Þjóðviljinn - 02.12.1978, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. desember 1978
Eitt af jólakortunum frá UNICEf'
Jólakort frá Bamahjálp
Sameinuðu þjóðanna
Enn á ný eru jólakort Barna-
hjálpar Sameinuöu þjóöanna
komin á markaöinn. Eins og
jafnan áöur eru þau prýdd mynd-
um eftir fræga listamenn.
Hér á landi hefur Barnahjálpin
safnaö peningum meö jólakorta-
sölu, sem KvenstUdentafélag Is-
lands hefur séö um. Sem dæmi
má nefna aö ágóöi af 10 jólakort-
um nægir til aö kaupa bóluefni
gegn berklum handa 50 börnum
og 300 kort nægja til aö kaupa
vatnsdælu sem tryggir hreint
vatn i heilu þorpi. Jafnviröi þess
sem kom inn fyrir jólakortin hér á
Islandi i fyrra nægöi fyrir öllum
útbúnaöi, þar meö taliö öllum
kennslu- og leiktækjum, fyrir 300
barna dagvistunar- og skóla-
heimili.
Kortin fást i öllum helstu bóka-
verslunum landsins og einnig hjá
Kvenstúdentafélaginu.
j veibibu<
Æviminningar
Tryggva Einarssonar í Miðdal
ÖUÖIVAKUK I IVULNAHEUim
HERNÁMSLIÐSINS
Tryggvi er fæddur í Miðdal í Mosfellssveit og
hefur alið þar allan sinn aldur. Hann segir frá
atburðum, mönnum og málefnum, margskonar
veiðum og útivist, skíðaferð yfir Sprengisand,
gullgreftri, frumstæðum bílferðum og búskap í
kúlnaregni hernámsliðsins. Ratvísi Tryggva er
með ólíkindum og gæddur er hann dulrænum
hæfileikum.
£f 9
ÖRN OG ÖRLYGUR
Vesturgötu 42, sími 25722
Arnmundur Backpian lögfreeðingur
Mikflvægustu
breytingamar
Þau félagslegu rétt-
• indamál sem Alþýðusam-
| bandið og Verkamanna-
| samband Islands ásamt
. fleiri samtökum launa-
I fólks hafa lagt áherslu á
I að lögfest verði á næstu
J vikum í sambandi við
I efnahagsráöstafanir rík-
I isstjórnarinnar eru af
1 margvíslegum toga.
| Mjög er sjálfsagt mis-
munandi eftir aðstæðum
| hvernig mikilvægi þeirra
• er metið í rööum launa-
I manna. Þjóðviljinn snéri
I sér í gær til Arnmundar
I Backmans/ lögfræðings,
• sem rekur lögfræðiskrif-
| stofu til ráðgjafar og að-
stoðar í réttíndamalum
. verkalýðsfélaga, og
■ spurði um mat hans á því
hvað hann teldi merkustu
j umbótamálin í „félags-
j málapakkanum" svokall-
aða.
j Uppsagnarfrestur lengd-
I ur
| I fyrsta lagi held ég aö þaö
• veröi aö teljast mjög veigamik-
I iö aö í pakkanum er tllbúiö
I frumvarp um breytingar á lög-
I um nr. 16 frá 1958 um rétt
• verkafólks til uppsagnarfrests
I og launa i veikinda og slysatil-
I fellum. 1 sambandi viö upp-
I sagnarfrestinn er nú gert ráö
• fyrir þeirri miklu breytingu aö
I verkamenn öölist eins mánaöar
I uppsagnarfrest þegar þeir hafa
I unniö eitt ár i sömu starfsgrein-
• inni. Aöur var réttur þessi bund-
I inn viö þaö aö menn heföu unniö
I eitt ár hjá sama atvinnurek-
I anda. Verkamenn sem unniö
■ hafa hjá sama atvinnurekanda i
I fimm ár samfleytt eiga aö fá
I tveggja mánaöa uppsagnar-
I frest og þeir sem unniö hafa 10
■ ár hjá sama atvinnurekanda
I samfellt fái 4 mánaöa uppsagn-
I arfrest. Þetta er veruleg réttar-
I bót og aukning á uppsagnar-
■ fresti þeirra sem flokkast geta
I undir þaö aö vera fastir starfs-
I menn.
| 6 mánaða laun
I breytingartillögu viö 4. grein
I þessarra laga er gert ráö fyrir
J þvi aö allir verkamenn, iönlærö-
. ir og óiönlæröir, skuli njóta
I fastra dagvinnuiauna i 6 mánuöi
I ef þeir forfallast frá vinnu
, vegna atvinnusjúkdóma eöa
■ slysa á vinnustaö eöa á beinni
I leiö milli heimilis og vinnustaö-
I ar I nauösynlegum erindum.
, Akvæöi samhljóöa þessu var
• tekiö upp i kjarasamninga ASI
I og geröi ráö fyrir 4 vikna rétti.
I Frumvarpiö gerir ráö fyrir aö
, rétturinn veröi aukinn um 5
• mánuöi. Rétt er aö taka fram aö
I þessi launatrygging vegna slysa
I og atvinnusjúkdóma nær til
, allra frá fyrsta degi I vinnu.
I óskert laun í 4 til 10 vikur
I þessu frumvarpi er staö-
. gengilsreglan látin halda sér
I fyrir fasta starfsmenn I öllum
I tilfellum ef þeir forfallast frá
| vinnu vegna sjúkdóma og slysa.
« Þeir eiga þá rétt á aö missa
I einskis I launum I hverju sem
I þau eru greidd i fjórar vikur.
I Fastir starfsmenn sem hafa
• unniö I þrjú ár skulu aö auki
Arnmundur Backman
Lenging uppsagn-
arfrests og réttur-
inn til launa I
slysa- og veikinda-
tilfellum lengdur
um fimm mánuði
Orlofsfé á hæstu
vexti í stað 5%
og höfuðstóli or-
lofsfjjár ætíð
greiddur á tilsett-
um tíma þrátt fyr-
ir vanskil at-
vinnurekenda
Nýmæli um fyrir-
byggjandi læknis-
rannsókn og af-
nám eftirvinnu
á fimm árum
halda óskertum launum allt aö
lOstundum i niu vikur til viöbót-
ar.
Nýmæli um fyrirbyggj-
andi læknisskoðun
Mér finnst einnig rétt aö
benda á það nýmæli sem felst i
tillögum verkalýösfélaganna aö
allir verkamenn skuli eiga kost
á læknisrannsókn ókeypis á
tveggja ára fresti. Hér er i raun-
inni veriö aö fara fram á gjör-
breytingu á skipulagi allrar
heilbrigöisþjónustu og aö skipu-
lögö veröi fyrirbyggjandi lækn-
isrannsókn á öllu verkafólki og
stööugt eftirlit meö heilsu hvers
og eins.
Hæstu vextir á orlofsfé
Orlofsmálin veröa aö teljast
meö veigamestu breytingum
sero þessar tillögur gera ráö
fyrir. Þar er i fyrsta lagi lagt til
aö rikisstjórnin beiti sér fyrir
þvi aö innistæöur orlofsþega hjá
Pósti og sima liggi þar á hæstu
innlánsvöxtum miöað viö það
aö atvinnurekandi geri sfcil eins
og reglugeröir og lög kveöa á
um. Istaö5% vaxta á þessu fé
verkafólks er miöaö viö vexti
eins og eru á 12 mánaöa spari-
sjóösbókum eöa 22%. Þaö þarf
ekki annaö en að lita á þessar
tölur til þess aö sjá hversu mik-
ilvægt þetta er.
Orlof á tilsettum tfma
1 annan staö er gert ráö fyrir
þvi aö sé fyrirsjáanlegt aö inn-
heimta Póstgirástofunnar á
hendur atvinnurekendum taki
þaö langan tima aö orlofsféö
komist ekki i hendur orlofsþega
á réttum tima skuli Póstur og
simi greiöa honum höfuöstól or-
lofsfjárins. Þetta hefur þá mik-
ilvægu breytingu I för meö sér
aö oflofsþegar geta treyst þvi aö
komast I orlof á tilsettum tima
án þess aö eiga þaö á hættu aö
vanskil atvinnurekenda raski
orlofsáætlun eins og titt er.
Afnám eftirvinnu
Þá er aö geta einnar kröfu
verkalýöshreyfingarinnar sem
veriö hefur á ferðinni um
margra ára skeiö. Þaö er kraf-
an um afnám eftirvinnunnar.
Lögö er til þýöingarmikil breyt-
ing á lögum nr. 88 frá 1971 um 40
stunda vinnuviku. Þar er gert
ráö fyrir þvi aö á næstu fimm
árum til ársins 1983skuli öll eft-
irvinna leggjast af I áföngum
þannig aö 1. janúar 1979 taki
nætruvinna viö á föstudögum aö
loknum 8 stundum og viö þetta
bætist einn vikudagur á ári þar
til eftirvinna er fallin niöur end-
anlega. Þetta er réttindabót
sem hefur þann tvihliöa tilgang
aö stytta vinnudaginn og stuöl?
aö aukinni framleiöni og hærri
dagvinnulaunum i fyrirtækjum.
4 ára ríkisábyrgð á laun-
um við gjaldþrot
Enn eitt mikilvægt atriöi I
„félagsmálapakkanum” er
breyting á lögum um rikisá-
byrgö á launum viö gjaldþrot. 1
staö þess aö rikisábyrgöin taki
aöeins til þeirra launa sem féllu
i gjalddaga siöustu sex mánuöi
fyrir upphaf skipta er gert ráö
fyrir þvi aö hún taki til allra
vangoldinna vinnulauna sem
ekki eru fyrnd samkvæmt al-
mennum vinnureglum. Þetta
þýöir aö rikisábyrgöin nær til
vangreiddra launa siöustu fjög-
ur árin fyrir gjaldþrotaskipti.
Auk þess eru lagöar til minni
háttar breytingar sem eiga aö
flýta afgreiöslu gjaldþrotamála
og kaupkrafna launafólks á
gjaldþrotabú.
1 „félagsmálapakkanum” eru
einnig fleiri atriöi svo sem um
aöbúnaö og öryggi á vinnustöö-
um, lánsútvegun til atvinnurek-
enda sem gera vilja umbætur á
þvi sviöi, farmlög til fræðslu-
mála og félagsmálastarfs ASl
og sérstök atriöi varöandi rétt-
indamál sjómanna svo eitthvaö
sé nefnt. Þessi atriöi veröa ekki
metin til fjár I heild.en vist er aö
atvinnurekendur hafa ekki fall-
ist á þau I samningum og þvl
gæti atbeini rikisvaldsins ráöiö