Þjóðviljinn - 28.12.1978, Side 4

Þjóðviljinn - 28.12.1978, Side 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. desember 1978. DJOÐV/Um Málgagn sóslalisma, verkalýðs hreyfingar og þjóðfrelsis btgefandi: (Jtgáfufélag Þjó&viljans Framkvæmdastjóri: Ei&ur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Har&ardóttir Rekstrarstjóri: Olfar Þormó&sson Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson. Afgrei&slustjóri: Filip W. Franksson Bla&amenn: Alfhei&ur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig- ur&ardóttir, Gu&jón Fri&riksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson. Magniis H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. tþrótta- fréttama&ur: Ingólfur Hannesson Þingfréttama&ur: Sigur&ur G. Tómasson Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. btlit og hönnun: Gu&jón Sveinbjörnsson. Sævar Gu&björnsson. Handrita- og prófarkalestur, BlaOaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar, Óskar Albertsson. Safnvör&ur-. Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Rúnar Skarphé&insson, Sigrl&ur Hanna Sigurbjörnsdóttfir. Skrifstofa: Gu&rdn GuOvarOardóttir, Jón Asgeir Sigur&sson. Afgreiösla: Guömundur Steinsson. Kristin Pétursdóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrf&ur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrón- Bár&ardóttir. HUsmóOir: Jóna Sigur&ardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. btkeyrsla: Sölvi MagnUsson, Rafn Gu&mundsson. Ritstjórn, afgreiOsla og auglýsingar: Sl&umúla 6. Reykjavlk, slmi 81333 Prentun: BlaOaprent h.f. 25 % markiö og stórframkvœmdir • Það hefur mjög verið á oddinum i umræðum um efnahagsmál á siðustu misserum að fjárfestingar- hlutfallið i verðmætaráðstöfun þjóðarbúsins hafi verið of hátt á Islandi miðað við nágrannalönd, og offjárfesting ásamt skipulagsleysi og handahófi i fjárfestingarmálum hafi rýrt lifskjör landsmanna. Þetta sjónarmið virðist nú njóta nokkuð almennrar viðurkenningar, enda þótt augljóst sé að á sumum sviðum geti fjárfesting umfram þjóðarsparnað borgað sig og blátt áfram verið lifsnauðsyn. • Við afgreiðslu fjárlaga var gengið út frá þvi meginsjónarmiði að fjárveitingar til opinberra framkvæmda yrðu skornar niður um 12% og stefnt er að þvi að lánsfjáráætlun verði við það miðuð að heildarfjárfesting þjóðarbúsins haldist innan 24 til 25% af vergri þjóðarframleiðslu. Upphaflega gerði fjármálaráðherra ráð fyrir að niðurskurður i opin- berum framkvæmdum yrði 16 til 17%, en gegn þvi lagðist Alþýðubandalagið eindregið og taldi að samdráttur af þeirri stærðargráðu stefndi atvinnu- öryggi landsmanna i hættu. • Forvigismenn Alþýðubandalagsins bentu á að samhliða niðurskurði i almennum framkvæmdum á vegum hins opinbera hlyti að verða gerð krafa um svipaðan samdrátt i einkafjárfestingu og i stór- framkvæmdum. Fyrir tilstilli iðnaðarráðuneytisins náðist fram samkomulag við stjórn Landsvirkjunar um að draga úr framkvæmdahraða við Hrauneyj- arfossvirkjun, en þó þannig að haldið er opinni leið til þess að 1. áfanga virkjunarinnar ljúki á tilsettum tlma. Hér er um verulegar fjárhæðir að tefla, eða frestun sem jafngildir um 3600 miljónum króna á verðlagi ársins 1979. Þessi ráðstöfun eykur svigrúm til þess að sinna öðrum framkvæmdaþáttum i land- inu án þess að farið verði fram úr þeim aðhaldstak- mörkum sem rikisstjórnin hefur sett sér i fjárfest- ingarmálum. • Að sama brunni bera þau tilmæli iðnaðarráðu- neytisins til stjórnar Járnblendifélagsins að dregið verði úr framkvæmdum við byggingu 2. áfanga járnblendiverksmiðjunnar á næsta ári. í samræmi við samþykkt rikisstjórnarinnar verður það nú skoðað hvort hægt sé að breyta samningum við lán- veitendur og orkuseljendur á þann veg að annar áfangi verksmiðjunnar verði ekki tekinn i notkun fyrr en 6 til 9 mánuðum siðar en áður var áformað. • Hér er um flókin og vandasöm mál að ræða en með harðfylgi ætti að takast að sveigja fram- kvæmdir þessar undir almenn fjárfestingarmark- mið rikisstjórnarinnar. Það ber einnig að hafa i huga i þessu sambandi að einmitt stórframkvæmdir af þessu tagi hafa á liðnum árum valdið miklu mis- gengi i islensku efnahagslifi og aukið snúnings- hraða verðbólguhjólsins. Þegar ráðist er i stór- framkvæmdir verður að velja áfanga sem eru i samræmi við heildarmarkmið i efnahagsmálum og náist ekki að hægja á þessum verkum við verk- smiðju og virkjun bitnar hin niðurskurðarkrafan enn harðar á almennum framkvæmdum landið um kring með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. • í þessu samhengi hlýtur að verða sett spurning- armerki við þá tilkynningu íSALs, sem sagt var frá i blaðafregn fyrir jól, að Swiss Aluminium hygg- ist ljúka byggingu annars kerskálans i Straumsvik i fulla stærð á næsta ári. Þessi fjárfesting sem nemur um 5 miljörðum islenskra króna hefur ekki verið með i dæminu er rætt hefur verið um heildarfjár- festingu i landinu á næsta ári, heldur aðeins gert ráð fyrir 1300 miljónum króna i kostnað við mengunar- varnir. Það má að óreyndu gera þvi skóna að hér sé allt njörvað niður með samningum, en það hlýtur þó að þurfa skoðunar við hvernig þessi ráðagerð sam- ræmist 24-25% markinu áðurnefnda. — e.k.h. I Andlegheit og vopnaleikföng Leiöarar blaöanna voru aö vonum friösemdarlegir á aö- fangadag: viö erum ein fjöl- Klausa af þessu tagi er ekki einsdæmi. Þaö lifir reyndar furöu lengi I hugmyndum um aö persóna i skáldsögu sé fullkom- in staöfesting á hugmyndum höfundar um ákveöna stétt manna eöa starfsgrein. Vitan- lega er þetta ekki aö ástæöu- lausu, þaö má til dæmis ganga út frá þvi sem visu, aö sá sem gerir útgeröarmann eöa segjum komst aö raun um aö skáldsaga hans Hreiöriö, haföi i danskri þýöingu hlotiö lofsamlega dóma, enda haföi ég hrifist svo af þeirri sögu, aö ég haföi getiö hennar aö góöu bæöi f háskóla- fyrirlestri og umsögn I Morgun- blaöinu”. Rósir vaxa HmBlngw Stríöið og stríðs- ieikföng em bezta söhnaran um jótin —n(|a má <m alt aMI hWn og jar&ar, jafmral iwla ttyrjaldknar þar Mat SovétaMn •&* hwlr Attantakaftbandalafsiiis (ayaaat iaa Evrópu i í i i í!l ii'li KærMkur og smheMnl Islendinca/ fagna jólum að þesau unni /jmv-mmð i Uuu* umrrðni um efnahagsvancU. W| skylda, sagöi Morgunblaöiö, sliörum vopnin, gleymum vær- ingum. Dagblaöiö var óvenju hátiölegt og sagöi m.a. i leiöara: ,, Jólin eru hátiö samheldni og kærleika. Þau eiga aö treysta tryggöarbönd milli vina og skyldmenna. Þau eru hátlö ljóssins, sem loga skal i hverju húsi. Gagnstætt hinu hvers- dagslega brauöstriti og lífs- gæöakapphlaupi veita þau tæki- færi til aö leiöa hugann aö and- legum verömætum, sem eru langtum mikilvægari en þau verömæti, sem meö krónum má kaupa.” En svo vildi til aö einmitt viö hliö þessara ummæla birtist grein eftir eftir einn af fasta- gestum blaösins þar sem lagt er út af heldur nöturlegum hliöum á þeim kaupskap sem einkennir jólahald. Þar segir meöal annars: „Um allan hinn kristna heim eru vopnasalar nú á fullri ferö aö selja vopnaleikföng fyrir jól- in. A hverju ári græöa þeir mil- jónirog aftur miljónir á aö selja sllk leikföng, þvi svo viröist sem allir, i þaö minnsta allir af hinu sterkara kyni, elski striö, sögur af þvi og leikföng tengd þvi. Fyrir börnin eru vélbyssur, sem nota má til aö þykjast brytja niöur allt heimilisfólk og brúöur sem klæddar eru I alls kyns herbúninga, eins og til dæmis SS hryöjuverkasveitir Hitlers sáluga. Auk þess er hægt aö fá svokölluö „model” af öll- um tegundum vopna, sem ein- hvern tima hafa veriö fram- leidd. Fyrir fulloröna eru meira aö segja tómstundaspil, þar sem hægt er aö likja eftir heilu styrjöldunum eöa orustunum, sem háöarhafa veriö. Auk þess er mikiö úrval af imynduöum styr jöldum sem gæti átt eftir aö heyja.” Að móðga heilar stéttir Svofelld klausa birtist i Vel- vakanda á laugardag: „Sjómaður hringdi og vildi takaundir orö annarssjómanns sem skrifaöi i Velvakanda s.l. miövikudag vegna bókarinnar „Eldhúsmellur”. Sagöi hann bókina vera árás á sjómanna- stéttina og vildi vara fólk viö aö taka þaö trúanlegt sem þar kemur fram. ,,0ft heldur fólk aö viö sjó- menn séum ruddamenni en sú skoöun kemur fram i hinni ýkt- ustu mynd i „Eldhúsmellur”. Viöerum i rauninni einsogann- aö fólk þótt viö kunnum aö virö- ast haröir á yfirboröinu. Þvi vil ég eindregiö taka undir þau orö sem starfsbróöir minn Stein- grimur Pálssonlætur hafa eftir sér i Velvakanda.” heildsala aö allmikilli persónu i skáldsögu eftir sig læöi inn i lýsinguna allmikluaf skoöunum sinum á viökomandi stétt. En engu aö siöur er ástæöa til aö taka persónu sem „fulltrúa” einhvers meö drjúgum fyrir- vara. Rithöfundur er ekki aö- eins að búa til „týpur” hann er aö smiöa einstaklinga, ogef þeir eiga aö gegna hlutverki si'nu I vef sögunnar veröa þeir aö vera annaö og meira en samnefnari fyrir hóp manna. Menn eru tregir til aö viöur- kenna þetta i reynd —■ ogeins og lifiö i Sumarhúsum var taliö niö um islenska bóndann og sveita- menninguna þá er saga Guö- laugs Arasonar talin niö um sjó- menn. Leigubilstjórar hafa b.or- iö upp hliöstæöar kvartanir, einnig prestar. Skáldið og ritdómarinn Þaösem núvar sagt minnir á þaö, aö yfir blaöalesendur heftir gengiö flóö bókadóma: sjálft bókaflóöiö var mikiö og tók skemmri tima en oft áöur og eftir þvi lögöu skrif um bækur undir sig óvenjumikiö rúm. 1 þeim fyrirgangi öllum vill þaö bregöa viö aö ritdómarar ger- ist ringlaöir nokkuö og taka skrif þeirra óvænta stefnu. Skemmtilegt dæmi um þetta varö í Morgunblaöinu á dögun um. Guömundur Hagalin var aö skrifa — einkar lofsamlega reyndar — um nýja ljóöabók eftir Olaf Jóhann Sigurösson og segir þá meöal annars: „Þá gladdi þaö mig þegar ég á smjöifjalli Annar er sá hópur manna sem gerir um þetta leyti árs mikiö tilkall til hinnar hæpnu eiliföar prentsvertunnar en þaö eru þingmenn. Þeir spila gjarna af fingrum fram og inn á siöur alþingistiöinda hin skrautleg- ustu blóm. Mest fer þar fyrir hinum sjálfvirka talsmáta sem getur nánast þýtt hvaö sem er. Eitt litiödæmiskalhérhaft eftir Páli Péturssyni, en hann vitnar á dögunum i nokkra parta i ræöu kollega sins Pálma Jóns- sonar um landbúnaöarmál. Pálmi hefur meöal annars sagt. „Um þetta skal ég ekkert fúll- yröa á þessustigi. Mér sýnist þó ljóst, aö þessa leiö þurfi aö taka tilathugunar, eins ogaðrar sem hér eru mögulegar. Mér er ekki ljóst hvort unnt er aö nota þessa leiö aö hluta og aörar leiöir aö hluta, þannig aö þessi leiö t.d. veröi mestmegnis ráöandi i mjólkurframleiöslunni, en aörar leiöir ráöi i kjötfram- leiöslunni. Þetta þarf allt aö at- huga nánar og til þess þarf aö gefast nógur timi”. Skömmu siðar hefur Pálmi Jónsson hnýtt þeirri slaufu á mál sitt aö segja „en kynbætur má efla mjög meöal bændanna sjálfra”. Með uppsteit við guð Og sem fy rr hefur ööru hvoru veriö minnt á I þessum pistlum þá hafa óvenju margir kveöiö sér hljóös um trúmál nálægt þessum jólum. Eitt sérstæöasta framlagiö 1 þeim málum kemur frá Isaac Bashevis Singer sem fékk Nóbelsverölaun I bók- menntum nú i ár. Þessi gamli gyöingur kemst svo aö oröi i viötali sem fyrir skömmu var þýtt I einu blaöanna: „Trúarsannfæring min er til- finningin fyrir þvi aö ég eigi að vera meö uppsteit. Ég segi oft viö sjálfan mig aö Guö vilji aö viö mótmælum. Hann sé búinn aö fá nóg af þeim, sem stööugt syngja honum lof og pris, og vegsama hann fyrir alla grimmdina sem hann auösýnir mönnum og skepnum.” A.B 9) í sveiflunni miíli tveggja and- stæðra tíða” Ólafur Jóhann Siiíurðssoni VIRKI OG VÖTN. Mál og mennlng. — Reykjavík 1978. Mér var óblandin ánægja frétta það, að íslenzkt skáld h loks hlotið hin árlegu ve, og í fið'- 'innig

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.