Þjóðviljinn - 23.12.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 23. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 '
Skákfréttír og fjármál
I
Geröar hafa veriö athuga-
sémdir viö ritstjórn biaösins
vegna bakslöufréttar I gær um
tilboö Skáksambands tslands til
dagblaöanna um greiösiur fyrir
fréttaþjónustu af alþjóölegum
skákmótum.
t þvf sambandi er rétt aö taka
fram eftirfarandi.
Þaö er enginn vafi á þvi, aö sá
stjórnarformaöur i Skáksam-
bandinu, Helgi Samúelsson,
sem gengur frá þessu tilboöi,
gerir þaö af góöum vilja og vill
stefna aö þvl aö leysa tvö mál:
fjárhagsvanda Skáksambands-
ins og spurninguna um jafnan
rétt dagblaöa og fjölmiöla til
frétta. Hann hefur og lagt
áherslu á þaö, aö tilboöiö um
fréttabréf af tveim væntanleg-
um skákmótum beri ekki aö
skilja sem tilboö um sölu sem
feli I sér fréttaeinokun. Þaö
veröi áfram opiö fyrir þau blöö,
sem af ýmsum ástæöum ekki
treysta sér til aö vera meö i
sliku samstarfi, aö hringja I Is-
lenska skákmenn eöa farar-
stjóra á slikum mótum og
spyrja þá tlöinda. Hér sé ein-
faldlega um aö ræöa tilboö um
ákveöna þjónustu og komi fyrir
styrkur frá blööum.
Nú er þaö rétt, aö endanleg
niöurstaöa um þaö hvernig sllkt
kerfigæfist (þar sem sumir fjöl-
miölar heföu keypt telexfrétta-
bréf af Skáksambandinu en aör-
ir ekki), fengist ekki nema viö
prófun. En I fortlöinni hafa
gerst ýmsir þeir hlutir sem
hljóta aö gera blaöamenn mjög
tortryggna. Fréttamenn Þjóö-
viljans hafa oröiö fyrir þeirri
reynslu þegar þeir hafa reynt
hinar venjulegu leiöirCt.d. aö
hafa samband viö einn af þátt-
takendum I skákmótum) aö for-
ystumenn úr skáksambandinu
hafa gert hvaö þeir máttu til aö
hindra þaö samband vegna
þeirra samninga sem þeir höföu
gert viö aöra. Hér má m.a. vísa
til skrifa Helga Olafssonar
um Argentlnumáliö.
Þó skiptir þaö mestu, sem
Sigurdór Sigurdórsson vlkur aö
I athugasemdum sinum um
þetta mál I blaöinu I gær, aö hér
er um þróun aö ræöa sem er
mjög varhugaverö og varöar
miklu fleiri en Skáksambandiö.
Ef aö smám saman kæmist á
þaö kerfi, aö fast samhengi
skapaöist milli fréttaflutnings
af þátttöku Islendinga I Iþrótt-
um á alþjóölegum vettvangi og
fjárhagsþarfa viökomandi
iþróttasamtaka þá yröu hin
snauöari blöö fyrr en varir illa
sett. Möguleikar á fréttaflutn-
ingi fylgdu þá fjárframlögum
einum en ekki áhuga og fram-
taki einstakra blaöa og frétta-
manna. -AB
Þorvaröur R. Eliasson
Nýr skóla-
stjóri
Verslunar-
skólans
Skólanefnd Versiunarskóla
Islands hefur ráöiö Þorvarö R.
Eliasson sem skólastjóra
Verslunarskólans tii næstu 5 ára,
frá og meö 1. júni næstkomandi.
Þorvaröur R. Eliasson er fædd-
ur 9. júli 1940 aö Bakka I Hnlfs-
dal, sonur hjónanna Ellasar Ingi-
marssonar og Guönýjar Jónas-
dóttur. Þorvaröur var stúdent frá
Menntaskólanum á Akureyri 1960
og viðskiptafræöingur frá Há-
skóla tslands 1965. Hann vann hjá
Kjararannsóknarnefnd árin 1%5
— l969oghjá ráögjafafyrirtækinu
Hagverk sf. árin 1970 — 1972. Frá
ársbyrjun 1973 hefur Þorvarður
veriö framkvæmdastjóri Versl-
unarráös íslands. Hanner kvænt-
ur Ingu Rósu Sigursteinsdóttur og
eiga þau fjögur börn.
Pólitískt
Ijódahver
UNDIR VÆNGJUM SVARTRA
DAGA heitir ljóöakver eftir
Pjetur Lárusson.
Bókin geymir fyrst og fremst j
ljóö sem I senn má kalla opin og
pólitisk — þar er m.a. ort um >
Bilderbergsreisu Geirs Hall-
grímssonar. Meö svofelldum
. hætti ljóöar höfundur á sóslal-
ismann I samnefndu kvæði:
Upp úr þúsundnátta
skógi sögunnar
gnæfir þú, rauöa eik
von snauöra
aö klifa upp.
Bókin er seld á Bóksölu stú-
denta og I Bókabúö Máls og
menningar. Hún kemur út á
sjálfsútgáfu.
Samband byggingamanna:
Mótmælir idnrekendum
Samband byggingarmanna
hefur sent frá sér mótmæli vegna
yfirlýsinga Félags Islenskra iön-
rekenda þar sem varaö er viö
hugmyndum um innborgunar-
gjaid á innflutt húsgögn. Sam-
bandiö itrekar af þessu tilefni aö
þaö styöur allar aögeröir stjórn-
valda sem hamla gegn tak-
markalausum innflutningi full-
unninnar trévöru og itrekar
samþykkt K.þings byggingar-
manna, dagana 10.—12. nóvem-
ber, en þar segir:
„8. þing S.B.M. haldiö I Reykja-
vlk 10.—12. nóv. 1978 gerir þá
kröfu til stjórnvalda aö nú þegar
veröi stöövaöur sá hömlulausi
innflutningur á fullunninni tré-
vöru, sem staðið hefur slöustu ár,
og hefur stigmagnast á siðustu
mánuöupi.
A sama tlma og atvinnuhorfur
byggingamanna eru mjög óljós-
ar, eru fluttar inn fullunnar tré-
vörur fyrir 3 milljaröa á þessu
ári sem samsvarar 250—300
starfsárum.
Þvi leggur fundurinn á þaö
mikla árherslu, aö fyrirhuguöum
samdrætti I rikisframkvæmdum
veröi mætt meö stórbættri sam-
keppnisaöstööu fyrir Islenskan
iðnaö, sem mundi hafa þaö aö
markmiði, aö viö Islemdingar
þyrftum ekki aö flytja inn vörur,
sem viö getum sjálfir framleitt.
Dagvistar-
gjöld
hækka
1. febrúar
Frá og meö 1. febrúar á næsta
ári hækka dagvistargjöld á dag-
heimilum og leikskólum borgar-
innar sem hér segir: Vist á dag-
heimili hækkar i 26.000 krónur úr
23.000, ogvist á leikskóla hækkar I
14.000 krónur úr 11.500 krónum.
Sföasta hækkun varö l.ágúst s.l.,
en þá höföu gjöldin veriö óbreytt
frá þvi siöast liöinn vetur.
Guörún Helgadóttir, formaöur
dagvistarnefndar Reykjavíkur-
borgar, sagði I samtali viö Þjóö-
viljann I gær, aö reynt væri eftir
mætti aö halda þessum gjöldum
niöri, en þvl væri ekki aö leyna aö
verölagsþróun þessa árs beinllnis
kreföist hækkunar á þessum
gjöldum sem ööru.
Dagvistargjöld hafa venjulega
miöast viö meölagsgreiöslur, sem
nú eru 26.000 krónur eftir 1.
desember. Hækkunin er hlutfalls-
lega meiri á leikskólavist en dag-
heimilisvist, sem venjulega hefúr
veriö helmingi dýrari. A leikskól-
um eru ekki aöeins börn ein-
stæöra foreldra eins og á dag-
heimilunum, sagöi Guörún, og þvi
þóttirétt aö dreifa kostnaöinum á
þennan hátt.
Reykjavikurborg greiöir nú um
70% af kostnaöi viö hvert pláss á
dagheimilum borgarinnar og for-
eldrar um 30%. _Aj
Sllkur innflutningur hefur engan
annan tilgang en aö skapa
fámennum hópi innflytjenda
verslunargróöa sem veldur stór-
felldri sóun á dýrmætum gjald-
eyri, sem væri betur variö á ann-
an hátt en aö flytja inn meö þess-
um hætti erlent vinnuafl. Riki og
bæjarfélög ættu aö hafa forgöngu
um aö kaupa íslenska fram-
leiöslu og taka til sln ákvöröunar-
vald um efnisval til verklegra
framkvæmda frá einkaaöilum”.
—AI
Verkamannadeild
Rangæings:
Harmar
samnings-
rof
1 ályktun fundar stjórnar og
trúnaðarmannaráös Verka-
mannadeildar Verkalýðsfélags-
ins Rangæings.sem haldinn var á
HeDu 30. nóv. sl. segir m.a.:
„Fundurinn harmar, aö ráö-
amenn Verkamannasambands
Islands, Landssambands iön-
verkafólks og A.S.I. skuli lýsa
blessun sinni yfir samningsrofi
rikisstjórnar og 8% kaupráni
hennar.” 1 ályktuninni er þvi
einnig mótmæltaö nú skuli keypt-
ar meö lækkun launa þær félags-
legu umbætur, sem voru meöal
fylgirita kjarasamninganna allt
frá 1974.
Ennfremur segir I ályktuninni:
„Verkamannadeild Vlf. Rangæ-
inga settifram kröfuna um samn-
ingana I gildi I febrúar sl., en þá
voru sett lög um kauprán. Vill
fundur stjórnar og trúnaöar-
mannaráös taka þaö skýrt fram
aö kauprániö 1. des. er sett meö
lögum og þvi enn gengiö á samn-
ingana. Er þvl krafan 1 fullu
gildi.” —eös
mmmsm
Bókin
sem allir tala um
Á þessum síðustu timum gerist það hreint ekki daglega að út komi
Reykjavíkursaga sem verulega sé bitastætt á, þ.e. saga sem maður hef ur á
tilf inningunni aðgerist i Reykjavik nútímans, en ekki aðeins í einhverri óskil-
greindri borg þar sem stendur eitt hús. Það gerist ekki heldur daglega að okk-
ur berist í hendur ný skáldsaga sem felur ? sér magnaða afhjúpun á því kapi-
taliska ættarsamfélagi sem við byggjum. Ekki er það heldur hversdagsvið-
burður að lesa langa episka skáldsögu sem mann langar strax að lesa aftur.”
Vísir, Heimir Pálsson.
„... Aðalsöguhetjan, Gunnar Hansson, er enginn sakleysingi. Hann er búinn
að taka út drjúgan skammt af lifsreynslu. Hann hefur um skeið unnið við
sjónvarp og veit vel að þar er allt í lágkúru, hugleysi, hunsku og klikuskap.
Hann er fæddur inn í volduga ættog þekkir sitt heimafólk — hvort sem það
svindlar á saltfiski einsog ættfaðirinn gerði (af i sem skaut sig), í innf lutningi
eða embættisrekstri.”
Þjóðviljinn, Árni Bergmann.
„... Vatn á myllu kölska er verk sem er skilgetið af kvæmi þess tíma sem við
lifum. Frá listrænu sjónarmiði er það merkur áfangi fyrir Olaf Hauk
Símonarson og skipar honum í sveit þeirra ungu höfunda sem hvað mestan
metnað hafa.
Morgunblaðið, Jóhann Hjálmarsson.
Lesið vatn á
myllu kölska
eftir Ólaf Hauk
Simonarson
Mál og
menning