Þjóðviljinn - 19.11.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.11.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 19. nóvember 1978 WÓÐVILJINN — SIÐA 11 Japönsk uppátekt Ánamaökarnir eru látnir liggja i vatni i viku áöur en þeir eru lagöir I vinanda. Þegar maökarnir hafa legiö i alkóhóli 15 stundir er mjólkurlitur vökvinn settur á fiöskur. / Anamaðkar eru allra meina bót Þau tíðindi berast frá Japan, að ánamaðkavín njóti þar hraðvaxandi vinsælda meðal karla. Ástæðan er sú, að vökvi þessi er talinn efla nátt- úruna, auk þess sem hann sé gott gigtarmeðal. Josjinori Josjizava bóndi i Kavakami, litlu fjallaþorpi, er hinn hressasti yfir þessari þróun. Anamaðkar hafa alltaf veriö vinir okkar, segir hann. Þeir éta allt sem rotnar og úrgangurinn frá þeim er áburöur fyrir grænmeti okkar. Viö erum mjög þakklátir ánamöökunum. Bóndinn hefur fleiri ástæöur til aö vera ánægöur meö þessi ósjá- legu kvikindi. Hann hefur fundiö upp nýtt vin sem rennur út á markaöi : fyrst hreinsar hann ánamaökana I viku i vatni, slðan liggja þeir fimmtán stundir i alkóhóli. Japanir sverja og sárt viö leggja aö hinn mjólkurliti vökvi sem til veröur meö i þessu bruggi sé gott lyf viö gigt.en gigt er mikil plága i Japan, vegna þess hve mörg hús eru þar rök og illa ein- angruö og svo vegna þess hve margir hafa þurft aö standa lang- timum saman á blautum hris- grjónaökrum. En höfuöforsenda vinsældanna er sá orörómur sem af ána- maðkavininu fer, aö þaö ekki aö- eins eyöi gigtarþjáningum heldur efli karlmennsku og náttúru um leið. Japanir telja aö ekki séu ánamaökar i vinanda einu kvik- indin sem svo blessunarleg áhrif hafa heldur og rauöir maurar margfætlur og aörar lifverur sem ekki eru hátt skrifaöar aö ööru jöfnu. Japanir eru reyndar á stöö- ugum pilagrimsferöum um land sitt og nálæg lönd eftir ásta- lyfjum. A Tævan eru margir kin- verskir grasalæknar og eitur- brasarar reiöubúnir aö leggja snörur sinar fyrir japanska feröamenn. Sá kræfasti I Taipeh, höfuöborg Tævan, hefur þá að- ferö, aö hann heggur höfuö af grænum skjaldbökum, lætur bóöiö renna úr skepnunni, fyllir búkinn siöan af vinanda og lætur siöan drekka af honum! I samanburöi viö þær tilfæring- ar sýnist ánamaðkavinið mildur mjööur. leigumiíilun ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar Leigjendasamtakanna, sem opin er alla virka daga kl. 1—5 e.h. Árgjald kr. 5000.- Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, Rvk simi 27609 rábsjöf SENDUM UM AILAN HEIM Þér veljið gjafirnar. Rammagerðin pakkar og sendir. Allar sendingar eru fulltryggðar. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 19 Œ::r ftíreittár ætíum við... Hvað er langt síðan fjölskyldan ætlaði sér að kaupa uppþvottavél, nýtt sófasett, litasjónvarp, jafnvel ferð til útlanda eða . . . ? Sparilánakerfi Landsbankans er svar við þörf um heimilisinf, óskum fjölskyldunnar eða óvæntum út- gjöldum. Með reglubundnúm greiðslum inn á sparilánareikning í Lands- bankanum getur fjölskyldan safnað álitlegri upphæð í um- saminn tíma. Að þeim tíma loknum getur hún fengið sparilán strax eða síðar. Sparilán, sem getur verið allt að 100% hærra en sparnaðar- phæðin og endurgreiðist á allt 4 árum. Þegar sparnaðarupphæðin og arilánið eru lögð saman eru tupin eða útgjöldin auðveldari öfangs. Biðjið Landsbankann um kllnginn um sparilánakerfið. Sparifjársöínun tengd iétd til lár iti i SparnaÖur Mánaðarleg þinn eftir innborgun Sparnaöur f iok ffmabiis Landsbankinn iánar þér Ráöstöfunarfé Mánaöarleg þitt 1) endurgreiðsla Þú endurgreíöir Landsbankanum hámarkBupphæö 12 mánuöi 18 mánuði 24 mánuöi 25.000 25.000 26.000 300.000 450.000 600.000 300.000 675.000 1.200.000 627.876 1.188.871 1.912.618 28.368 32.598 39.122 á 12mánuðum á 27 mánuðum á 48 mánuðum 1) í tölum þessurtf er reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fc, 24% vöxtum aflánuðu fé, svo og kostnaði vcgna lántöku. Tölur þcssar geta breytzt miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka íslands á hverjum tíma. LANDSBANKINN Sparilán-ttyggmg í fimntíð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.