Þjóðviljinn - 19.11.1978, Blaðsíða 3
Skipaeigandinn, sem neitaði
að hætta í stríðinu:
Vopnasafnið
hans nægði
heilli herdeild
Áfengisverkfallið i Nor-
egi hefur haft aukna ár-
vekni löggæslumanna í för
með sér. Lögreglan hefur
komið upp um hina og
þessa sprúttsala og heima-
bruggið er í stöðugri hættu
vegna hinna löngu arma
laganna, sem hella niður
hverjum ólöglegum dropa.
En sjaldan hef ur lögreglan
verið kampakátari en þann
2. nóvember s.l., þegar upp
komst um mikla brugg-
verksmiðju á landsetri
fyrrverandi skipaeiganda,
Hans Otto Mayer að nafni.
7 þúsund lítrar af mysu og
230 lítrar af eimuðum
landa voru gerðir upptæk-
ir. En málinu var þarmeð
ekki lokið. Þetta var aðeins
upphafið af einhverr? sér-
kennilegasta lögreglumáli
siðari ára I Noregi.
Hans Otto Mayer I yfirheyrslu hjá
norsku lögreglunni.
Skipaeigandinn fyrrverandi,
sem er 53 ára a6 aldri, tjáöi lög-
reglunni fyrst i staö, aö tækin á
landsetri hans á Geitahiröiseyju i
Langasundsfiröi væru keypt meö
þaö fyrir augum aö eima vatn I
söluskyni. Tækin voru þó þaö full-
komin og mikil um sig, aö lög-
reglunni fannst skýring Mayers
harla ótrúleg. Mayer haröneitaöi
þó öllu bruggi og kannaöist ekkert
viö mysuna og landann, og þaö
var ekki fyrr en aö tæpri viku liö-
inni, aö hann sagöist hafa haft
grun um brugg á landsetri sinu.
En nú haföi margt annaö gerst,
sem geröi Mayer áhugaveröari I
augum lögreglunnar en áöur.
Otrúlegt vopnasafn
Þegar lögreglan rannsakaöi
sveitasetur Meyers á eyjunni,
ráku þeir augun I margar fall-
byssur á landareign hans, sem
virtust til skrauts. Einnig varö
skriödreki af minni gerö á vegi
þeirra. Þótti þeim þetta aö von-
um kynlegt, en Mayer sagöist
hafa áhuga á vopnum og notaöi
skriödrekann stundum til aö
skjóta púöurskotum eins og á
þjóöhátiöardegi Norömanna 17.
mai, á gamlárskvöld eöa á af-
mælisdegi konungsins. Þótti þetta
bera merki um þjóölega hneigö
skipaeigandans, sem nú var far-
inn á hausinn, en engu aö slöur
stórtæk þjóöernishyggja, þegar
miöaö er viö aö hinn vanalegi
Norömaöur lætur sér nægja aö
kaupa lítinn fána og merki i
barminn á slikum tyllidögum.
Mayer var settur I þriggja vikna
gæsluvaröhald, bæöi vegna
bruggsins og vitisvélanna á land-
setrinu. Nú hringdi einhver
blaöamaöur frá Osló og spuröi
hvort lögreglan heföi gert hús-
rannsókn i villunni hans Mayers i
Osló, og hvort þeir heföu fundiö
einhver meiri vopn þar.
Lögreglan varö aö svara þvi
neitandi, en tók upphringinguna
sem heilræöu og hófu húsrann-
sókn. Niöurstööur þeirrar rann-
sóknar voru eins og sóttar i bestu
James Bond-sögu. 1 leyniherbergi
i kjallara hússins, sem komast
þurfti aö meö þvi aö ýta á furöu-
legustu takka, fann lögreglan
vopnabúr, sem nægt heföi minni
háttar herdeild I norska hernum,
þám. yfir tuttugu sjálfvirkar
skammbyssur og riffla, um 20
þúsund skot, tölvuútbúnaö, sendi-
tæki, sem voru i sambandi viö há-
tæknileg loftnet á þaki hússins og
silfur aö verömæti hálfrar milj-
ónar norskra.
Herinn og Mayer
Máliö varö nú oröiö forsiöuefni
allra dagblaöa I Noregi. Lögregl-
an.sem hélt i fyrstu aö hún heföi
komiö upp um stórhættulegan
sökudólg, lenti nú i vandræöum.
Mayer sagöi nefnilega um leiö og
upp um vopnabúriö komst, aö
hann haföi fengiö öll drápstólin
frá hernum, og norsku leyniþjón-
ustunni. Blööin spuröu þvi sjálf
sig: Var Mayer á launum hjá
leyniþjónustunni og ef svo, hvert
var þá hlutverk hans? Varnar-
málaráöuneytiö og yfirmenn
leyniþjónustunnar neituöu aö
kannast neitt viö Mayer, en þaö
var náttúrulega dálitiö einkenni-
legt aö öll vopnin voru hervopn,
auk gamalla vopna, sem voru
hreinustu safngripir. Var varnar-
málaráöuneytiö aö reyna aö
leyna einhverju? A sama tima
viöurkenndi sonur Mayers aö
hafa stoliö um 6 þúsund skotum
úr vopnabirgöum sjóhersins, er
hann gegndi þar herþjónustu.
Einnig þykir vafasamt aö sonur-
inn segi satt, heldur lék grunur
aö hann reyndi aö hilma yfir föö-
ur sinn.
„Sérvitur og
einkennilegur”
Blööin þefuöu þó fljótlega upp
sögu Mayers. Hann var einn
Auglýsingasíminn er
81333
Sunnudagur 1», nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
lllll
Hluti af vopnaforfta Mayera.
hinna fjölmörgu Norömanna,
sem tóku þátt I andspymuhreyf-
ingunni i striöinu. Eftir striöiö tók
hann til starfa i leyniþjónustunni,
en hræösla Norömanna viö innrás
Rússa var svo sterk á þessum
árum aö norsk yfirvöld komu á
fót sérstökum skæruliöasveitum,
sem útbúnar voru vopnum og áttu
aö geta veitt viönám ef til innrás-
ar Sovétmanna kæmi. En Rúss-
arnir komu aldrei. Flestar þessar
skæruliöasveitir leystust þvi
sjálfkrafa upp. En Mayer var enn
i striöi viö einræöisöfl heimsins,
og sankaöi aö sér vopnum og
haföi samband viö forna vini sina,
sem stofnuöu einskonar einka-
skæruliöasveit. Ekki er vitaö hve
langlif hún varö né hve mikil af-
skipti norska Varnarmálaráöu-
neytiö haföi af þessari sveit, en
taliö er, aö leyniþjónustan hafi
ekki litiö á Mayer sem starfs-
mann sinn eftir 1964. Var meira
segja varaö viö Mayer sem „sér-
vitrum og einkennilegum” þegar
hann var i upphafi ráöinn af
leyniþjónustunni. Máliö er þvi aö
hluta til óleyst ennþá, þeas.
spurningunni er enn ósvaraö:
Vissi leyniþjónustan norska og
yfirvöld I Noregi um vopnabúriö,
eöa ekki? Mayer segir svo vera,
en leyniþjónustan neitar.
Þýtt og endursagt — im
Odýru skíða- og snjógallamir
m % komnir aftur
Hs gft***k Frá2ára til 16og 17ára, verð
kn 7mS6°' il59°’ 13970 °8
9W Margk Htsr—mörg snié.
- flHv Einnigskíðahúfuríúrvali,
austurrískarkr. 1.850-3.130
™ bSHb BB Moon-Boots kr. 5.750.
% M' Snjóþotur, stórarkr. 5.900.
flffl uR H Skiðabindingar, gamalt verð.
í ■■ Skautar, gamalt verð.
s •/< - r
Viðd
■ ■■ ' :
■:'il: ■lil: l'i'
mMm
HÖLASPORT - L0UH0LAR 2-6 - SIMI75020
H0LASP0RT SIMI 75020 —BREIÐHOLTI