Þjóðviljinn - 28.12.1978, Side 11

Þjóðviljinn - 28.12.1978, Side 11
Fimmtudagur 28. desember 1978. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir [2 iþróttir 2 íþróttir Umsjón: Ingólfur Hannesson H ANDKN ATTLEIKUR: Landsleikur við Bandaríkjamenn Jóhann Itfgi Gunnarsson, landsliöseinvaldur hefur valift 20 leikmenn tii æfinga fyrir lands- leiki gegn U.S.A. og úr þessum 20 manna hóp veröa siftan valdir 16 ieikmenn fyrir landsleiki gegn Pólverjum og fyrir Baitic-cup, sem fram fer i Danmörku dagana 9. til 14. janúar. Þeir Ieikmenn, sem veröa valdir til keppnisferö- arinnar til Danmerkur veröa jafnframt þeir leikmenn, sem leika fyrir Islands hönd á for- keppni OL-leikanna i febrúar og mars n.k. Komiö hefur i ljós, aö Gunnar Einarsson markvöröur frá Arhus KFUM getur ekki tekiö þátt I undirbúningilandsliösinsfyrir for- keppnina á Spáni. 1 hans staö hafa veriö valdir Brynjar Kvar- an.Valog Jón Gunnarsson, Fylki, sem munu bitast um sæti Gunn- tslenski landsliöshópurinn litur þannig út: ólafur Benediktsson, Val Jens Einarsson, t.R. Jón Gunnarsson, Fylki Brynjar Kvaran , Val Arni Indriöason, Vikingi (fyrirliöi) Páll Björgvinsson, Vikingi Viggó Sigurösson, Vfkingi ólafur Jónsson, Vikingi Ólafur Einarsson, Víkingi Siguröur Gunnarsson, Vikingi Erlendur Hermannsson, Vikingi Axel Axelsson, G.W.Dankersen ólafur H. Jónsson, G.W.Danker- sen Höröur Haröarson, Haukum Þorbjörn Guömundsson, Val Þorbjörn Jensson, Val Stefán Gunnarsson, Val Bjarni Guömundsson, Val Steindór Gunnarsson, Val Jón Pétur Jónsson, Val Landsleikirnir viö Bandarfkja- menn veröa 28. desember f Laug- ardalshöllinni kl. 20.30 , en seinni leikurinn fer fram á Selfossi 29. des. og hefst kl. 20.15. Bandarikjamenn eru í stööugri framför í handknattleiknum og siöasta keppnistimabil stjórnaöi pólskur þjáffari bæöi kvenna og karlalandsliöum þeirra meö góö- um árangri. tslendingar og Bandarikjamenn hafa leikiö 10 landsleiki, landinn hefur unniö 8, en kanar 2 og voru þaö siöustu landsleikirnir sem þjóö- irnar léku. Það var í frægri keppnisferö tslendinganna vestur og þessir tapieikir voru f hraö- móti. Bandarlska liöiö er skipaö eft- irtöldum leikmönnum: Funk, Laperch, Siskind, Field, Players, Hagans, Johnson, Schneeberer, Buehning, Urem, Storey, Gil- óiafur Einarsson er nú meö i slagnum á ný i handknattleiks- landsliöinu. bert, Bigby og Morava. Þessir kappar eru sagðir leika hand- knattleik sem eigi mikiö skylt viö körfubolta, en þá skorti stórskytt- ur. Akveðið hefur veriö að á gaml- ársdag kl. 1.30 fari fram leikur milli „útlendinga” (fsl. leikmenn, sem leika meö erlendum félags- liðum) og Islendinga, eins og I fyrra. Islenska landsliöiö hóf æf- ingar á annan i jólum og munu þeir æfa stift fram að Baltic-cup. Liöur f þeim undirbúningi er hraömótsem fram fer á Akranesi 30. des. þar sem landsliðið, Valur, Vfkingur og I.A. munu spila sam- an. ! FURÐUSKRIF "1 I fyrrverandi íþrótta- fréttaritara Einhver undarlegasta ritsmíð/ sem undirritaður hef ur barið augum birtist á íþróttasíðu Tímans síðastliðinn föstudag. Þetta er beinlinis rudda- leg grein um landsliðs- þjálfarann í handknatt- leik og stöðu handknatt- leiksins í dag, einkum með hliðsjón af lands- leikjunum gegn Dönum. Ég hefði haldið, að Sigmundur O. Steinars- son, fyrrum íþrótta- fréttaritari Tímans myndi viðhafa málefna- legri vinnubrögð en hann gerir í umræddri grein. SOS segir: Þaö er alltaf gaman aö vita, aö þaö eru til strákar, sem eru kokhraustir, eftir aö búiö er aö taka niöur um þá buxurnar og rassskella fyrir framan alþjóö. Já, þaö er ekki hægt annaö en aö brosa aö mönnum, sem eru meö bux- urnar á hælunum, eftir rass- skellingu.” Eg á bágt meö aö sjá hvernig úrslitin f landsleikjunum og ummæli landsliösþjálfarans STALDR- AÐ VIÐ Danir fóru hlæjandi heim — en eftir sat „einvaldurinn” meö buxumar á hælunum og var ánægöur meö rassskellingu — „Ég er énægöur meö leikinn". Þessi setning er mjög brosleg, þegar a6 þvl er gát aö hún kemur Irá landsliðseinvaldi og þjálfara lands- liösins I handknattleik, Jóhanni Inga Gunnarssyni, eftir aó Islenska landslióió I handknattleik haffti fengift einhverja verstu utreift f sftgu islensks hand- knattleiks — tapaft tvisvar sinnum fyrir „9 litlum dönskum skólastrákum" I Laugardalshöllinni — dönskum nýliftum, sem gerftu stólpagrin aft landslifti Islands — þeir hreinlega hlógu aft landsliöinu og niftur- lægingin var geysileg. Jóhann Ingi landsliðsþjálfari: „Ég er ánægður með leikinn" _ Já, Danir fóru hlejandi heim — þar sem dönsk blöð gerðu aö sjálfsögöu litiö úr fslenska landsliðinu. Dönsku blöðin sögðu að það væri nóg að senda 9 leikmenn til Islands, þar sem tslendingar vaeru ekki nema hálfdrettingar. Það er óhett ab taka undir hlátur Dana — sérstaklega eftir að hafa heyrt, að landstiðs- þjálfari Islands sé ánegður. t>að er alltaf gaman ab vita, að þaö eru til strákar. sem eru kok- hraustir, eftir að bdið er að taka niður um þá buxurnar og rass- skella fyrir framan alþjóð Já. það er ekki hcgt annaö en að brosa aö mönnum, sem eru ánegðir að vera með buxurnar á hclunum, eftir rassskellingu. Nýliftar sýndu okkur I tvo heimana £r endalaust hegt að berja hausnum við stein og loka aug- unum fyrir þvl, að við höfum dregist langt aftur úr öðrum þjóðum f handknattleik — bióð- um, sem við stóðum jafnfctis fyrir nokkrum árum? Þaö feng- um við að sja I Laugárdalshöll- inni, þar sem danskir nýliðar sýndu okkur f tvo heimana -- þeir voru fremri okkur á öllum sviðum handknattleiksins — I bctri likamlegri þjalfun, sneggri og fljótari. Það er aug- Ijóst, að þaö þarf að gera stór- átak I sambandi við landsliðið, ef það á ekki að detta niöur úr öllu valdi. Þessi staðreynd er ekki ny af nálinni — þetta beíur komið fram eftlr hverja stórkeppni. „Maskínuhandknattleik- ur" Eftir HM-keppnina I hand- Framhald á bls. 21 koma heim og saman viö slikt orðfæri. Aö visu var þaö undar- legt aö heyra Jóhann Inga segja, aö hann væri ánægöur eftir leikina, þvi þaö er ekki nóg aö vera ánægöur meö vörn og markvörslu ef sóknin er i molum eöa öfugt. Danir voru einfaldlega betri, betur sam- æföir og betur undirbúnir og telst þaö ekki ný bóla. Fáránlegt er þvi aö krossfesta einn mann, en skoöa ekki máliö nánar. Nú er þaö vitað, aö landsliðið er samansett úr tveimur félags- liöum, Val og Vikingi. Bæöi þessi lið voru i erfiöum leikjum stuttu fyrir landsleikina og erfiöleikar aö stilla upp fram- bærilegu liöiö af þessum sökum. Leikmenn þessara liöa voru einnig mjög þreyttir I leikjunum eftir erfiö feröalög. Þvi aö gleyma þessum þætti SOS? Ofan á þetta bætist þaö, aö landsliöiö haföi litla sem enga samæfingu fengiö fyrir lands- leikina af ýmsum ástæöum. Hvers vegna að draga þetta undan? Nú er þaö svo aö þjálf- ari veröur aö fá tima til þess aö beita sfnum þjálfunaraöferöum áöur en hægt er aö dæma um frammistööu hans. Jóhann Ingi gagnrýndi ýmislegt i sambandi viö landsliöiö I HM-keppninni og hafi hann viljaö breyta ein- hverju frá þeim tima veröur hann ekki dæmdur af þessum tveimur leikjum gegn Dönum. Dulítiö broslegt er aö lesa þaö þegar SOS ætlar aö reyna aö vera málefnalegur og hefur millifyrsögn á stuttum kafla: Hvaö er aö? Þessi kafli fjallar eingöngu um hvernig gott landslið ætti aö vera, en ekki hvernig best sé að moöa úr þeim mannskap, sem viö höfum yfir aö ráöa. Hann segir: „Þegar landsliö er byggt upp, þarf aö draga saman þá kosti sem prýöa þurfa einstaklinga þess liös, ef árangur á aö nást.” Og SOS heldur áfram: „2-3 leikmenn veröa aö geta skoraö úr láréttri legu — eftir innhlaup frá köntum (hornum).” Ef aö er gáö er þessi „Sigurbergsstlll” sem SOS lýsir hér oröinn aö mestu úreltur. Góöir horna- menn I nútimahandknattleik nota þessa aöferö ekki, hvorki Danir né Pólverjar, sem tslendingar hafa nýveriö leikiö gegn. SOS segir einnig aö öngvir hornamenn séu til i islenska landsliöinu og ef þeir væru þar séu ekki til leikmenn sem spili þá uppi og skapi þeim færi. Nú veit undirritaöur ekki annaö en viö eigum mjög frambærilegum hornamönnum á aö skipa, þeim Bjarna Guömundssyni, Val og Ölafi Jónssyni, Vlkingi. Þaö er hins vegar rétt aö ekki er reynt aö skapa þessum mönnum færi, en þeir eru til staöar öngvu aö slöur. Segja má, aö Danir hafi komiö hingaö á versta tfma vegna ónógs undirbúnings landsliösins og Evrópuleikja Vals og Víkings. Þannig var i rauninni litil von til þesS aö þaö tækist aö leggja erkif jendurna i þetta skipti. Hvaö sem þvi liöur veröa menn aö gera sér full- komlega grein fyrir mark- miöum sem liggja aö baki þess- um landsleikjum, hvaö islenska landsliöiö varöar og einnig kostum og göllum þeirra leik- manna sem liöiö skipa i dag. Eg vlrna aö SOS athugi sinn gang aöeins betur áöur en hann sest fyrir framan ritvélina næst. IngH SOS slær klámhöggi að Islenska landsliöinu í handknattleik og þjálfara þess. Enska knatt- spyrnan WBA, Everton og Liverpool eru að stinga hin liðin af A Þorláksmessu fór fram ein umferö i enska boltanum og er þaö sú sem er á get- raunaseöium. Nokkrum leikj- um var frestaö, m.a. hjá Liverpool og viö þaö náöi Everton aö skjótast i efsta sætiö. Enlitum nánar á útslit- in á laugardaginn: 1. deild: Chelsea - BristolC. Coventry - Everton Derby-Aston Villa Leeds-Middlesb. Man .City - Nott Forest 0:0 3:2 0:0 3:1 0:0 0:5 fr. fr. fr. fr. Tottenham - Arsenal Liverpool - Wolves Norwich- QPR WBA- Southampton Birmingham - Ipswich Bolton-Man.Utd. 3:0 (leikinn á föstudagskvöld) 2. deild: BristolR.-Stoke 0:0 Cambr.-C.Palace 0:0 Cardiff - Fulham 2:0 Charlton-Brighton 0:3 Leicester-Preston 1:1 Newcastle-Burnley 3:1 Notts.C. - S.land 1:1 Orient-Millwall 2:1 Blackb. -Oldham fr. Luton - West Ham fr. Wrexh. -Sheff.Utd. fr. A annan i jólum tóku knatt- spyrnumennirnir aftur fram skó sina og heil umferö leikin Þá kom aö þvi, aö Everton tapaöi fyrsta leik sinum i deildakeppninni I haust og ná- grannarnir Liverpool komust aftur I toppsætiö. Þessum liö- um fylgir WBA eins og skugginn, en þeir unnu Arsen al 2:1 ILundúnum.Þá eruþaö úrslitin: 1. deild: Arsenal-WBA. 1:2 Aston Villa-Leeds 2:2 BristolC.-Coventry 5:0 Everton-Man.City 1:0 Ipswich - Norwich 1:1 Man.Utd,-Liverpool 0:3 Middlesb. - Bolton 1:1 Nott.For.-Derby 1:1 QPR-Tottenham 2:2 South.mpt.-Chelsea 0:0 Wolves-B.ham 2:1 2. deild: Brighton - Cardiff 5:0 Burnley-Blackb. R. 2:1 C.Palace-BristolR. 0:1 Fulham - Cambr. 5:1 Millwall-Luton 0 Oldham-Notts.C. 3:3 Preston-Wrexham 2:1 Sheff.Utd. - Newcastle 1:0 Stoke - Charlton 2:2 S.land - Leicester 1:1 West. Ham - Orient 0:2 • Staöan er nú þessi I 1. og 2 deild: 1. deild: Liverpool Everton WBA Arsenal Nott.For. Leeds BristolCity Man.Utd. Coventry Tottenham A.Villa Southampton Norwich Derby Man.City Ipswich 21 47-9 33 21 31-15 32 19 38-15 29 21 36-19 27 20 21-12 27 22 40-29 24 22 28-22 24 21 29-34 24 2 1 28-34 24 21 24-35 23 20 26-19 22 21 25-28 20 19 30-30 18 21 26-40 18 20 26-25 17 21 24-29 17 Framhald á 14. síöu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.