Þjóðviljinn - 02.12.1978, Blaðsíða 9
Laugardagur 2. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 9
Gunnar M. Magnúss
Framhald af 8. siðu.
oni þriöjaklassa hoff á danskri
krá? Svar: Bdkin um þann fátæka
alþýöumann Magnús Hj.
Magnússon, „Skáldiö á Þröm”^
höfundur Gunnar M. Magnúss.
Vel má vera aö höfundarferill
Gunnars rísi hæst á „Skáldinu á
Þröm”, þvi aö þar njóta sin hvaö
bezt þeir tveir þættir sem
einkenna hann sem höfund:
samvizkusamleg meðferö
heimilda og rik mannleg hlýja.
Þó má ekki láta sérstakt umfjöll-
unarefni þeirrar einu bókar villa
sér sýn, skyggja á önnur hans
beztu verk svoþaugleymist.enda
varla hægt.
Hvaö mig snertir persónulega
þykir mér vænst um Gunnar fyrir
barna- og unglingabækur hans.
Þaö var ekki litil gleöi i þvi fólgin
aö vera á kórréttum aldri þegar
manni voruréttar upp i hendurn-
ar I frumútgáfu sögur eins og
„Börnin frá Viöigeröi” og „Viö
skulum halda á Skaga”, aö
ógleymdri „Suöur heiöar”. Éger
ekki viss um, aö ég geri mér þaö
ennþá fýllilega ljóst hve mikil og
örlagarik áhrif þetta haföi á mig-,
um skeiö voru hann og Ólafur
Jóhann minir guöir. Ég geröi
m.a.s. tilraun til aö koma á blaö
samskonar sögum úr umhverfi
reykviskra barna. Þaö gat ég þó
ekki meö árangri. Þótt ég t.d.
uppliföi þaö aö sjá litrika flandr-
ara fara um Hverfisgötu meö
þvott sinn inn I Laugar, þá uröu
skrif min aldrei barn I brók og
ekkiþessvirðiaö ég reyndi aö ota
þeim á prent. Siöan komu þau ár,
aö ég hætti um sinn aö lesa bækur
Gunnars og þóttist vaxinn upp úr
þeim. En hvenær ve’x maöur upp
úr góöri bók? örugglega ekki
þegar maöur þykist ljúka viö aö
lesa hana. Þá fyrst fer hún aö
grasséra.
Ekki spillti þaö gleöi minni yfir
barnabókum Gunnars aö hann
var kennari i skólanum mínum,
þeim sem enn er kenndur viö
Austurbæ, og ég haföi hann fyrir
augum daglega; hann var þá aö
minum dómi rithöfundurinn —
meö greini. Hann var þó ekki
kennari minn fyrr en siöasta
veturinn og þá aðeins aö nokkru
leyti, I 13 ára bekk; þá kenndi
hann okkur heilsufræöi. Og þótt
þeirri námsgrein væri ekki gert
ýkjahátt undir höföi, ein stund á
viku, þá tókégmigtilum voriö og
hreinritaöi eins vel ég ég gat allt
þaö sem hann haföi látiö okkur
skrá i timum, myndskreytti þaö
eftir því sem geta mln leyföi,
samannjarfaöi ieitthvaö sem átti
aö heita band, gekk á fund hans
og afhenti honum — ekki fyrst og
fremst sem kennara, heldur i
þakklætisskyni fyrir bækurnar
hans, þótt ég segöi þar ekki orö
um.
Segja má aö Gunnar hafi
nokkra sérstööu meöal íslenzkra
höfunda. Þegar á er litiö hefur
hann ekki aöeins komiö viö 1
öllum tjáningargreinum ritaös
máls, heldur hefur hann skrifaö
fyrir alla aldurshópa,frá börnum
til gamalmenna, fólk lír öllum
starfsgreinum; og þaö sem eftir
hann liggur er jafnmikils viröi
fyrir manninn hvar sem hann er i
stjórnmálabás. Þeir sem kunna
aö vera fyrirfiram á móti honum
út af pólitik hljóta fyrr eöa slöar
aö viöurkenna heiöarleik hans
hvaö sem liöur flokkaskiptingu,
ef þeir á annaö borö lesa hann
meö fersku og hlutlægu hugar-
fari.
Þaö ritverk Gunnars sem mig
grunar aö muni lifa hvaö lengst er
e.t.v. bezt dæmi um þetta. Þar á
ég viö þau þr jú bindi sem út komu
á árunum 1947—’50 undir nafninu
„Virkiö í noröri”. Svo ég leyfi
mér aö kalla þetta þriggja binda
verk eina bók, þá vil ég fullyrða
aö súsamantekt vpröi þeim mun
dýrmætari komandi kynslóöum
sem lengra liöur. Gunnar haföi
sans fyrir þvi aö hamra járniö á
meöan heittvar. Ég minnist þess
þegar hann kom inn á
Alþýðublaö'S-ritstjórnina, þar
sem ég vann þá, og var aö fletta
þvi blaði frá nýliönum strlösár-
um, hversu þolinmóður og
þaulsætinnhann var i leit sinni aö
smáatriöum. Manni getur orðiö
aö spurn: Hvers vegna varö þessi
maöur ekki sagnfræöingur? En
þá kemur lika önnur spurn: Ef
hann hefði verið heftur af þeim
ósköpum aö bera offisielan
stimpil sagnfræöings, hefði þá
ekki oröiö einhvers misst?
1 ár á Gunnar M. Magnúss
tvöfalt afmæli; hann er áttræöur
aö, aldri, og hálf öld er liöin siöan
út kom hans fyrsta bók. Stöan
hefur hann sent frá sér að meðal-
tali eina bók árlega, þannig aö
fjöldi bóka hans fyllir fimm tugi,
og rúmlega þó.
Ég hef nefnt aö hann hafi boriö
við aö skrifa I öllum tjáningar-
greinum bókmennta. Þetta hefur
honum aö visu falliö misjafnlega
vel, sem von er, og enginn væri
fúsari til aö viðurkenna það en
hannsjálfur. Af leikritun hans vil
ég áöur en ég lýk þessu nefna eitt,
„1 Múrnum”, þó ekki væri nema
sökum þess að það er að mlnu
mati eitthvert bezta framlag
islenzka sjónvarpsins á þvi sviði
hingaðtil, bæði frá höfundar hendi
og þeirra sem fiuttu þaö.
Þegar ég átti oröaskipti viö
Gunnar rétt nýlega, þá vék ég
aöeins aö þvi hvernig honum
hefði látiö aö yrkja ljóö. Hann hló
viö. Hann sagðist vita aö hann
væri lltið ljóðskáld og það sem
hann heföi gert á þvl sviöi væri
beztóbirt. — En þá hvarflaði hug-
ur minn einu sinni aftur til
bernsku minnar, til þeirra ára
þegar viö krakkarnir vorum I
söngtimum I Austurbæjarskólan-
um hjá Börum -ágætum
Vestfiröingi, organistanum Páli
Halldórssyni, og sungum.
Ég blö eftir vori i brekkunni
minni,
þvl bærinn er lltill og þröngt
finnst mér inni.
A sólgeislavængjum úr suörænni
hlýju
er sumariökomið ogheilsar
aönýju
viö norskt lag, mig minnir eftir
Sinding. Þetta finnst mér enn gott
ljóö, og þetta orti Gunnar. Það
var á þeim margsmáöu peninga-
kreppuárum, sem enginn Islend-
ingur skyldi smá, þvi aðþau voru
ekki andleg kreppuár. Þaö var
löngu áöur en viö höföum eignazt
barnasálminn hugljúfa „Ryksug-
an á fullu/ étur alla drullu”. Það
var á þeim tima er þráin til is-
lenzkra fjalla seiddi sterkar en sá
beat-hoven sem nú á dögum spill-
ir íslenzku þjóöfélagi með sinum
villta gróöri I tlma og ótima i
formi áleitins og vartumflýjan-
legs diskóteks einsog geösjúkur
róbót sem hefur veriö mataöur
meö einni hrynjandi; án tóns.
Sá maður sem hefur snert viö
hjörtum okkar sem börnum og
fullorönum, hann á allar þakkir
skiliö, hvort sem verk hans eru
undir formerkjum sagnfræöi eða
skáldskapar, og jafnvel þótt tár
okkar hrynji — ef svo ber undir —
niörl danskan bjór. ^
Elias Mar
- Helgi Seljan.
Frumvarp til laga
flutt af Helga Seljan:
Um sölu
lausa-
fjármuna
Sérstök áhersla á
bílaviöskipti
Mikil umræða hefur
' verið undanfarið um
sviksemi í bílaviðskipt-
um. Það er því ekki að
ófyrirsynju sem Helgi
Seljan hefur endurflutt
frumvarp sitt frá síð-
asta þingi um sölu not-
aðra lausaf jármuna.
Frumvarpið sem samið er af
Arnmundi Backmann lögfræðingi
meö hliðsjón af þeim reglum sem
gilda i Noregi, var fyrst flutt á
siðasta þingi en varð þá ekki út-
rætt. Er það sérstaklega viö þaö
miöaö að koma einhverjum lög-
um yfir óprúttna bilasala og er
vert aö geta þess aö „raösölur”
sem nú eru algengasti mátinn til
bllasvindls veröa illframkvæm-
anlegar ef þetta frumvarp verður
samþykkt. Fyrir þinginu liggur
einnig tillaga til þingsályktunar
um sölu notaðra bifreiöa flutt af
Alþýöuflokksmönnum og hefur
þeim trúlega ekki veriö kunnugt
um þetta.lagafrumvarp.
1 nefndarmeöferö sem frum-
varpið hlaut I fyrra kom I ljós
andstaöa Verslunarráös tslands
gegn þvi. Taldi Verslunarráöið
allt vera I stakasta lagi i bilavið-
skiptum. ~ s8t*
SHt vill
þjóðar-
atkvæoa-
greiöslu
um herinn
Stúdentaráö geröi á fundi
sinum 23. nóvember s.l. svofelida
samþykkt:
SHl fagnar þeirri samþykkt
Samtaka Herstöðvaandstæðinga,,
þar sem hvatt er til þjóðarat-
kvæöagreiöslu um-.herinn og veru
tslands I Natój og styður hana
heiishugar. Bendir SHt á aö þjóö-
in hefur aldrei veriö spurö um
fyrngreind mál og aö afstaða
manr.a til þeirra er engan veginn
alltaf á sömu lund og opinber af-
staða þeirra flokka er þeir kjósa i
þingkosningum.
Þvi fagnar SHt þeirri baráttu
sem nú er hafin fyrir þjóðarat-
kvæöagreiöslu um herinn og veru
tslands i Nató.
r
Arétting
Gunnlaugur Stefánsson kom aö
máli við þingfréttaritara Þjóö-
viljans og vildi koma á framfæri
örlitilli athugasemd viö frásögn-
ina I gær af umræöum um biölaun
Alþingismanna. Vildi Gunnlaug-
ur aö þá kæmi skýrt fram að hans
skoöun sé sú aö biðlaun veröi ekki
greidd til þingmanna nema kjör-
timabil sé styttra en fjögur ár.
Leiðréttist þetta hér meö. — sgt.
Uppeldisfulltrúi
óskast til starfa við meðférðarheimilið að
Kleifarvegi 15. Nánari upplýsingar eru
veittar i sima 82615.
Umsóknir sendist fræðsluskrifstofu
Reykjavikur, Tjarnargötu 12 fyrir 8. des-
ember n.k.
Fræðslustjóri
32 síður
Efni m.a.
LÁKI
lí.w.wm.Ái)
llitslj.iri: Pélnr Jakobsson
Klmtuilus II). jínii.
í Sjömeistarasögunni segir Halldór
Laxness frá blaðinu LÁKI, sem hann
og Tómas Guðmundsson gáfu út
1919. Sunnudagsblað Þjóðviljans
gróf upp þetta merkisrit
Að vera Filippía
en heita Hugrún”
Olafur Jónsson
vitavörður skrifár
viðskiptaráðherra.
í helgarviðtali
segir Gunnar M.
Magnússon frá
æsku sinni,
orðabókinni um
veðrið, doktors*
ritgerðinni um
Drottin og
mörgu fleira.
• Smásaga eftir Böövar
Guðmundsson í
Bókmenntakynningu.
• Árni Bergmann skrifar um
nýútkomna bók Ólafs Hauks
Simonarsonar
• Helgi Ólafsson skrifar um skákir
i Argentinumótinu
• Kvikmyndaskóli Þjóðviljans
• Kinverjar skrifa um Mikka Mús
• Fingrarim — poppþáttur