Þjóðviljinn - 02.12.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.12.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 2. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Lúðrasveit verkalýðsins 25 ára: % ——i Afmælis- tónleikar EUert Karlsson. t dag kl. 14. heldur Liiörasveit Verkalýösins 25 ára afmælisttín- leika I Austurbæjarbiói. Efnis- skrá veröur aö vanda fjölbreytt og bæöi innlend og erlend lög veröa flutt. Stjórnandi Lúörasveitar verka- lýösins er Ellert Karlsson, en hann tók viö stjórnandastarfinu siöastliöinn vetur og eru þetta þvi fyrstu tónleikar sveitarinnar und- ir hans stjórnen jafnframt fjóröu tónleikar lúörasveitarinnar á 25 ára starfeferlinum. Kynnir á tón- leikum þessum, eins og á fyrri tónleikum L.V., veröur Jón Múli Arnason. Aögangur aö tónleikunum er ókeypis og öllum heimill meöan húsrúm leyfir. Kyngimagnað hispursleysi og hviknakin frásögn Áfram með smérið,piltar segir Ólafur bóndi á Oddhóli og fyrrum í Álfs- nesi í öðru bindi æviminninga sinna sem Dagur Þorleifsson skráir. Þótt ótrúlegt sé, þá er annað bindi æviminninga Ólafs mun fróðlegra en hið fyrra sökum óvenjulegra þjóðháttalýsinga, og það sem er enn ótrúlegra; mörgum sinnum skemmtilegra — og þá er mikið sagt — því nú sleppir hann alveg fram af sér beislinu í kyngimögnuðu hispursleysi og hviknakinni frásögn af körlum og konum beggja vegna Atlantsála. Þú hlærð þig máttlausan víð lesturinn og á stundum getur þú ekki lesið fyrir hláturrokum. Bókaútgáfan örn og Örlygur Vesturgötu 42, síml 25722 Jólabasar Sjálfsbjargar Jólabasar Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Reykjavik, veröur haldinn f dag laugardaginn 2. des- ember, I Lindarbæ, Lindargötu 9 og hefst sala ki. 14.00. A basarnum veröur Urval varn- ings á hagkvæmu veröi, til dæmis jólaskreytingar og margs konar aörarjólavörur, útsaumaöir mun- ir, prjónafatnaöur, púöar, kökur og ótal margt fleira. Jafnframt veröur efnt til happdrættis eins og undanfarin ár. Laugardagur tíl hikku! Basar hjá fóstrunemum t dag laugardag halda nemend- ur Fósturskóla Islands basar i skóla sfnum kl. 14 til 18, aö Skip- holti 37, á horni Skipholts og Bol- hotts. Gefst þar gott tækifæri til aö kaupa ódýra hluti til jólagjafa og skreytinga. Einnig veröa þar kökur á boöstólum, auk hluta- veltu. Veriö velkomin. Skagfirðingafélagið: Jólabasar Kvennadeild Skagfiröingafé- iagsins i Rvik veröur meö sinn ár- lega Jólabasar f Félagsheimilinu Siöumúla 35 næstkomandi sunnu- dag 3. des. kl. 14. Þar veröur til sölu margt gott og nytsamt til jólagjafa, sem fé- lagskonur hafa unniö aö i hóp- vinnu, ennfranur kökur á jóla- boröiö. Allur ágóöinn rennur til hinna ýmsu verkefna félagsins bæöi f lfknar og menningarmál- um. Bingó og kaffihjá Hreyfli Kvenfélag Hreyfils og Sam- vinnufélagiö Hreyfill standa fyrir kaffiveitingum , bingói og fleiru skemmtiefni 3. des.n.k. kl. 3. e.h. i Hreyfilshúsinu. Hreyfilsbifreiöastjórum sem náö hafa 67 ára aldri og eldri, bæöi þeir sem eru i starfi og þeir sem hætt hafa störfum er boöiö ásamt gesti. Vonast er til aö bifreiöastjórar á Hreyfli fjölmenni meö konur og börn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.