Þjóðviljinn - 19.11.1978, Side 19
Sunnudagur 19. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19
Ný dönsk kvikmynd gerö eftir
verölaunaskáldsögu Dea Trier
Mörch.
Leikstjöri: Astrlð
Hennlng—Jensen
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl.6 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Mary Poppins
Sýnd kl. 3.
Slöasta sinn.
Barnasýning kl. 3
*
Dularfulla eyjan
Hin heimsfræga amerfska
stórmynd meö Nick Nolte og
Jaqueiin Bisset
Endursýnd kl. 5 og 10
Close Encounters
Of The Third Kind
tslenskur texti
Sýnd kl. 7.30
Barnasýning kl. 3
Olsen flokkurinn
Fjörug gamanmynd
FM
Ný bráöfjörug og skemmtileg
mynd um iltvarpsstööina Q
Sky. Meöal annarra kemur
fram söngkonan fræga LINDA
RONSTADT á hljömleikum er
starfsmenn Q-Sky ræna.
Aöalhlutverk: Michel
Brandon, Eileen Brennan og
Alex Karras.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.10
Saturday
Fever
Night
AIISTURBÆJARRifl
Bióðheitar blómarósir
Sérstaktega falleg og djörf ný
þýsk ásta- og útilffsmynd I lit-
um, sem tekin er á ýmsum
fegurstu stööum Grikklands,
meö einhverjum best vöxnu
stúlkum, sem sést hafa I kvik-
myndum.
Aöalhlutverk:
Betty Vergés
Claus Richt
Olivia Pascal
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Sala aögöngumiöa hefst kl. 1
I ■ 11111 i~S BI
óanir Frankenstein
Spennandi og óhugnanleg ný
itölsk-bandarisk litmynd,
byggö á þjóösögunni gömlu
um visindamanninn barón
Frankenstein.
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.___
Barnasýning kl. 3.
TÓNABÍÓ
„Carrie"
,,Sigur „Carrie” er stórkost-
legur.”
„Kvikmyndaunnendum ætti
aB þykja geysilega gaman aö
myndinni.”
— Time Magazine.
Aöalhlutverk: Sissy Spacek,
John Travolta, Piper Laurie.
Leikstjóri: Brian DePalma.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Ath. Sýnd föstudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 11.
BönnuD börnum innan 16 ára.
• salur
Kóngur I New York
* J,
Myndin, sem slegiö hefur öll
met i aösókn um viDa veröld.
Leikstjóri: John Badh'am
ADalhlutverk: John Travolta
ísl. texti
BönnuD innan_l2 ára_
Sýnd kí. 3 og 6-
Sala aDgöngumiDa hefst kl. 4.
llækkaD verft
Alira sfDasta sýningarhelgi.
Tónleikar kl. 9:30
Sprenghlægileg og fjörug
ádeilukvikmynd, gerD af
Charlie. Chaplin. Einhver
harDasta ádeilumynd sem
meistari Chaplin gerDi.
Höfundur-leikstjóri og aDal-
leikari:
Charlie Chaplin
Sýnd kl. 3—5—7—9 og 11,
• salur
Meö hreinan skjöid
Sérlega spennandi, bandarísk
litmynd meD BO SVENSON og
NOAH BEERY.
lslenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
------salur -----------
Futureworld
Spennandi ævintýramynd I
litum meD
PETER FONDA
BönnuD innan 14 ára
lslenskur texti
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9J0, 11.10
, salur
Þjónn sem segir sex
Bráöskemmtileg og djörf ensk
gamanmynd.
ISLENSKUR TEXTI
Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15-
9,15,og 11,15.
dagbök
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúDanna
vikuna 17.—23. nóvember er i
Holts Apóteki og Lauga-
vegs Apóteki. Nætur- og
helgidagavarsla er i Lauga-
vegs Apóteki.
Upplýsingar ihn lækna og
lyf jabúöaþjónustueru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapdtek er opíD ailft
virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9 —12, en lokaD
•\ tsunnudögúm-
IlafnarfjörDur:
Hafnarfjarðarapótek og NorD-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögun frá kl» 9 —18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10 — 13 og
sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýs-
ingar i sima 5 16 00.
slökkvilið
SIökkviliD og sjúkrabílar
Reykjávik— slmi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj. nes.— slmi 1 11 0Ó
Hafnarfj.— simi5 il 00 -
Garöabær— simi5 11 00r
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur-
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
simil 11 6§
slmi 4 12 0Ó
simi 1 11 06
simi5 11 66
simi 5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartlmar:
Borgarspítalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.ogsunnud.kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00
HvitabandiD — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 Og 18.30 — 19.30.
Landsspítalinn — alla daga
frá itl. 15.00— 16.00 og 19.00 —
19.30.
FæDingardeildin — alla daga
frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl.
19.30 — 20.00.
Barnaspltali Hringsins — alla
daga frá k. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudagakl. 10.00—11.30. og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 —17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
HeilsuverndarstöD Reykjavik-
ur — viD Barónsstig, aUa daga
frá kl. 15.00 —16.00 og 18.30 —
19.?0 Einnig eftir samkomu-
lag .
F a OingarheimiliD — viO
Eiriksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — aUa daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tími og á
Klepps spl ta lanu m.
KópavogsbæliD — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eítir samkomulagi,
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
- 20.00.
Menningar- og friöar-
samtök íslenskra kvenna.
halda félagsfund mánudag 20.
nóv. í IDjusalnum SkólavörDu-
stig 16 kl. 20.30. Dagskrá:
Upphaf A.L.K.; Ravensbruck,
saga meö skyggnum: Ljóöa-
dagskrá. Gestur fundarins
veröur félagi úr Women’s
Strike for Peace. Ollum opiö.
KvenfélagiD Seltjörn.
Skemmtifundur verDur hald-
inn í félagsheimUi Seltjarnar-
ness þriöjudaginn 21. nóv. kl.
8.30. Kvenfélag Kópavogs
kemur I heimsókn.— Stjórnin.
Zontaklúbbur ReykjavUiur
heldur jólabasar og flóamark-
aö sunnudaginn 19. nóv. kl. 2 á
HallveigarstöDum.
MæDrafélagiD: •
Fundur veröur þriöjudaginn
21. nóvember I Kirkjubæ,
félagsheimili OháDa safnaöar-
ins kl. 20.
SjíiluD veröur félagsvist.
MætiD vel og stundvíslega og
takið meö ykkur gesti.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 19.11 kl. 13
Botnahellir, Hólmsborg,
Rauðhólar. Létt ganga,
skoöuö falleg hringhlaöin fjár-
borg, útilegumannahellir og
fl.: fararstj. Jón I. Bjarna-
slon, verö 1000 kr. Fritt f.
börn. m. fullorönum. Brottför
frá BSl, benslnsölu.
Þriöjud. 21.11 kl. 20.30
Hornstrandamyndakvöld í
Snorrabæ , (Austurbæjarbló
uppi)# aög. ókeypis, allir
velkomnir, frjálsar veitingar.
Jón Freyr Þórarinsson sýnir
litskyggnur. Komiö og hittiö
gamla feröafélaga, rifjiö upp
feröaminningar, eöa komiö til
aö kynnast náttúrufegurö
Hornstranda og feröum þang-
aö.
(Jtivist.
austur setur I á undan sagn-
hafa i lokastööunni. 1 þriggja
spila endingu er staöan þessi:
KG
A8
6
D10
G
Þegar laufás er spilaö, verö-
ur austur aö kasta spaöa-10
hjarta-6 hefur þá lokiö hlut-
verki si'nu og vandinn færist á
vestur, og kastþröngin full-
komnuö.
krossgáta
Lárétt:l opinberun,5kahall, 7
tala, 9 ljósti, 11 óhreinindi, 13
hljóö, 14 blöö, 16 umdæmis-
stafir, 17 misgerö, 19 garm.
Lóörétt: lhóf, 2 eins, 3 blóm, 4
fugl, 6 vigiö, 8 þýfi, 10 geisla-
baugur, 12 áflog, 15 ferö, 18
samstæöir.
Lausn á slöustu krossgátu.
Lárétt: 1 gullin, 5 eiö, 7 lyst, 8
te, 9 talar, 11 11, 13 rauö, 14
nám, 16 grautur.
Lóörétt: 1 gylling, 2 lest, 3 lit-
ar, 4 iö, 6 veröur, 8 tau, 10 last,
12 lár, 15 ma.
brúðkaup
SIMAR. 11798 og 19533.
Grótta — Seltjarnarnes.
Róleg og létt fjöruganga.
Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson,
Verö kr. 500.- gr. v/bflinn.
Fariö frá Umferöarmiöstöö-
inni aö austan veröu. —
Feröafélag tslands.
bridge
læknar
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spi'talans, simi 21230.
Slysavaröstofan slmi 81200
opin allan sólarhr.nglnn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í sjálfsvara
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00 sfmi 22414.
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 -
17.00; ef ekki næst i' heimilis-
lækni, sími 11510.
1 tvlmenningskeppni spilar
vestur út hjarta I 6 gr. suöurs:
52
97
D742
AKDG4
KG D109643
32 G10854
G853 96
97632
A87
AKD6
AK10
1085
A flestum boröum unnust 6
slétt. Og spilamennskan var
mjög á eina lund: Eftir aö
hafa unniö útspiliö heima var
spaöaás tekinn, þá 3 tlgulslag-
ir og laufunum siöan rennt.
Vestur hélt þannig I lokastöö-
unni hæsta spaöanum, hæsta
tigiinum og einu hjarta og þaö
geröi austri kleift aö halda eft-
ir 3 hjörtum. Arangurinn þvi
12slagir. En eitt par „komst”
I 7 grönd. Og þar var spiliö
einungis leikiö til hálfs:. (Jt
kom hjarta. Sagnhafi tók þar
þr já slagi, plantaöi siöan spil-
unum á boröiö og kvaöst vinna
7, EF vestur ætti minnst 3
tlgla. Eftir miklar Utskýringar
var krafan tekin til greina:
Hugsun suöurserljós. Eftir aö
sýnt er, aö austur eigi lengd-
ina i hjarta er sviðið sett fyrir
kastþröng. Vestur má eiga
tigullengd. Aöalatriöiö er,a ö
Gefin hafa veriö saman I
hjónaband af sr. Sveinbirni
Sveinbjörnssyni I Hrepphóla-
kirkju, Anna Margrét Sigurö-
ardóttir og Sæmundur Sæ-
mundsson. Heimili þeirra
veröur aö Úthaga 14, Selfossi.
— Nýja Myndastofan, Lauga-
vegi 18.
Gefin hafa veriö saman 1
hjónaband af séra Halldóri
Gröndal, Fanney (Jlfljótsdótt-
ir og Björn M. Björgvinsson.
Heimili þeirra veröur aö
Stekkhólum 8, Reykjavik. —
Ljósm. Ljósmyndaþjónustan
s.f.
bílanir
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi f sima 1 82 30, I
Hál ‘narfiröi í simá 5 13 36.
Hita veitubilanir, simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir.sími 8 54 77.
Slmabilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og I öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
félagslíf
Franska sendiráöib
sýnir þrihjudaginn 21.
nóvember kl. 20.30 t franska
bókasafninu, Laufásvegi 12,
kvikmyndina „Lola” frá árinu
1960eftir J. Demy. Aballeikari
Anok Ainée. Myndin er meB
enskum skýringartexta.
ökeypis aBgangur.
sunnudagur mánudagur
1 SkráO frá Eining GENGISSKRÁNING NR. 211 - 17. nóvember 1978 Kt.13.00 Kaup Sala
16/11 1 Ol -Ðamla ríkjadolla r 314,20 315,00
17/11 1 02-Sterllngspund 613,45 615,05 *
1 03-Kanadadollar 266,80 267,50
100 04-Danskar krónur 5940,90 5956.00 *
100 K 0?-Norskar krónur 6187,50 6203,20 *
100 Ofa-Srenskar Krónur 7170,60 7188,90 *
100 07-Finnsk mörk 7843,20 7863, 20 *
100 08-Franskir frankar 7164,55 7182,75 *
100 09-Belg. írankar 1043,85 1046,55 *
100 10-Svissn. írankar 18542,35 18589,55 *
100 11 -Gyllini 15189,75 15228,45 *
100 12-V. - Þýzk miirk 16425,75 16467,55 *
100 13-Dtrur 37. 05 • 37. 14 *
100 14-Austurr. Sch. 2249, 10 2254,80 *
100 15-Escudos 675,00 676,70 *
100' 16-Pesctar 440,30 441, 40 *
100 17-Yen 162,08 162, 50 *
* 11 rcyting frá síBustu sk áningu,
8.05 Morgunandakt. Séra
SigurÖur Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og baoi.
.00 Hvaö varö fyrir valinu?
„Heimþrá”, dýrasaga eftir
Þorgils gjallanda. Guörún
P. Helgadóttir skólastjóri
les.
9.20 Morguntónleikar.
10.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur í umsjá GuÖmundar
Jónssonar pianóleikara
(endurt.).
11.00 Messa i Hafnarfjaröar-
kirkju.
13,00 Hundraö og fimmtugasta
ártlö Franz Schuberts. a.
Arni Kristjánsson fyrrum
tónlistarstjóri Utvarpsins
flytur erindi. b. ,,Dauöinn
og stúlkan”, strengjakvart-
ett í d-moll. Filiarmoníski
kvartettinn I Vinarborg
leikur. c. Lög úr lagaflokkn-
um VtSchwanengesang”.
Kristinn Hallsson syngur.
Arni Kristjánsson leikur á
pianó.
15.00 Dagskrárstjóri I klukku-
stund.Unnur Kolbeinsdóttir
kennari ræöur dagskránni.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.25 A bókamarkaöinum
Lestur Ur nýjum bökum.
Umsjónarmaöur : Andrés
Björnsson. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
17.45 Meö hornaþyt. Lúöra-
sveitin Svanur, yngri deild,
leikur undirstjórn Sæbjörns
Jónssonar. Tilkynningar.
19.25 Bein llna. Geir Hall-
grfmson alþm., formaöur
Sjálfstæöisflokksins, svarar
spurningum hlustenda. Um-
sjónarmenn: Kári Jónasson
og Vilhelm G. Kristinsson.
20.30 tslensk tónlist: a. Fanta-
síusónata eftir Victor
Urbancic. Egill Jónson og
höfundurinn leika saman á
klarinettu og píanó. b. Tvær
rómönsur eftir Arna
Björnsson. Þorvaldur Stein-
grlmsson og Ólafur Vignir
Albertsson leika saman á
fiölu og pianó.
21.00 Söguþáttur. Umsjónar-
menn: Broddi Broddason og
Gfsli Agúst Gunnlaugsson.
21.25 ..Meyjaskemman”, eftir
Heinrich Berté viö tónlist
eftir Franz Schubert. Út-
dráttur. Erika Köth, Rudolf
Schock o.fl. syngja meö kór
og hljómsveit. Stjórnandi:
Frank Fox.
22.00 Kvöldsagan: Saga Snæ-
bjarnar I Hergilsey rituö af
honum sjálfum. Agust Vig-
fússon les (11).
22.50 Viö uppsprettu slgildrar
tónlistar. Þáttur í umsjá
Ketils Ingólfssonar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn: Séra Jón Einars-
son í Saurbæ á HvalfjarÖar-
strönd flytur (a.v.d.v.).
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: PáUHeiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
9.45 Landbúnaöarmál:
Umsjónarmaöur: Jónas
Jónsson. Rætt viö ólaf E.
Stefánsson ráöunaut um
nautgriparækt.
11.00 Aöur fyrr á árunum:
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn.
11.35 Morguntónleikar:
13.20 Litli barnatiminn.Unnur
Stefánsdóttir stjórnar.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Bless-
uö skepnan” eftir James
Herriot. Bryndis Víglunds-
dóttir les þýöingu sina (7).
15.00 Miödegistónleikar:
Islensk tónlist.a. Þrjú lög
fyrir fiölu og planó eftir
Helga Pálsson. Björn ólafs-
son og Arni Kristjánsson
leika. b. Lög eftir Einar
Markan, Sigvalda Kalda-
lóns og Pál lsólfsson. Elin
Sigurvinsdóttir syngur.
Guörún Kristinsdóttir leikur
á planó.. c. „Friöarkall”
eftir Sigurö E. Garöarsson.
Sinfóniuhljómsveit íslands
leikur; Páll P. Pdlsson stj.
d. ,,Upp til fjalla”, hljóm-
sveitarsvíta op. 5 eftir Arna
Björnsson. Sinfóníuhljóm-
sveit lslands leikur;
Karsten Andersen stj.
16.30 Popphorn: Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit bama
og unglinga: „Elisabet”
eftir Andrés Indriöason,
19.35 Daglegt mál. Eyvindur
Eiriksson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Pétur Sumarliöason les
erindi eftir Skúla Guöjóns-
son d Ljótunnarstööum.
20.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.10 A tlunda tlmanum.
Guömundur Arni Stefáns-
son og Hjálmar Arnason sjá
um þátt fyrir unglinga.
21.55 ,,A vængjum söngsins”
Peter Schreier syngur lög
eftir Felix Mendelssohn.
Walter Olberts leikur meö á
planó.
22.50 Myndlistarþáttur.
Umsjónarmaöur:
Hrafnhildur Schram. Talaö
viö Karl Kvaran listmálara.
23.05 Frá tónleikum Sinfónlu-
hljómsveitar tslands
23.50 Fréttir. Dagskráriok.
Sunnudagur
16.00 Húsiö á sléttunni (Little
House on the Prairie) Nýr
bandarlskur framhalds-
myndaflokkur, byggöur á
frásögnum Lauru Ingalls
Wilder af landnámi og
frumbýlingsárum i vestur-
fylkjum Bandarikjanna á
slöustu öld. Aöalhlutverk
Michael Landon og Karen
Grassle. Fyrsta myndin er
um 100 mlnútur aö lengd en
hinar eru um 50 minútur
hver. Þýöandi óskar Ingi-
marsson.
17.40 Hlé
18.00 Stundin okkar Kynnir
Sigrlöur Ragna Siguröar-
dóttir. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Skölaferð Leikrit eftir
Agúst Guömundsson.
Frumsýning. Skólanem-
endur eru i sklöaferö. Þau
hafa komið sér fyrir I skíöa-
skálanum þegar iskyggileg
tiöindi fara aö berast i út-
varpinu. Leikurinn er unnin
í samráöi viö Leiklistar-
skóla lslands. Meöal leik-
enda eru nýútskrifaöir nem-
endur skólans, tuttugu tals-
ins. Aörir leikendur eru
ýmist enn viö nám eöa fyrr-
verandi nemendur skólans
nema Steindór Hjörleifsson.
Leikmynd Snorri Sveinn
Friöriksson. Myndataka
Vilmar Pedersen. Hljóö-
upptaka Vilmundur Þór
Glslason. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.30 Ars antiqua Franski tón-
listarflokkurinn „Ars
antiqua de Paris” flyturlög
frá Jwrettándu fjórtándu og
fimmtándu öld. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
22.00 Ég, Kládius. Þriöji þátt-
ur. BeDiDaö tjaldabaki.Efni
annars þáttar: Hjónaband
Júliu og Agrippu varir nlu
ár. Þá lætur Livla myröa
hann á eitri. Aö undirlagi
Líviu skilur Tlberius viÖ
Vipsaniu og gengur aö eiga
Júliu. Sambúö þeirra a-
stirö. Tlberius fær bréf frá
Drúsusi bróöur sinum en
hann er I hernaöi i Ger-
manlu og hefur særst. 1
bréfinu segir hann aö
Agústus myndi glaöur segja
af sér keisaradómi og koma
á lýöveldi en megi þaö ekki
fyrir hinni valdasjúku konu
sinni. Lívia sendir Músu
lækni sinn til aö gera aö
meiöslunxDrúsusar en ekki
tekstbetur til en svo aö drep
hleypur I sáriö og Drúsus
andast. Tíberius tekur
bróöurmissinn nærri sér.
Hann vill skilja viö Júliu en
móöir hans og tengdafaöir
leggja bann viö þvi og
Agústus skipar honum I Ut-
legö. Þýöandi Dóra Haf
steinsdóttir.
22.50 Fimleikar Myndir frá
heimsmeistarakeppninni í
Strasbourg. Kynnir Bjarni
Felixson.
23.20 Aö kvöldi dags Geir
Waage cand. theol. flytur
hugvekju.
23.30 Dagskrárlok.
DagskrárliDir eru I litum
nema annaD sé tekiD fram
mánudagur
20.00 Fréttir og veDur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 lþróttir. Um-
sjónarDmaDur Bjarni Felix-
son.
21.05 Eldhætta á heimilinu.
FræDslumynd um eldhættu
og eldvarnir í heimahúsum.
ÞýDandi og þulur Magnús
BjarnfreDsson.
21.20 Kærleikurinn er kröfu-
hæstur. Breskt gamanleik-
rit eftir Phiiip Mackie.
Leikstjóri Marc Miller.
Aöalhlutverk Glynis Johns
og Richard Johnson
Bandarlskur kvikmynda
leikari og bresk leikkona
sem bæöi eru komin á
miöjan aldur kynnast I sam-
kvæmi. Astir takast meD
þeim og þau fara fram á aD
fá aD starfa saman.Þýöandi
Kristmann EiDsson.
22.10 Sjónhending. Erlendar
myndir og málefni. Um-
sjónarmaöur Bogi Agústs
son.
22.30 Dagskrárlok.