Þjóðviljinn - 11.11.1978, Qupperneq 20
DJÚÐVIUINN
Laugardagur 11. nóvember 1978
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa
tima er hægtaö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös-
ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
Skipholti 19, R. \ BÚÐIN
simi 29800, (5 Hnurr--/
Verslið í sérverslun
með litasjónvörp
oghljómtæki
á holu
11 mistókst
Frá setningu þingsins (Ljósm. Leifur).
Eins og málin standa í
dag, er ekki líklegt að
nægjanleg gufa fáist úr
holum 11 og 12 við Kröflu-
virkjun til þess að koma
vélum virkjunarinnar af
stað á næstu mánuðum. I
haust hefur verið unnið að
borun og viðgerð á holu 11
við Kröflu, og stóðu vonir
til að sú aðgerð myndi
heppnast. En þegar farið
8. þing Sambands bygg
ingarmanna hófst í gær
I gær var sett á Hótel
Loftleiðum 8. þing
Sambands Bygginga-
manna. Þingið sækja
60—70 fulltrúar sveina-
félaga byggingariðnaðar-
manna víðs vegar að af
landinu. Við þingsetningu
voru þó ekki allir komnir
ma. voru akureyrsku
fulltrúarnir veðurtepptir
fyrir norðan.
Benedikt Davíösson setti þingiö
og bauö velkomna þingfulltrúa og
gesti þingsins, þá Ulf Asp
formann Norræna Tré- og bygg-
ingariönaöarmannasambandsins,
Snorra Jónsson forseta ASl
og Hafstein Eggertsson nýkjörinn
formann INSl. Fluttu þeir þing-
inu ávörp og kveöjur sambanda
sinna. 1 setningarræöu Benedikts
Daviössonar kom fram aö helstu
viöfangsefni þingsins veröa efna-
hags- og kjaramál, öryggi og aö-
búnaöur á vinnustööum og
fræöslumál. (Sjá viötal viö
Benedikt inni i blaöinu.) Þingiö
mun standa fram á sunnudag, og
aö loknum framsöguerindum i
dag skiptist þaö i starfshópa sem
fjalla um einstaka málaflokka.
sgt.
var að prófa harta að við-
gerð lokinni, kom í Ijós að
hún hafði mistekist. Það
sem mistókst var, að ekki
hef ur tekist sem skyldi, að
koma steypu á bak við
fóðurrör, og fyrir bragðið
er holan of opin, en nauð-
synlegt er að loka af það
sem kallað er efra kerfi,
með því að steypa fóður-
rör.
Nú er svo nýlokiö viö borun I
holu 12, og er nú veriö aö flytja
borinn aftur aö holu 11, þvi aö þar
á aö gera aöra tilraun, aö sögn
Karls Ragnars hjá Orkustofnun.
Nú þegar hafa fyrstu mælingar
fariö fram á holu 12 eftir boran-
irnar, svo kölluö þrepadæling, og
niöurstaöa þeirrar mælingar
bendir til aö holan veröi ekki
mjögaflmikil.Karlbenti þóá.aö
ekki væri ástæöa til aö örvænta á
þessu stigi málsins, þar sem
þessar mælingar væru ekki al-
gildar, og i raun koma úrslitin
ekki i ljós fyrr en holan fer aö
blása, en þaö veröur eftir 3 vikur
eöa svo.
Karl sagöi aö ef hvorki hola 11
né hola 12 koma til meö aö nýtast,
þá er augljóst aö ekki veröur hægt
aö koma stööinni i gang og ekki
annaö til ráöa en biöa sumars og
hefja þá nýjar boranir.
—S.dór
„Svört
skýrsla" frá
■ ■
Oryggiseftir.
liti rlkisins:
Vinnu-
slys lang-
tíðust í
byggingar
iðnaði
I viötali viö Benedikt
Daviösson i upphafi þings
SBM, sem hófst i Reykjavik i
gær kom fram aö I nýútkom-
inni skýrslu öryggiseftirlits
rikisins um starfsemi sina er
upplýst aö i byggingariönaöi
og skyldri starfsemi veröa
hlutfallslega flest vinnuslys
eöa um 20% allra slysa og
auk þess veröa um 14% slysa
I trésmiöaiönaöi. öryggi og
aöbúnaöur á vinnustööum
byggingamanna er eitt af
höfuöviöfangsefnum þings
SBM og mun þeir fá fulltrúa
frá öryggiseftirlitinu til þess
aö flytja erindi á þinginu.
sgt
MfOAS
mfiUlerxílng
x.
Listmuna-
markaður
Þjóðviljans
Guösteinn' Guðmundsson
Þeir sem gengið hafa
framhjá gamla Þjóðvilja-
húsinu við Skólavörðu-
stíginn að undanförnu hafa
áreiðanlega veitt því
athygli/ að á neðstu
hæðinni er eitthvað mikið í
undirbúningi.
Þarna var afgreiðsla
Þjóðviljans áður til húsa,
Rækjuveiðar I Djúpi ekki enn leyfðar:
Astandið er að verða slæmt
Viö erum afskaplega rólegir þó
aö frekar sé lélcgt hljóöiö i mönn-
um, sagöi Hjörtur Bjarnason
rækjuskipstjori á tsafiröi I sam-
tali viö Þjóöviljann i gær. Hann er
einn af um 40 skipstjórum sem
biöa nú tilbúnir aö hefja hinar
árlegu rækjuveiöar i Djúpi sem
áttu aö hefjast fyrir 6 vikum, en
hafa ekki veriö ieyföar enn vegna
óvenjumikils fjölda seiöa á
miöunum.
Jón B. Jónasson deildarstjóri I
sjárvarútvegsráöuneytinu sagöi i
samtali I gær aö rannsóknarskip-
iö Dröfn hafi komiö úr könnunar-
leiöangri um siöustu helgi og þá
hafi seiöafjöldinn enn veriö langt
yfir þeim viömiöunarmörkum
sem sett hafa veriö, en færi þó
aöeins minnkandi. Þetta er fjóröi
leiöangurinn en þeir eru farnir á
10—15 daga fresti.
Jón sagöi aö veiöar heföu áöur
dregist fram I nóvember en kvót-
inn samt alltaf náöst. Yfirleitt er
gert hlé á veiöunum I einn mánuö
I svartasta skammdeginu.
Rækjuveiöar hafa ekki heldur
getaö hafist I Arnarfiröi og Húna-
flóa af sömu ástæöum,og miöun-
um I Axarfiröi var einnig lokaö
eftir nokkurra daga veiöar.
Jón B. Jónasson sagöi aö eitt
gott væri þó viö þetta,en þaö væri
þaö aö þorsk- og ýsuklak heföi
heppnast vel og væri þvi von á
góöum stofnum i framtiöinni.
Hjörtur Bjarnason skipstjóri
sagöist ekki eiga von á aö veiöar
gætu hafist fyrir áramót úr þessu
þvi aö eftir miöjan desember væri
dagur svo stuttur aö ekki þýddi aö
stunda veiöarnar. Ef ekkert yröi
hins vegar úr rækjuveiöum á
þessum vetri væri hætt viö aö
margir færu á hausinn. Hann
sagöi aö ekki væri hægt aö fá
mannskap á linu og þar aö auki
ættu þessir bátar ekki lengur orö-
iö þau veiöarfæri. Þeir væru ein-
göngu á skaki og rækju.
Þá sagöist Hjörtur hafa þaö eft-
ir fiskifræöingi aö litiö spilaöi inn
I þó nokkrir rækjubátar dræpu
eitthvaö af fiskseiöum,þvi aö þau
yröu hvort sem er fyrir svo miklu
afhroöi á 1. og 2.ári af völdum
mannsins, fugla, fiska og hvala.
Þess skal aö lokum getiö aö
rækjuverksmiöjurnar veita mikla
vinnu meöan á rækjuvertiö
stendur og þvi bagalegt fyrir
marga aö hún skuli ekki geta haf-
ist.
—GFr
og síðar verslun Hand-
prjónasambandsins. En
nú er sú verslun líka flutt,
og í næstu viku verður
opnaður þarna Listmuna-
markaður Þjóðviljans.
Guösteinn Guömundsson er
framkvæmdastjóri markaösins
og hefur haft umsjón meö öllum
undirbúningi. I viötali viö Þjóö-
viljann sagöi hann, aö vonir stæöu
til aö meö þessum markaöi gæti
Þjóöviljinn aflaö sér einhverra
tekna til aö standa undir rekstri
blaösins.
Sagöi Guösteinn aö þarna yröu
á boöstólum listmunir og hand-
iönaöur ýmisskonar. Margar af
þessum vörum væru heppilegar
til gjafa, og einnig væri talsvert
um hluti sem fólk heföi áreiöan-
lega áhuga á aö kaupa fyrir sjálft
sig, s.s. notaöar bækur.
Ýmsir merkir listamenn munu
veröa þarna meö sýningu og sölu
á verkum sinum.
Guösteinn sagöi, aö margir
heföu þegar gefiö muni á mark-
aöinn, en aöaláhersla væri lögö á
aö fá vöruna I umboössölu.
Ætlunin er aö hafa markaöinn
opinn fram til jóla, og veröur
tekiö á móti munum allan
timann.
Velunnurum Þjóöviljans er
hérmeö bent á þetta tækifæri til
aö slá a.m.k. tvær flugur i einu
höggi: koma listframleiöslu sinni
á framfæri og sýna hug sinn til
málgagnsins. Já, og festa kaup á
jólagjöfum, auövitaö*
ih
Boranir við Kröfluvirkjun: