Þjóðviljinn - 18.11.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.11.1978, Blaðsíða 3
Laugardagur 18. nóvember 1878 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Daviö Schevlng Thorsteinsson i ræhustól á fundi iftnrekenda I gœr. (Ljósm.: eik) Fjárframlög ríkis og bankastofnana til iðnaðar: Hafa minnkað hlut- fallslega sl. sex ár Tölur frá nýskipaðri Samstarfsnefnd um iðnþróun A almennum félags- fundi hjá Félagi íslenskra iðnrekenda í gær gáfu þeir Hjörleifur Guttormsson iönaðarráð- herra og Davið Sch. Thor- steinsson formaður félagsins upp tölur sem nýskipuð samstarfsnefnd um iðnþróun hefur safnað/ um hlutfallslega lækkun framlaga til iðnaðar s.l. 6 ár. Þar kemur fram aft meftal- aukning fjárlaga hefur verift 45,2% á ári siftan 1973 en á sama tima hefur meftalaukning fjár- veitinga til iftnaftarins verift 35,5%. Aukning hjá landbúnafti hefur hins vegar veriö 42% og sjávarútvegi 47,9%. A þessum tima hafa framlög á fjárlögum til lánasjófta iftnaftarins veriö 27% á ári, til lánasjófta land- búnaftarins 47,1% á ári og sjávarútvegs 69,5%. Af þessu sést aö iftnaöurinn hefur stöftugt fengift minnkandi framlög i sinn hlut. Ræfta Hjörleifs Guttorms- sonar birtist i Þjóöviljanum á morgun. —GFr Innlendar skipasmíðastöðvar: Verði heimiluð erlend lántaka I ræftu Hjörleifs Guttorms- sonar iftnaðarráftherra á fundi iftnrekenda i gær sagfti hann aft starfshópur ráftuneyta, sem hann skipafti i upphafi ferils sins, tii aö gera tillögur um skjótvirkar endurbætur I aftstöftumálum og lánafyrir- greiftslu tii skipasmfðaiftnaðar- ins, heffti þegar skiiaft áliti. Tillögur hans I aftalatriöum eru þær aft innlendum skipa- smiftastöftvum verfti heimilaft aft taka erlend lán á byggingar- tima skips og Fiskveiftasjóftur yfirtaki þau vift lok smifti og verftur lánsupphæftin miftuft vift segir í áliti starfshóps ráðuneyta um skipa- smíðaiðnaðinn sama hlutfall og Fiskveiöa- sjóftur lánar hverju sinni. Heimildin taki bæfti til nýsmifti og meiriháttar breytinga, en þó einungis til stærri skipa, þ.e. togara og nótaskipa. Timalengd hins erlenda láns miftist vift þaft, sem almennt tiftkast um útflutningslán til skipa, sem smiftuft eru erlendis. Þá leggur starfshópurinn áherslu á aft meiriháttar endur- bætur, viftgerftir og stækkanir skipa farifram innanlands. Þeir aftilar sem annast lánveitingar og veita leyfi til erlendrar lán- töku setji þaft aft skilyrfti aft skipaeigandi hafi leitaö tilbofta innanlands meft góftum fyrir- vara, sæki hann um heimild til erlendrar lántöku, vegna viftgerfta erlendis. Einnig er Hjörleifur Guttormsson iftnaftarráftherra fiytur ræftu sina á fundi iftnrekenda f gær. nauftsynlegt aft stöövarnar, hver um sig og f sameiningu, efli sölustarfsemi sfna. Iönaftarráftherra sagfti aft tillögur þessar væru nú i athugun hjá viftkomandi ráftu- neytum og mun afstafta liggja fyrir innan skamms. Sagftist hann vonast til aft þær skiluftu árangri. —GF. Margaret Mead mannfræðíngur er látín, 76 ára NEW YORK. 1 vikunni lést 76 ára að aldri Margaret Mead, banda- risk kona sem olli straumhvörfum i mann- fræðirannsóknum. Margaret Mead varft héims- fræg eftir aö hún gaf út árift 1928 bókina ,,Aö verfta fullorftinn á Samoaeyjum”. Bókin var byggft á langri dvöl meftal Samóa- manna, sem Margaret Mead not- afti tfl aft læra tungu þeirra, rann- saka sifti þeirra og taka þátt f dagsins önn meftal þeirra. Kenn- ari hennar, mannfræftingurinn Franz Boaz, haffti mjög reynt aft fá nemanda sinn ofan af þvi aft fara í ferft þessa — hann taldi vist Margaret Mead aft svo litil kona, sem vóg afteins 45 kg, hlyti aft lenda I vandræftum. Margaret Mead hefur lagt mik- inn skerf til rannsókna á þvi hvernig menningarmynstur virk- ar. Hún var þeirrar skoftunar aft tækniþjóöfélagift bandariska gæti lægt margt af svonefndum frum- stæftum samfélögum. Verk hennar höfftu mikil áhrif á breytt vifthorf i uppeldismáium I Banda- rikjunum, jafnt á sálfræftinga, uppeldisfræftinga og foreldra. Margaret Mead rannsakaöi átta tegundir menningar — byrj- afti á Samoæyjum og endafti á eigin landi'. Hún var heiftursdokt- or vift tuttugu háskóla. Hún var þrigiftog var þeirrar skoftunar aft hjónaband yröi f framtiöinni ekki ævilangt samband. Hún var ötnll talsmaftur jafnréttisbaráttu kvenna. Föðurlands- fylking Ródesíu: Engar kosningar haldnar án okkar Lusaka 17/11 ZAPU samtök Joshua Nkomo, eins helsta for- ingja skæruhernaftarins gegn stjórn Ians Smiths I Ródesiu, hafa tQkynnt, aft þau muni koma i veg fyrir aft kosningar þær sem bráftabirgftastjórnin i Saiisbury ætlar ab efna til I vor, verfti haldnar. Segir í tilkynningu frá ZAPU, aft hinar svonefndu kosningar verfti ekki haldnar vegna þess aft skæruhernafturinn hafi þegar spannaft landift allt. Þetta voru fyrstu viöbrögft ZAPU viö þeirri tilkynningu bráöabirgftastjórnarinnar aft hún hafi ákveftiö aö fresta þeim kosn- ingum sem fram áttu aft fara 31. desember og eiga aft vera undir- búningur ab þvi aft fulltrúar hins afriska meirihluta taki vift stjórnartaumum. En SAPU, sem ásamt ZANU, flokki Roberts Mugabes, myndar Föfturlands- fylkingu Zimbabwe, itrekafti þá fyrri afstöbu samtakanna aft án samráfts vift fylkinguna gætu eng- ar kosningar farift fram í landinu sem mark væri á takandi. Afríka færist metra til vesturs Paris 17/11 Franskur eldfjalla- fræftingur, Haroun Tazieff, hefur komist aft þvi, aft jarftskjálftar i námunda vift Djibouti fyrr i þess- um mánufti hafa leitt til þess ab Afríka færftist um einn metra I vestur. Tazieff gat þess.aft Afrika væri smám saman aft fjarlægjast Arabluskaga. í jarftskjálftunum fyrr I mánuftinum varft til nýtt eldfjall sem enn er virkt, en ekki stafar bein hætta af þvi. Fréttir stangast á Nyerere vill að Idi Amin sé refsað DAR ES-SALAAM 17/11 — Julius Nyerere, forseti Tansaniu, krafft- ist þess i dag i reiftilegri yfir- lýsingu aft Einingarsamtök Afriku tækju Idi Amin forseta Uganda i karphúsift fyrir aft hafa I tvær vikur haldift hernumdu hérafti sem tiiheyrir Tansaniu. Tansaniumenn héldu þvi fram i gær, aft bardögum um héraft þetta héldi áfram, en Ugandamenn segjast hafa farift á brott meft her sinn úr héraftinu. Um 50 stjórnar- erindrekum var ekiö á svæftift I dag frá Kampala, höfuftborg Uganda, og uröu þeir ekki varir vift neina bardaga og töldu þaft rétt meö farift aft Ugandaher væri á brott.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.