Þjóðviljinn - 23.12.1978, Side 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. desember 1978
Þá voru
börnin horfín
Ég er upprunnin úr verka-
lýösstétt og hef aliö allan minn
aldur hér i Reykjavik. Sextán
ára gömul byrja&i ég aö smakka
vin. Pabbi minn var alkóhólisti
en mér fannst drykkja min
ekkert vandamál framan af. Ég
giftist um tvitugt, drykkju-
manni, og átti meö honum fimm
börn. Ég drakk oft meö honum.
Hann lenti I afbrotum og fór á
Litla-Hraun. A meöan var ég ein
meö fjögur börn og fékk 1500
krónur á viku til aö lifa af. Eftir
12 ára stormasamt hjónaband
skildum viö.
Meöan á þessu gekk fylgdist
Félagsmálastofnun borgar-
innar meö heimilinu án þess aö
ég vissi af þvi. Svo var þaö einn
daginn aö ég fór aö heiman og
„datt I þaö”. Þegar ég kom
heim eftir tvo daga voru börnin
horfin. Þau höföu veriö tekin og
var komiö fyrir inni á Dalbraut.
Ég var i mjög slæmu ástandi,
taugabiluö og fór á Klepp i
lyfjameöferö og afvötnun. Þaö
var þá sem ég viöurkenndi þaö
fyrir sjálfri mér aö ég væri
alkólhólisti. Ég var oröin alls-
laus, búin aö missa húsnæöiö
sem borgin haföi útvegaö okkur,
börnin tekin frá mér, allt út af
drykkjuskap. Ég ákvaö aö fara i
endurhæfingu á Vifilsstaöi. Ég
vildi rifa mig upp úr þessu.
Skömmu eftir aö ég kom þangaö
var mér sagt aö þaö ætti aö
setja yngsta barniö mitt i fóstur.
Ég varö alveg tryllt, ég gat ekki
hugsaö mér aö missa börnin
burt. Ég var jú þarna til þess aö
reyna aö rétta mig af, til þess aö
geta fengiö þau til min aftur. Ég
strauk og fór aö drekka. Félags-
málastofnunin komst I mál-
iö, lögreglan hirti mig og ég
var sett I Hverfistein. Ég átti
ekki lengur I neitt hús aö venda.
Fjölskylda min gat engan
veginn skiliö hvernig komiö var
fyrir mér, og alls staöar mætti
ég lokuöum dyrum.
Með
útigangsmönnum
Þennan vetur (’76) drakk ég
samfellt. Ég ráfaöi um meö úti-
gangsmönnum bæjarins. Viö
drukkum rakspira (hristing eöa
dingaling) þegar annaö fékkst
etói. Þetta má kaupa i ymsum
sjoppum i bænum. Ég gat ekki
haft neitt samband viö börnin
min og var niöurbrotin á sál og
likama. Ég get sagt ykkur þaö
aö ég fór eins langt niöur og
nokkur kona getur komist.
Ég fékk oftast gistingu ein-
hvers staöar, oft I Hverfisteini,
en þaö kom fyrir aö ég svaf úti, i
gangi eöa skoti. Ég boröaöi
stundum og stundum ekki. Oft
varö ég bara aö gleyma hungr-
inu og þá hvarf þaö. Lengst af
var ég auralaus, en einhvern
veginn tókst aö ná i eitthvaö aö
drekka. Ma&ur svlfst einskis til
Umsjón:
Guðrún Ögmundsdóttir
Hallgerður Gísladóttir
Kristín Ásgeirsdóttir
Kristín Jónsdóttir
Sólrún Gísladóttir
Að vera í alkóhólnum
Hvemig líf er það?
A morgun gengur jóla-
hátíðin í garð. Eyðslan og
dansinn villti kringum
gullkálfinn ná hámarki
sínu í dag. Allt ber vott
um velsæld og hamingju
eða hvað? Þó er þess að
minnast að fjármála-
ráðherrann lýsti því yfir
fyrir skömmu að ríkis-
sjóður væri nánast gjald-
þrota og ekki eiga
umboðsmenn almættisins
náðuga daga. Það er níðst
á Jesú á prenti og þeir
mega vart vatni halda af
vandlætingu. Meðan
fæðingarhríðir jólahalds-
ins standa yfir vilja
vandamál samfélagsins
gleymast. Sá hópur sem
ekki nýtur vel-
sældarinnar er stærri en
margur hyggur. ( þann
mund sem vandlætingar-
skjal biskupanna var
lesið í útvarpinu i fyrri
viku, sátum við á tali við
konu sem kynnst hefur
götunum á skjólflík vel-
ferðarinnar. Hún er alkó-
hólisti, fimm barna
móðir og á ekkert fast
heimili í dag. Við báðum
hana að segja okkur
undan og ofan af sinni
sérstæðu lífsreynslu.
a& ná i vin ef þannig stendur á.
Þaö er hægt aö sökkva djúpt. Ég
missti alveg tengslin viö fjöl-
skylduna og kunningjana og
þennan vetur fékk ég lungna-
bólgu.
Þegar kona er drykkjusjúk-
lingur og heimilislaus i þokka-
bóter er ekki um annaö a& ræ&a
en biöja gistingar i Hverfisteini.
Lögreglan hefur alltaf reynst
mér vel. Ég veit ekki hvar viö
værum án hennar. Yfirleitt er
allt þaö fólk sem ég hef haft
samband viö I minum erfiö-
leikum mjög almennilegt og
hjálplegt. Þó er einn og einn
hrokagikkur inn á milli. T.d.
sag&i einn viö mig um daginn
þegar ég leita&i aöstoöar: „Ert
þú ekki fyllibytta?” Ég vil ekki
láta tala svona viö mig. Ég og
minir likar sjá til þess aö maö-
urinn hafi vinnu.
Ég hef veriö á Vifilsstööum og
Kleppi til meöferöar. Þaö haföi
bara neikvæö áhrif á mig. Þaö
er dembt yfir mann spurningum
um æskuna og sálarlifiö. Maöur
á aö standa upp og segja frá,
vitna. Ég get þaö ekki. Ég vil
hafa mitt sálarlif i friöi. Svona
meöferö passar ekki fyrir mig.
Margir aörir fá bót, en svo tekur
verra viö þegar menn koma út
af þessum stofnunum. Þeirra
bíöur ekkert. Margir drykkju-
menn eru heimilislausir. Þeir
þræöa stofnanirnar, fá þar mat
og húsaskjól og ná sér upp, en
þegar út er komiö eru þeir á
götunni og lenda fljótlega i
sama farinu.
Aö vfsu geta karlmenn fengio
inni á Farsótt ef þeir eru lltiö
e&a ekkert drukknir, en þaö er
ekkert sambærilegt til fyrir
konur. Þaö er a&eins til eitt
heimili hér i bænum fyrir konur
sem hvergi eiga höföi sinu aö
halla, en þangaö fær enginn aö
koma drukkinn og karlmenn fá
ekki inngöngu.
Konur eru
dæmdar haröar
Þaö eru ekki margar konur „á
götunni”, I þaö minnsta hef ég
ekki kynnst mörgum á minum
ferli. Flestar þær konur sem
eru alkóhólistar drekka heima.
Þær eiga sér einhvern bakhjarl.
Þaö er erfiöara aö vera
drykkjukona en karl. Ég þori
t.d. aldrei aö sofna neins staöar
þar sem ég er ekki örugg um
mig. Þaö er aldrei aö vita hvaö
getur gerst. Konur I þessum hóp
eru dæmdar haröar. Margir
halda aö þær séu mellur, en þaö
er alrangt. Ég þekki enga slika.
titigangsmennirnir i hópi
drykkjusj úklinga eru alveg sér-
stakir. Þeir standa saman
þegar á reynir, en aöalatriöiö er
samt aö bjarga sjálfum sér. Ef
hleypur á snæriö hjá ein-
hverjum, eitthvaö stórt, fá hinir
aö njóta þess lika.
Þessir útigangsmenn hafa
oröiö undir I lifinu — eitt eöa
annaö I þeirra fortiö eöa eöli
veldur. Mér finnst ég sjá fáa
þeirra á götunni núoröiö. Þaö
eru allir á hælum. Meöal
almennings eru þeir kalla&ir
rónar. Ég notaöi þetta orö sjálf
áöur en ég kynntist llfi þeirra af
eigin raun. Þetta orö á engan
rétt á sér gagnvart þessu fólki.
Hvar áttu þeir aö þvo sér og
skipta um föt? Þaö var engin
fur&a þó a& þeir væru illa til
reika. Núoröiö hafa þeir aöstööu
á Farsótt.
Um einmanaleika
og
Eu de Portugal
Mér finnst aö meöal þeirra
sem lægst standa i mannfélags-
stiganum sé besta fólkiö. Fólkiö
sem skilur. En þaö er hægt aö
vera svo hræ&ilega einmana i
drykkjunni, þó aö maöur sitji
innan um hóp af fólki. Þaö er
merkilegt hversu mikil stétta-
skipting er me&al alkóhólista.
Þaö eru allir þessir finu, sem
fara á Freeport og niöur i úti-
gangsmennina. Einn hópinn
fylla konurnar, þessar sem
sitja heima og drekka Eu de
Portugal (raksplra) blanda&an i
maltöli, en halda andlitinu út á
viö. Ég heimsæki stundum
nokkrar sem ég þekki þegar ég
er aö koma úr steininum og er
illa á mig komin. Þaö er merki-
legt meö þessar konur. Þær
veröa margar svo haröar. Þær
mynda varnarskel utan um sig.
Þegar ég llt til baka sé ég aö
ég byrjaöi aö drekka fyrir
alvöru eftir aö börnin voru tekin
frá mér og þeim komiö I fóstur.
Ég kvaddi þau áöur en þau fóru.
Þaö var skrýtin athöfn. Félags-
ráögjafi var viöstaddur og baö
okkur að takast öll i hendur.
Þetta var eitthvaö sem hann
haföi lært af bókum, ég botnaöi
ekkert i þessu, en þessi stund
var átakanleg, ég hélt aö ég yröi
vitlaus.
Ég dett I þaö ennþá. Stundum
vara túrarnir 7-8 daga, en ég vil
ná mér upp úr þessu. Stundum
li&ur mér hræöilega. Ég bólgna
öll upp og æli lungum og lifur en
andlega li&anin er verst. Þegar
fer aö renna af mér fer ég aö
grufla. Hvar var ég? Hverjum
skulda ég og þaö versta — ég
verö heltekin af sektarkennd út
af börnunum minum.
Hvaö get ég gert?
En hvaö á ég aö gera?
Stundum ræö ég ekkert viö
sjálfa mig. Ég veit ekki fyrr til
en ég er komin upp I leigubíl fer
beint I rikiö og byrja aö drekka.
Löngunin veröur óviöráöanleg.
' Ég má ekki til þess hugsa aö
veröa aö hætta alveg aö drekka.
Liklega er besta rá&iö aö hugsa
um einn dag I einu. Hvaö er
þarna á feröinni? Skapgeröar-
galli? Istööuleysi? Erföir?
Ég spyr aftur, hvaö er hægt aö
gera? Þaö er þetta stóra vanda-
mál aö koma aftur undir sig
fótunum. Til þess þarf ég
aðstoð. Ég á sjálf ekki krónu.
Ég fæ lánaö hjá eina vininum
sem ég á. Ég hef ekki sótt um
örorku, mér hefur ekki fundist
ég geta beygt mig undir þaö.
Þaö er andstyggileg tilhugsun
aö vera upp á aöra kominn, en
annaö er ekki hægt. Þaö sem
fólk eins og mig vantar er ibúö
þar sem- viö fáum aö vera viö
sjálf og standa á eigin fótum.
Þetta verndaöa umhverfi sem
viö búum flest 1 er niður-
drepandi. Okkur finnst viö
ekkert kunna, ekkert geta og
ekkert skilja. Viö þurfum hús-
næöi og vinnu. Þaö er erfitt aö fá
vinnu núna. Hreinlega enga
vinnu a& fá. Sjálfstraustiö er
auk þess fariö. Ég þoli ekki
spurningarnar sem alltaf koma.
Mér finnst oft aö allir hljóti aö
vita aö ég er alki. En ég verö aö
fá vinnu, annars gripur eiröar-
leysiö mig og þá fer ég aö hugsa,
sektarkenndin veröur þrúgandi,
og þá...
Ég hef reynt allt til bjargar,
Flókadeildina og Klepp, en þaö
er ekki nóg. Ég vil eignast mitt
eiglö heimili. Allt mitt dót er i
einum bing i geymslu úti I bæ.
En eins og er sé ég enga leið út
úr vandanum.
Vid minnum á ársfjórðungsfund
Rauðsokkahreyfingarinnar 28. des.
i Sokkholti, Skólavörðustíg 12.