Þjóðviljinn - 02.12.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 2. desember 1978 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 19
AIISTURBÆJARRin
Sjö menn við sólarupp-
rás
(Operation
Daybreak)
Æsispennandi ný breskbanda-
risk litmynd um moröiö á
Reinhard Heydrich i Prag 1942
og hryöjuverkin, sem á eftir
fylgdu. Sagan hefur komiö út i
islenskri þýöingu.
Aöaihlutverk : Timothy
Bottoms, Nicola Pagett.
Þetta er ein besta strlösmynd,
sem hér hefur veriö sýnd I
lengri tíma.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.10, og 9.15
Bönnuö innan 14 ára.
Gotídbye, Emmanuelle
Ný frönsk kvikmynd. Þetta er
þriöja og síöasta Emanuelle
kvikmyndin meö Sylviu Krist-
el.
Enskt tal, Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Ferðin til jólastjörn-
unnar
Sýnd kl. 3. tslcnskur tcxti
LAUQARAS
NÓVEMBERAÆTL-
UNIN
Corruption!
Conspiracy!
Murder!
They own
the city...
Ný hörkuspennandi bandarisk
sakamálamynd.
Aöalhlutverk: Wayne Rogers,
Elain Joyce og fl.
lslenskur texti
sýnd kl. 5, 9, og 11
Bönnuö börnum innan 14 ára
FM
Ný bráöfjörug og skemmtileg
mynd um útvarpsstööina Q-
Sky. Meöal annarra kemur
fram söngkonan fræga LINDA
RONSTADT á hljómleikum er
starfsmenn Q-Sky ræna.
Aöalhlutverk: Michei
Brandon, Eileen Brennan og
Alex Karras.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 7. Allrasiöastasinn
TÓNABÍÓ
Draumabillinn
(The van)
BráBskemmtileg gaman-
mynd, gerB i sama stil og
Gauragangur I gaggd. sem
Tónabió sýndi fynr
skemmstu
Leikstjóri: Sam Grossman
AÖalhlutverk: Stuart Getz,
Deborah White, Harry Moses
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vetrarbörn
Ný dönsk kvikmynd geröveftir
verölaunaskáldsögu Dea Trier
Mörch.
Leikstjóri: Astrid
Henning—Jensen
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7. og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Bamasýning kl. 3
Flóttinn til Nornafells
apótek
læknar
ÞRUMUR OG ELDINGAR
Hörkuspennandi ný litmynd
um bruggara og sprúttsala I
suöurrikjum Bandarfkjanna,
framleidd af Roger Corman.
Aöalhlutverk: David Carra-
dineog Kate Jackson. Sýnd kl.
5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Kl. 2 sýning á vegum Ger-
manlu.
//Der Junge TörJess''
L eik s t jó ri: V olk er
Schlöndorff.
rv. _ jfti ___
___________ :#«•*.____________
ÍAfar spennandi og viöburöarik
[alveg ný ensk Panavision-lit-
jmynd, um mjög óvenjulegar
jmótmælaaögeröir, Myndin er
|nú sýnd vlöa um heim viö
jfeikna aösókn.
Leikstjóri Sam Peckin;pah
'lslensku texti
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 4.50-7-9,10-11,20
Eyjar i hafinu
(Islands in the stream)
Bandarlsk stórmynd gerB
eftir samnefndri sögu Hem
ingways.
Aöalhlutverk: George C.
Scott. Myndin er I litum og
Panavision. Kl. 5, 7 og 9.
Kóngur í New York
Sprenghlægileg og fjörug
ádeilukvikmynd, gerö af
Charlie. Chaplin. Einhver
haröasta ádeilumynd sem
meistari Chaplin geröi.
Höfundur-leikstjóri og aöal-
leikari:
Charlie Chaplin
Sýnd kl. 3—5—7—9 og 11.
• salur
Makleg málagjöld
Afar spennandi og viöburöarík
litmynd meÖ: Charles
Bronson og Liv Ullmann.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05- 5.05-7.05-
9.05 og 11.05.
Bönnuö innan 14 ára.
-salur V
Smábær í Texas
Hörkuspennandi Panavision-
litmynd.
BönnuÖ innan 16-ára. —
tslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.10-5,10-7,10
9,10-11,10
-------salur ID-----------
Ekki núna félagi
Sprenghlægileg ensk gaman-
mynd.
lslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.15-5.15-7.15'
9.15 og 11.15.
Kvöldvarsla ly f jabúöanna
vikuna 24:—30. nóvember er I
Garös Apóteki og LyfjabúÖ-
inni Iöunni. Nætur- og helgi-
dagavarsla er I Garös-
Apóteki.
Upplýsingar um lækna og
(lyf jabúöaþjónustu eru géfnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapót.ek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9-12", en lokaö á
siuinudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13 og
sunnudaga kl. 10-12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
Kvöld- ,nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Slysavaröstofa ,simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
18888. V .
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni aila laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — "18.00.simi 22411.
Reykjavik — Kópavogur —
Selt jarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 —
17.00* ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
dagbók
bilanir
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrahilar
Reykjavik— simi 1 11 0Ö
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes.— simi 1 11 00
Hafnarfj,— simi 5 11 00
Garöabær— simi5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj. nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi5 11 66
Rafmagn: i Reykjavík og
Kópavogi i sima 1 82 30, i
Hafnarfiröi i síma 5 13 36.
Hitaveitubilanir, simi 2 55 24
Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77
Símabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana
Simi 2 73 11 svarar álla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stoTnana.
sjúkrahús
félagslíf
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl._13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Hvitabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.ogsunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardcildin — álla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardagaki. 15.00 — 17.00 og
sunnudagakl. 10.00— 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heils uverndarstöö
Reykjavikur — viÖ Baróns-
stig, alla daga frá kl. 15.00 —
16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig
eftir samkomulagi.
Fæöi ngarheim iliÖ — viÖ
Eiríksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami timi og á
Kleppsspitalanum.
. Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifiisstaöaspitalinn — alla
dagakl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Basar Sjálfsbjargar,
félags fatlaöra I Reykjavík,
veröur 2. des. n.k. Velunnarar
félagsins eru beönir aö baka
kökur, einnig er tekiö á móti
munum á fimmtudagskvöld-
um aö Hátúni 12,1. hæö og á
venjulegum skrifstofutíma.
Sjálfsbjörg.
SafnaÖarfélag Asprestakalls
Jólafundur veröur aö
Austurbrún 1 sunnudaginn 3.
desember og hefst aö lokinni
messu. Anna Guömundsdóttir
leikkona les upp. Kirkjukórinn
syngur jólalög. Kaffisala.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur jólafund, mánudaginn
4. des. kl. 20.30 i Laugarnes-
kirkju.
Kvikmynd, kaffiveitingar o.fl..
Stjórnin.
Félagar og stuöningsmenn
Samtaka migrinisjúklinga.
Jólakortin eftir Messiönu
Tómasdóttur fást I Bókabúö
Ingibjargar Einarsdóttur
•Kleppsvegi 150, hjá Arna
Böövarssyni Kóngsbakka 7
simi 73577^ Normu E.
Samúelsdóttur Oöinsgötu 17 a
simi 14003 og ýmsum öörum
innan félagasamtakanna.
Kvennadeild Skagfiröinga-
félagsins I R.v.k.
Jólabasarinn verður I Félags-
heimilinu Siöumúla 35 sunnu-
daginn 3. des. kl. 12. Tekiö á
móti' munum á basarinn á
sama staö eftir kl. 2 siödegis á
laugardag.
Kvenféiag Háteigssóknar
Fundurinn veröur þriöju-
daginn 12. des. I sjómanna-
skólanum. Athugiö breyttan
fundarctyg. — Stjórnin.
Kvenfélag óháöa safnaöarins.
Basarinn veröur næstkomandi
sunnudag 3. des. kl. 2. Félags-
konur .eru góöfúslega beönar
aö koma gjöfum I Kirkjubæ,
frá kl. 1—7 laugard. og kl.
10—12sunnudag.
Styrktarfélag lamaöra og fatl-
aðra, kvennadeitd.
Jólafundurinn veröur I
Kirkjubæ, safnaöarheimili
óháöasafnaöarins þriöjudag-
inn 5. des.
Fundurinn hefst meö borö-
haldi kl. 8.
Kvennadeild BarÖstrendinga-
félagsinsi Reykjavik minnir á
fundinn þriöjudaginn 5. des.
kl. 8.30 aö Hallveigarstööum.
Basar Hvitabandsins veröur
aö Hallveigarstööum á morg-
un sunnudaginn 3. des. kl. 2
Tekiö veröur á móti basar-
munum fyrirhádegi sama dag
aö Hallveigarstöðum.
Basar veröur haldin laugard,
2. des.kl.2.00 i félagsstofnun
stúdenta v/Ijringbraut. Góöar
heimabakaöar kökur. Ýmis
jólavarningur og fatnaöur, nýtt
og notaö. Allt á góöu verði.
Eldliljur.
Basar kvenfélags Langholts-
óknar veröur haldin sunnu-
daginn 3. des. i safnaöar-
heimilinu. Einnig minnum viö
á jólafundinn 5. des. kl.20.30.
Leikbrúöuland
Jólasveinar einn og átta:^. ^
Sýning kl. 3 á sunnudag 3 .
desember aö
Frikirkjuvegi 11. Simi 15937
MuniÖ Sólheimabasarinn á
Hallveigarstööum I dag kl. 2.
Seldar veröa kökur, teppi,
dúkkur, bývaxkerti og margt
fleira, kaffisala veröur einnig.
viökvæmur 10 tryllt 12
hljóöfæri 15 hryggö 18 guö.
Lausn á siðustu krossgátu
LáréttTl missir 5.kex 7 stál 8
st 9 klaka 11 æf líj^lán 14 mók
16 illindi
LóÖrétt: 1 misræmi 2 skák 3
selló 4 ix 6 standi 8 ská 10 alin
12 fól 15 kl.
söfn
Bókasafn Dagsbrúnar,
Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö
laugardaga og sunnudaga kl.
4-7 síðdegis.
Borgarbókasafn ReykjavDkur
AÖalsafn — útlánsdeild,
Þingholtsstr. 29a,opiö mán. til
föst. kl. 9-22, laug. 9-12. Lokaö
á sunnud. Aöalsafn — lestrar-
salur, Þingholtsstr. 27, opiö
virka daga kl. 9-22, laugard.
kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18.
Farandbókasöfn: afgreiösla
Þingholtsstr. 29a. Bókakassar
lánaðir skipum, heilsuhælum
og stofnunum. Sólheimasafn:
Sólheimum 27, opiö mán.-föst.
kl. 14-21, laug. kl. 13-16. Bókin
heim: Sólheimum 27, slmi
83780, mán.-föst. kl. 10-12.
Bóka- og talbókaþjónusta viö
fatlaba og sjóndapra, Hofe-
vallasafn — Hofsvallagötu 16,
simi27 640, mán.-föst. kl. 16-19.
Bókasafn Laugarnesskóla,
opiö til almennra útlána fyrir
börn mánud. og fimmtudága
kl. 13-17. Bústaöasafn,
BústaÖakirkju opiÖ mán.-fóst.
kl. 14-21, laug. kl. 13-16. Bóka-
safn Kópavogs I Félags-
heimilinu opiö mán.-fóst. kl.
14-21, og laugardaga frá 14-17.
Listasafn Einars Jónssonar
veröur lokað allan desember
og janúar.
Náttúrugripasafniö Hverfisg.
116 opiö sqnnud., þriöjud.
fimmtud.og laugard. kl. 13.30-
16.
Asgrímssafn Bergstaöastræti
74, opiö sunnud., þriöjud. og
fimmtud. kl. 13.30 — 16.
Aðgangur ókeypis.
Landsbókasaf n tslands,
Safnahúsinu v/Hverfisgötu.
Lestrarsalir opnir virka daga
kl. 9 — 19, laugard. 9 — 16.
Útlánssalur kl. 13 — 16,
laugard. 10 — 12.
Sædýrsafniöer opiö alla daga
kl. 10-19.
Arbæjarsafn
er opiö samkvæmt umtáli.
Simi 84412 kl. 9-10 alla virka
daga.
Kjarvaisstaöir. Sýning á, verk-
um Jóhannesar Kjarvals er
opin alla daga nema mánu-
daga. Laug. og sunn. kl. 14-22,
þriðjud-föst. kl. 16-22. Aögang-
ur og sýningarskrá ókeypis.
minningaspjöld
M i n n i n g a r k o r t Flug-
björgunarsveitarinnar i
Reykjavik eru afgreidd hjá
Bókabúö Braga, Lækjargötu
2, Bókabúö Snerra, ÞverhoKi
Mosfellssveit, Bókabúð Oli
vers Steins, Strandgötu 31
Hafnarfiröi,
Amatörversluninni, Lauga
vegi 55, Húsgagnaverslun
Guömundar, Hagkaups
húsinu, og hjá Siguröi, simi
12177, Magnúsi, simi 37407
Siguröi, simi 34527, Stefáni
38392, Ingvari, simi 82056
Páli, slmi 35693, og Gústaf
simi 71456.
UTIVISTARFERÐlR
Sunnud. 3/12 kl. 13
Lækjarbotnar-Sandfell, létt
ganga meö Þorleifi
Guömundssyni. Verö 1000 kr.
fritt f. börn m. fullorönum.
Fariö frá B.S.l. bensinsölu.
Utivist.
krossgáta
Lárétt: 1 lifandi 5 ferskur 7
þyrping 9 mikill 11 grænmeti
13fæBa 14 llát 16 samstæBir 17
ferB 19 mistakast
LóBréU: 1 meyra 2 greinir 3
velur 4 nabbi 6 mjótt 8
••• /, x. f jKr.ítS frii F.iníi GENGISSKRÁNINC NR-221 - 1. desember lVits B Kl.13. 00 Kitup Sala .
1 /1 2 1 01 -Vý.ir.da ríkjadolla r 317,70 318,50 *
1 02-Síerlingspund (•15, 15 616,65 *
1 0 3- K.Tii.-.d.idoH.i r 271,40 272, 10 *
100 0-1 -Dartskar krónur 5919,80 5934,70 *
1 00 tVR-Norskar krtinur 6179, 10 6194,70 *
- 1 uO 0.6nskar Kröntir 7132,90 7150,90
1 00 07 -i'innsk iruVrk 7804,00 7823,60
1 00 Ob-Kranskir frankar 7147,75 7 165, 75 *
1 í'l> 09-Belu. frankar 1037,20 1039,80
100 10-Svissn. í rartk.i r 18235,00 18280,90 *
luO 1 1 -Gvllini 15115,80 15173,90 *
100 12- V . - J>vzk n.órk 16413,90 16455,30 *
lOu 1 3-Lfrur 37, 24 37, 34 *
1 00 14-Austurr. Sch. a242,80 2248,50 *
100 1 S-flscndris 674, 15 675,85 *
100 11. - Pi-artd r 4 12, 50 443,60 *
1 '10 reylint' frá sfðustu skr: 156,73 157, 13
..--þá sló hartn
markmanninn á
kjaftinn, og
dómarinn gerði
ekkert í málinu, og^
ekkert víti dæmt."
j Hvers konar
DÓMARI
er þetta.
! i
„Fjöldi
foreldralausre.
og vannærðra þarna
y eykst stöðugt."^/
z
□ z
< -1
—Heyrðu mig nú, Magnús með —Sjáðu þennan, líkist hann ekki ananda
glerið, nú skulum við gleyma marga? Hó, ég hef heppnina með mér.
anandamarganum augnablik og —Timinn leiðir þaö I Ijós, tessor. Við get-
njóta þessarar dýrðlegu sigling- um þá spurt hann hvort hann sé það.
ar upp fljótið. Ég elska fljót.
—Nei, biddu hægur, fessor, maður geng-
ur alltaf alminlega i land af þessu skipi.
Viðsiglum alveg upp að bakkanum og þú
verður að halda óþolinmæðinni i skef jum
rétt á meðan.