Þjóðviljinn - 23.12.1978, Blaðsíða 16
16 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. desember 1978
Æskulýðsráð vítir
Rauðsokkahreyfinguna
Æskulýösráö samþykkti á fundi
sinum s.l. mánudag meö 4
atkvæöum gegn 2 (1 sat hjá)
haröoröar vitur á Hauösokka-
Jireyfinguna, sem I samþykkt
ráösins er sögö hafa fariö frek-
lega á bak viö Æskulýösráö og
starfsmenn viö framkvæmd
hátiöarinnar „Frá morgni til
Slikar samþykktir og vftur á
félagasamtök eiga sér engin
fordæmi þann tima sem ég hef
setiö I Æskulýösráöi, sagöi
MargrétS. Björnsdóttir, fulitrái
Alþýöubandalagsins i Æsku-
lýösráöi i samtali viö Þjóövilj-
ann i gær. Þaö hefur áöur gerst i
haust aö félagasamtök hafa
brotiö gegn settum reglum af
vanga eöa hiröuleysi, en í þvl
tilfeili var um aö ræöa Junior
Chamber og Framfarafélag
Breiöholts. Þá þótti engin
ástæöa til aö setja á neinn hátt
ofan I viö þessa aöila, þrátt fyrir
aö þeir heföu greinilega „fariö á
bak viö ráöiö og starfsmenn
þess” eins og segir i samþykkt-
inni um Rauösokkahreyfinguna.
Þvert á móti var J.C. verölaun-
aö meö húsaleigustvrk.
kvölds” sem haldin var I Tónabæ
4. nóvember s.I.
Samþykktin er svohljóöandi:
„Æskulýösráö Reykjavikur lýsir
megnustu vanþóknun sinni á
þeirri ráöabreytni Rauösokka-
hreyfingarinnar aö selja vin og
leyfa vinneyslu I Tónabæ á fjöl-
Séu borin saman viöbrögö
Æskulýösráös annars vegar
gagnvart Junior Chambers og
hinsvegar gagnvart Rauö-
sokkahreyfingunni sýnist ekki
óliklegt aöhér ráöi pólitlskt mat
fulltrúa Sjálfstæöisflokksins og
Alþýöuflokksins á þessum sam-
tökum og sýnist tilgangurinn
meö þessari samþykkt vera sá
einn aö sverta Rauösokkahreyf-
inguna I augum borgarbúa.
Þaö var greinilega ekki nógu
vel frá samningum gengiö at
hálfu Æskulýösráös og eins og
segir i bókun okkar er ekki hægt
aö gera ráö fyrir þvl aö leigu-
takar hafi á tilfinningunni
hvaöa sérreglur kunna aö gilda
um Tónabæ, ef láöst hefur aö
kynna þær sérstaklega. Þaö er
skylduskemmtun samtakanna
þar laugardaginn 4. nóvember s.I.
Æskulýösráö telur aö ábyrgum
fory stumönnum reykviskra
féiagasamtaka sé fullljóst aö
vlnveitingar og vlnneysla eru
meö öllu óheimil á starfsstööum
ráösins og hafi viö framkvæmd
umræddrar samkomu veriö fariö
þvl viö báöa aöila aö sakast, aö
mlnu mati, Æskulýösráö og
Rauösokkahreyfinguna, sem
seint og um siöir fékk þó ákveö-
iö bann viö vlnveitingum I hús-
inu frá framkvæmdastjóra ráös
ins. Þegar þetta mál kom upp
voruenda allir fulltrúar I Æsku-
lýösráöi sammála um aö ganga
þyrfti tryggilegar frá slíkum
samningum en gerthaföi veriö I
þetta skiptiö,og á fundi ráösins
fyrir hálfum mánuöi voru
samþykktar reglur og útleigu-
samningur fyrir Tónabæ, sem
leigutakar veröa aö kynna sér
og skrifa undir. ÞaÖ ætti þvi
ekki aö þurfa aö koma fyrir aft-
ur aö leigutökum sé ekki kynnt
hvaöa reglur gilda um afnot af
húsinu.
freklega á bak viö þaö og starfs-
menn þess.”
Forsaga þessa máls er sú, aö á
fundi Æskulýösráös 13. nóvember
var fjallaö um hátiöina og eins og
segir I fundargerö: „geröi
framkvæmdastjóri (Hinrik
Bjarnason innsk. Þjv.) grein fyrir
höfuö þáttum málsins, m.a.
vlnveitingum I húsinu á vegum
hreyfingarinnar, en viö þeim
haföi hann lagt bann áöur en þær
hófust.”
*
Oœskilegur
félagsskapur
Lagöi þá formaöur Æskulýös-
ráös, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir,
fram fyrrgreinda tillögu sem var
frestaö aö beiöni Kristjáns Valdi-
marssonar, en Davlö Oddsson lét
bóka eftirfarandi:
„Eg tel aö „Rauösokkahreyf-
ingin” hafi fengiö aöstööu I Tóna-
bæ á f ölskum forsendum, þar sem
aö dagskrá bar heitiö
„Fjölskylduhátíö”, og þær litlu
upplýsingar, sem fyrir lágu, gáfu
slst til kynna aö um vlnveitingar
yröi aö ræöa I húsinu. Nú er kom-
iö I ljós aö framkvæmdastjóri
Æskulýösráös Reykjavikur lagöi 1
tæka tíö blátt bann viö þvi að vln
yröi haft um hönd I húsinu. Þaö
bann var aö engu haft.
Framkoma Rauðsokkahreyf-
ingarinnar I mál þessu er
forkastanleg og sýnt er, aö aö
óbreyttu er ófært fyrir Æskulýös-
ráö Reykjavlkur aö eiga skipti viö
þennan félagsskap I framtiöinni.”
Greinargerö frá
Rauðsokkum
Þaö næsta sem gerist I málinu
er að á fundi hálfum mánuöi slöar
er samþykkt aö óska greinar-
gerðar Rauðsokkahreyfingarinn-
ar um málið og barst hún fyrir
fundinn s.l. mánudag. Þar segir
m.a.:
Hugmyndin um Rauösokka-
hátíö kom fram I byrjun október
og var ákveðiö aö halda hana hið
allra fyrsta, helst laugardaginn 4.
nóv. ef húsnæöi fengist.
Þegar leit hófst aö hentugu
húsnæöi kom I ljós aö engin leiö
yrði að fá skemmtistaö leigöan,
þvl laugardagar eru þeirra helstu
tekjulindir. Viö leituöum vlöa, en
húsnæðiö sem I boöi var reyndist
alltaf of lltiö. Þá var talaö viö
Tónabæjarnefnd. Tónabær haföi
þá staöiö auður I marga mánuöi
og allt var óákveöiö um notkun
hússins I framtiöinni. Viö báöum
um aö fá húsiö leigt undir hátlö
okkar og þann 21. okt. fengum við
loforö fyrir Tónabæ.
Engir skilmálar
Samningar voru munnlegir. Viö
tókum húsiö á leigu fyrir uppsett
gjald til aö halda þar hátiö frá
morgni til kvölds á vegum hreyf-
ingarinnar og leigunni fylgdu
engir skilmálar af hálfu Æsku-
lýösráös. Rauösokkahreyfingin
fékk nauösynleg leyfi varöandi
hátlöina, þ.á m. vinveitingaleyfi
hjá lögreglustjóra vegna dans-
leiksins um kvöldiö. Leyfiö var
stílaöá Tónabæ þ. 4. nóv 1978 (sjá
meöfylgjandi ljósrit).
Þann 4. nóv. var svo hátiöin
haldin. Hún hófst meö umræðum
kl. 10 um morguninn, og eftir
hádegið var samfelld dagskrá
meö upplestri, söng og leik I fimm
klukkutima. Barnagæsla var I
kjallara hússins. Til sölu voru
veitingar, gosdrykkir og súkku-
lagðikex. Þegar slöasta atriöi
dagskrárinnar stóö yfir hringdi
Hinrik Bjarnason I Tónabæ og
talaöi viö kynni, Silju Aöalsteins-
dóttur. Hann tilkynnti þá fyrst,
undir kvöld 4 nóv. aö óheimilt
væri a veita vlni I Tónabæ.
Skilaboöin voru borin öörum
framkvæmdaaöilum hátlöarinn-
ar og komu sannast sagna flatt
upp á alla. Þaö haföi veriö fyrir-
hugaö frá upphafi aö hafa
vlnveitingar um kvöldiö, gestir
gerðu ráö fyrir þvi og þaö varö
ekki aftur snúiö meö það. Viö
höföum samráö við lögfræðing
hreyfingarinnar sem tjáöi okkur,
að úr þvi aö okkur heföu ekki ver-
iö kynnt nein skilyrði fyrir leigu á
húsnæðinu og þar sem viö hefðum
aflað okkur nauösynlegra leyfa
hjá lögreglustjóra þá værum viö I
fullum lagalegum rétti til þess að
halda dansleikinn eins og ákveðiö
heföi verið.
Um kvöldiö var húsiö opnaö kl.
20.30, söngdagskrá hófst kl. 22 og
stóö til rúmlega 23. Eftir þaö var
dansaö til kl. 2 eftir tónlist húss-
ins, og var þaö mál manna aö
dansleikurinn heföi tekist meö á-
gætum eins og raunar hátiöin öll.
Sunnudaginn 5. nóv.var Tónabæri
slöan þrifinn I hólf og gólf, og
fengum viö alla fyrirgréiöslu méö
ágætum hjá starfsfólki hússins
eins og jafnan áöur. Mánudaginn
6. nóv. komum viö enn I Tónabæ
til aö skila af okkur goskössum.
Þegar þvl var lokiö og húsaleiga
greidd þóttumst viö lausar allra
mála.
Eftirleikurinn
Mánudaginn 6. nóv. barst okkur
slöbúið bréf frá Hinriki Bjarna-
syni þar sem hann tilkynnir okkur
þá ákvöröun aö leigja okkur húsiö
og biður okkur aö hafa samband
viö sig um allan undirbúning. Þaö
höföum viö þá þegar gert eftir þvl
sem við töldum ástæöu til skv.
framansögðu.
Vegna tillögu sem nú liggur
fyrir Æskulýösráöi viljum viö
taka fram:
t tillögunni segir „aö ábyrgum
fory stumönnum reykvlskra
félagasamtaka sé fullljóst, aö
vlnveitingar og vlnneysla eru
meö öllu óheimil á starfsstööum
ráösins”. Varöandi þetta atriöi
leggjum viö áherslu á þaö, aö
okkur voru viö leigutöku Tóna-
bæjar ekki sett önnur skilyröi en
þau, AÐ leiga skyldi greidd kr.
30.000, AÐ viö útveguöum nauö-
synleg leyfi til hátlöarinnar og
AÐ viö skiluöum húsnæöinu I þvi
ástandi sem viö fengum þaö.
Þar sem ekki var kveöiö á um
sérstök skilyrði viö leigutöku eins
og áöur gat, máttum viö gera ráö
fyrír, aö almennar raglur um
notkun húsnæöis til skemmtana-
halds á vegum félagasamtaka
giltu I þessu tilfelii. Þess vegna
sóttum viö um vlnveitingaleyfi
eins og venja er, seldum vin og
leyföum vlnneyslu.
Rauðsokkahreyfingunni þykir
leitt ef þetta mál á eftir aö draga
dilká eftir sér. Af okkar hálíu var
um að ræöa aö fá á leigu gott
húsnæöi til hátíðar af þessu tagi,
og það var vandi, þvi sllk hátlö
hefur ekki verið haldin áöur
hérlendis. Viö fengum hentugasta
húsnæði sem hugsast gat I Tóna-
bæ, stórt, búiö fyrirtaks tækjum
og fyrirgreiösla öll meö ágætum.
Við heföum þó aö sjálfsögöu af-
salað okkur þvl, ef skilyröi heföu
verið sett varandi einhver atriði
hátíöarinnar. Okkur vantaöi
hentugt húsnæöi þar sem viö gæt-
um fræöst og skemmt okkur aö
degi til meö aöstöðu fyrir börnin
okkar, en kvöldiö heyröi aftur á
móti fulloröna fólkinu til.
Viö viljum þakka starfsfólki
Tónabæjar enn og aftur fyrir
hjálp þeirra við aö koma hátlöinni
I kring meö jafnmiklum glæsi-
brag og raun bar vitni. Viö vonum
að þetta mál. sé hér meö útrætt
og misskilningi eytt meö þessari
greinargerð.
Miöstöö Rauösokkahreyfingar-
innar”
Báðir aðilar bera
nokkra sök
Þegar greinargerð þessi haföi
veriö kynnt I Æskulýösráði var
formaöur ráðsins ekki á fundi, en
varamaöur hans, Guömundur
Bjarnason, taldi rétt aö afgreiöa
tillögu hennar frá fundinum 13.
nóvember. Báru fulltrúar
Alþýðubandalagsins, þau
Margrét S. Björnsdóttir og
Kristján Valdimarsson. þá fram
svofellda frávisunartillögu:
„Viö leggjum til aö tillögu SS
verði vlsaö frá. Teljum viö aö þar
sem komiö hefur fram að leigu-
tökum voru viö leigutöku Tóna-
bæjar ekki kynntar þær reglur, er
iFramháld á< 22. siöu.
-ÁI
MARKAÐUR ÞJOÐVILJANS
Myndlist
Fatnaður
Bækur
• Keramik
• Hljómplötur
• og ýmislegt
fleira.
Styrkið Þjóðviljann og sparið um leið.
Ath. aftur komnar nýjar sendingar
af plötunum Hrekkjusvin, Kvöldfréttir
og Áfram stelpur. Verð kr. 2.600.-!
Þjóðviljamarkaðurinn er eina verslunin,
sem hefur á boðstólnum hin sérstæðu
listaverk Steinunnar Marteinsdóttur á
Hulduhólum.
Margrét S. Björnsdóttir, fulltrái í Æskulýðsráði:
Óvanaleg vinnubrögð
Reynt að koma höggi á pólitískan andstæðing