Þjóðviljinn - 19.11.1978, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 19.11.1978, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 19. nóvember 1978 HJÖRLEIFUR GUTTORMS S ON Stjórnmál á sunnudegi ÍSLENSKUR IÐNAÐUR I umræöum um vandamál iön- áöar á lslandi gætir oft tilhneig- ingar til þess aö líta á vandamálin einangraö en ekki i samhengiviö þau vandamál þess hluta heims- ins sem viö Islendingar höfum mest samskipti viö, þaö er vanda- mál hins iönvædda heims. A iön- aöarráöherrafundi Noröurlanda, sem haldinn var I Stokkhólmi nU á dögunum kom greinilega fram aö þeir erfiöleikar sem viö er aö eiga hérá Islandi eru ekki alfariö sér- islensk vandamál, heldur bila nágrannaþjóöir okkar viö mjög hliöstæöa erfiöleika, yfirleitt á sömu sviöum iönaöar og hér eiga i vök aö verjast. Viöbrögö manna viö þessum vandamálum eru hins vegar ekki hin sömuog hafa ýmis riki gripiö til mjög mismunandi aögeröa til lausnar þeim. Aö sjálfsögöu ráöa þeim viö- brögöum mismunandi pólitfsk viöhorf, mismunandi styrkleika- hlutföll hagmunaaöila og mis- munandi mat á aöstæöum hverju sinni. 1 þvf sambandi get ég ekki látiö hjá liöa aö láta I ljós þá skoöun mina, og híin byggist m .a. á skoö- anaskiptum viö erlenda starfs- bræöur, aö ég tel vonlítiö aö Islendingar geti miklu ráöiö um aö þjóöir sem gripiö hafa til sér- tækra verndaraögeröa, hverfi frá þeirristefnu, þótt mótmæli okkar komi til. Ég vil þó engan veginn gera lltiö Ur þeirri viöleitni sem veriö hefur I þá átt, enda ætti hUn að gera okkur sjálfum auöveld- ara um vik aögrlpa til hliöstæöra ráöstafana, ef á þarf aö halda, ráöstafana sem ugglaust eiga oft rétt á sér vegna misjafnra aöstæöna I einstökum greinum eðalandshlutum. A.m.k. hygg ég, aö hik myndi koma á ýmsa ef til þess þyrfti aö koma, vegna £ind- stööu viö sértækar aögeröir, aö leggja þyrfti heilt byggöarlag eöa atvinnugrein I rUst vegna þess aö hUn stæöist ekki ströngustu sam- keppniskröfur hins frjálsa markaöskerfis. Stjórnarstefna og fyrstu aðgerðir. 1 samstarfsyfirlýsingu nUver- andi rlkisstjórnar segir m.a. um iönaö: „Unniö veröi aö áætlun um islenska iönþróun og skipulegri rannsókn nýrrar framleiöslu sem hentar hérlendis. Samkeppnis- aöstaöa islensks iönaöar veröi tekin til endurskoöunar og sporn- aö meö opinberum aögeröum gegn óeölilegri samkeppni er- lends iönaöar, m.a. meö frestun tollalækkana. Islenskum iönaöi veröi veitt aukin tækniaöstoö til hagræöingar og framleiöni- aukningar og skipulögö markaös- leit og sölustarfsemi efld”. Þótt skammur tlmi sé enn liö- inn frá myndun núverandi rfkis- stjórnar hefur vinna þegar veriö sett af staö til frekari athugunar i því, hvernig markmiöum þessum veröi best náö. 1 fyrsta lagi var stofnuö nefnd, svokölluö samstarfsnefnd um iönþróun til að vera iönaðarráöu- neytinu til ráögjafar um mótun heildarstefnu i iönaöarmálum og stuöla aö samstarfi hinna ýmsu aöila iönaöarins um framkvæmd þeirra aögeröa sem samstaöa næst um, m.a. á vettvangi rlkis- stjórnar og Alþingis. Um svipaö leyti var settur á fót starfshópur þriggja ráöuneyta til aö fjalla um stuöningsaögeröir viö iönaöinn I ljósi stefnumörkun- ar rikisstjórnarinnar þar aö liit- andi. Þessi starfshópur er nú i þann veginn aö leggja sföustu höndá tillögur slnar og munu þær verða til frekari skoöunar á vett- vangi rikisstjórnar innan fárra daga. Ágreiningur um frestun tollalækkana. Eins og fram hefur komiö i fjöl- miölum varö ekki samstaöa inn- an rfkisstjórnarinnar um al- menna frestun samningsbund- inna tollalækkana. Er þaö lá fyrir á fundi rlkisstjórnarinnar í gær, lögöu ráöherrar Alþýöubanda- lagsins fram bókun svohljóöandi: „Viö teljum aö eölilegra heföi veriö aöfresta tollalækkun gagn- vart EFTA og EBE frá 1. janúar 1979, eins og gert var ráö fyrir f Kaflar úr ræðu iðnaðar ráðherra á fundi Félags íslenskra iðnrekenda föstudaginn 17. nóv samstarfsyfirlýsingu stjórnar- flokkanna. Þar sem ljóst er, aö frestun tollalækkunar einhliöa nýtur ekki nægilegs stuönings innan rfkisstjórnarinnar, teljum viö nauösynlegt aö grlpa til ann- arraaögeröa.sem koma aö sömu notum, til stuönings Islenskum iönaöi. Jafnframt veröi þess freistaö aö ná samningum um lengri aölögunartlma gagnvart bandalögunum EFTA og EBE”. 1 bókun þessari felst sú afstaöa okkar ráöherra Alþýöubanda- lagsins aö úr þvi aö ekki náöist samstaða um frestun tollalækk- ana, veröi aö koma til myndar- legar stuöningsaögeröir til aö bæta samkeppnisaöstööu inn- lends iönaöar, og vænti ég aö öll rikisstjórnin leggist þar á eina sveif. Er þaö mál nil f athugun og munu tillögur starfshóps ráöu- neytanna veröa skoöaöar i þvi ljósi, svo og aörar hugmyndir, er fram koma. A fundi ríkisstjórnarinnar igær var jafnframt fallist á þá tillögu mfna, aö þess veröi freistaö aö ná samningum um lengri aölögunar- tima gagnvart EFTA og EBE, áöur en sföasta þrep tollalækkana kemur til framkvæmda. Kapp með forsjá. Eftir skammvinn kynni min af Islenskum iönaöi er mér ofarlega ihuga,aöí raunhafilslendingar, jafnt stjórnmálamenn sem iönrekendur, stjórnsýsla og hags- munasamtök, alls ekki gert sér fullnægjandi grein fyrir þvi, nema e.t.v. á allra siöustu misserum, hvaö fólst I þvl fyrir Island aö gerast aöili aö friversl- unarsamstarfi V-Evrópu. Sú stökkbreyting á ytra umhverfi islensks iönaöar, sem siöan hefur átt sér staö, hefur i raun fyrst komiö mönnum á óvart, þegar samkeppni hefur fariö aö gæta og er ekki laust viö aö gætt hafi óskipulegra viöbragöa I því sam- bandi. 1 framhaldi af þvi tel ég rétt aö undirstrika, aö brýna nauösyn ber til aö vandamálin séu krufin og hlutlæg greining þeirra látin sitja i fyrirrúmi. Þaö er aö sjálf- sögöu forsenda þess aö árangri veröi náö, jafnframt þvi sem menn geri sér grein fyrir aö allt tekur nokkurn tima og ekki er umnt aö kippa i lag öllu þvi sem aflaga fer á nokkrum vikum eöa mánuöum. Þvl er þetta sagt aö ekki er laust viö aö mér finnist nokkurrar óþreyju gæta af hálfu samtaka ykkar og annarra i þessu efni, en hvergi er raunar unnt aö fara aö Itrustu kröfum. Jöfnunargjaldið Eitt brýnasta hagsmunamál iönaöarins nú er svokallaö jöfn- unargjald. 1 fjárlagafrumvarpi því sem nil hefur veriö lagt fram, var þvf máli þvi miöur fyrir kom- iö á alls ófullnægjandi hátt, en frumvarpiö var undirbúiö af fyrr- verandi rikisstjórnog ekki vannst timi til neinna efnisbreytinga aö ráöi á frumvarpinu frá þeim drögum. Iönaöarráöuneytiö legg- ur hins vegar mikla áherslu á far- sæla lausn þessa máls og hefur þaö veriö I athugun milli ráöu- neyta. Mun málinu veröa fylgt eftir viö fjárveitinganefnd af ráöuneytisins hálfu. Iðnaðurinn afskiptur um fjármagn. En hvernig hefur veriö búiö aö iönaöinum sjálfum á undanförn- um árum samanboriö viö aörar atvinnugreinarog hver hefur þ-ó- unin veriö. Um þaö efni skulum viö lita á nokkrar upplýsingar, sem teknar hafa verið saman á vegum Samstarfsnefndar um iönþróun. Ef litiö er á fjárveiting- ar til iönaöarmála undanfarin ár kemur þaö f ljós aö framlög til iönaöar frá árinu 1973 hafa hækk- aö mun hægar en framlög til landbúnaöar og sjávarútvegs, eða 35.5% til iönaöar á ári, á móti 42% og 47.9% hjá hinum og sam- anborið viö 45.2% meöalhækkun fjárlaga á ári yfir tímabilið. Þannig hafa framlög 10.5-faldast frá 1973 hjá sjávarútvegi, 8.5- faldast I landbúnaöi, en ekki nema 6-faldast I iðnaöi, þrátt fyr- ir að jöfnunargjald, samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir áriö 1979, sé reiknaö með. Hlutur rikis- framlaga til iðnaöar sem hlutfall af fjárlögum fer stööugt lækk- andi, úr 0.8% 1973 — I 0.46% sam- kvæmt frumvarpinu 1979. Þróun lánamála. En litum þá á þróun lánamála iðnaöarins. Sá þáttur aöbúnaöarmála iön- aöarins sem hvaö mest hefur far- iöúrskeiöisá undanförnum árum er aögangur iönaöarins aö lánsfé. Annars vegar er um aö ræöa aö- gang aö lánum tii f járfestingar og lánum eöa framlögum tii sérstakraaögeröa er varöa þróun og nýsköpun I iðnaði. Hins vegar aögang aö rekstrarlánum til aö fjármagna framleiöslu og sölu á framleiösluvörum. Samkvæmt athugun Þjóöhags- stofunnar („Hagur iðnaðar”, bls 86.) hefur hlutur iðnaðar i heildarlánsfé bankakerfisins, þ.e. viöskiptabanka og Seöla- banka, lækkaö Ur 13% áriö 1970 I 9.4% áriö 1976. Samskonar þróun er sögö hafa átt sér staö hvort sem litiö er á útlán innlánsstofn- ana eingöngu eöa útlán fjárfest- ingarlánanna sér á parti. Sömu sögu segir yfirlit um framlög ríkissjóðs til lánasjóöa iönaöarins boriö saman viö fram- lög til lánasjóös sjávarUtvegs og landbúnaöar. Samkvæmt fjárlög- um hvers árs hafa framlög til sjávarútvegs 24-faldast, 10-fald- ast til landbúnaöar, en rúmlega 4-faldast til iönaöar á tlmabilinu frá 1973 til 1979. Rekstrarlán til iönaöar mótast annarsvegar af útlánagetu viö- skiptabankanna og hinsvegar hinum sérstöku fyrirgreiöslum, sem Seölabanki Islands veitir um endurkaup á afuröa- og rekstrar- iánum til atvinnuveganna, en þau eru aö verulegu leyti fjármögnuö meö bindisskyldu á 25% inni- stæöufjár bankanna. Iönaöurinn hefur átt mjög erfitt meö aö fá aögang aö þessum endurkaupalánum vegna strangra skilyröa, þar sem lagt er meira og minna huglægt mat á lánshæfni hverju sinni, svo sem krafan um „samkynja” og „auöseljanlegar” vörur bendir til. Fjölbreytileiki iðnaöarvara gerir slfikt mat afar erfitt, þegar staögróöri þekkingu er ekki til aö dreifa. HeUdarniöurstaöan er sú aö bindisskyldan og endurkaupa- fyrirkomulagiö hefur þrengt aögang iönaöarins aö rekstrar- lánum hlutfallslega, þannig aö iönaöurinn fékk um 11.3% af Ut- lánum innlánsstofnana i árslok 1977, en haföi 12.6% i árslok 1971. Þessi 1.3% munur jaf ngildir rýrn- un á rekstrarlánum til iönaöar sem nemur 1.780 M kr. miöaö viö heildarútlánastöðu viöskipta- bankanna (innlánsstofnana), Endurkaupa- og bindisskyldu- formiö er nú hreinlega sprungiö, þar sem hámarksbindisskyldan (25%) stendur ekki undir föstudag. rekstrarlánaþörf atvinnuveg- anna, sem ákveöst þó á sjálfvirk- an hátt I landbúnaöi og sjávarút- vegi. Veröur þvl nauösynlegt aö finna nýjar leiöir i þessu efni og veröur þá aö tryggja aö hagur iönaöar veröi ekki fyrir borö bor- inn. Af þessu öllu er ljóst aö fjármál iönaöarins veröa aö fá aöra stef nu en veriö hefur, ef hann á aö fá aö dafna og veröa I vaxandi mæli sá vaxtarbroddur efnahags- framfara sem byggt veröur á I framtiöinni. Framleiöni islensks iönaöar þarf aö auka i sem flestum greinum, þannig aöhann sé I senn arögæfur fyrir þjóöarheildina og aö þeir sem viö hann starfa njóti sist lakari kjara en starfsmenn á öörum sviöum atvinnulifsins. Skipas m iðaiðnaður inn. Eitt af fyrstu verkum minum I iönaöarráöuneytinu var aö fá komiö á fót starfshóp ráöuneyta tilaö gera tiilögur um skjótvirkar endurbætur i aöstööumálum og lánafyrirgreiöslu til skipasmiöa- iönaðarins. Hópurinnhefur þegar skilaö áliti og eru tillögur hans i aðalatriöum þær, aö innlendum skipasmiöastöövum veröur heim- ilaö aö taka erlend lán á bygg- ingartima skips, og Fiskveiöa- sjóöur yfirtaki þau viö lok smiöi, og veröi lánsupphæöin miöuö viö sama hlutfall og Fiskveiöasjóöur lánar hverju sinni. Heimildin taki bæöi til nýsmiöi og meiriháttar breytinga, en þó einungis til stærri skipa, þ.e. togara og nóta- skipa. Tímalengd hins erlenda láns miöist viö þaö, sem almennt tiök- ast um útflutningslán til skipa, sem smiðuö eru erlendis. Þá leggur starfshópurinn áherslu á aö meiriháttar endur- bætur, viögerðir og stækkanir skipa fari fram innanlands. Þeir aöilar sem annast lánveitingar og veita leyfi til erlendrar lántöku setji þaö aö skiiyröi aö skipaeig- andihafi leitaö tilboöa innanlands meö góöum fyrirvara, sæki hann um heimild til erlendrar lántöku Framhald á bls. 22 Iönaöarráöherra og form. Féi. Islenskra iönrekenda, Daviö Scheving Thorsteinsson á fundi félagsins á

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.