Þjóðviljinn - 02.12.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 02.12.1978, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN j Laugardagur 2. desember 1978 Magnús frá Hafnar- nesi ræðir við Barnaleikrit Guðrúnu Krist- mannsdóttur i Vestmannaeyjum Umsjón: Magnús H. Gcslason í Borgarnesi Guftrún Kristmannsdóttir, Vestmannaeyjum. Ómar Ragnarsson, Vestmannaeyjum. Lífið er dásamlegt núna Hún kom til dyra þegar ég bankaói, og þaö varö ekki undan- komist, ég varö aö koma inn og Þiggja góögeröir. Reyndar átti ég viö hana" erindi og þegar viö vorum sest inn I stofuna ásamt unnusta hennar, ómari Ragnars- syni, stundi ég upp erindinu, sem var auösótt og fer hér á eftir. Hún heitir Guörún Kristmannsdóttir og er frá Kefiavik eins og unnusti hennar. Nýr heimur — Varstu heyrnarskert frá fæöingu, Guörún? — Nei, ég missti heyrnina þegar ég var fjögurra ára, vegna igeröar, aö sögn móöur minnar. — Og nú ertu búin aö fá heyrn á ööru eyranu, hvernig voru viöbrögö þin? — Fyrst brá mér svolitiö. Siöan fannst mér ég hafa himin höndum tekiö. Þaö var dásamlegt. Aöur, þegar ég kom inn i opinberar stofnanir, lyfjaverslanir eöa banka, var oft hreytt 1 mig ónot- um eins og: Ertu heyrnarlaus eöa hvaö? Ég var álitin skritin. Reyndar var ég þaö aö nokkru leyti vegna ágalla mins. Ég var óskaplega innilokuö og einmana. Ég er þaö ekki lengur. Samt er þetta ekki alveg komiö, en þaö kemur. Ég er önnur manneskja en ég var. Þaö er eins og nýr heimur hafi opnast fyrir mér. Ómar er lika sérstaklega tillits- samur viö mig. — Hvaö gekkstu undir margar aögeröir? — Aögeröirnar voru fjórar. Stefán Skaftason, háls-, nef- og eyrnasérfræöingur, geröi þær all- ar. — Ætlaröu aö fara út i aögerö á hinu eyranu? — Ekki i bráö. Lænirinn vill biöa og sjá hvort þessi aögerö veröur varanleg. Mér finnst mér fara fram daglega. Þetta er allt annaö lif. Þaö er eins og aö hafa dvaliö árum saman f hljóöein- angruöum kiefa og koma svo allt i einu út og heyra lifskliöinn óma viö sér. Engar örorkubætur — Eruö þiö ákveöin i aö setjast hér aö? — Já, viö erum aö hugsa um þaö. Hér er gott aö vera, gott fólk og atvinnuöryggi. Viö erum hér i leiguhúsnæöi ennþá og mest af búslóö okkar er fyrir sunnan, eins og þú munt sjá. Viö höfum þó plötuspilarann og plöturnar. Viö elskum ómar Ragnarsson og Gylfa Ægis. — Hefuröu fengiö örorku- bætur? — Nei, engar. Samt var ég ekki vinnufær. Ég byrjaöi aö vinna i hraöfrystistöö en enginn skildi mig, allir álitu mig vangefna. Ég varö fyrir miklu aökasti. Ég gafst upp. - Attu þiö ibúö I Keflavik? — Já, viö áttum þriggja herbergja ibúö. Viö uröum aö selja hana vegna heimtufrekju i veöhafanum. Hann vildi ekki biöa meöan Ómar var aö fá lán. Vildi helsthiröa ibúöina til þess aö geta selt hana öörum. Hann á aö sögn yfir 20 hús og ibúöir. Ég vann hér hjá tsfélaginu áöur en ég fór I fjóröu aögeröina. — Skildu vinnufélagar þinir þig betur en fyrir sunnan? — Jú, þeir skildu aöstæöur minarmiklu betur. Verkstjórinn i sildinni skildi mig mjög vel setti mig i léttari vinnu og var mjög indæll. Verkstjórinn i salt- fiskinum skildi mig ekki eins vel. Samt var hann ekkert vondur. Fólk er svo misjafnt. Sumir eru þolinmóöir, aðrir ekki. Ég get ekki byrjaö aö vinna strax. Saumarnir veröa aö gróa. Ég verö af miklum peningum. Kon- urnar hafa aö sögn 100 þús. kr. til jafnaöar á viku i sildinni. Þær vinna auövitaö fram á rauöar nætur en þetta er mikið kaup. En hvaö eru peningar samanboröiö viö aö vera búin aö fá heyrina. Hreint ekkert. Ég öfunda engan af þessu kaupi. Fólk, sem leggur nótt viö dag,á þaö og meira til. Ég er mjög hamingjusöm núna. Átti ekki samleið með neinum — Þú hefur ánægju af músik? —Já, enda nýt ég hennar full- komlega núna. Ég hef mestan áhuga á fjörugum lögum, visna- söng og svoleiöis. — En hvaö um bókmenntir? — Ég les bara skemmtirit. — Ertu pólitisk? — Guð hjálpi þér. Hvaö er þaö? Er ekki sami rassinn undir þeim öllum þessum flokkum? Nei, ég hef ekkert vit á stjórnmálum. — Varstu óhamingjusöm áöur en þú fékkst heyrnina? — Já, ég var mjög óhamingju- söm. Ég átti ekki samleiö meö neinum. Ég var lokuö úti frá veruleíkanum. — En nú ertu hamingjusöm? — Já, ég elska lifiö og allt. Þetta er eins og aö vera komin inn I aöra veröld, betri og biartari. Veröldin er ekki svona björt i allra augum, þvi miöur. Þaö eru til margar skuggahliöar á mannlifinu en þær þrengja ekkert aö mér. Ég elska lifiö. Magnús Jóhannsson > f rá Hafnarnesi. Heilbrigðisráðherra heimilar Rýmri dagstimplun mjólkur Nokkrar umræöur hafa stund- um aö undanförnu átt sér staö um dagstimplun mjólkur. Hefur veriö aö henni fundiö og spjót- um beint aö M jólkursamsölunni I þvi sambandi. Þetta mál, ásamt ýmsu ööru, bar á góma á fundi, sem for- ráöamenn Mjólkursamsölunnar áttu meö fréttamönnum nú I vikunni og þar komu m.a. fram eftirfarandi upplýsingar: A Noröurlöndum og vlöar er mjólk dagsett meö siöasta neysludegi og/eöa slðasta sölu- degi, sem önnur viökvæm mat- væli. Viöast er mjólkuriönaöin- um ætlaö aö ákveöa dagsetning- arfrestinn, enda beri hann fulla ábyrgö á vörugæöum. Algengt er aö dagsetningarfresturinn sé 6 — 8 dagar og i Bandarikjunum allt upp i 10 — 12 dagar. Frá gildistöku núverandi mjólkurreglugeröar, 1973, hafa oröiö þjóöfélagsbreytingar, sem áhrif hafa á mjólkurframleiöslu og sölu. Samiö hefur verið um 5 daga vinnuviku, verslanir viöa lokaöar á laugardögum og alls- staöar á sunnudögum. Svæöi þaö, sem fær mjólk frá Mjólkurstööinni i Reykjavik er Akranes, Reykjavik og grennd, Suöurnes og Vestmannaeyjar en auk þess fær byggöin viö Isa- fjaröardjúp mjólk a.m.k. 6 mánuöi a ari, Þingeyri og Suö- ureyri allt áriö og Hólmavlk mest allt áriö. Oti- lokaö er, aö nafa stööugt tvennskonar söludagsetningar I gangi, aöra fyrir Reykjavik og nágrenni en hinar fyrir Jjyggö- 'irnar f jær svo aö dagsetningar- reglurnar veröa aö miöast viö þarfir þeirra f jarlægari, enda á- byrgist Mjólkurstööin vörugæöi og geymsluþol, aö tilskiliimi nægri kælingu á sölustöðvum. Taka má sem dæmi sölu i Vestmannaeyjum. Þangaö fer mjólk frá Reykjavik til Þorláks- hafnar og þaöan meö Herjólfi. Til aö ná skipinu i Þorlákshöfn veröa bilar aö taka mjólkin I Mjólkurstööinni á föstudags- morgni. Sú mjólk er pökkuö og dagsett seinni hluta fimmtu- dags. Til Vestmannaeyja kemur skipiö kl. 5 — 7 svo ekki er hægt aö koma henni I sölu þann dag. Matvörubúðir hafa nú tekiö viö sölu mjólkur I Eyjum. Þær loka kl. 6 föstudaga og eru lokaöar á laugardögum allt áriö. Þvi veröur aö geyma mjólkina i kæligeymslum búöa til mánu- dags. Næsta mjólkursending kemur á mánudagskvöld. Mikl- ar sölusveiflureru á milli daga i útgerðarbæjum eftir þvl hvort róiö er eöa landlega eöa ef loönubátar eru á ferö. Mjólkur- sölustaöir veröa þvi aö hafa rif- legar birgöir svo ekki veröi skortur á mjólk og selja þvi stundum mjólkina, sem pökkuð var á fimmtudegi, fram eftir næsta þriöjudegi. I stærri verslunum, einkum stórmörkuöum, eru svipuö vandamái, föstudagssalan allt aö áttföld miöaö viö mánudag svo aö stundum þarf aö selja þar mjólkurvörur á öörum degi eftir dreifingardag. Mjólkuriönaöurinn hefur mætt þessum' og öörum breyt- ingum meö bættum tækjakosti og aukinni kælingu I mjóikur- samlögum, bændur hafa tank- væöstog kæligeymslur verslana veriö stækkaöar og bættar. Jafnframt hafa oröiö marg- vislegar framfarir á öörum sviöum mjólkurframleiöslu og vinnslu og núgildandi reglr.gerö þvi úrelt I mörgum greinum. Mjólkursamsalan hefur jafnóö- um gert heilbrigöisyfirvöldum grein fyrir þessum breytingum og óskaöi þess sl. vor, aö reglu- geröin yröi endurskoöuö I heild og samræmd þróuninni. Jafn- framt hefur hún sent Heilbrigö- isráöuneytinu breytingartillög- ur sinar, sem i meginatriðum stefna aö enn auknum vörugæö- um ogjafnframt auöveldara og raunhæfara gæöaeftirliti. Endurskoöun er hafin og ráö- gert aö ijúka henni fyrir næsta vor. Heilbrigöisráöherra hefur ’ fallist á rök Mjólkursamsöiunn- ar og staðfest heimild til dag- setningar i samræmi viö 5 daga vinnuvikuna og gildir hún þar til endurskoöun reglugeröarinnar er lokiö. Heimild ráöherra er bundin þeim eölilegu skilyröum, aö Mjólkursamsalan ábyrgist vörugæði, sérstök aögæsla sé höfö meö framleiöslu og aö ald- ur og gæöi hráefnisins sé I sam- ræmi viö reglugerö. ' — mhg Leikdeild UAAF Skalla- gríms hefur nú hafið vetr- arstarf sitt og eru æfingar haf nar á barnaleikriti eftir danska leikritahöf undinn Torben Jetsnark og nefnist á íslensku Leifur Ijónsösk- ur. Það er orðið langt síðan leikdeildin hefur sett barnaleikrit á svið. Eiga félagar hennar hrós skilið fyrir framtakið því oft vill yngsta kynslóðin gleymast ekki síst þegar um menn- ingarmál er að ræða. Leikstjóri er Guörún Snæfriöur Gisladóttir. Hún útskrifaöist úr Leiklistarskóla rikisins fyrir rúmu ári. Guörún hefur tvivegis áöur sviösett leikrit I skólum I Reykjavlk. Aö sögn hennar hefur Leifur ljónsöskur áöur veriö sýndur hjá Leikfélagi Akureyrar og einnig I Gnúpverjahreppi. 1 leikritinu leika samtals 8 —9 leikarar en þó eru hlutverkin fleiri. Tónlist er veigamikill þátt- ur i leikritinu og kemur þar til sögu hinn frægi Spilverksmaöur Siguröur Bjóla. Þýöandi leiksins er Halla GuÖ mundsdóttir. Leikarar allir eru ungt fólk en torvelt reynist aö fá eldra fólk til ctn rfn (Heim.: Röðull). —mhg Búnaðar- blaðið Freyr Okkur hefur borist siöasta tbl. búnaöarblaðsins Freys. Efni þess er eftirfarandi: Rangur samanburöur, forystu- grein. Brautryöjanda minnst, 78 ár frá upphafi starfs Hans Grön- feldts, mjólkurfræöings, eftir Guömund Jónsson, fyrrv. skóla- stjóra. „Ættum aö vinna meira saman”, viötal viö Steinólf Lárusson, bónda I Ytri-Fagradal á Skarösströnd. Eistland, litla barniö i Sovétsamveldinu, siöari hluti, eftir Hjört E. Þórarinsson, bónda á Tjörn. Frjárrag og fjár- bööun, eftir Magnús Sigsteinsson ráðunaut. Auknar veröi r^nn- sóknir á efnainnihaldi mjólkur. Erlendir þættir. Auk þe.’sa era I ritinu ýmsar fréttir og froöieiks- molar. —mhg. Félagsmálanám- skeið á Eiðum Dagana 25. okt til 11. nóv. var haldið á Eiöum félagsmálanám- skeiö á vegum U.M.F.E. Náms- efniö var frá Æskulýösráöi rikis- ins og fjaliaöi um ræöumennski, fundarsköp, fundarstjórn og hóp- starf. Námskeiöiö sóttu 18 nemendur úr Alþýöuskólanum á Eiöum og luku allir námskeiöinu. Luku þeir upp einum munni um aö nám- skeiöiö heföi i alla staöi tekist vel og heföu þeir bæöi haft af þvi gagn og gaman. Kennarar voru þrir, þeir Her- mann Nielsson, Orn Ragnarsson og Agúst Ólafsson enhann er for- maöur Ungmennafélags Eiöa- skóla. Fyrhugaö er aö halda annaö fyrsta stigs námskeiös og einnig framhaldsnámskeiö fyrir þá, sem lokiö hafa fyrsta námskeiöi. (Heim.: Austurland —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.