Þjóðviljinn - 02.12.1978, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 02.12.1978, Blaðsíða 20
DJOÐVIUm Laugardagur 2. desember 1978 A&alslmi Þjööviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tima er hægtaö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19. R. 1 BUÐIM simi 29800, (5 linurN-^J " Verslið í sérverslun með litasjónvörp og hljómtæki RAGNAR ARNALDS, MENNTA- OG SAMGÖNGUMALARÁÐHERRA Framlag tll dagvistar- stofnana tvöfaldast Eins og fram kom i ræöu Ragn- ars Arnalds samgöngu- og menntamálaráöherra I útvarps- umræöunni frá efri deild sl. miö- vikudag hefur nú náöst sam- komulag I rikisstjórninni aö tvö- falda framlag rikisins á næsta ári ta byggingar dagvistunarstofn- ana.l viötali viöÞjóöviljann i gær sagöi ráöherrann aö I fyrra heföi veriövariö 180 miljónum króna til dagvistarmála ogi fjárlagafrum- varpinu er gert ráö fyrir aö sú upphæö hækki aöeins um 50 milj- ónir á næsta ári. t tengslum viö efnahagsráöstafanir stjórnarinn- ar nú heföi framlagiö veriö hækk- aö í 360 miljónir króna. „Þaö hefur myndast mikill tappi i afgreiðslu þessara mála sem ég vona nú aö hafi veriö tek- inn”, sagöi Ragnar Arnalds. „Þegar lögin um dagvistarstofn- anir voru sett 1972 og ákveöiö aö rikiö greiddi helming stofnkostn- aöar og einnig hluta rekstrar- kostnaöar voru þau hugsuö sem hvati á sveitarfélög aö hraöa byggingu þessara nauösynlegu stofnana, sem eru stórkostlegt kjara- og réttindamál tugþúsunda manna. Bæöi hjóna þurfa aö eiga þess kost aö geta unniö utan heimilis, aö minnsta kosti aö hluta til, og börnin geta átt at- hvarf i leikskóla part úr degi. Bygging þessara stofnana hefur tekiö mikinn fjörkipp síöust árin jafnvel þótt fráfarandi rikisstjórn sæi sóma sinn i þvi aö afnema rekstrarstyrkinn. Nú hefur hins- vegar hægt á framkvæmdum vegna þess aö rikiö hefur engan- veginn sinnt þeirri lagaskyldu sinni aö kosta þessar fram- kvæmdir aö hálfu leyti. Meö auknu framlagi ætti þessi rikis- hvati á sveitarfélögin sem lögin frá ’72 geröur ráö fyrir aftur aö vera fyrir hendi.” Aöspuröur hvort rikiö hygöist aö nýju taka upp rekstrarstyrki minnti ráöherra á aö nokkrir þingmenn Alþýöubandalagsins heföu flutt um þaö tillögu á þingi og kæmi húntil afgreiöslu siöar á þessum vetri. — ekh Veiöar útlendinga yeröistödvaöar Formannaráöstefna Farmanna og fiskimannasambands Islands var haldin dagana 28. til 30. nóv. sl. Á ráöstefnunni voru sam- þykktar margar áiyktanir. Þar á meðal aö öllum samningum viö erlendar þjóöir um veiöar I is- ienskri fiskveiöilögsögu veröi nú þegar sagt upp. Þá vilja FFSl menn aö spærlings, humar og rækjuveiðar veröi undir mjög ströngu eftirliti, sem og öli önnur veiöi I smáriöin net. Landssamband iðnverkafólks: ing þeirra aögeröa sem lagöar hafa veriö fram á Alþingi. Er sú ákvöröun enn óskiljanlegri þegar þaö er haft i huga hver mjög hef- ur hallaö á sjómenn aö þvi er varöar launahækkanir á samn- ingstimanum. Þá samþykkti fundurinn aö beita sér fyrir þvl aö eftirlauna- aldur sjómanna veröi lækkaöur i 55ár oghver sá sem starfaö hefúr Nokkrar fleiri minniháttar óslitiö á sjó i 30 ár, eigi rétt á eft- ályktanir voru geröar á ráöstefn- irlaunum. unni. — S.dór. Formannaráðstefna FFSÍ T rúnaðarráð Verkalýðs- félags Akraness Stjórnin fái starfs- frid Trúnaöarráö Verkalýösfé- lags Akraness samþykkti á fundi sinum i gær aö lýsa stuöningi viö ályktun stjórn- ar Verkamannasambands- ins um ráöstafanir I efna- hagsmálum en lagöi jafn- framt áherslu á aö þau fé- lagslegu atriöi sem lögö hafi veriö fram fái lagalega staö- festingu. Fundurinn taldi höfuönauösyn að rikisstjórn- in fengi starfsfriö aö vinna ' —aö- þvi verkefni sinu aö skrúfa niður verðbólguna og vernda kaupmátt launa. — ekh. Útimarkadurinn Kjör láglaunafólks eru ekki orsök veröbólgunnar Þa fagnaöi fundurinn fram- komnu loönuveiöibanni i desem- ber og telur aö miöaö viö eölileg- an framgang veiöanna veröi aö stööva loðnuveiðar aftur seinna, vegna hættu á ofveiöi. Þá kom fram á ráöstefnunni aö menn vilja beita sér fyrir því aö þorsk- veiöar veröi enn skertar nokkuö frá þvl sem nú er. Skyndilokunum til verndar smáfiski veröi beitt sem áöur, og aö algjört þorsk- veiöibann veröi i viku um páska og tvær um jól og nýár. RáöStefnan lýsir undrun sinni á þeirri ákvöröun rikisstjórnarinn- ar aö hafa ekkert samband viö samtök sjómanna viö undirbún- Þjóöviljanum hefur borist eftir- farandi ályktun frá stjórn Lands- sambands iönverkafólks: „Stjórn Landssambands iön- verkafólks, komin saman til fundar 30. nóvember 1978, mót- mælir öllum kenningum um aö kjör láglaunafólks á tslandi eigi nokkurn þátt I þeirri óöaverö- bólgu sem hér hefur rikt slöustu árin. Ef Islendingar vilja teljast I hópi menningarrikja hljóta allar efnahagsráöstafanir til viönáms gegn veröbólgu aö taka miö af þeirri staöreynd aö dagvinnulaun i verkamannavinnu eru langt frá þvi nægjanleg til lífsviöurværis. Fundurinn telur aö stjórnvöld og verkalýöshreyfing veröi aö leggjast á eitt til þess aö ná verö- bólgunni niöur án þess aö komi til skerðingar á kjörum láglauna- fólks. Þessvegna telur fundurinn aöuna megi viö efnahagsráöstaf- anir núverandi rikisstjórnar 1. september og ráöstafanirnar 1. desember aö þvi tilskyldu aö lof- orö um félagslegar réttindabætur verkafóks veröi efnd og lögfest undanbragöalaust. Iönverkafólk mun aldrei sam- þykkja aörar veröbólguráöstaf- anir en þær sem miöa aö þvi aö halda uppi fullri atvinnu og viö- halda raungildi launa fyrst um sinn en stefna aö auknum kaup- mætti láglauna er fram I sækir. Stjórn Landssambands iön- verkafólks metur þær aögeröir sem miöa aö því aö halda niðri verölagi, sérstaklega á nauö- synjavöru, svo og ráöstafanir til þess aö vernda islenskan iönaö fýrir óeölilegri samkeppni er- lendra aöila. Fundurinn hvetur stjórnvöld til þess aö stýra neyslu og eftirspurn innanlands aö is- lenskri ffinaöarframleiöslu. Jafn- framt minnir fundurinn á aö mjög brýnt er aö hrinda i framkvæmd áætlun um fjölgun atvinnutæki- færa 1 iönaöi. Skapa þarf iönaöin- um skilyröi til aukinnar fram- leiöni og fjölbreyttari framleiðslu og ta þess aö standa undir stór- auknum kaupmætti iönverkafóks þannig aö llfskjör þess geti talist sambærileg viö þaö sem tlðkast I nágrannalöndum okkar.” á Lækjartorgi Hiti og ljós Opið á laugardög- um til jóla tJtimarkaöurinn á Lækjar- torgi hefur nú verið útbúinn meö geislahitun og rafiýs- ingu. Veitt hefur veriö heim- ild til aö markaöurinn veröi, auk föstudaga einnig opinn á laugardögum til jóla og á hverjum degi vikuna fyrir jól. Þjóðviljinn Frá og meö gærdeginum, 1. desember, kostar mán- aöaráskrift að Þjóöviljanum 2.500 kr. og I lausasölu kr. 125 eintakiö. Auglýsingaverö er óbreytt frá þvi sem verið hefur. Alþýðubandalagið r Miöstjórnaríundur ! Fyrsti fundur nýkjörinnar miöstjórnar Alþýöubandalagsins verður haldinn fimmtudaginn 7. desember 1978. Fundurinn veröur að Grettisgötu 3, Reykjavik, og hefst kl. 20.30. Dagskrá: ' 1. Kosning framkvæmdastjórnar og starfsnefnda miöstjórnar. 2. Efnahagsráðstafanir og stjórnarsamstarfiö. 3. önnur mál. ■ Lúövik Jósepsson. ssomj rr 1979 rr í dag og á morgun í Sýningarsalnum Ármúla 3 kl. 13 -18 sýndverður 1979 áigerð af CHEVROLET MALIBU AUGtYSINGASTOPA SAM0ANOSINS S VÉLADEILD SAMBANDSINS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.