Þjóðviljinn - 11.11.1978, Side 1

Þjóðviljinn - 11.11.1978, Side 1
MOMIUINN Laugardagur 11. nóvember 1978 — 249. tbl. 43. árg. Aukablað á morgun A morgun fylgir Þjóðviljan- um 36 siöna aukablað um við- hald og endurnýjun gamalla hiisa. Meöal efnis er heimsókn til ungra hjóna sem gert hafa upp gamalt timburhUs, viðtöl við Nönnu Hermansson borgar- minjavörð og Leif Blumenstein byggingafræðing og sérfræði- legar greánar um glugga, gólf, veggi, hitakerfi, rafkerfi og margt fleira. Mikill fjöldi mynda prýða blaðiö og er von- ast til að það verði bæði til gagns og ánægju lesendum. Kviku- hlaup við Kröflu I gær um kl. 10.30 fór að bera á óróa á jaröskjálfta- mælum norður 1 Mývatns- sveit og jókst hann framan af degi en dró svo ilr honum aftur. Þjóðviljinn hafði sam- band við Eystein Tryggva- son jarðfræðing á jarö- skjálftavaktinni i Reynihllö 'um kl. 6 I gærkvöldi og sagði hann aö allt benti til, að kvikuhlaupið væri tii norðurs og atburðaarásin mjög svipuö þvi sem varð I júll s.I. Landiö var sigiö um 20 cm og hélt enn áfram að slga. Eysteinn sagði að mestur órói hefði komið fram d jaröskjálftamælinum I Gæsadal en hvergi hefði orðiö vart við aukna hvera- virkni og væri þvi kviku- hlaupið harla lltt sögulegt a.m.k. ennþá. Jaröskjálfta- hrinur hafa fylgt öllum 9 hrinunum sem hingað til hafa oröiö þar norður frá.en hún var ekki komin þegar blaðiö hafði samband viö Eystein um 6-leytiö eins og fyrr sagöi.—GFr Asbest hættulegt Næstu 30-35 árin munu a.m.k. 67.000 bandariskir verkamenn deyja áriega úr krabbameini, sem orsakast af asbesti, segir I nýrri skýrslu fró bandarlskum heilbrigðisyfirvöidum og vakiö hefur geysimikla athygli. Hér á landi hafa engar rannsóknir farið fram á útbreiöslu asbests eða sambandi þess viö krabba- meinsmyndun, en þó hefur verið ljós hættan af þvi I nokkur ár. Stærsti notandinn erálverið I Straumsv0t,en að tilmælum Heilbrigðiseftir- litsins hefur þó veriö dregið úr notkun þess þar og gætt meiri varúðar. Um þetta mál er f jailaö I opnu Þjóöviljans i dag. HUGMYNDIR I VINNUSKJALI I VISITOLUNEFNDINNI Samslungin skeröing • 10% almennur frádráttur •Verðbótaaukinn frystur •Bætur falli niður við ákveðin mörk • Versnandi viðskiptakjör hafi áhrif til lækkunar I vinnuskiaii sem Jón Sigurðsson forstjóri Þjóðhags- stofnunar hefur lagt fram í vísitölunefndinni svokölluðu og kynnt hefur verið I baknefndum aðila er slegið fram hugmyndum um breytingar á núgildandi vísitölutilhög- un. Að því er Þ jóðviljinn kemst næst virðist Ijóst af um- ræðum I nefndinni að sú leið að hverfa frá vísitölu- bindingunni séekki líkleg til árangurs. Væri sú leið farin myndin samningstlmi styttast, ókyrrð á vinnumarkaði aukast, kaupkröfur spennast upp I Ijósi reynslu af verð- lagsþróun nýliðins samningstímabils o.s.frv. Það virðist vera nokkuð sameiginlegt mat aðila I vísitölunefndinni að þessi kostur sé ekki fýsilegur. í vinnuskjalinu er hreyft ábendingum um verulegar breytingar á vlsi- tölubindingu launa, sumar þeirra hafa komið til umræðu I nefndinni aðrar ekki, og rétt er að taka fram aö engin samstaða er um þær. Fyrir utan endurskoðun á grunni framfærsluvísitölu á næsta ári er í vinnu- skjalinu bent á að ýmsar breytingar megi gera fyrr. Allir skattar inni en... I fyrsta lagi er þvi hreyft I skjalinu að breytingar á áfengis- og tó- baksverði, sköttum og niöurgreiöslum verði ekki látnar hafa áhrif á veröbótavisitöluna. Aðrar verðbreytingar veröi þó hverju sinni metnar á grunni þar sem þessir opinberu liðir eru meötaldir. Þetta þýðir aö all- ir skattar og niöurgreiöslur yröu inni I vísitöluninni, en sem fastar stærðir, og verkuðu þvi til lækkunar á sama tlma og stjórnvöld fengju meira svigrúm til hagstjórnaraögerða meö skattbreytingum. 10% almennur frádráttur t öðru lagi er lagt til að i staö búvörufrádráttar sem 1 vinnuskjalinu er metinn á 8 til 9% komi 10% almennur frádráttur af hækkun fram- færsluvisitölunnar hverju sinni. Rétt er aö geta þess aö verkalýðs- hreyfingin metur búvörufrtdráttinn vegna breytinga á launalið bónd- ans I verðlagsgrundvelli búvara á 6% en ekki 8 til 9%. Verðbótaaukinn frystur t þriðja lagi er lagt til að verðbótaaukinn sem samið var um i samn- ingunum 1977 og bæta á launafólki upp tafir á veröbótagreiöslum verði feíldur inn I fastar veröbætur á þvi stigi sem hann var fyrsta október sl. sem föst upphæð og reiknist ekki sérstaklega siöar. Viðskiptakjör hafi lækkunaráhrif I fjórða lagi er þeirri hugmynd flotað aö fari viöskiptakjör versnandi skuli ekki veröbæta laun sem þvl nemur. Það þýöir að ef rétt er,að við- skiptakjör hafi versnaö siöustu mánuði um 2%, skuli þau tvö prósent Framhald á 18. siðu Karpov og Spasskí vtlja báðir koma Karpov þó meö þeim fyrirvara aö Kortsnoj veröi ekki boöin þátttaka Frá Helga Ólafssyni frétta- manni Þjóðviljans i Buenos Aires: Það hefur komið til tals hér I meðal tsiendinganna I Buenos Aires, að halda skákmót, sigurhátiðarmót til heiðurs Friörik ólafssyni, og hefur það verið nefnt við þá Anatoly Karpov heimsmeistara og Bosis Spasski fyrrum heims- meistara að þeir verði meðal þátttakenda og hafa þeir báðir svarað játandi. Karpov var spuröur, hvort hann myndi koma til islands og taka þátt I mótinu ef Korts- noj yröi meðal þátttakenda, og svaraði hann þvi til að hann hefði ekki áhuga á að tefla við þá persónu framar. Ekki hefur neitt veriö endanlega ákveðið I þessu efni, enda" þarf stjórn Skák- sambands tslands að taka ákvöröun þar um. Ef af þessu móti verður, hlýtur það að verða innan skamms. Þvi má svo bæta hér við, aö ef þeir Karpov nýkrýndur heimsmeistari, og Spasski fyrrum heimsmeistari, verða meðal þátttakenda, verður auöveit aö fá flesta bestu skákmenn heims til að taka þátt I mótinu. Og verði þetta mót haldið fljótlega, yröi það fyrsta mótið, sem Karpov tæki þátt I eftir að hann varði heimsmeistaratitilinn á dögunum I einvigi viö Korts- noj. —Hól/S.dór I I i ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ÞORSKVEIÐIBANN I DESEMBER Veiðamar í ár 40-50 þús. tn.of miklar miðað við það sem fiskifræðingarnir lögðu til Sem kunnugt er var sett á kynningu frá sjávarútvegsráðu- „Mattabann” verði aftur sett á I þorskveiöibann i desember, á neytinu sem barst til fjölmiöla I desember. öllum skipum öðrum siðasta ár, eöa „Mattabann” eins gær, nema Moggans, sem fékk en skuttogurum er bannað að og sjómenn köiluöu.Og I fréttatil- hana I fyrradag, er sagt, aö Framhald á 18. siðu KENNARADEILAN LEYST — SJÁ SiÐU 3

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.