Þjóðviljinn - 11.11.1978, Page 17
Laugardagur 11. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17
EITUR í SÚPUNNI
John Alderton og Pauline Collins sýndur veröur i kvöld. Gengiö
Ihiutverkum sinum I Wodehouse- veröur á vit Wodehouse klukkan
þættinum „Eitur i súpunni”, sem hálfniu.
16.30 Alþýðufræösla um efna-
hagsmál Fimmti þáttur.
Vinnumarkaöur og tekjur.
Umsjónarmenn Asmundur
Stefánsson og Hir. Þráinn
Eggertsson. Stjórn upptöku
örnHarðarson. Aöur á dag-
skrá 13. júni siöastliöinn.
17.00 íþróttir Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Fimm fræknir A
leynistigum Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Gengiö á vit Wodehouse
Eitur i súpunni Þýöandi
Jón Thor Haraldsson.
21.00 Nú er nóg komiö Þáttur
með blönduöu efni.
Umsjónarmenn Bryndis
Schram og Tage Ammen-
drup.
22.00 A aitari frægðarinnar
(s/h) (The Big Knife)
Bandarisk blómynd frá ár-
inu 1955. Leikstjóri Robert
Aldrich. AÖalhlutverk Jack
Palance, Ida Lupino og
Wendell Corey. Aöalpersón-
an er frægur kvikmynda-
leikari. Hann og kona hans
eru skilin aö boröi og sæng,
og hún neitar aö snúa aftur
til hans ef hann endumýjar
samning sinn viö kvik-
myndafyrirtækiö sem geröi
hann frægan. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
23.50 Dagskrárlok
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Ég get ekki kláraö súpuna, hún er alltof djúp
/TL - (f(rb
Æ
í V ^ 9
Norrænir barnakórar
í sjónvarpinu annað kvöld
Annað kvöld kl. 20.35 er í
sjónvarpinu dagskrá um
norrænu barnakórakeppn-
ina, sem haldin var í
Reykjavík í júní sl. Svona
mót hafa verið haldin til
skiptis á Norðurlöndunum
undanfarin tíu ár, en frá
1970 hef ur verið um keppni
að ræða. Þetta er i fyrsta
sinn, sem kórarnir keppa á
íslandi og um leið í síðasta
sinn sem keppnin er hald-
in. Að keppninni stóðu aliar
útvarpsstöðvarnar á
Norðurlöndum.
I dagskrá sjónvarpsins
er brugðið upp myndum
sfónvarp
frá keppninni. Allir
kórarnir syngja eitt lag —
og saman syngja þeir allir
verk, sem Jón Nordal
samdi sérstaklega fyrir
þetta tækifæri, Salutatio
Mariae. Rætt er við full-
trúa allra kóranna og farið
í f erðalag með öllum hópn-
um til Þingvalla og
að Gullfossi og Geysi.
Einnig er staldrað við í
Skálholti, en kórarnir
æfðu allir saman í Skál-
holtskirkju nokur lög, sem
þeir f luttu á útiskemmtun i
Reykjavik 17. júní. Af Is-
lands hálfu tekur Kór
öldutúnsskóla í Hafnar-
firði þátt í keppninni, en
aðrir kórar eru^ Danski
drengjakórinn frá Kaup-
mannahöfn, Skólakór
Garðbakkaskóla í Helsinki,
Stúlknakór Nökklevann
skóla i Osló og Stúlkna
kór tónmenntadei Id
anna í Stokkhólmi. Um
sjón með þessari dag
skrá, sem er klukkustund-
ar löng, hefur Andrés
Indriðason.
Bjarni Felixson
Fim-
leikar
í dag
íþróttaþáttur Bjarna
Felixsonar verður i dag
að mestu leyti helgaður
heimsmeistaramótinu i
fimleikum, sem fór
fram i Strasbourg i
Frakklandi um siðustu
mánaðamót
í þættinum, sem hefst kl. 17 i
dag, veröa sýndar myndir frá
keppni I fjölþraut kvenna. Og
annaö kvöld kl. 22.25 veröa einnig
sýndar myndir frá þessari
keppni.
Enska knattspýxnan er svo á
dagskrá á eftir Iþröttaþættinum,
kl. 18.55. Sýndur veröur leikur
Nottingham Forest og Everton
sem fór fram á laugardaginn var.
Everton er nú i 2. sæti I 1. deild-
inni, en Nottingham Forest er I 3.
sæti, svo aö búast má viö góöum
og skemmtilegum leik.
—eös
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guöm;
undar Jónssonar pianó-
leikara.
8.00Fréttir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþuiur kynnir
ýmis lög aö eigin vali.
9.00Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Leikfimi.
9.00 Óskalög sjúklinga .
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
.1.20 Hittogþetta. Asdls Rósa
Baldursdóttir og Kristján
Sigurjónsson sjá um barna-
tíma.
.2.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 í vikulokin. Blandaö efni
i'samantekt Jóns Björgvins-
sonar, Ólafs Geirssonar,
Eddu Andrésdóttur og Arna
Johnsen.
15.30 A grænu ljósi. Óli H.
Þóröarson framkv.stj.
umferöarráös spjallar viö
hlustendur.
15.40 islenskt mál. Guörún
Kvaran cand. mag. flytur
þáttinn.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Trúarbrögö; — annar
þáttur. Kristinn Agúst Friö-
finnsson og Siguröur Arni
Þóröarson tóku saman.
Rætt viö dr. Kristján Búa-
son dósent um rannsóknar-
sögu trúarbragöa og ýmis-
legt tengt trúarbragöafræö-
um.
17.50 Söngvar i iéttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Tyllidagur Grimseyinga,
11. nóvember. Sr. Pétur
Sigurgeirsson vigslubiskup
segir frá og les úr bók sinni
um Grimsey.
20.00 Hljómplöturabb. Þor-
steinn Hannesson kynnir
sönglög og söngvara.
20.45 „Ernst frændi”, smá-
saga eftir Allan Sillitoe.Kol-
briin Friöþjófsdóttir les
þýöingu sína.
21.20 Gleöistund. Umsjónar-
menn: Guöni Einarsson og
Sam Daniel Glad.
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ-
bjarnar I Hergilsey rituöaf
honum sjálfum. Agúst Vig-
fússon les (7).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. 01.00 Dagskrár-
lok.
EFTIR KJARTAN ARNORSSON
PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI
£ KK£TRt £Ni; Þ/jí? rUO £lVU
glNNl 5Vo Af £Ö3£(ZT h\LýpiR
fiVEIliS rv)pR þo V£KPuR f\9 T/)kfi>
o k fc uR • Bf-P , £Vf\ £Kl<E Rt i