Þjóðviljinn - 19.11.1978, Side 7

Þjóðviljinn - 19.11.1978, Side 7
Sunnudagur 19. ndvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 a/ &riendum vettvangi Liechtenstein er háborg skattsvikanna. HVAÐ VEIST ÞÚ UM LIECHTENSTEIN? Frans Jtfsef annar — og honum var botfib I mat I Kremi. Dvergríkið sem ekki veit aura Furstadæmið Liecht- enstein, sem liggur á milli Sviss og Austurrik- is, sýnist i fljótu bragði eins og hver önnur skrýtla: 160 ferkiló- metrar, ellefu þorp, 37 lögregluþjónar. En þetta siðasta fursta- dæmi þýskumælandi manna er næst á eftir oliurikinu Kuweit rik- asta land heimsins. Furstinn, Frans Jósef annar, er ekki a&eins siöasti krýndi þjóö- höföingi i þýskumælandi landi, hann er og sá sem lengst allra hefur aö völdum setiö nUlifandi þjóöhöföingja i Evrópu. Og hann þarf vist ekki aö óttast um hásæti sitt i bili: bankar hafa reiknaö þaö Ut, aö I fyrra hafi þjóöartekj- ur i þessu dvergriki I Alpafjöllum numiö 11.900 dollurum á manns- barn hvert, og er þaö litlu minna en i' Kuweit. Ariö 1977 námu þjóö- artekjur á hvert mannsbarn i Sviss 10.010 dollurum. Skattsvik sem tekjulind. Þessi au&æfi eiga sér nokkrar forsendur. Feröamannastraumur er verulegur. Tekjur af fri- merkjasölu eru miklar. Skatta- ivilnanir hafa gert þetta dverg- riki aö athvarfi 35.000 erlendra fyrirtækja sem hafa komiö sér upp heimilisfangi i Liechtenstein til þess aö sleppa viö ýmsar álög- ur heima fyrir. Þetta þrefalda að- streymi fjár skapar siöan for- sendur fyrir iönvaröingu, en nú er annarhver starfandi þegn furst- ans í vinnu hjá iönfyrirtækjum. Liechtenstein reynir nú sem best þaö getur aö hlaöa undir sjálfsviröingu sina. NU i haust tókst fulltrúum furstadæmisins aö fá aöild aö Evrópuráöinu I Strassborg eftir alllanga mæöu, og dvergrikiö hefur fullan hug á að fá aögang aö Sameinuöu þjóö- unum — aöild örsmárra eyrikja a& SÞ. hefur skapaö fordæmi sem jafnvel sliku kotriki sýnist ekki erfitt aö fylgja. sinna tal 160 ferkiltfmetrar — járnbrautin liggur framhjá höfu&borginni. R'StARCII AND NAHASÍWHT El T! I flTF Y" CÖMPANV ÍSIABllSHMiNI Bll ' ' LU ' c A< íiimisstmEm UNISERVICE reg.Trust ETABIIS5EMEHT EUROFIIH þungaiöna&i. Sjálf smæö rikisins kemur I veg fyrir aö slik mann- virki skjóti upp kollinum. Andstæöingar stórra heilda segja aö land eins og Liechten- stein sýni hve vel þaö gangi aö stjórna litlum heildum, og nota furstadæmiö sem röksemd fyrir til dæmis auknu vaidi héra&s- stjórna og landshlutastjórna I stærri rikjum. Aö sönnu er Liechtenstein einstakt I sinni röö. Sem fyrr sagöi er flatarmáliö aö- eins 160 ferkm. og mestan part fjalllendi. íbúarnir eru aöeins 25.000 og hafa 37 lögreglumenn sér til trausts og halds. Þetta riki kemst af án hallarvaröa, öryggis- þjónustu og hermanna, aöeins einn rikisblll er f notkun, þar er enginn flugvöllur og höfuðborgin er án járnbrautarstöövar. Þorp- unum ellefu stjórna kosnir full- trúar I fristundum sinum. Stjórn- arbygging er aðeins ein i höfuö- borginni Vaduz og hýsir allt i senn, þingiö, stjórnina, lögregl- una og fangelsiö (sem oft er tómt). Þrir atvinnudiplómatar sjá um samskipti þessa dvergrlk- is viö umheiminn — tveir sitja i Vaduz og einn i eina sendiráöi Liechtenstein erlendis — I Bern, höfuöborg Sviss. Mikil flialdssemi. Aöeins tveir af fimm ráöherr- um eru f fullu starfi, hinir stjórna i fristundum. Þingmennskan er einnig fristundavinna fyrir fimm- tánmenn — og þeir koma þá aö- eins saman aö nóg hafi „hrúgast upp” af málum. Um leiö eru þessir fjallamenn eitthvert ihaldssamasta samfélag sem þekkisti Evrópu. Konur hafa ekki kosningarétt, hjónaskilnaöir eru ekki leyföir. Bá&ir flokkar iandsins eru þrælihaldssamir og halida þvi fram aö allir séu svo rlkir, aöþeir hafiekki áhuga áfé- lagslegum umbótum. 35.000 fyrirteki hafa komiö sér upp heimilisfangi I dvergrikinu. Allt í smáum stil. Liechtenstein er einnig I ti'sku hjá umhverfisverndarmönnum og andstæöingum miöstýringar. Þeir sem fyrr voru nefndir geta á þaö bent, aö Liechtenstein þarf ekki aö hafa áhyggjur af kjarn- orkuverum eöa allt Utbiandi Hæpið fullveldi. Eitt er þaö sem ööru fremur hrjáir sálarlif Liechtensteina og þaö er sú staöreynd, aö Svisslend- ingar efast stórlega um aö dverg- rikiö á austurlandamærum þeirra sé I raun „sjálfstætt og full- valda”. Þaö erheldur ekki nema von. Siöan 1923 hefur veriö i gildi milli Sviss og Liechtenstein samningur um verslun og tolla- Þingmenn koma saman þegar ntfg hefur safnast fyrir af málum til af- grei&slu. mál sem gerir sjálfstæöi Frans Jósefs annars heldur betur rýrt I ro&inu. Samkvæmt honum má furstinn ekki láta slá a&ra mynt en minnispeninga, gjaldmi&ill landsins er svissneski frankinn. Aö visu er gefiö út mikiö af fri- merkjum — og skila þau um 15% af tekjum rflúsins — en þaö eru Svisslendingar sem reka bæöi póst og sima. Jafnvel tollveröirn- ir á þeim fjórum vegum sem liggja til Austurrikis eru sviss- neskir. Grunnskóli starfar I öllum þorpum Liechtensteins, en alla verkmenntun og framhalds- menntun veröur aö sækja til Sviss. tJtibú frá Sviss. Þaö eru lika svissneskir sér- fræöingar i rikisrétti sem fundu upp fyrir Leichtenstein þaö arö- sama bragö, aö veita útlendum fyrirtækjum, sem taka sér þó ekki væri nema heimilisfang i dvergrflrinu, miklar skattaiviln- anir. Og þaö var þetta bragö sem öörufremur breytti Liechtenstein úr fátæku bændariki I efnað iön- riki. Þessi slóttugheit voru aö sjálfsögöu ekki gerö i góögjöröar- skyni. Oll helstu fyrirtæki I Liechtenstein eru UtibU frá sviss- neskum fyrirtækjum og stjórnaö af Svisslendingum; hin undarlega sérstaöa Liechtensteins býöur upp á margar þær smugur i viö- skiptum sem ekki er aö hafa i Sviss sjálfu — og kalla menn þó ekki allt ömmu sina i þvi geymslulandi dularfullra sjóöa. Hvaö sem þvi liöur: Liechten- stein leitar i ýmsum áttum viöur- kenningar á þvi, aö þaö sé riki meö rikjum. Frans Jósef fursti fór meira aö segja i reisu til Moskvu. Æ&sta rá&iö skildi hvaö klukkan sló og bauö karlinum i mat f Kreml... Blikkiðjan i Asgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.