Þjóðviljinn - 18.11.1978, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11. nóvember 1978
J: Hvernig stóö á þvl aö
byrjaöir aö skrifa þessa bók?
N: Mig hefur nil alltaf dreymt
um aö veröa rithöfundur og ég
hef alltaf veriö að skrifa eitt-
hvaö. Þetta er ekki i fyrsta sinn
sem ég læt eitthvaö frá mér
fara. Ég hef oft skrifaö greinar i
blöö, stundum undir dulnefni,
stundum undir nafni. Þegar ég
fór aö skrifa þessar hugleiöing-
ar minar, þá lá þaö alls ekki
ljóst fyrir aö þetta myndi veröa
bók. Eg fór aö skrifa af nauösyn
fyrir sjálfa mig, og þetta var
alls ekki hugsaö sem skáldsaga.
Þetta geröist bara þannig, aö i
staöinn fyrir aö vaska upp þá
skrifaöi ég um ljótu, skitugu
diskanq,og i staöinn fyrir aö þvo
þvott þá skrifaöi ég um þvott-
inn. Ég geröi þetta mest til aö
losa sjálfa mig viö eitthvaö; ég
fékk einhvers konar útrás i
þessu. Þaö var svo ekki fyrr en
Mál og menning auglýsti þessa
samkeppni aö ég ákvaö aö
steypa þessu saman i bók. Og ég
veröaö segja, aö þegar ég haföi
ákveöiö þetta og drifiö mig I aö
vinna bókina og koma henni frá
mér, þá var þaö mikill léttir,
likt og þegar maöur fæöir af sér
barn. Þarna var ég loksins búin
aö gera hlut sem ég haföi gengiö
lengi meö i maganum. En þó aö
þessi bók sé skrifuö sem hug-
leiöingar minar þá lýsir hún
ekki eingöngu minum einka-
málum. I henni kemur fram
reynsla sem ég hef haft kynni af
hjá mörgum konum.
J: Þú sagöir aö þig heföi ailtaf
dreymt um aö veröa rithöfund-
ur, en áttir þú von á þvl aö þér
tækist aö gera þann draum að
veruleika?
N: Já, ég hugsaöi sem svo aö
þaö kæmi einhvern timanri'aö
þvi aö mér tækist aö gera þaí
sem mig langaöi til. Hins vegar
veröur maöur mjög sjálfs-
traustslaus af þvi aö vera hús-
móöir og hefur ekki mikla trú á
sjálfum sér. En hvaö um þaö.
þessi bók varö hreinlega aC
koma út, enda finnst mér efni
hennar ekki vera mitt einka-
mál.
J: Um hvaö fjallar bókin?
N: Hún fjallar um vandamál
þriggja barna móöur I Breiö-
holti. Þessari konu liöur illa I
umhverfi sem er niöurgrafiö
eins og Breiöholtiö, hún er
hvorki sátt viö þaö né ‘þjóðié-
lagiö og þetta myndar innri
spennu hjá henni. Hún er sifellt
bundin yfir börnum og hefur
ekki aöstööu til aö sinna neinu af
þvi sem hana langar til aö gera.
Hún sér heldur enga lausn I þvi
aö leggja sinar byröar yfir á
aöra þreytta móöur. Hún er
innilokuö, einangruö og þreytt
en hún vill þrauka. Maöurinn
hennar vinnur mikiö og er litiö
heima, en hún hefur sektar-
kennd gagnvart honum yfir þvi
aö vera svona neikvæö og litt
ánægjuleg manneskja. Tilvera
hennar er lokuö, umhverfi
hennar I Breiöholtinu býöur
ekki upp á mikiö og fólkiö i
kringum hana skilur hana ekki.
Þessi kona er meövituö og
vinstri sinnuö, en óraunsæ og
hefur ekki trú á sjálfri sér. Bók-
in gerist á einu ári og hún endar
raunar á sama staö og hún byrj-
ar. Bókin kemur ekki meö neina
lausn,enda hefur hún ekki enn
fundist.
Umsjón:
Guðrún Ögmundsdóttir
Hallgerður Gísladóttir
Kristín Ásgeirsdóttir
Kristín Jónsdóttir
Sólrún Gísladóttir
Þankabrot
húsmóður
í Breiðholti
Viðtal við Normu Samúelsdóttur
Á Rauðsokkahátíðinni í Tónabæ komu f ram nokkrar
skáldkonur og lásu upp úr óbirtum verkum sínum. Ein
þeirra var Norma Samúelsdóttir sem las kaf la úr sögu
sinni, „Næst síðasti dagur ársins — þankabrot hús-
móður í Breiðholtinu". Þar sem Jafnréttissíðunni lék
forvitni á að vita, hvað gerði það að verkum að hús-
móðir og þriggja barna móðir settist niður og skrifaði
þankabrot sín, þá brá hún sér bæjarleið eitt kvöldið og
spjallaði við Normu.
J: Varöst þú vör viö þessi
vandamál þegar þú bjóst I
Breiöholtinu?
N: Já, ég held aö þessi einangr-
aöa tilvera kvenna, sem bundn-
ar eru heima yfir börnunum all-
an daginn, geri margar þeirra
pirraöar og óöruggar. Og þetta
kemur fyrst og fremst niöur á
börnunum. Konur sem ekki hafa
tækifæri til aö gera eitthvaö
fyrir sjálfar sig, slappa af I friöi
ööru hverju og vinna aö áhuga-
málum sinum, veröa þreyttar á
sjálfum sér og börnum sinum.
Þaö er hryllilegt aö heyra hvaö
sumar mæöur öskra á börnin sln
þegar þær eru komnar inn fyrir
fjóra veggi heimilisins, og þaö
þarf engin aö segja mér aö þess-
ar konur séu bara slæmar
manneskjur. Þaö er alltaf veriö
aö tala um aö börn og unglingar
séu til vandræöa I Breiöholtinu,
en i rauninni eru þau yndisleg
aö upplagi. Þaö er umhverfiö
sem er fjandsamlegt börrium og
gerir þau svo firrt. Þau eru ill út
Norma Samúelsdóttir.
---------------Orð í belg
Stúdentablaðið og brjóstverkir
ihaldsins
Uppá tækiö a llt er s júklegt
ÞaB er gömul saga og ný, aB I
ungir menn kunna sér oft ekki
lióf i ákafa slnum. Hafi þaB ver-
iB ætlun þeirra ungu manna,
sem aB þessum skrifum standa
aB hneyksla samborgara sina,
þá geta þeir llklega vel viB unaB.
Mér er þó nær aB ætla, aB hjá
hverjum „normal” einstaklingi,
sem flettir þessu vesæla mál-
gagni háskólastúdenta, verBi
hneykslunin blandin meBaumk-
un, jafnvel samúB, vegna þess,
hve uppátækiB allt er sjúklegt.
EBa getur þaB veriö, aB hinn
„róttæki kvennakúltur”
RauBsokkanna, sem einn grein-
ahöfunda blaBsins lofar hástöf-
um, hafi þjarmaö svo aB
karlpeningi innan Háskólans og
valdiB honum þvlllkri sálar-
kreppu, aB þeir finni sig knúna
til aB rlsa upp — af veikum
burBum þó — og mæla, I kjökur-
tón, fyrir „karlfrelsi” meB
rauBu letri á siBum „Stúdenta-
blaBsins”?
Þessi orö eru tekin úr grein
um Stúdentablaöiö sem gömul
völva kapitalismans, Sigurlaug
Bjarnadóttir, sá sig knúna til aö
skrifa i andlegum þrengingum
sinum. „Sjúkleg uppátæki” og
„bæklaö velsæmi” háskóla-
stúdenta sér hún i hverjum staf-
krók, en þó fyrst og fremst i
þeim greinum Stúdentablaösins
sem fjalla um einkalifiö, karl-
mennskuna og kynlifiö. Þessar
greinar fjalla um þaö helsi sem
karlaveldi og kapitalismi leggja
jafnt á konur sem karla, efna-
hagslega og kynferöislega.
Þeim, sem vilja afmá þetta
helsi, er ekkert heilög kýr,
hvorki kynlifiö né annaö þaö
sem snertir mannieg samskipti.
Ef Sigurlaug og aörir varö-
hundar kerfisins fá brjóstverki
viö þaö eitt aö lesa skrif
Stúdentablaösins um karl-
frelsi/kvenfrelsi þá megum viö
vel viö una. Þá er Stúdenta-
blaöiö á réttri leiö. S.G.
I umhverfiö og bera enga virö-
ingu fyrir þvi. Þessi illska
þeirra kemur svo niöur á dauö-
um hlutum eins og rúöum. Þessi
börn eru mjög skapstór og eru
strax komin i varnarstööu þeg-
ar maöur talar til þeirra. Þau
eru vönust þvi aö þau séu fyrir
og aö jagast sé i þeim. Börnin
eru alls staöar fyrir.
J: Hefur þú alltaf veriö heima
siöan þú stofnaöir heimili?
N: Nei, ég hef bæöi unniö i
frystihúsi og á skrifstofu. Þaö
var ekki fyrr en annaö barniö
fæddist aö ég hætti aö vinna úti.
Tvö af börnunum minum eru
haldin slæmum ofnæmissjúk-
dómum og sjálf er ég migreni-
sjúklingur. Þessar aöstæöur
hafa gert þaö aö verkum aö ég
hef oft rekiö mig á þaö ósam-
ræmi sem rikir milli heilbrigö-
isþjónustunnar annars vegar og
félagslegrar þjónustu hins veg-
ar. I veikindatilfellum segja
læknarnir þér aö gera eitt og
annaö sem þú hefur engar fé-
lagslegar aöstæöur til aö fram-
fylgja. Sem dæmi má nefna, aö
ef þú finnur aö þú ert aö fá mi-
grenikast þá átt þú aö leggjast
fyrir á dimmum, rólegum staö
og slappa algerlega af. En hvaö
á þá aö gera viö börnin? Þú
getur ekki hringt I húshjálp ef
þú færö migrenikast, þaö er
ekki viöurkenndur sjúkdómur,
jafnvel þótt þú sért alveg gjör-
samlega ófær um aö hugsa um
börnin þin á meöan á þvi stend-
ur. Þetta er ægilegt fyrir börnin,
þau veröa bara aö bjarga sér
einhvern veginn sjálf. Ef viö
liföum I almennilegu þjóöfélagi
þá kæmi þaö til móts viö fólk
sem hefur þessar aöstæöur.
J: Þú ert ritari migrenisamtak-
anna. Er þaö rétt aö konur séu
þar I miklum meiri hluta?
N: Þaö eru um 200 manns i mi-
grenisamtökunum og mikill
meiri hluti eru konur. Ef til vill
er þaö vegna þess, aö konur
hafa oft minni tima til aö gera
eitthvaö fyrir sjálfar sig, sér-
staklega mæöur. Þaö er jafnara
álag á þeim yfir allan sólar-
hringinn og þær hafa sjaldan
tima til aö hvila sig vel. Og þó aö
stress sé ekki aöalorsökin fyrir
migreni, þá veldur spenna ein-
stökum köstum.
J: Eftir lýsingu þinni aö dæma
þá er þónokkuö mikil bölsýni
rikjandi i bókinni þinni. Séröu
ekki jákvæöar hliöar á tilver-
unni?
N: Jú, jú, og ég sé mun fleiri já-
kvæöar hliöar eftir aö ég fluttist
úr Breiöholtinu I Þingholtin. Ég
er ekki eins félagslega einangr-
uö og þ.a.l. ekki eins óánægö
meö sjálfa mig. Ég þarf ekki
lengur aö sækja alla hluti viös
fjarri heimilinu og umhverfiö
hérna er jákvæöara. Maöur
getur gengiö aö þvi nokkurn
veginn visu og þaö er ekki alltaf
veriö aö breyta þvi. Ég held aö
þaö sé nauösynlegt fyrir menn
aö geta fundiö hvern hlut á sin-
um staö, líkt og þúfurnar i sveit-
inni, ef þeir eiga aö geta fest
rætur i umhverfinu. En sem
sagt, ég er ekki eins svartsýn og
ég var og kannski hef ég fjar-
lægst efni bókarinnar um leiö.
Blóðheitar
■iwi.ttiTT • illllfiMliniHT
Blómarósir
...... . . • ■' í •
Sérstaklega falleg og djörf ný þýsk ásta- og
útilífsmynd í litum, sem tekin er á ýmsum fegurstu
stöðum Grikklands, með einhverjum bezt vöxnu
stúlkum, sem sést hafa í kvikmyndum.
Aðalhlutverk:
Betty Vergés, Claus Richt, Olivia Pascal
Kvikmynd
gerð af körlum fyrir karla
Karlmannslaus I kulda og trekki... Hin „nýja bylgja” I kvik-
myndum, bylgja ásta- og útilifsmynda er kannski góöra gjalda
verö, en heldur þykir okkur klént ef hún er einungis ætluö körl-
um. Hvenær kemur sú tiö þegar viö fáum aö sjá gljáfægöa og
spengilega karlakroppa baöa sig á fagurri sólarströnd?