Þjóðviljinn - 18.11.1978, Blaðsíða 1
MÚÐVHHNN
Laugardagur 18. nóvember 1978 — 255. tbl. 43. árg.
Fyrsta áhöjhin heim í dag
Ein islensku flugáhafnanna i pilagrlmsfiuginu kom I gœr-
morgun til Luxemborgar frá Jeddah i Saudi-Arabiu. Er hún
væntanleg hingað til lands kl. 16.301 dag. Þetta veröa fyrstu flug-
liöarnir sem koma heim úr pflagrlmafluginu, en Flugleiöir hafa
kallaö flesta hinna 60 starfsmanna viö flugiö heim.
tslendingarnir sem komust llfs af I flugslysinu á Sri Lanka
koma að öllum líkindum heim nú um helgina. Hins vegar er
nokkrum erfiöleikum bundiö aö komast frá Sri Lanka. Feröa-
mannatiminn er nú i hámarki þar og fullbókaö I flestar vélar.
—eös
Kaupir Eimskip Bifröst?
Flokksráösfundur Alþýöubandalagsins hófst kl. 17 I gær aö Hótel Loftleiöum. t flokksráöinu eiga sæti 146
fulltrúar frá 56 flokksfélögum viösvegar um land. Fundinum lýkur á sunnudag. (mynd: eik)
Tillögur Alþýðubandalagsins 1. des.
Víðtækar félagslegar
ráðstafanir
6-7% kauphækkun
1 ræöu sinni á flokksráösfundi
Alþýöubandala gsins, sem hófst á
Hótel Loftleiðum i gær, lýsti
Ragnar Arnalds mennta- og sam-
gönguráöherra tillögum Alþýöu-
bandalagsins til iausnar þeim
vanda sem viö blasir 1. desem-
ber.
Ragnar sagöi, aö þaö væri aug-
ljóst aö þótt 14% hækkun kaup-
gjaldsvisitölu ylli ekki ein sér
neinum vanda, þá myndi slik
hækkun leiöa til aukinnar verö-
bólgu, ef ekki yröi gripiö til ann-
arra ráöstafana. Þvi yröi aö finna
leiö til þess aö tryggja kjörin meö
aöferöum, sem ekki leiddu til
nýrrar veröbólgu- og gengislækk-
unarskriöu og sem verkalýös-
hreyfingin gæti sætt sig viö.
„Það er fyrst og fremst
viö löggjafavaldið að sak-
ast í þessum efnum# það
hefur hlaðið á sjóðinn alls-
konar verkefnum í gegn-
um árin, sem hafa orðið
þess valdandi að lausa-
fjárstaða hans er með
þeim hætti að hann er al-
gerlega vanmegnugur að
Markmiöiöyröi aö vera aö beinar
kauphækkanir yröu um 6-7%, en
þaösem á vantaöi fullar veröbæt-
ur, yröi aö jafna á sem flesta aö-
ila i efnahagskerfinu.
Ragnar sagöi aö til þess aö
þetta mætti takast yröi aö taka
upp eftirlit meö allri f járfestingu
og jafnvel leggja á sérstakan
fjárfestingarskatt. Veltugjald
yröi aö leggja'á atvinnurekendur
og hugsanlegt væri aö taka upp
skyldusparnaö fyrirtækja og
tekjuhárra einstaklinga. A móti
þessum aögeröum kæmu lækkan-
ir á sköttum lágtekjufólks t.d. á
sjúkratryggingargjaldi og aukn-
ar niöurgreiöslur. 1 samræmi viö
samstarfssamning stjórnarinnar
yröu vextir á rekstrarlánum at-
gegna því hlutverki nú,
sem hann var stofnaður
til", sagði Eðvarð Sigurðs-
son, alþingismaður og for-
maður Dagsbrúnar er við
spurðum hann álits á því
alvarlega ástandi, sem nú
er í lausaf járstöðu At-
vinnuleysistryggingasjóðs.
Eövarö sagöi aö þaö heföi ekk-
vinnuveganna lækkaöir. Breyta
þyrfti meöferö verölagsmála, t.d.
aöleyfa ekki veröhækkanir nema
aö fyrirfram ákveönu marki á
hverju þriggja mánaöa timabili.
Tryggja yröi hlut bænda í þessum
aögeröum og launamenn yröu aö
meta ákveönar aögeröir I hags-
munamálum og félagsmálum
verkalýöshreyfingarinnar. Þar
væri t.d. um aö ræöa: Stórauknar
félagslegar húsbyggingar átak I
byggingu dagvistarstofnana,
tryggt yröi aö allar konur heföu
rétt á fæöingarorlofi, aöbúnaöur á
vinnustööum yröi bættur, komiö
yröi á skipulagöri fulloröins-
fræöslu. Þá yröu úrbætur á slysa-
tryggingum verkafólks og veik-
indadögum fjölgaö. Einnig yröi
orlofsfé verötryggt.
Ragnar sagöi aö lokum aö slik-
ar aögeröir, sem hann heföi nú
lýst myndu draga úr þeirri verö-
bólguskriöu sem hér hefur rikt og
aö umræöur um þessar tillögur
yröu aö vera aöalmál flokksráös-
fundarins.
ert fariö leynt aö veriö væri aö
hlaöa á sjóöinn þessum verkefn-
um. Minnti hann á I þvi sam-
bandi, aö þegar veriö var aö
koma fæöingarorlofinu yfir á
sjóöinn, heföi hann einn greitt at-
kvæöi gegn þvi á Alþingi. Mönn-
um hlaut aö vera ljóst hvaö þetta
þýddi fyrir sjóöinn, en samt var
þetta samþykkt á þinginu.
„Þaö er alveg ljóst, aö
verkalýöshreyfingin hefur ekki
Keppinautar
fallast
í faðma
Þjóöviljinn telur sig hafa
áreiöanlegar heimildir fyrir þvl
aö Eimskipafélag tslands sé aö
kaupa skipafélagiö Bifröst en
sem kunnugt er hefur staöiö yfir
farmgjaldastrlö milli félaganna
um flutninga fyrir herinn.
Skipafélagiö Bifröst hefur
undanfariö haft I bigerö aö kaupa
annaö skip. í því skyni lagöi fé-
lagiö fram umsókn um leyfi til
þess aö fá 90% kaupverösins aö
láni erlendis eöa um 900 milljónir.
A móti ætlaöi félagiö aö leggja
fram 100 milljónir.
Samkvæmt upplýsingum Þóris
Jónssonar hafnaöi langlánanefnd
umsókninni, en reglur nefndar-
innar gera ráö fyrir 33% eigin
fjármögnun. Þórir sagöi aö samt
væri ekki öll nótt Uti enn, þvi Bif-
röst hyggöist afla þessa fjár
„meö aöstoö góöra manna”. Hann
neitaöi þvi aö Eimskip heföi
keypt félagiö en sagöi aö þvi
myndu bætast nýir liösmenn á
næstunni. Ekki vildi hann nafn-
greina þá menn sem mundu
ganga inn i fyrirtækiö en sagöi þá
ekki vera stjórnarmenn i Eim-
skipafélaginu. Aöspuröur um þaö
hvort hér væru fjársterkir aöilar
á feröinni, hélt þvi fram aö þeir
væru „svona eins og þú” (Þess
má geta aö blaöamaöur trevstir
sér nú ekki til þess aö snara út 230
miljónum).
Af framansögöu er ljóst, aö ef
rætist svo úr fjárhagsvandræöum
skipafélagsins Bifrastar aö f
sjóöinn bætist 230 milljónir, er
ekki um neina smákarla aö ræöa.
Þaö er einnig rétt aö geta þess aö
þótt Þórir Jónsson neiti þvi aö
stjórnarmenn Eimskips séu á
meöal „hinna góöu manna” þá
sagöi hann aö þaö gæti veriö aö
einhverjir þeirra væru starfs-
mann Eimskipafélagsins. Einn af
þeim er Óttar Möller. Þjóöviljinn
lætur ósagt hvort hann er nú af
óeigingirni og bræörahug aö ger-
ast bjargvættur Skipafélagsins
Bifrastar, en mjög væri þaö I
anda hugsjóna hinnar frjálsu
samkeppni. Þótt þvi sé-neitaö, aö
Eimskipafélagiö sé aö kaupa Bif-
röst útilokar þaö alls ekki aö um
raunverulegan samruna fyrir-
Framhald á 18. siöu
veriö nógu vel á veröi I þessu efni,
auk þess sem staöa sjóösins nú er
enn eitt dæmiö um þaö hvernig
svona sjóöir brenna upp I óöa-
veröbólgubálinu. Ef til atvinnu-
leysis kemur, er þaö einnig ljóst,
aö losa veröur um þaö fjármagn
sjóösins, sem nú er bundiö I
skuldabréfum, meö einhverjum
hætti og þaö veröur höfuöverkur
rikisvaldsins aö gera þaö. Verka-
lýöshreyfingin lætur þaö aldrei
viögangast atvinnuleysisbætur
Framhald á 18. siöu
Atvinnuleysis-
tryggingasjóður
Fjár-
vana
ef íil (Uvarlegs
atviúhuleysis
ikemur
„Ef til verulegs atvinnu-
leysis kcmufyd næstunni er
ljóst, aö Atvinnuleysis -
tryggingasjóöur getur ekki
sinnt höfuö hlutverki slnu,' aö
greiöa atvinnulausum bætur.
Handbært fé sjóösins er um
þessar mundir mjög litiö,
eöa innan viö 500 miljónir
króna, en höfuöstólUnn er
aftur d móti 6,2 miljaröar
króna”, sagði Hjálmar Vil-
hjálmsson, formaöur stjórn-
ar Atvinnuleysistrygginga-
sjóös, er viö ræddum viö
hann um stööu sjóösins 1 gær.
Astæöurnar fyrir þvi aö
sjóöurinn er fjárvana eru
einkum þrjár aö sögn
Hjálmars.
1. Helming af framlögum og
iögjöldum til sjóösins hefur
um árabil veriö variö til
kaupa á skuldabréfum
Byggingasjóös rikisins og á
þessu ári hefur nærri einum
miljaröi króna veriö variö til
slikra bréfakaupa.
2. Þegar fæöingarorlofi var
komiö á i tiö fyrri rikis-
stjórnar, var þvi svo fyrir
komiö, aö Atvinnuleysis-
tryggingasjóöur var látinn
greiöa fæöingarorlofiö og
nema greiöslur vegna
fæöingarorlofs á þessu ári
yfir 500 miljónum króna.
3. Samkvæmtlögum frá 1969
veröur Atvinnuleysis-
tryggingasjóöur aö annast
eftirlaunagreiöslur til ald-
raöra og nemur sú greiösla I
ár ekki undir 300 miljónum
króna,
Þetta eru aö mati
Hjálmars Vilhjálmssonar
höfuö ástæöurnar fyrir þvi
hve lausafjárstaöa sjóösins
er bágborin um þessar
mundir og sjóöurinn þvi van-
búinn þvi aö gegna höfuö-
hlutverki sinu.
Hjálmar sagöi aö þaö væri
alveg ljóst aö rikisvaldiö yröi
aö leysavandannmeööörum
hætti en aö leita til sjóösins,
ef til atvinnuleysis kæmi.
Enda þótt höfuöstóll sjóösins
sé rúmir 6 miljaröar króna,
þá eru um 4 miljaröar króna
nú þegar bundnir I verö-
bréfum, sem ekki er hægt aö
leysa út, ef greiöa þyrfti
verulegar atvinnuleysis-
bætur.
-S.dór.
Hin alvarlega lausafjárstaða Atvinnuleysistryggingasjóðs:
Verðum nú að taka málefni
sjóðsins til endurskoðunar
segir Eðvarð Sigurðsson formaður Dagsbrúnar