Þjóðviljinn - 28.10.1978, Page 17

Þjóðviljinn - 28.10.1978, Page 17
Laugardagur 28. október 1978 | ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17- — Viö fáum í heimsókn nokkra gamla kappa úr Sinfóníunni og þeir spila dixieland og djasslög, sagði Tage Ammendrup, sem ásamf Bryndisi Schram sér um klukku- tíma langan þátt með blönduðu ef ni „A mölinni", í sjónvarpinu í kvöld. — Linda Gísladóttir kemur líka í þáttinn og syngur tvö lög. Þá verður viðtal við Þórarin Guðmundsson tónskáld og f iðluleikara. Brandara- karlarnir Friðfinnur Ölafsson og Magnús Ölafsson bregða á leik, spjallað verður við Agúst Guðmundsson kvikmynda- gerðarmann og Megas flyturefni af plötunni „Nú er ég klæddur og kominn á ról Um næstu helgi verBa haldnir tvennir tónleikar meB Megasi á vegum Tónlistarfélags Mennta- skólans i HamrahliB, og flytur hann þar tónverk sitt, „Drög aB Alec Guinnes (t.v) og Richard Harris (t.h.) leika aöalhlutverkin l bandariskri mynd um Oliver Cromwell (1599-1658), baráttu hans viB Karl I. Englandskonung, og borgarastyrjöldina i Englandi. Leikstjóri er Ken Hughes. Myndin um Cromweli hefst kl. tlu i kvöld. Megas — leggur „drög aB sjálfs- moröi” eftir viku. sjálfsmoröi”. Tónleikarnir veröa i skólanum laugardags-og sunnu- dagskvöld, 4. og 5. nóvember, og veröa þeir allir hljóöritaBir á 24 rásir. Undirleikarar Megasar á þessum tónleikum verBa Guömundur Ingólfsson og Lárus Grimsson, báöir hljóm- borösleikarar, Björgvin Gislason Bryndls — komin að vestan 1 kassann. gitarleikari, Pálmi Gunnarsson bassaieikari og Siguröur Karls- son á trommur. Þátturinn „A mölinni” er annar þáttur af fjórum, sem þau Bryndis og Tage munu sjá um. Stefnt er aö þvi aö hafa þá fjöl- breytta og óllka að efni til. —eös 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Ars Antiqua Guðmundur Jónsson pianóleikari kynn- ir. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt lög og morgunrabb 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjiikiinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 1 vetrarbyrjun Gunnvör Braga stjórnar barnatima. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot Ólafur Geirs- son stjórnar þættinum. 15.40 tsienskt mál Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 V'insæiustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögö: — 1. Þátt- ur: Sinn er siöur I landi hverju Kristinn Agúst Friö- finnsson og Siguröur Arni Þóröarson tóku saman. Þessi upphafsþáttur flokks- ins, sem verður í 11 þáttum, er til kynningar á trúar- bragöafræði. Rætt veröur viö dr. Pál Skúlason pró- fessor. 17.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Visnavinir á Noröur- löndumGísli Helgason ræö- ir við dönsku visnasöngkon- una Hanne Juul, sem syng- ur nokkur lög og leikur und- ir á gitar ásamt Gisla og Guömundi Arnasyni. 20.10 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.50 „Menn i bát”, smásaga eftir Asa i Bæ Höfundur les. 21.20 Gleðistund Umsjónar- menn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar i Hergilsey rituö af honum sjálfum. Agúst Vig- fússon byrjar lesturinn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Dagskrá. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 16.30 Alþýöufræösla um efna- hagsmál. Fjórði þáttur. Fjármál hins opinbera. Umsjónarmenn Ásmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson. Stjórn upptöku örn Harðarson. Aður á dag- skrá 6. júni s.l. 17.00 iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.30 Fimm fræknir. Fimm i gönguferö. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglysingar og dagskrá. 20.30 Gengiö á vit Wodehouse. A Guös vegum .Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 A mölinni. Þáttur með blönduöu efni. Umsjónar- menn Bryndis Schram og Tage Ammendrup. 22.00 Cromwell. Bandarisk biómynd frá árinu 1970. Leikstjóri Ken Hughes. AðalhlutverkRichard Harr- is og Alec Guinnes. Myndin fjallar um Oliver Cromwell (1599-1658),baráttuhans við Karl I. Englandskonung, og borgarastyrjöldina í Eng- landi. sfónvarp Megas á mölinni PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNORSSON /C \ VRÖMM.r 9 f jO H ^ F ek BCr fiV SOfí Á BFlK GrfiUHVW! ■Ljn A f -OG /\V HUCrSft 5£A RV PETTfl SVfrim Oo ENDRVl T: MG-l WÉR FINN<dT <pf\Ð HQFi VERIÐ WIKLU, L£NG-URI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.