Þjóðviljinn - 11.11.1978, Page 5
Laugardagur 11. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Baráttan viö hungrið
Ástandið batnar ekki
í baráttunni við
hungur og vannæringu
i heiminum dregur enn
sundur en ekki saman
og takmarkið að allir
jarðarbúar hafi nægan
mat er jafnfjarlægt nú
eins og það hefur alltaf
verið.
Aukning matvælaframlriösl-
unnar f þróunarlöndunum er
alltof lftil, sérstaklega f Afrfku
og þeim Austurlöndum, sem
versterusett.Þetta kom framá
blaöamannafundi, sem fram-
kvæmdastjóri FAO, (Matvæla—
og landbúnaöarstofnunar
Sameinuöu þjóöanna),héit ný-
lega. Framkvæmdastjórinn,
Edouard Saouma, lýsti þar á-
standinu og kvaö allt annaö en
bjart framundan J þessum efn-
um. Hann benti sérstaklega á,
aö fátækustu löndin, þar sem
mest væri jiörfin fyrir skjóta
aukningu marvælaframleiöslu,
væru verst sett. 1 þessum lönd-
umhefur framleiöslan aö
meöaltali aukist um 2% á ári, en
þaö er verulega minna en sem
svarar fólksfjölgun i þessum
löndum.
Nú má benda á a.m.k. 62
þróunarlönd, þar sem matvæla-
framleiöslan á hvern ibúa er
minni nú en hún var fyrir 10
árum.
Framkvæmdastjórinn benti á
þá hryggilegu staöreynd aö ekki
hefur tekist aö koma upp sam-
eiginlegu kerfi fyrir matvæla-
birgöir I heiminum, eins og
stefnt hefur veriö aö, en hug-
myndir manna hafa veriö aö
byggja slika birgöasöfnun á þvi,
aö skipuleggja alþjóölegt korn-
birgöahald. Þá benti hann
einnig á, aö verulega hefur
dregiö úr aöstoö viö þróunar-
löndin á sviöi landbúnaöar.
Eölilegt heföi veriö, aö a.m.k.
þriöjungur allrar svonefndrar
landbúnaö.enekki aöeins 10—15
% hennar, eins og reyndin er.
Þessuþarf aö breyta jafnframt
þvf, sem þessi aöstoö riku land-
anna viö þau vanþróuöu þarf aö
aukast. Þaö takmark, sem sett
hefur veriö, aö riku löndin verji
sem svarar 1,7 % af heildar-
þjóöarframleiöslu sinni til
þróunarhjálpar, er ennþá fjar-
lægt og þar hefur heldur ekkert
mibaö. Reiknaö hefur veriö út,
aö áriö 1977 hafi þetta numiö
0,31 % og hefur sú tala ekki
nema einu sinni veriö lægri síö-
an 1950. Frá þessu finnast þó
heiöarlegar undantekningar
sagöi Saouma framkvæmda-
stjóri og nefndi sem dæmi ab
Noregur heföi á þessu ári veitt
sem svaraöi 0,82 % af sinni
þjóöarframleiöslu til hjálpar fá-
tækum þjóöum en þaö kvaö
hann lika vera einstætt.
. Hann greindi frá þvi, aö FAO
væri jafnan reiöubúin aö hjálpa
i einstökum neyöartilfellum,
starfsemi hennar væri ekki ein-
göngu bundin viö aö vinna
framtiöalausnir. Sem dæmi
um þetta má nefna hjálp, sem
FAO veitti vegna engisprettu-
plágunnar f Eþiópiu og Sómalf-
landi og vandræöa vegna
afrikanskrar svfnapestar, sem
barst til Suöur—Ameriku.
Núer variöáriöum kring sem
svara 1 miljaröi dollara á hverj-
um degi til vigbúnaöar hér á
jörö,— þaö er sorglega há
tala.Getum viö vænst þess, aö
þjóöir heimsins sjái aö sér og
beini þessuf jármagni til annara
hluta, frá þvi aö framleiöa
eyöingartæki til þess aö rækta
meira, stuöla aö aukinni mat-
vælaframleiöslu og hjálpa
þeim, sem þurfandi eru?, spuröi
Edouard Saouma aö lokum..
(Heim.: Freyr).
-mhg
SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR
M ATREIÐSLU BÓK
HANDA UNGU FÓLKI
Á ÖLLUM ALDRI
Matreiðslu-
bók sem
ætluð er
nýjunga-
gjörnum
tit er komin á vegum Almenna
bókafélagsins ný og nýstárleg
matreiöslubók eftir Sigrúnu
Daviösdóttur. Hún ber undirtitil-
fnn ,,handa ungu fólki á öllum
aldri” og er með þvi skfrskotað til
aö hér er kynnt ööruvfsi matar-
gerö en venja hefur veriö I mat-
reiöslubókum; bókin er ætluð
þeim sem reyna vilja ýmsar nýj-
ar aöferöir I matargerö sinni.
Höfundurinn er háskólastúdent,
rómuö meöal kunnugra fyrir
snilld i matargerö.
Aftan á bókarkápu stendur:
„1 þessari bók eru ekki upp-
skriftir aö öllum mat, en vonandi
góöar uppskriftir aö margs konar
Framhald á 14. sföu
þróunarhjálpar færi til aö eila
Vatnsberarnir vöktu athygli IFossvogsskóla (Ljósm. Leifur)
Ahuginn skin af hverju andliti. (Ljósm.Leifur)
Alþýðuleikarar skemmta börnum
i Fossvogsskóla
Ahuginn skein af andlitum
yngstu barnanna f Fossvogsskóla
þegar blaöamann Þjööviljans bar
þar aö garöi i gær. Alþýöuleik-
húsiö var nefnilega f heimsókn og
sýndi börnunum Vatnsberana.
Aöur höföu eldri börnin feng-
iö aö sjá sýninguna, en samtals
var leikhópurinn meö fjórar sýn-
ingar í Fossvogsskóla. Aö sögn
Kára Arnórssonar, skólastjóra,
vakti sýningin mikinn áhuga og
kom af staö fjörugum umræöum
um boöskap verksins, en sem
kunnugt er fjallar þaö um hlut-
skipti þeirra sem eru „ööruvisi”.
Sagöi Kári aö þaö heföi greinilega
haft mikil áhrif á börnin og vakiö
þau til umhugsunar, ab sá sem er
„ööruvlsi” i leikritinu er krakki
einsog þau sjálf, en vatnsberarnir
— sem þeim finnst vera furöu-
skepnur —eru þar taldir „eölileg-
ir”. Meö því aö snúa hlutunum
þannig viö nær höfundurinn,
Herdis Egilsdóttir, enn sterkari
áhrifum en ella.
Alþýöuleikhúsiö hyggst sýna
Vatnsberana I öllum barnaskól-
um Reykjavikur og úti á landi eft-
ir þvi sem unnt verður.
—ih.
Norræna húsið:
Nýstárleg sýning í bókasafninu
Úlrik Arthursson Stahr arki-
tekt opnaði I gær sýningu i bóka-
safni Norræna hússins á teikn-
ingum og handskrifuöum r'eisu-
bókarblööum. Úlrik er fæddur I
Þýskalandi en hefur veriö bú-
settur og starfaö á íslandi I rúm
14 ár. I fyrra tók hann sér árs fri
frá störfum og ferðaöist meö
fjölskyldu slna um Evrópu og S-
Ameriku. Hann hélt dagbók og
teiknaði þaö sem fyrir augu bar,
og koma dagbókarblööin nú út I
bókarformi á kostnaö höfundar.
A sýningunni I bókasafni
Norræna hússins eru frumskiss-
urnar og sýnishorn af hand-
skrifuöum textanum.
Sýningin veröur opin I tvær
vikur á venjulegum opnunar-
tima bókasafnsins, frá 14—19 á
virkum dögum og 14—17 á
sunnudögum.