinna kemur til greina. Umsóknir sendist starfsmannastjóra og veitir hann einnig upplýsingar i sima 29000 ( 220) LANDSPÍTALINN Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við Geðdeild Barnaspitala Hringsins er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. des. n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist yfirlækni deildarinnar fyrir 29, nóv. n.k. og veitir hann einnig allar nánari upplýsingar. Reykjavik 29. 10. 1978 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Móöir okkar, Sigrún Sigurjónsdóttir, Auöarstræti 15, Heykjavlk, andaðist fimmtudaginn 26. október. Hörnin. Samkomulag r Iraks og Sýrlands WASHINGTON, 27/10 (Reuter) — Talsmaður bandariskra yfirvalda sagöi i dag að þau litu á nýgerðan samning milli ríkisstjórna traks og Sýrlands sem áhrifamikinn þátt I þróun mála á Miöaustur- löndum. Assad Sýrlandsforseti og Bakr forseti Irak bundu endi á fjand- skap sinn i gær, er þeir undirrit- uðu skjal, sem felur i sér að rikin tvö myndi hernaðarlegt bandalag gegn tsraelsmönnum. Leidrétting Tvær prentvillur hafa slæðst inn i grein Steindórs Árnasonar, sem birtist hér i blaöinu i fyrra dag. Þarstendur: „Báðar eru þess- ar hafnir miklar Gróttavarnir”. Að sjálfsögu á þarna að standa Gróttakvarnir. — og má raunar gera ráð fyrir að flestir hafi lesið i máliö. I þeim hluta greinarinnar, sem ber kaflafyrirsögnina: Brim- lendingarhafnir þurfa sérhönnuö skip stendur: ,,Ég hefi kynnst skipi, sem smiöaö var úr þunnu og mjög þunnu kafbátastáli.” A aö vera: úr injög seigu og þunnu o.s.frv. Þetta leiðréttist hér með. —mhg Minning Framhaid af 7. slðu. agrar ritningar. En þótt hann væri hóglátur og yfirlætislaus, gat hann verið fastur fyrir og hvikaði aldrei frá þvi, sem hann taldi rétt. Siðustu árin var hann farinn að heilsu og orðinn blindur, en andlegri heilsu hélt hann til hinstu stundar. Hann dó á sjúkra- húsi Siglufjarðar og mun hafa þráö hvild, enda trúöi hann, að ekki væri öllu lokiö meö þessu lifi. Hann var allvel hagmæltur eins og þessi visa sýnir, sem fannst I fórum hans látins: „Senn að liöur siösta nótt/svefninn hvilir lúna./ Þaö er gott að fara fljótt,/ feigðin kallar núna.” Við þökkum Páli samveruna og öll hans giftu- drjúgu störf og sendum hans ágætu eiginkonu og börnum hans samúðarkveðjur. (Frá vinum og samstarfsmönn- uin) Bridge Framhald af 15. siðu. 5. Albert Þorsteinsson — Sig.EmiJsson 673 (221) 6. Runólfur SigurÖ6Son — Þorsteinn Þorsteins. 671 (232) 7. Jón Pálmason — Orri Illugason 659 ( 211) 8. Kjartan Markússon — OskarKarlss. 646(209) Heldur saxaðistá limina hans Björns (bónda?) i3. umferðinni, og er nú sýnt, að bræður muni berjast. Frá Bridgefélagi Kópavogs....... Fyrir stuttu hófst hraðsveita- keppni hjá BK, með þátttöku alls 9 sveita. Arangur efstu sveita er: Armann J. Lárusson 684stig SigurðurSigurjónsson 645 stig GrímurThorarensen 614 stig Böðvar Magnússon 581stig Friðjón Margeirsson 572stig Meðalskor 576 stig Keppni var framhaldið sl. fimmtudag. Spilað er i Þinghól, Hamraborg 11., á fimmtudög- um. Ingibjörg Framhald af 8. siðu. nokkrum þar sem mesta hrósið var: „Það er bara alls ekki hægt að sjá að myndin sé eftir kven- mann!” Störf „stofnananna” ýtir undir metorða- og frama- girni og dýrkun á „snillingum” og skapar listasögu þeirra.(Að I sjálfsögðu bitnar afturhalds- í semi þessara stofnana einnig á karlmönnum en hér er fjallað | um sérstöðu kvenna). Nútima- listasaga virðist ekki ætla að verða betri, t.d. gæti ég þulið i einni andrá fjölmörg „mikil- menni” á heimsmælikvarða og allt eru það karlmannsnöfn, ég þekki ekkert kvenmannsnafn og það er ekki tilviljun. Listin að vera I „Lilith” er orðið „mynd” oft notað I viðtækri merkingu, jafn- vel lifið sjálft getur verið mynd, það er ekki bara list að skapa heldur lika að vera. I framhaldi af þvi segja konur frá reynslu sinni I sambýli og hvaða áhrif það hafði á lif þeirra og list. „Hin nauðsynlega mynd”er það myndmál sem af öllum öðrum málum getur fengið mennina til að þrá nýtt og betra lif.” Bókin er gefin út hjá In- formation forlag, 200 bls. og prýdd fjölda mynda. Aftast I bókinni er bókalisti um konur og list. Samvinna Framhald af 5. siðu. menn. Úr þessu verður að bæta. Það kemur einnig vissulega til greina að hækka kauptryggingu verulega, þarsem mjög stór hluti flotans nær ekki hlut, eða þá að rikið komi inni málið og styrki út- gerðina og sjómennina þannig að hægt sé að greiða mönnum lif- vænleg laun. Sú aðferð er hugsan- leg. Aukin samvinna sjó- mannasambandanna ifíWÓÐLEIKHÚSIfi SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS i kvöld kl. 20 , Uppselt Þriðjudag kl. 20. A SAMA TIMA AÐ ARI sunnudag kl. 20 miðvikudag kl. 20 SÖNG- OG DANSFLOKKUR FRA TIBET Aukasýning sunnudag kl. 14. Litia sviðið: MÆÐUR OG SYNIR sunnudag kl. 20.30 Uppselt SANDUR OG KONA þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. VALMÚINN I kvöld kl. 20.30. föstudag kl. 20.30. GLERHÚSIÐ miðvikudagur kl. 20.30. fáar sýningar eftir. SKALD-RÓSA sunnudag kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. simi 16620. RÚMRUSK RÚMRUSK RÚMRUSK miðnætursýning I Austur- bæjarbiói i kvöld kl. 23.30. miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-23.30 simi 11384. Að lokum vil ég taka fram, að ég legg afar mikið uppúr þvi að samvinna Sjómannasambands Islands og Farmanna- og fiski- mannasambands Islands sé sem allra best og mest. Þessi tvö sjó- mannasambönd eiga fullkomlega sameiginlegra hagsmuna að gæta, bæði hvað varðar öryggis- mál sjómanna og kjaramál. Góð samvinna þessara sambanda get- ur miklu áorkað og með þvi móti væri komið á lifandi samband milli þessara aðila, sem þvi mið- ur var ekki áður. —S.dór Atvinnuleysi Framhald af 5. siðu. sögunnar almannatryggingar. Sú þróun hefur að sumra sögn eitt- hvað hnikað til þvi almennings- áliti, sem dæmdi atvinnuleys- ingja urhrök. En raunar veit „kerfið” ekki nema takmarkað um margt við- vikjandi atvinnuleysingjum, sér- staklega þó blökkum unglingum. Vegna heldur litils áhuga á kjör- um siks fólks hafa vandræði þess ekki verið rannsökuð neitt niður i kjölinn. ískyggilegar afleiðingar 1 smærri rlkjunum, sumum að minnsta kosti, er ástandið litlu eða engu betra en fþeim stóru. Af Norðurlöndunum er á þessum vettvangi langverst komið fyrir Dönum, en iSviþjóð,sem flestum rikjum betur hefur staðið af sér samdrátt undanfarinna ára, fer þessi vandi nú vaxandi. Þar eru nú um 46.000 ungmenni skráð at- vinnulaus. Sem sjá má af framanskráðu kemur atvinnuleysi ungs fólks nokkuð misjafnlega niður á þjóð- félagshópum eftir löndum. Yfir- leitt verða stúlkur þó verr úti en piltar. 1 Bretlandi og á Italiu virð- ast atvinnuerfiðleikarnir mestir hjá framhaldsskólagengnu fólki, en i' Frakklandi og Vestur-Þýska- landi hinsvegar hjá þeim, sem minni skólamenntun hafa. 1 Bandarikjunum eru það einkum blökkumenn og aðrir „ekki-hvit- ir”, sem fá skellinn. Hérer um að ræða næsta ógeðs- legtástandog aldrei að vita hvert framhald þess verður. Rétturinn tíl vinnu er meðal sjálfsögðustu mannréttinda, og þjóðfélög, sem bregðast sinu fólki á þeim vett- vangi, hljóta um leið að nokkru að fyrirgera þeirri hefðbundnu virð- ingu, sem þegnarnir bera fyrir stjórnarvöldum og „kerfi”. 1 mörgum tilfellum dregur at- vinnuleysi úr sjálfsvirðingu og andlegri reisn þeirra, sem fyrir þvi verða j þeir li'ta svo á að þjóð- félagið hafi hafnað þeim og niður- staðan verður uppgjöf. Aðrir harðna hinsvegar við mótlætiö og snúast til varnar: hugsa sem svo að fyrst þjóðfélagið þurfi ekki á þeim að halda, hafi þeir ekki neinar skyldur viö þaö. Frá þeim má búast við einhverskonar upp- reisn, sem getur birst i óteljandi myndum eftir kringumstæðum. Ekki er vafi á þvi að „rauðu herdeildirnar” svo kölluðu og aðrir slikir öfgahópar á Italiu þrifast prýðilega i þvi andrúms- lofti, sem atvinnuleysi æsku- manna þar i landi skapar. 1 Bret- landi hefur atvinnuleyið reynst gróðrarstia fyrir fasistahreyf- ingu, sem sumir telja að sé farin að slaga hátt upp i Frjálslynda flokkinn, þriðja stærsta flokk landsins, i fylgi. I Bandarikjunum leiðir atvinnuleysið sérstaklega i ljós það grófa misrétti, sem þar- lendir bliackumenn sæta enn. Það gæti orðið uppspretta nýrra kyn- þáttaátaka. Og margt fleira gæti skotið upp kollinum fyrr en varir. dþ. Öryggismál Framhald af 5. siðu. eru ekki i stakk búin til að mæta þeim veðrum, sem geta orðið á þeim miðum sem loðnuveiðarnar eru nú stundaðar á, með allt að 50% of mikla hleðslu eins og nú tiðkast. Maður hefur séð togara lenda i basli á þessum slóðum, hvað þá yfirhlaðin loðnuskip. Þvi miður hefur Sjómannasam- band tslands ekkert vald til að kippa þessum málum i lag, en það getur skorað á og gert kröfur um að viðkomandi yfirvöld sjái til þess að hleðslulögin séu haldin þannig að lifi sjómanna sé ekki stefnt i voða með lagabroti. —S.dór Þú grípur ekki ítómt glófunum. m Heildsölubirgdir og dreifing Davið S. Jónsson og Co. hf. S 31333.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.