Þjóðviljinn - 11.11.1978, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 11.11.1978, Qupperneq 3
Laugardagur 11. nóvember 1978 WÓÐVILJINN — SIÐA 3 KENNARADEILAN ER LEYST: Kennarar með gamla prófið fá kauphækkun Þjóöviljinn haföi spurnir af þvi f gærkvöld aft kennaradeilan heffti leyst á þann veg aft kenn- arar meft gamla kennaraprófift hækka i launum. Blaftift haffti samband vift Ragnar Arnalds menntamálaráftherra og spurfti hann fregna af samkomulagi þessu. — Þaft er rétt, sagöi ráöherra, aft i dag voru undirritaftir samn- ingar vift Landsamband fram- haldsskólakennara og Samband grunnskólakennara um lausn þessa máls. Hér er ekki um nýja kaup- hækkun aft ræfta, heldur þaft sem ég tel eftlilega og sann- gjarna túlkun á þvi sem um var samift i siftustu kjarasamning- um BSRB. Þá væntu menn aft misrétti i launamálum kennara yrfti yrfti senn leyst, en þaft hefur orftift dráttur á þvi þar til nú. Samkomulagift tekur gildi frá fyrsta júli 1979. Þaft felur þaft I sér, aft kennarar meft kennslu- réttindi og fjögurra ára kennsluferil taka lægst laun skv. 14. launaflokki, en þetta þýftir aft þeir sem hafa gamla kennaraprþfiö hækka um einn flokk. Þeir sem hafa átta ára kennsluferil taka laun skv. 15. launaflokki og hækka sumir kennarar um tvo flokka vift þaft. Kennarar án kennsluréttinda meft átta ára kennsluferil taka laun skv. 13 launaflokki; þeir sem hafa 12 ára starfsferil aft baki fara i 14. launaflokk og þeir sem hafa kennt i sextán ár fara 1 15. launaflokk. Ég er mjög feginn þvi, sagfti Ragnar Arnalds aft lokum, aft þessi kjaradeila er nú úr sög- unni. Hún olli miklum vanda, sérstaklega i Kennaraháskólan- um þar sem kennaranemar fengu ekki æfingakennslu og Ragnar Arnalds; ég tel þetta sanngjarna túlkun á samning- um stefndi þar i algjöran glundrofta ef deilan leystist ekki innan tift- ar. —áb ERLENDAR FRÉTTIR r\ I stuttu máli v Síöasti tangóinn í Salisbury SALISBURY, 10/11 (Reuter) —tdag er þess minnst i Ródesiu aft þrett- án ár eru liftin, siftan hvitir menn iýstu yfir sjálfstæöi landsins. 1 kvöld fara Ian Smith á sjálfstæftisdansleik og dansa þar væntanlega siftasta tangó I Salisbury. A balli þessu verfta einnig fimm hundruft önn- ur hjón, hvit aft lit. Hinir svörtu ráftherrar I rikisstjórninni sögftust ekki ætla á ballift. 1 dag var hernaftarástandi lýst yfir I sextán héruöum til viöbótar vift þau sem þegar voru undirlögö slikum lögum, og er nú meiri en helm- ingur landsins undir herlögum. Átök í Tsjad PARÍS, 10/11 (Reuter) — Skýrt var frá þvl I Paris I dag aft átök hefftu aftur brotist út á milli stjórnarhersins I Tsjad og uppreisnarmanna. Skýrslur frá höfuftborginni N’Djamena sögftu aft margir uppreisnar- manna hefftu látiö lifiö en ekki var þess getift hvort mannfall heffti orftift I stjórnarhersveitum. Stjórnarherinn nýtur hernaftarlegrar aöstoöar Frakka, en upp- reisnarmenn njóta stuönings Libýumanna. Forseti landsins, Felix Mallourver nú staddur I Frakklandi og snæddi meft Giscard d’Estaing I dag. Hjálpaöi sjúklingi sínum til aö deyja ESKILSTUNA, Sviþjóft, 10/11 (Reuter) —Sænskur læknir sem dæmdur haffti verift I átta mánafta fangelsisvist, fyrir aft auftvelda sjúkling sin- um aft deyja.fannst sjálfur látinn á skurftstofu Idag. Læknirinn var sextiu og fimm ára og hét Ragnar Toss. Hann auft- veldafti blaftamanninum Sven Erik Handberg aft deyja, eftir beiftni BeritHedeby sem er félagi I sænskum samtökum, sem berjast fyrir aft sjúklingar fái aft deyja, ef lltil von sé um annaö betra. Hedeby og Toss voru bæöi dæmd I átta mánafta fangelsisvist, en áfrýjuftu dómnum. Þegar Toss fannst látinn haffti hann skorift á slagæö meö skurfthnlf. Dansskóli tekur til starfa í Peking HONG KONG, 10/11 (Reuter) —Fréttastofan Nýja Kfna skýrir frá þvf aft I dag hafi verift opnaftur dansskóli I Peking. Mun þar verfta iögft áhersla á kennslu nútlma dansa. Ekki er þó enn ljóst hvort þarlendur dansskóli muni fylgja tiskunni eins vel eftir og Islenskir skólar og skella sér I Travolta-æftiö. 1 fréttatilkynningu Nýja Klna kom þófram aft ekki verftur einskoröaft vift nútimadansa, heldur verftur þar kenndur hefftbundinn ballett og gamlir kínverskir dansar. I menningarbyltingunni var dansi lýst sem borgaralegri dægrastytt- ingu, en þau þáttaskil urftu I danssögu Klnverja þann 4. nóvember aft haldinn var dansleikur fyrir útlendinga búsetta I Peking, svo nú geta Klnverjar leyft sér aft taka hliftarspor. Áfengishœkkun í Tékkóslóvakíu PRAG, 10/11 (Reuter) — t dag flaug sú frétt um Prag aft vænta mætti verfthækkunar á áfengum vörum. Borgarbúar þyrptust I næstu vlnbúft til aft birgja sig upp. Ekki hafa stjórnvöld gefift neitt til kynna aft von væri á hækkunum, en kaupmenn búast vift hækkun sem næmi tuttugu og fimm af hundrafti. Nú mun literinn af léttvini kosta um sex hundruö íslenskar krónur, en flaskan af vodka, rússneskum vodka,um þaft bil tvö þúsund krónur. Einn kaupmanna sagfti svo frá, aft hann væri aft visu vandur þv{,aft ös myndaftist rétt fyrir jól, en nú keypti fólk bókstaflega allt sem rynni. Stjórnarher Nicaragua réöist inn fyrir landamœri Costa Rica SAN JOSE, 10/11 (Reuter) —YfirvöldíCosta Rica skýrftufrá þvlldag, aft stjórnarhersveltir frá Nicaragua hefftu ruDst inn fyrir landamæri rikisins og beröust nú á þarlendri grund vlft uppreisnarmenn. öryggisráöherra Coesta Rica, Juan José Echeverria, sagfti átökin hafa átt sér staft I nótt og I morgun. Sagöist hann einnig hafa sent menn úr þjóövarftliöi lands sins til aft kanna hvort andstæftingar Somoza hefftu drepiö sex hermenn frá Nicaragua. Ekki gat hann þess þó hver árangur þeirrar ferftar var. BEGIN 1 KANADA: r RÆÐUM? TORONTO, 10/11 (Reuter) — Menachem Begin er nú staddur í Toronto í Kanda. Hann sagöi viö f réttamenn í dag aö væntanlega kæmu Moshe Dayan utanríkis- ráöherra og Ezer Weiz- man varnarmálaráöherra til borgarinnar á morgun, laugardag/ og ræddu við sig um ágreiningsefnin í friðarviðræðunum/ sem þeir félagar sitja nú í Washingtonborg. Hann mótmælti þvl harölega aft nú væri friftarkreppa á fundi Egypta og tsraelsmanna, þvl kreppa væri allt of sterkt orft. Þegar hann var spurftur um hvort ísraelsmenn myndu fallast á aö einnig yrfti samift um Gaza- svæftift og vesturbakka Jórdanár um leift, sagfti hann alla misskilja sig og sina. Auftvitaö væru tsraelsmenn til I aft semja um þau atrifti og þá einnig I félagi meft Jórdönum og Sýrlendingum, en fyrst ætti aft semja sérstaklega vift Egypta. Sagfti hann engin hættuleg Ijón vera á samningaleift þjóftanna tveggja; þær myndu semja eins og þeir Sadat hefftu lofaö I lok Camp David-fundarins. Bjóst hann vift aft ráöherrar sinir tveir sem áftur var minnst á myndu skjótast til Jerúsalem I næstu viku til viöræftna vift rlkis- stjórnina. Carter Bandarlkjaforseti hvatti Begin I dag til aft fallast á aft nú veröi gerftir samningar um framtlft svæftanna tveggja, en Begin hefur ekki enn svaraft þvi. KREPPA I VIÐ- Vill staðgreiðsiu útsvara frá n.k. áramótum Á fundi bæjarstjórnar Kópavogs í gær var samþykkt samhljóöa til- laga fulltrúa meirihlutans, sem felur í sér áskorun á rikisstjórnina um að taka nú þegar um næstu áramót upp staðgreiöslukerfi út- svara. 1 tillögunni segir: „Bæjarstjórn Kópavogs skorar á háttv. rikis- stjórn aft beita sér fyrir bættri fjárhagsstöftu sveitarfélaga I landinu meft breytingum á verka- skiptingu rfkis og sveitarfélaga efta meö breytingum á tekjustofn- alögunum. Fjárhagsstafta sveitarfélaga hefur versnaö mjög upp á síft- kastift vegna ráöstafana rikis- valdsins og hinnar gifurlegu veröbólgu. Sérstaklega vill bæjarstjórnin benda á þá leift aft taka upp staftgreiöslu útsvara þegar um áramót." Iðnaðarmannqfélagið í Hqfharfirði 50 ára IDna Dar ma nna f éla gift I Hafnarfirfti á 50 ára afmæli i dag. Það var stofnaft 11. nóvem- ber 1928 og voru stofnendur 29 iftnaftarmenn I Hafnarfirfti. Fyrsti formaður félagsins var Emil Jónsson. Félagift var stofnaftili aft Landssambandi Iftnaftarmanna og hefur alla tlft veriö virkur aft- ili I starfi þess. Þaft hefur haldift uppi öflugu félagsstarfi I Hafnarfirfti I eigin húsakynnum og verift I forystu um margvis- leg mál er iftnaft og atvinnumál snerta. Félagift gekkst fyrir stofnun Félags byggingarmanna I Hafnarfiröi og Meistarafélags iftnaftarmanna I byggingariftn- afti. Þá haffti félagift frumkvæfti aft þvi aft eiginkonur iftnaftar- manna I Hafnarfirfti stofnuöu 1964 kvenfélagift Hrund, sem hefur starfaft af miklum þrótti siftan. 1 tilefni 50 ára afmælisins verftur haldift samsæti I kvöld fyrir félagsmenn og gesti og þar verfta heiftraftir nokkrir félags- menn. Núverandi stjórn félagsins skipa: Sigurftur Kristinsson, málara- meistari, formaftur. Olfar Haraldsson, netagerftarmeist- ari, ritari. Stefán Þorsteinsson, rafvirkjameistari, varaformaft- ur, Sigurvin Snæbjörnsson, húsasmiftameistari, gjaldkeri, Rlkarftur Magnússon, múrara- meistari, fjármálaritari.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.