Þjóðviljinn - 11.11.1978, Page 19

Þjóðviljinn - 11.11.1978, Page 19
Laugardagur 11. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 Til i tuskið Skemmtileg og hispurslaus bandarisk litmynd byggö á s já lfsæ visögu Xavieru Hollander sem var gleöikona New York borgar. Lynn Redgrave, Jean Pierre Aumont. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5—7—9 og 11. TÓNABÍÓ „Carrie" „Sigur „Carrie” er stórkost- legur.” „Kvikmyndaunnendum ætti aö þykja geysilega gaman aö myndinni.” — Time Magazine. Aöalhlutverk: Sissy Spacek, John Travolta, Piper Laurie. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. LAUQARÁÍ Hörkuskot “Uproorlous... lusty entertainment.” -BobThomat. ASSOCIATEOPWESS CERTfilN LfiNCUOCE mfiY 6E TOO STRONC,FOft CHILDREN Ný bráöskemmtileg banda- risk gamanmynd um hrotta- fengiö „lþróttaliö”. 1 mynd þessari halda þeir áfram sam- starfi félagarnir George Roy Hill og Paul Newman, er þeir hófu meö myndunum Butch Cassidy and the Sundance kid og The Sting.lsl. Texti. Hækk- aö verö. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum innan 12 ára Gula Emmanuelle Djörf mynd um ævintýri kln- verskar stdlku og flugstjöra. Ath. Myndin var áöur sýnd I Bæjarbió. Sýnd kl. 7,15 og 11,15 Bönnuö börnum innan 16 ára. Close Encounters Of The Third Kind Islenskur texti Heimsfræg ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Steven Spielberg. Mynd þessi er alls- staöar sýnd meö metaösókn um þessar mundir I Evrópu og viöa. Aöalhiutverk: Richard Dreyfuss, Melinda Dillon, Francois Truffaut. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Aögöngumiöasala frá kl.4 Hækkaö verö. Sfðasta sinn Saturday night fever Myndin, sem slegið Hefur öll met i aðsókn um viða veröld. Leikstjóri: John Badham Aðalhlutverk: John Travolta isl. texti Bönnuö innan 12 ára S' riri kl. oo 9. Hækkaö verö AljSTURBÆJARRÍfl FJÖLDAMORÐINGJAR (the Human Factor) Æsispennandi og sérstaklega viðburöarik, ný ensk-banda- risk kvikmynd i litum um ómannúölega starfsemi hryöjuverkamanna. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5—7 og 9. Frægasta og mest sótta mynd allra tima. Myndin sem slegiö hefur öll aösóknarmet frá upphafi kvikmyndanna. Leikstjóri: George Lucas Tónlist: John Williams Aöalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher, Peter Cushing og Alec Guinness. Sýnd kl. 5-7,30 og 10. Miöasala frá kl.4. Hækkaö verö. Kl. 2 sýning á vegum Germanlu. „Ein unheimlich starke Abgang” Leikstjóri: Michael Verhoeven. Örninn er sestur Frábær ensk stórmynd i litum og Panavision eftir sam- nefndri sögu Jack Higgins sem komiö hefur út i isl. þýöingu. Leikstjóri: John Sturges. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum Endursýnd kl. 3-5,30-8 og 10,40 > salur Meö hreinan skjöld Bróðurhefnd Bandarisk sakamálamynd Sýnd kl. 9. ANDREWS ■ VAN DYKE TECHNICOLOR « ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3 og 6 Sama verö á öllum sýningum. Sérlega spennandi, bandarísk litmynd meö BO SVENSON og NOAH BEERY. lslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ------salur ^------------ Hennessy Afar spennandi og vel gerö bandarisk litmynd, um óvenjulega hefnd. Myndin 'sem Bretar ekki vildu sýna. Rod Steiger, Lee Remick. Leikstjóri: Don Sharp. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BÖnnuö innan 14 ára salur Þjónn sem segir sex BráBskemmtileg og djörf ensk gamanmynd. ISLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15 og 11,15. apótek læknar Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 10.—16. nóvember er i Borgar Apóteki og Reykja- vlkur Apóteki. Nætur- og lælgidagavarsla er I Reykja- vlkur Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö aila virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13 og sunnudaga ki. 10-12. Upplýsir^gar i sima 5 16 00. Kvöld- ,nætur- og helgidagá- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan,slmi 81200, opin alian sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara dagbók Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá ki. 17.00 — 18.00, simi 22411. Reykjavik — Kópavogur —. Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. —föstud. frákl. 8.00 — 17.00; ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. 4 bilanir slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar Keykjavik— simi 1 n 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj. nes,— simi 1 11 00 Hafnarfj. — simi 5 11 00 Garðabær— simi5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur— Seltj. nes — Hafnarfj. — Garðabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simil 11 66 simi 5 J1 66 simi 5 11 66 Kafmagn: I Reykjavík og Kópavogi í sima 1 82 30, i Hafnarfirði I sima 5 13 36. llitaveitubilanir, simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Sími 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis, og á heigidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgar- stofnana. sjúkrahús félagslíf lleimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og iaugard. ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvitabandið — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — álla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudagakl. 10.00— 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heils uverndarstöð Reykjavikur — við Baróns- stig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöi ngarheimilið — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Fiókadcild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla dagakl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Kvenfélag Kópavogs heldur sinn árlega basar, sunnudaginn 12. nóvember, n.k.,i félagsheimili Kópavogs Gjöfum á basarinn veröur veitt móttaka á mánudags- kvöldum, frá kl. 8.30-10. Föstudagskvöldiö 10. nóv. og laugardaginn 11. nóv. frá kl. 1-5 eftir hádegi i félagsheimil- inu. Kynnist gönguferöum. Bústaöir, félagsmiöstöö ung- linga v/Bústaöaveg efnir til gönguferöar á Olfarsfell, t næstkomandi laugardag 11/11. Brottför er frá Bústaöakirkju kl. 13, verö 1000 kr. Þetta er auöveld ferö sem er ætlaö aö vekja áhuga unglinga og ann- ara á gönguferðum. Látiö ekki veöriö aftra ykkur, en búiÖ ykkur vel og komiö. Basar verkakvennafélagsins Framsókn verður haldinn laugardaginn 11. nóvember. Konur vinsamlegast komiö munum sem fyrst. Verkakvennafélagiö Fram- sókn heldur basar i dag 11. nóv. i Alþýöuhúsinu kl. 2. Komið og geriö góö kaup. Basar Kvenfélags Hreyfils veröur 19. nóv kl.2 I Hreyfils- húsinu. Konur eru beönar aö koma munum þangaö mánu- dagskvöld eöa tU Guörúnars. 8 50 38. Kökur vel þegnar. Basarnefnd. Frá náttúrulækningafélagi Reykjavikur. Fræöslufundur veröur I matstofunni aö Laugav. 20b þriöjudaginn 14. nóv. n.k. kl. 20.30. Alda Möller matvælafræöingur flytur er- indi um íslensk matvæli. Allir velkomnir. Skagfiröingafélagiö I Reykja- vík. Hlutavelta veröur i Iönaöar- mannahúsinu v/Hallveigar- stig sunnudaginn 12. nóv. kl. 14. Góöir vinningar i boöi og engin núll. Félagsmenn geta skilaö vinningum til Siguröar Pálssonar, Digranesv. 40 Kóp. sem fyrst. Systrafélagið Alfa sér um fataúthlutun n.k. mánudag og þriöjudag, milli kl. 2 og 4 aö Ingólfsstræti 19. Kvenstúdentar HádegisverÖarfundur veröur haldinn i Leifsbúö, Hótel Loft- leiöum, i dag 11. nóv. og hefst meö borðhaldi kl. 12.30. Dr. Broddi Jóhannesson flytur er- indi sem hann nefnir „Barniö og dauöinn”. Stjórnin. Prentarakonur: Spiluö veröur félagsvist mánudaginn 13. nóv.kl. 8.30. Takiö meöykkur gesti. UTIVISTARFERÐIR (Jtivistarferöir. Sunnud. 12/11 kl. 13 1. Esja-vesturbrúnir, Ker- hólakambur (850m) verö. 1500 kr. fararstj. Jón I. Bjarnason. 2. Fjöruganga viö HofsvEk, verö, 1500 kr. fararstj. Konráö Ö. Kri§tins&on. (Jtivistarferöir Þriöjud. 14/11 kl. 20 Tunglskinsganga um Lækjar- botna og Setbergshliö verö. 1000 kr. fararstj. Kristján M. Baldursson. Fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSl, bensinsölu (i Hafnarfiröi v. kirkjugaröinn) (Jtivist. krossgáta bridge Þaö var ætlun min aö taka fyrir I þessari viku valin spil úr úrslitaleik bikarkeppninn- ar. En þvi miöur varö fátt til fanga, af betra taginu, og hlyt- I ur slikt aö teljast einstakt, þegar þess er gætt, aö spiluö voru 64 spil milíi tveggja góöra sveita. Ég læt þó eitt smelliö spil fljóta: KXX K8X G10XXX GX GXX 109 9XXX DXXX Þegar A10X xxxx KX K1098 DXXX ADGX AD AXX óli Már-Þórarrnn sátu meö N-S spilin varö loka- sarriningur 3 grönd i suöur. Vestur hitti á lauf út og horfur eru daprar. Gosi látinn úr blindum og kóngur austurs drepinn. Sjáanlega hefur sagnhafi gert sér litlar vonir, þvi strax i öörum lag spilaöi hann tiguldrottningu aö heim- an. Ætlunin er, aö vörnin finni ekki spaöa svissiö, þegar hún hefur tekiö fjóra slagi. En þaö var borin von. Austur vann tigulkóng, tók siöan tvo lauf- slagi og hirti siöan aö sjálf- sögöu spaöaás, áöur en hann spilaði síöasta laufinu. Einn niöur. Þaö skemmtilega viö spiliö er, aö ef sagnhafi spiiar i öðrum slag t.d. hjartagosa og sér niuna koma i frá vestri, er kominn vinningsleiö I spiliö. Hjartagosa er spilaö og þegar tian birtist er yfirtekiö meö kóng, tigli þá svinaö og tlgulás tekinn. Hjartaáttan er slöan innkoma á fritiglana og þann- ig fást niu slagir. Langsótt: Vitanlega, en möguleiki, EF byrjaö er á aö spila háu hjarta af hendinni. A hinu boröinu fannst ekki lauf útspiliö, svo spiliö vannst. pennavmir Þjóöviljanum hefur borist bréf frá konu aö nafni Oh, Hon-ok, enskukennara viö skóla einn i Seoul, S-Kóreu. Hún segir nemendur sina vera æsta I pennavini i öörum lönd-v um og sjálf telji hún slik bréfaskipti hin gagnlegustu bæöi fyrir enskukunnáttu viö-- komandi aöila og friöinn I heiminum. ,,Ef einhvern skólapilt eöa skólastúlku I landi ykkar langar til aö eign- ast pennavin I Kóreu er sá hinn sami beðinn aö senda mér upplýsingar um nafn heimilisfang, aldur, kyn og áhugamál sin og mun ég þá koma þeim upplýsingum á framfæri viö nemendur mina” — segir Miss Oh, Hon-ok, og utanáskrift hennar er: Miss Oh, Hon-ok P.O. Box 60, Central Seoul.Korea. Lárétt: 1 saxa, 5 sáld, 7 sam- stæöir, 9 skálma, 11 svæla, 13 skaut, 14 dvelur, 16 samstæöir, 17 blóm. LóÖrétt: 1 krukka, 2 erill, 3 spii, 4 hest, 6 manni, 8 hljóm, lOsmælki, 12 ósköp, 15 sefa, 18 umdæmisstafir. Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 1 löngum, 5 æja, 7 móöa, 8 lk, 9 ilmar, 11 ea, 13 lega, 14 sum, 16 trausti. LóÖrétt: 1 limlest, 2 næöi, 3 gjall, 4 ua, 6 skrani, 8 lag, 10 meis, 12 aur, 15 ma. SkrátS írá Eining CENGISSKRÁNING Ml. 206 - 10. nóvember 1978. Kl. 1 3. 00 Kaup Sala 10/11 1 01 -Bandarfkjadollar 313,00 313,80* 1 02-Stcrlingspund 615,90 617,50* 1 03-Kanadadollar 266,90 267,60* 100 04-Danskar krónur 5994,75 6010, 05* 100 05-Norskar krónur 6227,95 6243,85* 100 06-Sit-nskar Krónur 7224,50 7242,90* 100 07-Finnsk mörk 7878,20 7898,30* 100 08-Fránskir írankar 728.7, 55 7306, 15* • 100 09-Belg. frankar 1056,70 1059,40* 100 10-Svissn. írankar 19^46,75 19295,95* 100 11 -Gyllini >15352, 50 15391,80* 100 12-V. - Þýzk mörk 16584, 10 16626,50* 100 13-Lirur 37,31 , 37,41* ' - 100 14-Austurr. Sch. 2269,75 2275, 55* 100 15-Escudos 679,00 680,70* 100 16-Pesctar 441, 50 442,60* 100 17-Yen 166,14 166,56* * Ureyting írá síöustu $kr; :niT- 2 32 < -j * * Sleðinn hefur víst enga lögun lengur, en Komdu nú sæll, af i gamli. Jæja, svo við _ þetta var bara qaman, hér er svo annarsrannhannágætlega. Yfirskegg-grófumþigÞá,þúverðuraðafsakaþað!|rtiö um almennilegar skemmtanir ! ur náöi bara því miður ekki að prófa hann sjálfur ! Heyriði, stijið þið hinir líka á einhverju sem hossast — ?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.