Þjóðviljinn - 11.11.1978, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 11.11.1978, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11. nóvember 1978 íslenskur mjólkur- bústjóri í Færeyjum tslenskur mjólkurfræöingur, Eirlkur Þorvaldsson, hefur nii veriö ráöinn til þess aö veita for- stööu mjólkurstöö I Þórshöfn I Færeyjum, hinnar fyrstu þar i landi. Eiríkur Þorvaldsson lauk mjólkurfrzeöinámi i Danmörku áriö 1970. Réöist þá til Mjólkur- samlags Kaupfélags Aust- ur-Skaftfellinga i Höfn f Horna- firöi og hefur starfaö þar siöan, siöustu 5 árin sem samlagsstjóri. Færeyingar eru nú aö hefjast handa um aö byggja upp mjólk- Eirikur Þorvaldsson hefur veriö ráöinn til þess aö veita upprenn- andi mjólkuriönaöi Færeyinga forstööu. uriönaö sinn. Þaö kemur i hlut Eiriks Þorvaldssonar aö leiöa þá starfsemi fyrstuskrefin a.m.k. og ef til vill til frambúöar, ef svo fer aö hann ilendist þar ytra, en svo telur hann sjálfur aö vel megi veröa. Eirikur Þorvalds.ion er vel kunnugur i' Færeyjum og kona hans er færeysk. —mhg. Póstur og simi 12% hækkun Póst- og simamálastofnunin hefurfengiö heimild fyrir hækkun gjaidskrár fyrir simaþjónustu frá 10. nóvember 1978 og fyrir póst- þjónustu sem tekur gildi 1. janiiar 1979. Gjaldskrárhækkunin er 12% aö viöbættum 2% sem er jöfn- Agæt loðnu- yeiöi Agæt loönuveiöi var bæöi i gær og á fimmtudaginn, en þessa daga tilkynntu 23 skip um samtals 13.100 lestir. Alla slöustu viku hefur veriö heldur leiöinlegt veöur á loönumiöunum og skipin Utiö getaö athafnaö sig. Heildafafiinn á vertiöinni er nú farinn aö nálgast 430 þúsund lest- ir. 1 allt eru þaö 54 skip sem stunda veiöarnar nú i haust, nema hvaö einn og einn bátur hefur skotist frá til aö veiöa uppl sfldarkvótann sem bátarnir hafa, en slfkt tekur oft ekki nema tvo eöa þrjá túra. —S.dór. unargjald vegna dreifbýlisins Samkvæmt þessu hækka hinir almennu simataxtar nú f dag um 14%. Viö simagjöldin bætist 20% söluskattur. Afnotagjald sima á sjálfvirka simakerfinu hækkar úr kr. 6.000 (meö söluskatti kr. 7.200) á árs- fjóröungi i kr. 6.900 (meö sölu- skatti kr. 8.280). Gjald fyrir um- framsimtöl hækkar úr kr. 13.00 teljaragkrefiö (meö söluskatti kr 15.60) I kr. 15.00 (meö söluskatti kr. 18.00). Almennt gjald fyrir flutning á sima milli húsa á svæöi sömu miöstöövar fyrir hvert simanúm- er og venjulegan búnaö hækkar úr kr. 20.500 (meö söluskatti kr. 24.600) i kr. 23.000 (meö sölu skatti kr. 27.600). Afnotagjöld I handvirka kerfinu hækka tilsvarandi og einnig gjöld fyrir handvirka simaafgreiöslu. Gjald fyrir simskeyti inn- anlandshækkar úr kr. 15.00 (meö söluskatti kr. 18.00) i kr. 17.00 (meö söluskatti kr. 19.40) fyrir hvert orö, lágmarksoröafjöldi 7 orö, en til viöbótar kemur grunngjald kr. 300 (meö sölu- skatti kr. 360) fyrir hvert simskeyti. Samkvæmt framansögöu veröur buröargjald fyrir 20 gr. bréf innanlands og til Noröurlanda kr. 80.00 strax eftir nk. áramót og fyrir prent kr. 70.00. Samband grunnskólakennara: Mótmælir niður- skuröi f P* r a fjar- yeitingu I ályktun sem samþykkt var á fulltrúaráösfundi Sambands grunnskólakennara 6. nóv s.l. er harölega mótmælt þeim niöur- skuröi á fjárveitingu til kennslu I grunnskólum sem fram kemur i Frumvarpi tii fjárlaga fyrir áriö 1979. 1 ályktuninni segir siöan: Samband grunnskólakennara varar viö fjölgun nemenda i bekkjardeildum, fækkun kennslu- stunda eöa öörum þeim leiöum sem munu bitna á nemendum. Á ári barnsins, 1979, ætti þaö aö vera stefna stjórnvalda aö bæta skólahald og námsaöstööu nemenda til samræmis viö þaö sem er ii málægum löndum, I staö þess aö þrengja kost þeirra. 1 þessu sambancfi skai minnt á aö kennarastéttin hefur í langan tima barist fyrir einsetnum skóla og aö hámarksfjöldi nemenda i bekkjardeild veröi 24. Samþykki stjórnarftokkarnir þennan niöurskurö ganga þeir þvert á stefnuskrár sinar fyrir síöustu kosningar. Aðalfundur íbúasamtaka Þingholtanna verður hald- inn i Miðbæjarskólanum sunnudaginn 12. nóvember kl. 14.30. íbúar Þingholtanna eru hvattir til að mæta. íbúasamtök Þingholtanna A þingi Sambands bygggingarmanna „Kaupmátturinn aðalatriðið, ekki krónurnar í launa- umslaginu — sagöi Snorri Jónsson í ávarpi viö setningu 8. þings SBM 11 1 ávarpi Snorra Jónssonar for- seta ASl viö upphaf þings SBM, kom ma. fram aö verkalýös- hreyfingin mun leggja áherslu á þaö aö þau skilyrði sem sett voru af hennar hálfu fyrir framleng- ingu kjarasamninga, veröi hald- in. Þessi skilyröi voru aöallega þrennskonar, f fyrsta lagi aö efnahagsgeröir skeröi kaupmátt launa sem samiö var um i sól- stööusamningunum 1977, I ööru lagi aö full atvinna veröi tryggö I landinu og i þriöja lagi aö fullt samráö veröi haft viö verkalýðs- hreyfinguna um efnahagsaögerö- ir, einkum þær sem snerta skatt- lagningu, niöurgreiöslur og fleira. Siöan sagöi Snorri: „Veröbólg- an er helsta vandamál efnahags- lifsins, um þaö er ekki ágrein- ingur af hálfu verkalýöshreyf- ingarinnar, hún kemur haröast niður á launafólki og viö erum reiöubúin til þess aö hamla gegn henni. Allar aögeröir I efnahags- málum veröa aö taka miö af þvi aö kaupmáttur haldist, en eins og fyrr eru krónurnar i launaum- slaginu ekkert aöalatriöi, heldur kaupmátturinn.” Slðan óskaöi Snorri þinginu heilla og farsældar I störfum. sgt Benedikt Dayíðsson í viðtali við Þjóðyiljann: Leysum vandann án þess að magna verðbólguna Þjóöviljinn átti f gær stutt viö- tal viö Benedikt Davlösson for- mann Sambands Bygginga- manna og spuröi hann hver yröu viöfangsefni 8. þings sambands- ins sem hófst i gær. „Höfuömál þingsins veröa auö- vitaö nú eins og áöur efnahags- og kjaramálin. Viö munum reyna aö meta, hvernig okkur hefur tek- ist aö halda þeim kaupmætti, sem um var samiö 1 sólstööusamning- Samningsréttur höfuðkrafa iðnnema 1 ávarpi Hafsteins Eggerts- sonar form. INSt i upphafi þings Sambands byggingamanna kom fram aö iönnemar munu leggja á þaö höfuöáherslu á næstunni aö öölast samningsrétt um kaup og kjör viö atvinnurekendur. Hann þakkaöi sveinafélögum stuöning viö iönema og hvatti for- ystumenn þeirra til þess aö stuöla aö styrk iönnema félaganna meö þvf aö taka ekki nýsveina inn I sveinafélögin án þess aö ganga úr skugga um aö þeir væru skuld- lausir viö félög iönnema. Hann sagöi einnig i ræöu sinni aö iönemar gætu ekki vænst þess aö vinna sigur f samningsréttarbar- áttu sinni án sameiginlegs átaks verkalýöshreyfingarinnar. sgt Hafsteinn Eggertsson unum ’77 og sérstaklega þróunina á þessu ári, eftir aö okkur hefur tekist aö hrinda kjararánsstefnu fyrrverandi rikisstjórnar. Verka- lýöshreyfingingin er sammála um, aö þaö sé höfuönauösyn aö leysa þann vanda sem nú blasir viö án þess aö veröbólgan aukist. Viö teljum rétt aö verulegur hluti veröbóta vegna visitölunnar sem gildi tekur 1. desember veröi greiddur meö öörumhætti en bein- um peningagreiöslum”. „Þetta þing mun sinna venjulegum skyldustörfum sinum svo sem gerö fjárhagsáætlunar og kosn- ingum I trúnaöarstööur sam- bandsins. Þaö mun einnig fjalla um þau mál sem einna heitast brenna á okkur nú; en þaö eru öryggi og aöbúnaöur á vinnustöö- um byggingamanna. I skýrslu öryggiseftirlits rikisins sem dreift er hér á þinginu kemur fram. að i okkar starfsgrein er slysatiöni mest allra starfsgreina i landinu. 1 tilefni af þessu fáum viö hingaö fyrirlesara frá öryggiseftirlitinu og þingiö mun siöan móta tillögur til úrbóta. Þaö veröur vafalaust eitt af aöalverk- efnum næstu sambandstjórnar og aöildarfélaganna aö vinna aö endurbótum á þessu mikilvæga sviöi. 1 þriöja lagi vil ég nefna fræöslumál, bæöi þau sem lúta aö starfsmenntun I sambandi viö þær breytingar sem nú eru aö veröa á iönfræöslunni og tengsl- um hennar viö almenna skóla- kerfiö og fræöslumál verkalýös- hreyfingarinnar. Þar veröur fyrst og fremstrættum fræöslumiöstöö SBM, en hún var stofnuö i kjölfar samþykktar á siöasta þingi okkar fyrir tveimur árum.” sgt Veröbólguskriöiö: 14% launahækkun 1. des. samkvæmt veröbótavísitölu (Jtreikningar benda til þess aö veröbólguskriöiö hafi á sl. þremur mánuöum oröiö til muna meira en Þjóðhagsstofn- un eeröi ráö fvrir I spá sinni um mánaöamótin ágúst — septem- ber. Þá var gert ráö fyrir 8 til 9% hækkun verbbótavfsitölu 1. desember, siöanhefur verið lát- iö i veöri vaka aö launa- hækkun vegna verðbótanna yröi 10 til 12% en niöurstööur út- reikninga benda til þess aö hún veröi 14%. Kauplagsnefnd hefur enn ekki lokiö viö aö vega verö- bótaauka inn I þessa útreikn- inga vegna óvissu og matsatriöa i sambandi viö áhrif niöur- greiöslna á veröbótatimabilinu. Hagstofa Islands varaöi viö þvi i upphafi aö Þjóöhagsstofnun vanmæti verðlagsskriðiö og viröast starfsmenn þar hafa veriö ráunhæfari i mati sinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.