Þjóðviljinn - 18.11.1978, Blaðsíða 13
Laugardagur 18. nóvember 1978 W6ÐV1LJINN — SÍÐA 13
um helgina
t „LeikbriiBulandi” kynnast börnin Islensku jólasveinunum.
Leikbrúðuland:
Jólaleiksýningar að hefjast
A morgun hefst nýtt leikár I
„Leikbrúöulandi” meft sýningu á
jólaleikritinu „Jólasveinar einn
og átta’.
Þetta leikrit er byggt á kvæfti
Jóhannesar úr Kötlum og var
upphaflega samift fyrir leikferft
til Bandarikjanna fyrir fjórum
árum. Siftan hafa jólasveinarnir
gert vibreist bæfti innan lands og
utan, fyrst fóru þeir tvisvar til
Bandarikjanna, svo til Lúxem-
bourg og þar ab auki hafa þeir
komib fram viba i nágrenni
Reykjavikur.
Þab er nú orbib einskonar hefb
ab sýna þetta leikrit fyrir jólin á
Frikirkjuvegi 11. Þetta er 4. árib I
röb, sem þab er tekib til sýningar.
Jón Hjartarson samdi leikritib
og sá um leikstjórn. Ýmsir þekkt-
ir leikarar hafa léb jólasveinun-
um raddir sinar. Tveir ungir tón-
listarmenn, Siguróli Geirsson og
Freyr Sigurjónsson, sáu um út-
setningu og flutning á tónlist.
Brúburnar eru gerbar I „Leik-
brúbulandi”.
Af „Leikbrúbulandi” er þab
annars helst tibinda, ab flokkur-
inn fór I leikferb til Sviþjóbar I
októberbyr jun og tók þátt I tveim-
ur brúbuleikhúsmótum, öbru I
Stokkhólmi og hinu i Uppsölum.
Brúbuleikhúsflokkur Jóns E.
Gubmundssonar tók einnig þátt I
þessari ferb. Var þetta I fyrsta
sinn sem islenskt brúbuleikhús
sýnir á þessum mótum, sem hafa
verib haldin árlega I Sviþjób s.l. 8
ár. „Leikbrúbuland” sýndi þarna
þrjú verk og urbu sýningar sex I
allt.
Félagar „Leikbrúbulands” létu
mjög vel af ferbinni og sögbu gott
samstarf hafa tekist meb leik-
flokkunum tveimur.Auk þeirra
hefbu komib þarna fram margir
leikflokkar frá Svlþjób og ýmsum
öbrum löndum.
Sýningar á jólaleikritinu verba
fjórar I ár, sú slbasta 10. des-
ember, og allar kl. 3 á sunnudög-
um ab Frlkirkjuvegi 11. Svarab er
I slma Æskulýbsrábs — 1 59 37 —
frá kl. 1 sýningardagana.
Gallerí
Langbrók
í Stúdenta
kjallaranum
Þessa dagana stendur yfir sýn-
ing I Stúdentakjallaranum. Þar
er sýnishorn af þvl sem er til
sýnis og sölu I Gallerl Langbrók,
Vitastlg 12. Gallerl Langbrók
býbur upp á ýmsar tegundir list-
ibnabar og myndlistar svo sem
keramik, vefnab, tauþrykk I
metravöru og úrval af hand-
þrykktum púbum, ýmiskonar
fatnab og abra sérunna muni.
Einnig er ab finna I Galleríinu
gott úrval af grafik. Stúdenta-
kjallarinn er opinn mán.—föst kl.
10—23.30, laug og sunn. kl.
2—23.30. Gallerl Langbrók,
Vitastlg 12 er opib mán-föst. kl.
1—6 e.h.
Hrollaugur Marteinsson og Anna Þorstelnsdóttir f blutverkum sinum.
Græna lyftan
i gærkvöldi frumsýndi
Leikfélag Hornafjarbar
gamanleikinn „Grænu lyftuna”
eftir Avery Hopwood. Leikstjóri
er Jón Júliusson og meft helstu
hiutverk fara Hrollaugur
Marteinsson, Jóna Sigurjónsdótt-
ir, Sigrún Vilbergsdóttir og
Ingvar Þórðarson.
Leikfélagift setur ab jafnabi upp
á Hornafirði
tvö verkefni á ári og er þetta 25
verkefni félagsins. Einnig hefur
þaft gengist fyrir leiklistarnám-
skeibum og tekib þátt I lista- og
menningarviku sem haldin hefur
verib á Höfn.
Aformaft er ab sýna „Grænu
lyftuna” I Hamraborg á
Berufjarbarströnd, auk sýn-
inganna á Höfn.
Umræðu-
fundur
Samtök vinafélaga Norö-
urlanda efna til umræftu-
fundar I Norræna húsinu
laugardaginn 18. nóv. n.k. kl.
15:00 um réttarstöftu nor-
rænna maka, sem giftir eru
efta kvæntir hérlendis.
Þau Gubrún Helgadóttir
tryggingafulltrúi, dr. Gunn-
ar G. Schram prófessor og
Ingólfur Þorsteinsson
bankafulltrúi munu flytja
stutt inngangsorb og sitja
fyrir svörum.
Allir eru velkomnir á fund-
inn.
Samtök vinafélaga Norft-
urlanda voru stofnub árib
1973 og gengust m.a. fyrir
mikilli hátib i Háskólablói 1.
aprflþab ár til styrktar Vest-
mannaeyingum. Þar komu
fram listamenn frá öllum
Norfturlöndum og ágóftinn
nam tæpri miljón króna. Þá
stóbu samtökin ab norrænni
kvikmyndaviku á libnu
hausti. Hana sóttu á 6. þús.
manns.
í samtökunum eru nú 13
félög auk fulltrúa Norræna
hússins.
Formaftur er Hjálmar
Olafsson frá Norræna félag-
inu og mebstjórnendur Inga
Ölafsson frá Islands-svensk-
orna og Thorunn Sigurbsson
frá Nordmannslaget.
Spunatón-
leikar
Kvennahljómsveitin The
Feminist Improvising
Group, sem hér dveist I bofti
Galleri Sufturgata 7 og
tónlistarfélags Menntaskól-
ans vift Hamrahitb, heldur
tvenna hljómleika nú um
helgina. 1 dag kl. 16 spila þær
stöllur I Menntaskólanum
vift Hamrahllb, og á morgun
ki. 16 verfta þær I Félags-
stofnun stúdenta.
A hljómleikunum hér
koma fram fimm tónlistar-
konur, en alls telur hljóm-
sveitin nlu meblimi. Ein
þeirra, Maggie Nichols
söngvari, mun starfrækja
hér svonefnda „raddsmiftju”
(vocal Workshop) á undan
bábum tónleikunum og er
þeim sem áhuga hafa á þátt-
töku bent á ab hafa samband
vift Kristlnu Olafsdóttur I
clma 99d1Q
Mibinn á tónleikana kostar
2000,- krónur.
Tvær sýn-
ingar
! dag kl kl. 16 verfta opn-
aftar tvær sýningar f Falieri
Sufturgötu 7.
A nebri hæb hússins sýnir
Ungverjinn Endre Tót. Sýn-
ing hans heitir „Regn-
spurningar”. Endre Tót er
án efa þekktastur nýlista-
manna sem starfa I Austur-
Evrópu. Um þessar mundir
dvelst hann I V-Berlln og
nýtur þar svonefnds DAAD-
styrks, sem borgaryfirvöld
veita ýmsum erlendum lista-
mönnum (t.d. Sigurfti A.
Mágnússyni).
A efri hæbinni sýnir Plan-
studio Siepmann ljósmyndir,
teikningar og skjalfestingar
á gerningum. Planstudio
Siepmann er starfrækt af
þýsku hjónunum Gerd og
Ulla Siepmann, sem staftib
hafa fyrir gerningum vifta I
Evrópu, og fjalla verk þeirra
öll á einhvern hátt um „mátt
náttúrunnar”. Sýningarnar
eru opnar virka daga kl. 16-
22,en um helgar kl. 14-22, og
standa til 3.desember.
Mette Fongved og Jan Strinnholm.
Jazzfólk frá Norðurlöndum
skemmtir á Akureyri og i Reykjavík
Núna um helgina koma hingaft
til lands norsk söngkona, Mette
Rongved, og sænskur
pianóieikari, Jan Strinnhoim.
Þau koma hingaft á vegum Nord-
jazz og Norræna hússins og halda
hljómleika I Reykjavik og á
Akureyri f byrjun næstu viku.
Mette Rongved er fædd I Björg-
vin I Noregi, en hefur verift búsett
á Skáni I Svlþjób um árabil, og
vakib þar og víbar á Norburlönd-
um æ meiri athygli fyrir einkar
persónulega túlkun á léttri tónlist
hverskonar, sér I lagi jazz músik.
Mette Rongved semur mikib af
textum slnum sjálf, og I septem-
ber I haust kom út I Svlþjóft ný
hljómplata hennar — þar syngur
hún nokkra texta sina vib vinsæl
lög, gömul og ný, auk ljóba eftir
Gustaf Fröding o.fl. — Nokkur
laganna eru eftir undirleikara
Mette Rongved, Jan Strinnholm,
einn vinsælasta jazzplanista
Sviþjóbar. Hann hefur verib eftir-
sóttur einleikari og hljómsveitar-
planisti á undanförnum árum á
tónleikum I útvarpi og sjónvarpi,
skemmtistöbum og jazz-
konsertum, og hefur leikib meb
mörgum fremstu jazzleikurum á
Norfturlöndum.
Mette Rongved og Jan Strinn-
holm halda fyrstu tónleika sina I
Norræna húsinu á mánudags-
kvöld 20. þ.m. — daginn eftir
þribjudag 21. verba þau á
Akureyri og halda tónleika þar,
og koma siban subur aftur til
frekara hljómleikahalds, og
verbur tilkynnt um þab nánar er
þar aft kemur.
Abgöngumibar ab hljómleikun-
um I Reykjavlk verfta seldir I
Norræna húsinu á mánudag.
Gunnar Eyjólfsson, Þorsteinn O. Stephensen og Július Brjánsson i hlut-
verkum sinum I Sandi.
Sýningum fækkar
á Sandi og
Einþáttungar Agnars Þórftar-
sonar, SANDUR og KONA, hafa
nú verift sýndir á Litla svibi
Þjóbleikhússins um skeift og
mælst vel fyrir hjá þeim, er séft
hafa. Þykir hér kvefta vift nýjan
tón i leikritagerft Agnars en hann
hefur ekki áftur fengist vift samn-
ingu einþáttunga fyrir svift.
Leikstjóri sýningarinnar er
Konu
Gisli Alfrebssonog leikmynd eftir
Björn G. Björnsson. Leikendur
eru Þorsteinn 0. Stephensen,
Gunnar Eyjólfsson, Helga Jóns-
dóttir og Júlfus Brjánsson.
Sýningum fer nú aft fækka og
verbur 10. sýning á sunnudags-
kvöldib. Fólki er þvl bent á aft
draga ekki of lengi ab sjá þessa
sýningu.
Þýskar kvikmyndir í Nýja bíói
Félagift Germania gengst um
þessar mundir fyrir kvikmynda-
sýningum i Nýja biói kl. 14 á
laugardögum og sýnir nýlegar
þýskar kvikmyndir.
I dag verbur sýnd mynd eftir
einn þekktasta „nýbylgjumann-
inn” I þýskri kvikmyndalist,
Alexander Kluge. Myndin heitir
„Abschied von Gestern” eba
Fortlbin kvödd, og fjallar um
unga stúlku sem er I hálfgerbu
reibileysi I samfélaginu.
Næsta laugardag verbur sýnd
önnur mynd eftir Kluge, „Gele-
genheitsarbeit einer Sklavin”, og
laugardaginn 2. des. verbur sýnd
mynd eftir annan frægan
leikstjóra: Volker Schlöndroff.
Heitir sú Der junge Törless, og er
gerb eftir samnefndri skáldsögu.
Ollum er heimill ókeypis
abgangur ab sýningum þessum.
Basar og kökusala
A morgun, sunnudag, efnir
Kattavinafélagib til kökusölu og
basars i' Templarahöllinni vift
Eiríksgötu. Opnaft verbur kl. 14. A
bobstólum verbur mikib úrval af
kökum og ýmsum munum. Agób-
inn rennur til reksturs á gisti-
heimili fyrir ketti, sem félagib
hefur rekib f höfubborginni I tvö
ár. Þar getur fólk fengift pláss
fyrir ketti sína meban þab bregb-
ur sér I ferbalög. Kattavinafélag-
ift hefur hug á ab auka rými sitt
fyrir þessa þjónustu, enda eftir-
spurn mikil.