Þjóðviljinn - 11.11.1978, Page 15

Þjóðviljinn - 11.11.1978, Page 15
Laugardagur 11. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 leika hennar. Þurrkrýrnun og sprungumyndun i steypunni vex, veörunarþol minnkar, vatns- drægni eykst, vatnsþéttleiki minnkar og hætta á alkali- skemmdum vex. Til þess aö steypa sé frostþolin veröur hún aö auki aB vera loftblendin þ.e.a.s. hún ver&ur aB innihalda 4—5% loft. Varöandi sjávarefni er mjög æskilegt aö þvo þau, þar eö natrium-innihald sjávarins eykur hættu á alkali-efnabreytingum. Gæöaeftirlit Rannsóknastofnunar byggingariönaöarins á sementi frá 1967 hefur sýnt aö sementiö hefur yfirleitt staöist staöalkröf- ur. I heild má segja þaö,aö ef tak- ast á aö minnka steypuskemmdir i framtiöinni veröur aö huga aö öllum þáttum framleiöslunnar frá hráefni og þar til aöhlúun steypunnar er lokiö. Þetta þýöir aö líta veröur á steypufram- leiöslu og meöhöndlun steypunn- ar af meiri alvöru, en hingaö til hefur tiökast, en til þessa hefur allt of litiö framleiöslueftirlit og eftirlit meö niöurlögn steypunnar átt sér staö. Einnig veröa arkitektar og hönnuöir húsa aö gera sér grein fyrir þvi, aö veöráttan á Reykja- vikursvæöinu er eins og hún getur verst oröiB varöandi vatns- og frost-álag á steypuna og þvi ér höfuöatriöi aö hanna húsin þann- ig aö steypunni sé sem mest hlift viö þessum þáttum veöurfai sins. Viö Islendingar erum óánægöir meö hinar tiöu steypuskemmdir og margir telja aö steypan hafi versnaö meö árunum. En þetta er ekki sér-Islenskt fyrirbæri. Al- mennt i heiminum hafa steypu- skemmdir oröiö tiöari á seinni ár- um. 1 erindi, sem danski sérfræö- ingurinn, sem minnst er á hér aö framan hélt, greindi hann frá könnun á steypuskemmdum á brúm I Danmörku. Kom þar fram aö steypuskemmdir voru tiöari á Framhald á 18. siBu Sprungumynstur I útvegg húss. Sllkar sprungur geta stafaö af alkall-efnahvörfum I steypunni. Einnig gsti veriö um aö ræöa samtvinnuö áhrif þurrkrýrnunar og frostverkana. Á sunnudag 60 síður Efni m.a. Sunnudagsblað Þjóðviljans ræðir við Jimrny Boyle — sem situr i lifstiðarfang- elsi fyrir morð og kallaður hefur verið „mesti ofbeldissegg- ur Skotlands”. Kvikmyndir i umsjá Ingibjargar Haralds fjaila um „Vasapeninga” eftir Truffaut. Einar örn Stefáns- son skrifar um is- lenska timaritadt- gáfu. Sunnudagsblaði Þjóðviljans fylgir 36 siðna sérblað um viðhald og endurnýjun eldri húsa og ibúða Jónas Svafár skáld talar um striðsárin, útileguferil sinn og atómskáldin i helgarviðtali. Áfengisverkfallið i Noregi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.