Þjóðviljinn - 02.12.1978, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 2. desember 1978
Geríð
skll
/
í
Happdrætti
Þjóðviljans
Tekið á móti greiðslum á skrifstofu Álþýðubandalagsins,
Grettisgötu 3 (frá kl. 9-16). Einnig má
senda greiðslu inn á hlaupa
reikning Þjóð
viljans
nr. 3093
í Alþýðu-
bankanum.
Umboðs-
menn!
Dregfð
10. des.
Um helgina
Fóstbrœður syngja
í þremur kirkjum
Kjrlakórinn Fóstbræður held-
ur tónleika l Selfosskirkju og
Skálholtskirkju i dag, laugardag-
inn 2. des. kl. 17 og 21.30 og I
lláteígskirkju miövikudaginn 6.
des. kl. 20.30.
Kfnisskrá tónleikanna er fjöl-
breytt. Kórinn flytur m.a. upp-
hafsstef úr Þorlákstiöum,
islenskt tvisöngslag og sálmalag i
útsetningu Páls tsólfssonar. Þá
verða fluttfimm lög eftir íslenska
höfunda og þrjú lög frá ýmsum
timum viö Mariubæn. Fóstbræb-
ur syngja einnig kór prestanna úr
Töfraflautunni eftir Mozart og
pflagrimakórinn úr Tannháuser
eftir Wagner.
Haukur GuBlaugsson leikur á
orgel með kórnum, og Rut L.
Magnússon syngur einsöng.
Stjórnandi fóstbræðra er Jónas
Ingimundarson.
Aögöngumiðar aö tónleikum
þessum verða seldir i Bókaversl-
un Sigfúsar Eymundysonar og við
innganginn.
-eös
Fjölbreytt aðventukvöld
í Hafnarfjarðarkirkju
1 upphafi aðventutimans, sem
boðarkomu jóla.og er byrjun nýs
kirkjuárs (Náðarárs) hefur löng-
um tíökast að halda svonefnd að-
ventukvöld i kirkjum landsins. 1
Hafnarfjarðarkirkju veröur að-
ventukvöld fyrsta sunnudag f að-
ventu þ. 3. desember og hefst kl.
20.30. Verður þar fjölbreytt efnis-
skrá f tónum og tali.
Magnús Torfi ölafsson blaða-
fulltrúi rikisstjófnarinnar flytur
ræðu kvöldsins.
F.lutt verður orgelverk eftir Pál
Halldórsson partitia ,,Hin mæta
morgunstund”, sálmalag Bjarna
Pálssonar. Kór tónskóla SDK
syngur kórverk og m.a. frumflyt-
ur hann kórpartitiu „Hátið fer að
höndum ein.” fyrir einsöng,
blandaöan kór og orgel eftir
Sigursvein D. Kristinsson.
Auk annars efnis syngur Sigríð-
ur Gröndal einsöng, Páll Gröndal
Teikur einleik á selló og kirkjukór-
inn flytur valin verk og leiöir
safnaðarsöng við undirleik Páls
Kr. Pálssonar, organista kirkj-
unnar, sem jafnframt leikur þátt
úr aðventusvitu eftir Pete Ryn.
Sóknarprestur Hafnarfjaröar-
kirkju er Gunnþór Ingason.
Baráttuhreyfing 1.
des. heldur fund í dag
t dag laugardaginn 2. desember
n.k. stendur BARATTU-
HREYFING 1. desember,
fyrir baráttu- og skemmtifundi I
veitingahúsinu GLÆSIBÆ kl.
15.00. Fjölbreytt dagskrá verður
flutt. Má þar nefna m.a. félaga úr
Alþýðuleikhúsinu er lesa úr
„Snörunni” eftir Jakobinu Sig-
urðardóttur. Nafnlausi sönghóp-
urinn flytur baráttusöngva,
ljóðalestur, Visnavinir koma
fram ogflutt verða ávörp I tilefni
dagsins. Kaffiveitingar og barna-
gæsla verð á staðnum.
BARATTUHREYFING 1. des.
var stofnuð i sept. s.l. i þeim til-
gangi að vekja baráttu fyrir
verndun sjáifræðis þjóðarinnar
gegn stóraukinni ásæíni erlendra
auðvaldsrikja, peningastofnana
og auðhringja.
Þursa-
flokkur-
inn í
Félags-
stofnun
A sunnudagskvöldið kl. 21
flytur Þursaflokkurinn
hljómverk i Félagsstofnun
Stúdenta viö Hringbraut.
Þursunum til aðstoðar viö
flutninginn eru leikararnir
Kolbrún Halldórsdóttir og
Tinna Gunnlaugsdóttir og
Magnús Jóhannsson kvæöa-
maður.
Asgeir
Lárusson
sýnir í
Stúdenta-
kjallaranum
Asgeir LaTusson, mynd-
listarmaðnr opnar sýningu á
verkum sinum n.k. sunnudag
kl. 14 I StúdentakjaUaranum
við Hringbraut.
Asgeir er tvitugur mynd-
iistarmaöur og sýndi hann
fyrst á samsýningu FIM 1977
en hélt einnig einkasýningu á
verkum sínum i Gallerí StJM
s.l. sumar. A sýningum As-
geirs i Stúdentakjallaranum
eru 14 verk aðallega vatns-
litamyndir og er sýningin op-
in á opnunartima kjallarans,
þ.e. kl. 10-23.30. virka daga
og kl. 14-23.30 um helgar.
Þetta er þriöji myndUstar-
sýningin i Stúdentakjallar-
anum i haust. Fyrst sýndi
þar Gylfi Gislason, mynd-
listarmaöur, þá félagar i
Galleri Langbrók en sýning
Asgeirs mun standa fram til
áramóta.
Brfet Héðinsdóttir i hlutverki frú
Carrar i Vopn frú Carrar.
Tarnús sýnir
Listamaðurinn Tarnús (Grétar
Magnús Guömundsson) opnaði
málverkasýningu 25/11 og stend-
ur hún til 10. desember. Sýningin
er f J.C.Borg að Hverfisgötu 44 og
eru 15 oliumálverk á sýningunni,
sem er opin 18-20 virka daga og
15-20 iaugardaga og sunnudaga.
Þetta er 5. einkasýning Tarnús-
ar, enhannhefúr einnig tekið þátt
i 6 samsýningum. Tarnús útskrif-
aöistfrá Myndlista- og Handiðar-
skólanum árið 1971 og stundaði
kennslu og myndsköpun siöan.
Um helgina
Síðustu
sýningar á
einþáttungum
Nú er aö ljúka á Litla sviði
Þjóðleikhússins sýningum á ein-
þáttungum þeim, sem þar hafa
verið sýndir i haust, bæði á Mæðr-
um og sonum og einþáttungum
Agnars Þórðarsonar.
Sýningin á Mæðrum og sonur
þykir með merkari sýningum
leikhússins i seinni tið. Þar eru á
ferðinni tveir velkunnir einþátt-
ungar: Þeir riðu til sjávar eftir
irska skáldið J.M.Synge og Vopn
frú Carrareftir Bertholt Brecht.
Sýningin hefur hlotið afbragðs-
dóma og verið sýnd við góöa aö-
sókn. Þritugasta og jafnframt
siðasta sýning verksins verður á
miðvikudagskvöldið kemur. Þær
Guðrún Þ. Stephensen og Briet
Héðinsdóttir fara með aðalhlut-
verkin i sýningunni en leikstjóri
er Baldvin Halldórsson.
Þá eru einungis eftir tvær sýn-
ingar á einþáttungum Agnars
Þórðarsonar, Sandiog Konu, sem
einnig hafa vakið athygli. Næst.
siðasta sýning er á sunnudags-
kvöld og siðasta sýning fimmtu-
dagskvöldið 7. des. Með stærstu
hlutverk fara Gunnar Eyjólfsson,
Þorsteinn O. Stephensenog Helga
Jónsdóttir en leikstjóri er Glsli
Alfreösson.
íþróttir um helgina
HANDKNATTLEIKUR
Sunnudagur:
K.R. — Þróttur, 2. d. karla,
Laugardalshöll, kl. 19.00.
K.R. — F.H., 1. d. kvenna,
Laugardalshöll, kl. 20.15.
Þróttur — UMFN, 2.d.
kvenna, Laugardalshöll kl.
21.15.
KÖRFUKNATTLEIKUR
Laugardagur:
t.R. — Valur, t)d. karla,
Hagaskóli kl. 14.00.
Léttir — I.A., 2. d. karla,
Hagaskóli kl. 15.00.
K.R. — I.S., 1. d. kvenna,
Hagaskóli kl. 17.00.
UMFN — K.R., Ud. karla,
Njarðvik kl. 13.00.
UMFG — t.V., 1. de. karla,
Njarðvik kl. 15.30.
Sunnudagur:
Fram — Tindastóll, 1. d.
karla, Hagaskóli kl. 15.00.
Armann — Snæfell, 1. d.
karla, Hagaskóli kl. 17.30.
IBK — I.V., 1. d. karla,
Njarðvik kl. 13.00.
UMFG — KFl, 1. d. karla,
Njarðvik kl. 14.30.
BLAK
Laugardagur:
Völsungur — IMA, 1. d.
kvenna, Laugar kl. 15.00.
ÍBV — Vikingur, 2. d. karla,
Vestm.eyjar kl. 16.00
UMSE — UMFL, 1. d. karla,
Glerárskóli kl. 15.00.
KA — UBK, 2. d. karla,
Glerárskóli kl. 16.00.
Sunnudagur:
IMA — UBK, 2. d. karla,
Glerárskóli kl. 13.00
UMSE - UMFL 1. d. karla,
Glerárskóli kl. 14.00
l.S. — Þróttur, 1. d. kvenna,
Hagaskóli kl., 19.15
l.S. — Þróttur, 1. d. karla,
Hagaskóli kl. 20.30.
SUND
Bikarkeppni Sundsambands
Islands, 2. deild verður
haldin i Sundhöll
Reykjavikur um helgina.
Keppnin i dag hefst kl. 17.00
og á morgun kl. 15.00.
Allar sömu sundgreinar
eru og i 1. deild og visast til
þeirra.