Þjóðviljinn - 28.12.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.12.1978, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN '■ Fimmtudagur 28. deseml)er 1978. Alþýdubandalagiö Alþýðubandalagsfélag Grindavikur heldur fund f Festi laugardaginn 30. des. kl. 2. Gestur fundarins veröur Lúövik Jósepsson og annar fulltrúi Alþýöubandalagsins á Suöurnesj- um. — Stjórnin. Happdrsetti Þjóðviljans Ert þú í hópi þeirra heppnu? Vinningar í Happdrætti Þjóöviljans komu á eftirfarandi númer: 1. FerötilKanarieyja:......................... 24131 2. Ferö til Grikklands: .....................nr• 24289 3. FerötilMallorca: .........................nr- 1752 4. Ferö til Costa del Sol:...................nr- 14907 5. FerötilCostadelSol:.......................nr- 847 6. Ferö til Costa Brava......................nr- 20681 7. Ferö til Italiu:..........................nr-19475 8. Litsjónvarpstæki frá Vilberg & Þorsteinn..nr. 19186 9 Flugfar til Luxemburg .....................nr• 14503 10. Flugfar til Stokkhólms...................nr- 7616 11. FlugfartilBaltimore......................nr. 26511 12. Flugfar til New York.....................nr- 190 13. Ferö um írland:..........................nr- 8852 14. Feröum Irland:...........................nr- 11020 Vinninganna má vitja hjá Þjóöviljanum, Siöumúla 6, simi 81333. Blaðberar óskast Vesturborg: Melhagi Tómasarhagi Austurborg: Grensásvegur Breiðagerði Eyjabakki DJOWIUINN Siðumúla 6, simi 8 13 33 leigumiölun Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar Leigjendasamtakanna, sem opin er alla virka daga kl. 1—5 e.h. Argjald kr. 5000.- Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, Rvk sími 27609 ráögjöf SPRUNGU VIÐGERÐIR með álkvoðu. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Einnig pússning, flisalagning, við- gerðir. Upplýsingar i sima 24954. Spænska stjórnarskráin undirrituð af konungi MADRID, 27/12 (Reuter) — Jó- hann Karl konungur Spánar undirritaði i dag nýja stjórnar- skrá þjóöinni til handa. Athöfnin fór fram aö viöstöddum báöum deiidum spænska þingsins. Miklar varúöarráöstafanir voru geröar, götum i nálægö þinghússins Íokaö og fjölmennt lögregluliö var á vettvangi. Dregið í Símahapp- drætti Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra Dregiö var i Simahappdrætti Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra iskrifstofu borgarfógeta, 23. desember, aöalvinningar Austen Allegro bilar komu á númer: 91-11895 — 91-54481 og 93- 01636. Þrjátiu aukavinningar 100.000 krónur hver komu á númer: 91-11365 93-01462 97-01111 91-20261 91-22044 93-08397 97-07418 91-25476 94-02218 98-02236 91-27196 91-27480 94-07187 99-50189 91-27870 91-32067 95-04397 91-34785 96-21979 91-40257 96-51179 91-41361 96-21379 91-42744 96-23955 91-51989 96-62393 91-74134 91-76826 91-73806 Enska knattspyrnan Framhald af 11. siðu Bolton 22 29-41 17 Middlesbro 21 30-31 16 QPR 20 17-26 15 Wolves 20 16-39 11 Chelsea 21 21-43 10 Birmingham 21 19-36 8 2. deild: C.Palace 22 33-17 29 Stoke 22 30-21 28 Brighton 22 41-24 27 West Ham 21 40-23 25 Sunderland 22 32-27 25 Newcastle 22 24-21 25 NottsCo. 22 30-35 25 Burnley 21 33-32 24 Fulham 21 30-25 23 Orient 22 26-25 22 BristolRov. 21 30-36 22 Charlton 22 35-26 21 Wrexham 20 28-21 21 Cambridge 22 23-29 20 Luton 20 37-26 19 Preston 22 36-39 19 Oldham 20 28-34 19 Leicester 21 18-22 18 Sheff.Utd. 20 25-30 16 Cardiff 21 25-47 14 Blackburn 20 22-36 13 Millwall 22 19-38 12 Iðnverkamaður Framhald af 1. síöu. riksson iönrekandi, Hallgrfmur Sigurösson forstjóri, Höskuldur ólafsson bankastjóri, Jóhannes Nordal seölabankastjóri, Jón Kjartansson forstjóri, Ólafur Jóhannesson forsætisráöherra, Óttar Möller forstjóri og Siguröur Helgason forstjóri. Yfirstjórn stofnunarinnar er skipuö sjö mönnum, sem valdir eru úr hinum friöa flokki full- trúaráösmanna. Stjórnin annast rekstur spitalans, en án fjárhags- legrar áhættu og ábyrgöar.Er þvi hætt viö aö stjórnin geri sér ekki mikla rellu út af sparnaöi eöa aö- haldi I rekstri spitalans. Lækn- arnir á Landakotsspitala eru i raun eins konar verktakar. Þeir starfa á spftalanum og hafa þar alla sina aöstööu, en fyrir læknis- aögeröir sinar fá þeir greitt frá Tryggingastofnun rikisins sam- kvæmt fyrrnefndum sérfræöinga- samningi. Spítalinn rukkar greiöslurnar inn fyrir læknana, en þeir skila siöan aö jafnaöi um 25% af upphæöinni til spitalans sem gjaldi fyrir aöstööu, tæki o.s.frv. Heilbrigöismálaráöherra hefur nú i hyggju aö láta kanna rekstur sjúkrahúsanna i Reykjavik sér- staklega og á landinu öllu meö til- liti til kostnaöarþátta og hag- kvæmni. Til aö byrja meö hefur Daviö Gunnarssyni aöstoöar- framkvæmdastjóra rikis- spitalanna veriö faliö aö annast þessa könnun. —eös Erlendar bækur Framhald af 2 fornminjafunda og rannsókna meö þvi aö birta fréttir og myndir um þessi efni tekin beint af siöum blaösins. A þennan hátt hefur útgefendum tekist aö efna til skemmtilegrar og smekklega gerörar bókar meö ágætu mynda- úrvali, bæöi svart/hvitra og I lit- um. Þessi frétta-saga fornminja- fræöinnar nær frá 1842 til 1971. Efniö er sett upp eftir timaröö. Þaö veröur aö hafa I huga aö hér eru fréttirnar teknar beint úr blaöinu, svo aö útlistanir vissra fornminjafunda eru bundnar hverjum tima og slðari tima endurmats veröur aö leita á öör- um vettvangi. Bókin er 432 blaö- siöur, 209 myndir og 51 litmynd. Jólatrésskemmtim fyrir börn stúdenta og starfsmanna Háskólans í hátiðarsal kl. 14 í dag 28. des. S.H.Í. Rannsóknastaða við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORDITA) Viö Atómvísindastofnun Noröurlanda (NORDITA) I Kaupmannahöfn kann ab veröa völ á rannsóknaaöstööu fyrir islenskan eölisfræöing á næsta hausti. Rannsókna- aöstööu fylgir styrkur tii eins árs dvalar viö stofnunina. Auk fræöilegra atðmvisinda er viö stofnunina unnt aö leggja stund á stjarneölisfræöi og eölisfræöi fastra efna. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi I fræöilegri eölisfræöi og skal staöfest afrit prófskirteina fylgja um- sókn ásamt itarlegri greinargerö um menntun, vlsindaleg störf og ritsmlöar. Umsóknareyöublöö fást I menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk. — Umsóknir (I tvíriti) skulu sendar til: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK- 2100 Köbenhavn 0, Danmark, fyrir 15. janúar 1979. Menntamálaráðuneytið 19. desember 1978. f^ÞJÓÐLElKHÚSIB MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS 3. sýning I kvöld kl. 20 UPPSELT 4. sýning föstudag kl. 20 UPPSELT rauö aögangskort gilda 5. sýning þriöjudag kl. 20 6. sýning fimmtudag kl. 20 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS laugardag kl. 20 miövikudag kl. 20 Litla sviðiö HEIMS UM BÓL eftir Harald Mueller I þýöingu Stefáns Baldurs- sonar leikmynd Björn G. Björnsson leikstjóri Benedikt Arnason Frumsýning I kvöld kl. 20.30 UPPSELT 2. sýning þriöjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20 slmi 11200 I.KlKFFlAGaS REYKJAVIKUR LIFSHASKI I kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 SKALD-RÓSA föstudag kl. 20.30 VALMÚINN laugardag kl. 20.30 örfáar sýningar enn Miðasala I Iönó kl. 14—20.30 slmi 16620 Móöir okkar, tengdamóöir, amma og systir Herbjörg Andrésdóttir Kaplaskjólsvegd 65 veröur jarðsungin'frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 28. des. kl. 13.30 Agúst Haraldsson Guörún Haraldsdóttir Guölaug Haraldsdóttir Elsa Haraldsdóttir Þóra Haraldsdóttir Sigurbjörn Haraldsson Siguröur Haraldsson Asa Haraldsdóttir Lára Haraldsdóttir Sigurdfs Haraldsdóttir Barnabörn Stella Ingvarsdóttir Einar Guömundsson Gai'ðar Gubjónsson Eggert Konráösson Guöbjörg Guömundsdóttir Jóhann Björnsson Fylkir Agústsson Magnús Harðarson Vaigeröur Andrésdóttir Jenslna Andrésdóttir Fanney Andrésdóttir Asgeröur Andrésdóttir Sigriöur Andrésdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.