Þjóðviljinn - 23.12.1978, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 23. desember 1878
VOf
Umsjón: Magnús H. Gíslason
Rækiuyeiðibannlð veldur
V erulegum
erfídleíkum
Rækjuveiðar hafa ekki
verið leyfðar I isafjarðar-
djúpi í haust né vetur, eins
og vonir stóðu þó að sjálf-
sögðu til. Orsökin fyrir
veiðibanninu er mikið
magn af seiðum í Djúpinu.
Við athugun rannsóknar-
skipsins Drafnar kom í
Ijós, að seiðamagn á
rækjumiðunum er
helmingi meira en það má
vera mest til þess að óhætt
sé talið að hef ja veiðar. Or
þessu munu þær því ekki
hefjast fyrr en eftir
áramót.
Veiöibanniö hefur aö sjálfsögöu
valdiö verulegum erfiöleikum hjá
þvi fólki, sem starfaö hefur viö
þessar veiöar, einkum rækjusjó-
mönnum og eigendum rækjubát-
anna. Eigendur bátanna voru
búnir aö kaupa veiöarfæri og
undirbúa bátana aö ööru leyti. Til
kemur og, aö handfæraveiöum
lauk meö fyrra móti i haust vegna
ógæfta. Atvinnuleysi hefur þvi
yfirleitt veriö hjá rækjusjómönn-
um siöan i sept. Banniö hefur og
komiö illa viö þaö fólk, sem unniö
hefur i rækjuverksmiöjunum þótt
ekki komi fram á atvinnuleysis-
skrá. Stafar þaö bæöi af þvi, aö
álitiö var aö veiöarnar hæfust
fyrir áramót og aö i rækjuverk-
smiöjunum vinna húsmæöur, sem
siöur vilja vinna annarsstaöar.
Vegna þessa alvarlega ástands
fóru fulltrúar frá félögum smá-
bátaeigenda. á Isafiröi og I Hnifs-
dal á fund sjávarútvegsráö-
herra. Geröu þeir honum grein
fyrir stööu þessara mála. Hét
hann þvi aö athuga máliö. Nú er
þaö svo, að ekki er gert ráö fyrir
þvi aö sjómönnum og útgeröar-
mönnum sé bætt þaö tjón, sem
þeir veröa fyrir þegar svona at-
vikast. Viöræður vestanmanna
viö Vestfjaröaþingmennina
leiddu til þess, aö þeir munu beita
sér fyrir breytingu á lögum um
Aflatryggingasjóö þannig, aö
hann greiöi bætur þegar svona
vill til.
Oftast hafa rækjuveiöar i Isa-
fjaröardjúpi hafist I okt. Yfir
haustmánuöina hefur aflinn veriö
aö jafnaöi um 1000 tonn. Ef veiö-
ar heföu byrjaö á venjulegum
tima heföi aflaverömæti á haust-
vertiö getaö oröiö um 200 milj.
kr., en framleiðsluverömætið á
hinn bóginn 400-500 milj. kr. Sagt
hefur verið, aö leyfilegt aflamagn
muni nást þótt veiöar byrji ekki
fyrr en eftir áramót. Rækjusjó-
menn telja þaö þó ekki öruggt.
Rækjan smækki verulega eftir
áramót og þaö jafnvel svo, aö til
þess sé mælst, aö veiöisvæðum sé
lokaö. Þá er bent á, aö erfitt sé
fyrir rækjusjómenn aö vera
tekjulitla á þessum tima árs þar
sem margir þeirra eru þá lika
búnir aö leggja I verulegan kostn-
aö viö aö undirbúa bátana fyrir
rækjuveiöarnar.
—mhg
A rækjuveiöum i Isafjaröardjúpi
Vegaframkvæmdir á
N orð-austurlandi
sumarið 1978
Rætt við Guðmund Svavarsson,
umdæmisverkfræðing
Vegagerðarinnar á Akureyri
Landpóstur hefur birt hér aö
undanförnu yfirlit yfir vegafram-
kvæmdir á árinu 1978. Eftir hefur
þó legið einn landshluti: Eyja-
fjaröar- og Þingeyjarsýslur. Haft
var samband viö Guömund Svav-
arsson, umdæmisverkfræöing
Vegagerðarinnar á Akureyri og
hann spuröur frétta. Guömundur
brást fljótt og vel viCvog fara hér á
eftir upplýsingar hans.
Norðurlandsvegur
Kafli 01, öxnadalsheiöi. Fjár-
veiting var 20 milj. Greidd var
skuld frá fyrra ári aö upphæö 3,3
milj. Lagöur var 0,7 km. langur
kafli viö Grjótá. Frágangi á hon-
um er þó ekki lokið.
Kafli 05, norðan Akureyrar.
Fjárveiting var 66 milj. Láns-
heimild 15 milj. Greidd var skuld
frá fyrra ári 4 milj. Lagt var mal-
bik á og gengiö frá 2,3 km löngum
kafla frá Blómsturvallavegi aö
Dagveröareyrarvegi.
Kafli 11, Svalbarösströnd-Vik-
urskarö. Fjárveiting 41 milj.
Lánsheimild var 12 milj. Greidd
var skuid frá fyrra ári aö upphæö
5.6 milj. Þarna var slitlagi ekiö á
1.6 km langan part, frá Hallands-
nesi aö Sólbergi og undirbyggöur,
meö hluta af burðarlagi 0.9 km.
langur kafli frá Breiöabóli aö Mó-
gili.
Kafli 15, Ljósavatnsskarö.
Fjárveiting var 8 milj. Greidd
skuld frá fyrra ári 8 milj.
Kafli 16, Kross-Fosshóll. Fjár-
veiting 10 milj. Tekiö var vinnu-
lán aö upphæö 2 milj. Lánsheim-
ild var 3 milj. Ekiö var burðar-og
slitlagi 11,6 km. langan kafla um
Hrúteyjarkvisl.
Nýir mysudrykkir
Meðal þeirra verkefna
sem Rannsóknarstofnun
landbúnaðarins hefur
haft með höndum að und-
anförnu er rannsókn á
nýtingu skyrmysu. Að
rannsókn þessari var
unnið i samvinnu við
Mjóikurbú Flóamanna og
hófst hún haustið 1977.
Verkaskipting var með
þeim hætti/ að Rala
mótaði hugmyndir og sá
um samsetningu drykkj-
arvaranna, prófanir á
vörunni og efnagreining-
ar.
Mjólkurbú Flóamanna
annaðist öflun mysu og
mysuþykknis og vinnslu á
vörunni.
Fyrir hönd Rala höföu þeir dr.
Jón óttar Ragnarsson matvæla- -
efnafræöingur og Hannes Haf-
steinsson matvælaverkfræöing-
ur umsjón meö verkinu en af
hálfu Mjólkurbús Flóamanna
Grétar Simonarson, mjólkur-
bússtjóri, örn Vigfússon verk-
stjóri og Gissur Jenssen. Derek
Mundell landbúnaðarefna-
fræöingur og aöstoöarfólk hans
þær Asa Aradóttir og Pat Dixon
sáu um steinefnamælingar og
hluta hvitumælinganna.
Niöurstöður tilrauna sýndu aö
betra er að nota 25% þykkni en
skyrmysu til framleiöslu
ávaxtamysu. Betri drykkir
fengust ef notaöir voru hreinir
safar heldur en ef bragöefni
voru notuö. Nokkrir safar, þar á
meöal epla- og perusafi, reynd-
ust ónothæfir þar eö ávaxta-
bragöið hverfur nær algerlega I
mysubragðið.
Safarnir reyndust mjög mis-
jafnir aö gæöum eftir fram-
leiöendum. Þeir safar, sem gáf-
ust best, voru appelsinu-, an-
anas-, tómat-, vinberja- og
aprikosusafar. Einnig er hægt
aö nota greipsafa meö öörum
söfum. Æskilegustu hlutföll af
þykkni og safa reyndust vera
70:30.
Allar niöurstööur þessara
rannsókna sýna aö ekkert er þvi
til fyrirstööu aö hafin veröi
framleiösla á drykkjum, (70%
þykkni, 15% appelsinuafi, 15%
ananassafi) og e.t.v. (70%
þykkni og 30% tómatsafi).
Einnig mætti reyna drykk meö
samsetningunni 70% þykkni og
30% appelsinusafni, þar sem
sykri og sltrónusýru hefur verið
bætt út i.
—mhg
Kafli 20. Brún-Máskot. Fjár-
veiting 10 milj. Tekiö vinnulán 4,9
milj. Lánsfjárheimild 5 milj.
Lagður var 0,8 km. langur kafli
um Brún og hluta af burðarlagi
ekiö 10,7 km langan kafla ofan viö
Brún. 1 sama vegarkafla, vestan
Helluvaös, var fjárveiting 6 milj.
og gekk sú upphæö til greiöslu
skuldar frá fyrra ári.
Kafli 21, Vindbelgur-Neslanda-
vik. Fjárveiting 2 milj. og gekk til
greiöslu skuldar frá fyrra ári.
Kafli 23, Arnarvatn-Náma-
skarö. Fjárheimild 80 milj. Tekiö
var vinnulán, 7,2 milj. Lánsheim-
ild 8 milj. Greidd skuld frá fyrra
ári 53,2 milj. Gengiö var frá og
ekiö slitlagi I 6,3 km langan kafla
frá Noröurlandsvegi aö Geiteyj-
arströnd. Breikkaöur og hækkaö-
ur 0,7 km langur kafli I Bjarnar-
flagi og snyrtingu vegarins i
Námaskaröi lokiö. Einnig var
lagöur 1,4 km. langur spotti um
Arnarvatnshellur, sem eftir er aö
ganga frá.
ólafsf jarðarvegur
Kafli 01, Hörgárdalsvegur-
Noröurlandsvegur. Fjárveiting
var 3 milj. Tekiö vinnulán 9,6
milj. Lániö var tekiö út á láns-
heimild fyrir Norðurlandsveg,
kafla 05, noröan Akureyrar,
Lagöur var 0,9 km. langur kafli
frá Noröurlandsvegi aö Djúpár-
bakka og endurbyggöur aö mestu
1,2 km kafli frá Hörgárdalsvegi
aö Spónsgeröi.
Kafli 03, Hagaás-Dalvik. Fjár-
veiting 20 milj. Lántaka 6,4 milj.
Lánsheimild var 12 milj. Lagöur
var 0,5 km langur kafli um Kálfs-
skinn,sem þó á eftiraö ganga frá,
og undirbyggöur 1 km frá Hátúni
aö Skógarhóli.
Norðausturvegur
Kafli 01, Kaldakinn. Fjárveit-
ing var 21 milj. Lántaka 4,3 milj.
Lánsheimild 7 milj. Lagður var
1.5 km langur kafli frá Arnþórs-
geröi aö Torfunesi, sem eftir er aö
ganga frá.
Kafli 07, Tjörnes. Fjárveiting 20
milj. Greidd var skuld frá fyrra
ári 4,8milj. Endurbyggður var 1,6
km kafli frá lsólfsstööum aö Hóli.
Kafli 10, Lón-Vikingavatn.
Fjárveiting 26 milj. Tekið lán 4,3
milj. Lánsheimild 5 milj. Lagöur
2 km langur kafli frá Lóni aö Sult-
um. Eftir er aö ganga frá honum.
Kafli 17, Melrakkaslétta. Fjár-
veiting 42 milj. Lántaka 3,6 milj.
Lánsheimild 5 milj. Lagöur var
2.5 km. kafli viö Siguröarstaöi,
sem eftir er aö ganga frá.
Kafli 25, Syöra-Aland-Langa-
nesvegur. Fjárveiting 15 milj.
Lagöur 1 km. kafli um Syöri -
Brekkur, snyrting er eftir.
ólafsf jarðarvegur eystri
Kafli 02, ólafsfjöröur-ólafs-
fjaröarvegur. Fjárveiting 24 milj.
Lántaka 6,2 milj. Lánsheimild 8
milj. Greidd var skuld frá fyrra
ári 4,9 milj. Ekiö var buröarlagi á
1.2 km. kafla um Ólafsfjaröar-
vatn aö Burstarbrekkuá og lagö-
ur 0,9 km kafli frá Burstar-
brekkuá aö Hólkoti, sem eftir er
aö ganga frá.
Grenivfkurvegur
Kafli 0,2, Fnjóskadals-
vegur-Grenivik. Fjárveiting 21
milj. Endurbyggöur var 0,5 km
spotti um Borgargerði og lag-
færöir þrir snjóþungir staöir viö
Ytri-Grund, Lómatjörn og
Grýtubakka, samtals aö lengd 1,2
km.
Svarfaðardalsvegur
Kafli 01, Ólafsfjaröarvegur-
Atlastaöir. Fjárveiting 22 milj.
kr. Lagöur var 1,6 km langur kafli
frá Tunguvegi suöur fyrir
Hreiöarsstaöakot.
Hjalteyrarvegur
Kafli 01, ólafsf jaröar-
vegur-Hjalteyri. Fjárveiting 3
milj. kr. Framkvæmdum viö
veginn var frestaö vegna efna-
h a g s r á ö s t a f a n a rikis-
stjórnarinnar.
Eyjafjarðarbraut vestri
Kafli 02, Finnstaðavegur-Eyja-
fjaröarbraut eystri. Fjárveiting
var 18 milj. Lagöur 0,8 km. langur
kafli frá Dalsgeröi aö Djúpa-
dalsá.
Eyjafjarðarbraut eystri
Kafli 01, Noröurlandsvegur-
Munkaþverá. Fjárveiting 12 milj.
Styrktur og lagfæröur 3,7 km kafli
frá Þverá aö Freyvangi.
Fremstafellsvegur
Kafli 01, Noröurlandsvegur-
Noröausturvegur. Til vegarins
var engin fjárveiting, en tekiö
bráöabirgöalán aö upphæö 1,2
milj. kr. Styrktur var 1,9 km kafli
frá Noröausturvegi aö Fremsta-
felli.
Lundarbrekkuvegur
Kafli 01, Bárðardalsvegur
Eystri-VIÖiker. Fjárveiting var
engin,en tekiö bráöabirgöalán aö
upphæö 2 milj. kr. Lagfæröur var
1.3 km langur kafli meö tilliti til
snjóa, sunnan Báröardalsvegar
eystri.
Laxárdalsvegur vestri
Kafli 01, Staöarbraut-Halldórs-
staöir. Fjárveiting 3 milj. Tekiö
bráöabirgöalán 3 milj. Lagöur
var 1,7 km kafli I Glúfrunum, sem
eftir er aö ganga frá.
Laxárdalsvegur
KafliOl, Noröausturvegur-Holt.
Fjárveiting var 8 milj. kr. Veg-
urinn var allur styrktur og lag-
færöur.
Langanesvegur
Kafli 01, Þórshöfn-flugvöllur.
Fjárveiting var 13 milj. kr.
Framkvæmduin var frestaö
vegna efnahagsráöstafana rikis-
stjórnarinnar. gs/mhg