Þjóðviljinn - 28.12.1978, Side 9

Þjóðviljinn - 28.12.1978, Side 9
Fimmtudagur 28. desember 1978. JÞJóÐVILJINN SIÐA 9 . Inuit Atakatigit Hreyfing gegn heimastjórn á Grænlandi NU stendur til aö Grænlend- ingar fái heimastjórn 1. mal á næsta ári. Þann 17. janUar munu þeir ganga til atkvæöagreiöslu um hvortþeirkærisigumheima- stjórn eöur ei. Inuit Atakatigit Margir eru andvigir heima- stjórn, ekki sist þar sem Græn- lendingar hafa ekki enn fengiö viBurkennt aB náttUruauBæfi landsins tilheyri þeim en ekki Dönum. Fólk þetta hefur stofnaö meö sér hreyfingu sem nefnist Inuit Atakatigit. HUn veröur nU æ sterkari og betur skipulögB, þótt ekki sé hUn ýkja gömul. Einn félaginn, Miké Siegstad kennari, sagöi hreyfinguna hafa oröiö til eftir ágreining viö Siumut-flokkinn. Sá flokkur he-föi oft lýst þvi yfir, aB heimastjórn værieinskis viröi ef tilkali til auö- lindanna væriekkifyrirhendi. En slöan var horfiB frá þeirri kröfu. Þegar til atkvæöagreiöslu kom i Miké Siegstad svokallaBri heimastjórnamefnd samþykktu fulltnlar Siumut i henni heimastjórn án nokkurra skilyröa. Bjóða fram til þings Inuit Atakatigit stefnir nU aö þvi aö veröa stjórnmálaflokkur i staö hreyfingar. Félagarnir hvetja fólk til aö krossa viö nei i kosningunum.en Danir bUsettir á Grænlandi hafa hins vegar hvatt fólk til aö skila frekar auöum seölum. Miké Siegstad segir hins vegar aö Danir skuli ekki blanda sér i máliö, þar sem þeir muni ekki þurfa aö taka afleiöingunum af þvi sem gert veröur. En hvaö sem stefnumálum hreyfingarinnar liöur segist Miké ekki efast um aö heimastjórn veröi samþykkti kosningunum 17. janUar. Þvf til staöfestingar má geta þess aö Inuit Atakatigit ætlar aðbjóöa fjóramenn fram til þingkosningar sem fara fram I kjölfar þess aö heimastjórn veröur samþykkt. Miké skýrir af- stööu landsmanna til heima- stjórnar meb þvi aö Grænlend- Myndina teiknaöi einn af forystumönnum hreyfingarinnar, Jens Geisl- er aö nafni. ingar bUi ekki yfir nægilegri menntun til aö geta tekið viö landinu sjálfir. Sá vanmáttur sé afleiöing nýlendustefnunnar sem Grænlendingar hafa svo sannar- lega ekki fariö varhluta af. Plástur á sárið Miké Siegstad er á móti heima- stjórn þar sem hUn veröi ekkert nema gerviplástur á sáriö og gefi fólki falskar hugmyndir um sjálf- stæöi sitt. Þrátt fyrir heimastjórn á Grænlandi veröa ákvarðanir teknar I Kaupmannahöfn eftir sem áöur. Undir nUverandi fýrir- komulagi (þar sem Grænland er „óaöskiljanlegur hluti” af Dan- mörku) er engum huliö hvar valdiö liggur. Heimastjórn veröur aðeins huliöshjálmur fyrir þaö vald. Hvers vegna ákveöa félagar Inuit Atakatigit aö bjóöa fram til kosninga, þegar þeir eru á móti heimastjórn en vita jafnframt að hUn veröursamþykkt? Jú, I okkar þjóöfélagi, segir Miké Siegstad er þingið mikilvægur staöur til aö koma skoöunum á framfæri og nýtur þaö meiri athygli fjölmiðla og almennings en ein hreyfing. Ef fulltrUi Inuit Atakatigit kemst inn á þing, veröur hans hlutverk aö benda fólki á mis- bresti heimastjórnar eins og þeir koma fram f einstökum málum. (ES) Þú getur valið um 3 staði í Austurrísku Ölpunum, Kitzbuhel, Zell am Zee og St. Anton - einhver vinsælustu skíðalönd sem völ er á. Þú getur valið um viku eða tveggja vikna dvöl - á einum stað eða tveimur. Vikulegar brottfarir, á sunnudögum frá 7. janúar til 25. mars auðvelda þér að velja hentugan tíma. Snúðu þér til söluskrifstofu okkar, umboðsmanns, eða ferðaskrifstofu og fáðu litprentaða skíðabæklinginn og allar nánari upplýsingar. flucfélac LOFTLEIOIR ÍSLAJVDS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.