Þjóðviljinn - 19.11.1978, Qupperneq 22

Þjóðviljinn - 19.11.1978, Qupperneq 22
22 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 19. ndvember 1978 Viðskipta og húsamiðlimin STOÐ Höfum verið beðin um að útvega fjöl- skyldu utan af landi 4-5 herbergja ibúð sem allra fyrst, einnig höfum við verið beðin um að útvega 3-4 herbergja ibúð i Hafnarfirði. Höfum kaupanda að 2-3 her- bergja ibúð, helst i vesturbænum, þó ekki skilyrði. Upplýsingar i sima 75432 og 10013. Húsavik Yfirmaður verklegra framkvæmda Starf yfirmanns verklegra framkvæmda hjá Húsavikurbæ er hér með laust til umsóknar. Óskað er eftir verkfræðingi eða tæknifræðingi i starfið. Umsóknarfrestur er til 1. des. n.k. Nánari uppl. um starfið veitir undirritaður. Bæjarstjóri Læknaritari Staða læknaritara á Háls- nef- og eyrna- deild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Starfsreynsla æskileg. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi i stofnuninni. Umsóknarfrestur til 24. nóvember n.k. Reykjavík 17.11. 1978 BORGARSPÍ TALINN Sért þú á aldrinum — 17 til 25 ára, hefur þú kost á að komast til eins árs dvalar sem skiptinemi i Evrópu, Ameriku eða þriðja heiminum. Allar nánari upplýsingar i sima 24617 milli kl. 1 og 4 alla virka daga. I.C.Y.E. Hallgrimskirkju box 4269 104 Reykjavik Menningar og friðarsamtök Islenskra kvenna halda félagsfund mánudaginn 20. nóv. i Iðjusalnum Skólavörðustig 16 kl. 20.30. FRIÐARSTARF ER ÞAÐ ÚRELT? Dagskrá: — Upphaf A.L.K. (Alþjóðasambands lýðræðissinnaðra kvenna) — Ravensbrúck-saga með skyggnum. — Ljóðadagskrá — Frá fulltrúaráðsfundi A.L.K. i Moskvu i vor. Gestur fundarins verður félagi úr „Women’s strike for peace”. öllum opið. Hjörleifur Framhald af bls. 6. vegna viðgerða erlendis. Einnig er nauðsynlegt að stöðvarnar, hver um sig og í sameiningu, efli sölustarfsemi sina. Tillögur þessar eru nú I athug- un hjá viðkomandi ráöuneytum, og mun afstaöa liggja fyrir innan skamms. Að sjálfsögðu er vonast til þess að þær skili nokkrum árangri, en vitanlega þarf aö halda áfram að skoða langtima- þróunarmöguleika þessarar mikilvægu greinar og stuöla að þvi með markvissum aðgerðum að hér nái að dafna öflugur skipa- smiðai&iaður. Þar höfum við sterkan bakhjarl sem innlendi markaðurinn er, ef rétt er á málum haldið ogkomið iveg fyrir aö sveiflur i eftirspurn frá fyrri árum endurtaki sig. (Þessu næst ræddi iðnaðarráð- herra um Rannsókna- og þjón- ustustolfnarir iðnaðarins, um vöruþróun og hönnun, efling verkmenntunar, opinbinber inn- kaup til eflingar heimaiðnaði, um iðnaðarhúsnæði og starfsum- hverfi. Siðan sagði iðnaðarráð- herra:) Efla þarf félagslegan rekstur og áhrif starfs- fólks. í tiö fyrrverandi rikisstjórnar var sett á laggirnar nefnd til at- hugunar á þvi, hvaða rikisfyrir tæki ætti að leggja niöur. Þótt undarlegt megi virðast er nefnd þessi enn við lýði, og af tillögum hennar verður það helst ráðið, að afhenda beri einkaaðilum eða öðrum rikisfyrirtæki, sem sum hver hafa skilað hagnaöi um ára- bil og verið til fyrirmyndar um rekstur, eins og t.d. Landssmiðj- an. Þaö er rétt aö það komi skýrt fram hér, að slikri stefnu er ég al- gerlega mótfallinn og tel hana ekki þjóna samfélagslegum hags- munum. Ég tel mig þó siöur en svo hald- inn oftrú á rikisrekstri sem ein- hverri allsherjarlausn, sist af öllu i höndum rikisvalds sem sýnir honum Iftinn áhuga. Miklu frem- ur tel ég æskilegt, ekki sist i minni fyrirtækjum, sem eru hlutfalls- lega mörg hér á landi, að áhrif starfsmanna verði sem mest. bar veita framleiðslusamvinnufélög og ýmiss annar félagsrekstur mikla möguleika, sem nauösyn- legt er að kanna til hlitar og hlúa Alþjóöleg Framhald af bls. 24 falið að gangast fyrir hlutlausri könnun á fyrirliggjandi upplýsingum um hvalveiðar lslendinga og ástandi þeirra stofiia, er hér eru veiddir. 2. í 1 jósi af niðurstöðum þessarar könnunar geri ráðiö opin- berlega grein fyrir stöðu málsins og leggi fram tillögur um frekari gagnasöfnun og eftirlit með veiöum eftir þvi sem nauðsynlegt kynni að vera taliö. 3. Að æskilegt sé að Islendingar styðji eðlilegar verndaraö- gerðir á alþjóðavettvangi, meðal annars innan Alþjóöa hvalveiöinefndarinnar, varð- andi hvalastofna sem taldir eru i hættu. Þarna kemur glögglega I ljós að “T7EF sjonvarpió ;bilað?i Skjárinn SionvarpsverRstói Bergsíaðasírati 3812-19-40 simi mun betur að en gert hefur veriö. Ekki svo að skilja aö einka- rekstur eigi ekki rétt á sér, enda er þaö rekstrarform uppistaðan I drjúgum hluta Islenskra iönfyrir- tækja. Hvarvetna er hinsvegar æskilegt aö leitaö sé nýrra leiða tilaö auka áhrif starfsmanna inn- an fýrirtækja. Iðnvæðing og um- hverfisvernd Á sviöi iðnþróunar biða mörg athyglisverð verkefni. I þeim efn- um eru lslendingar nánast að stiga fyrstu skrefin I samanburöi við hinar grónu iðnaöarþjóðir Evrópu. I þvf sambandi getur það veriö okkur til nokkurrar uppörvunar að hinir siðustu veröa stundum fyrstir eins og söguleg dæmi sanna. Ég hef að visu sterkan fyrir- vara um ágæti þeirrar iðnvæðing- ar sem nú geysist fram i tækni- samfélögum okkar tlma. Þetta viðhorfmittárætur I þeirri trú að hin óhefta tæknivæðing og sú um- hverfisröskun og sóun auðlinda sem henni hefur fylgt, hljóti fyrr eða slðar að steyta á skeri. Ef við hins vegar viðurkennum og horf- umst I augu við þessar hættur eigum viö þess væntanlega kost að komast hjá þeim brotsjóum sem risa fyrir stafni. Einmitt vegna þess hve skammt við Islendingar erum komnir á veg iðnvæðingar, eigum við þess kost að varast þann eld sem aðrir hafa brennt sig á. Iönvæöing án lífvænlegs um- hverfis er ekki eftirsóknarverö, þótt hún kunni aö gefa fleiri krón- ur f hvern vasa til skamms tima. Hér reynir á ný skipulagstök, þar sem tillit er tekiö til sem flestra umhverfisþátta. Einn þeirra þátta sem geta gef- ið Islenskum iðnaði samkeppnis- yfirburði, ef skynsamlega er á haldið, eru orkulindir landsins. Leiöa má aö þvi likur að þýöing vatnsafls og jaröhita fyrir af- komu þjóðarinnar og þróun iðn- aðar muni vaxa hröðum skrefum. á næstu áratugum. Getum við i þvisambandi litið til grannþjóða i Evrópu, svo sem Svia, þar sem spurningin um orkuöflun er orðin eitt helsta átakamál á sviði stjórnmála. Með þvi meiri gát sem viö Islendingar ráöstöfum eigin orkulindum, þeim mun siöar stöndum við frammi fyrir þeim erfiðleikum, sem þurrð orkulinda hefur I för með sér. brýn ástæða er talin vera til að framkvæma athugun á þessu máli, en ekki þykir þeim Greenpeace-mönnum vænlegt til árangurs að Islendingar bindi sig við „eðlilegar verndaraðgerðir... innan Alþjóða hvalveiði- nefndarinnar”. Greenpeace-samtökin hafa vakið athygli með aðgerðum sinum, enda leikurinn til þess gerður. „Það þýðir ekkert að fara I mótmælagöngu með spjöld — sagöi Allan — það tekur enginn eftir svoleiðis.” Nú er eftir að vita hvort aðgerðir þeirra hér á landi hafa einhver áhrif, þegar til lengdar lætur. Og sem fyrr segir eru þeir væntanlegir hingaö aftur næsta vor, um borö I „Rainbow Warrior”. ih :|ÞJÓÐLEIKHÚSI-B SONUR SKÖARANS OG DÓTTIR BAKARANS i kvöld kl. 20 þriðjudag kl. 20 KATA EKKJAN Aukasýning miðvikudag kl., 20. Siðasta sinn. ÍSLENSKI DANS- FLOKKURINN OG ÞURSA- FLOKKURINN fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: SANDUR OG KONA 10. sýning i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. MÆÐUR OG SYNIR miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. GLERHÚSIÐ i kvöld kl. 20.30 Allra siöasta sinn. LÍFSHASKI 4. sýn. þriðjudag UPPSELT biá kort gilda 4. sýn. fimmtudag kl. 20.30 gul kort gilda 6. sýn. iaugardag kl. 20.30 græn kort gilda SKALD-RÓSA miðvikudag kl. 20.30 VALMUINN SPRINGUR OT ANÓTTUNNI föstudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Sími 16620. Helgarviðtalið Framhald af 10. siðu get ekki sagt að ég hafi nokkurn timann orðið var við, að með- limir þeirra regiu tryggi hvern annan. Það er stofnaö til allra þessara félagsskapa, vegna þess aö manneskjan er félags- vera, og þeir vilja láta gott af sér leiða. Frimúrarareglan starfar leynilega, og segir aldrei frá þvi, sem reglan gerir. Hinir klúbbarnir eða félögin starfa aftur á móti opið. Leynd gerir alltaf hlutina tortryggi- lega, en það er ekki þar meö sagt, að Frimúrarareglan sé tortryggilegur félagsskapur. Þeir láta gott af sér leiöa án þess að það komi fram. Ekkert af þessum féiagssamtökum hefur áhrif á stjórn landsins, mér vitanlega. i — En einhvern veginn veröur að f jármagna þessa liknarstarf- semi? — 011 félög, sem vinna á þessum grundveili hafa iiknar- sjóöi. Rauöi krossinn var meira segja með fjárhættuspil til að fjármagna sina llknarstarf- semi. Hvað heidurðu að yrði sagt ef upp kæmist aö Frimúrarareglan starfrækti fjárhættuspil? En söfnunarað- ferðirnar eru ýmsar og Fri- múrarareglan hefur sina sjóði. Það er nú einu sinni þannig, að samhjálparkenndin er rik I okk- ur tslendingum. — im Prouts Gegn efnishyggju, gegn trúarbrögðum Kynningarfyrirlestrar alla sunnudaga kl. 14.30 að Laugaveg 42. Umræðuefni i dag stéttargreining prout, fjórar manngerðir þjóðfélagsins. Uppl simi 71668. Blaðberar óskast Háteigsvegur — Bólstaðarhlið (sem fyrst) NOBinUINN Síðumúla 6. sími 81333

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.