Þjóðviljinn - 28.12.1978, Side 16

Þjóðviljinn - 28.12.1978, Side 16
DJOÐVIUINN Fimmtudagur 28. desember 1978. Aftalsimi Þjóftviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. 1 BUÐIN simi 29800, (5 linurP—y Verslið í sérvershm með litasjónvörp og hljómtæki 14 ára piltur lést í umferðar- slysi 14 ára gamall piltur, Björn Stefán ólafsson frá Siglu- firöi lést i umferöarslysi á jóladagskvöld. Siysiö varö meö' þeim hætti, aö bifreið sem pilturinn var farþegi I, valt viö bæinn Keflavik á Hegranesi. ökumaöurinn slasaöist mikiö og liggur á sjúkrahúsinu á Sauöárkróki. Um orsakir slyssins er ekki vitað meö vissu, en benda má á aö sprungiö var á öörum framhjólbaröanum þegar aö var komiö og gæti það hæglega veriö orsök bil- veltunnar, en gott færi var þegar slysið átti sér staö. Afsláttur á Nesinu Fjárhagsáætlun Seltjarn- arnesbæjar var lögö fram til fyrri umræöu á fundi bæjar- stjórnar 20. þessa mánaöar. Niöurstööutölur eru 610 miljónir króna og er þaö áætluö um 33% hækkun milli ára. Samkvæmt ákvöröun bæjarstjórnar er miöaö viö 10% álagningu útsvara og gefinn er 20% afsláttur af fasteignagjöldum þegar framreiknaö hefur veriö 42% hækkun fasteignamats milli ára. Helstu tekjuliöir eru: Ctsvör: 380 m. kr., fast- eignagjöld 75 m.kr., jöfnun- arsjóöur 70 m.kr. og aö- stööugjöld 20 m.kr. Helstu gjaldaliöir eru: Menntamál lOOm.kr., gatna- og holræsagerö 90 m.kr., skipulags- og byggingarmál 35 m.kr. og eignabreytingar 123 m.kr. 1 frétt frá Seltjarnarnesbæ segir aö aöalverkefni bæjar- ins verði aö ljúka uppsteypu heilsugæslustöövar., bóka- safns og tónlistarskóla sem allt veröur til húsa i sömu byggingu. Fyrirhugaö er aö opna hluta heilsugæslustööv- arinnar I júli næstkomandi. - ekh 11% útsvar í Njarðvik Fjárhagsáætiun Njarövik- ur fyrir áriö 1979 var tekin tii l. umræöu i bæjarstjórn 19. desember. t henni er gert ráö fyrir aö tekjur veröi 572 milj- ónir króna 1979, og er þaö um 37.4% hækkun milii ára.- Samkvæmt áættuninni er gert ráö fyrir aö álagning út- svara veröi 11% , álagning fasteignaskatta veröi 0.475% af fbúöarhúsnæöi og 0.95% af ööru húsnæöi. Helstu tekjuliðir eru: Ot- svar 280 m.kr., aöstööugj. 75 m.kr., fasteignask. 61 m. kr. og jöfnunarsjóður 47 m.kr. Helstu gjaldaliöir eru: Menntamál 70 m.kr., heil- brigöis- og tryggingamál 40 m.kr., félags- og Iþróttamál 22m.kr., rekstur stofnana 60 m.kr., eignabreytingar 45 m.kr. og gatnagerö 70 m.kr. —ekh Loft í lungun Nú er veöriö til þess aö vera á skautum og ágætis skautasvell á Tjörn- inni I Reykjavik og á Melavellinum. Viö höfum einnig spurnir af ágætu. skautasvelli á leirunum innaf Akureyri. Þá segja heilbrigöissérfræö- ingar blaösins aö skautaiþróttin sé sérlega holl og góö fþrótt og ættu sem flestir aö nota sér góöa veöriö og sveiliö til þess aö stunda ódýrt, sport og fá loft f lungun. Myndina tók Leifur á Tjörninni i gær. NÝTT FISKVFRf) FKKI A NÆSTU DÖGUM: Breyting á verðflokka- skiptingu er í athugun Það gerir málið umfangsmeira en ella, sagði Jón Sigurðsson oddamaður yfirnefndar verðlagsráðs „ Ég þori engu að spá um hvenær búast má við að nýtt fiskverð liggi fyrir, þó sýnist mér Ijóst, að það komi ekki fyrir áramótin. Það sem gerir málið erfiðara en ella að þessu sinni/ er að við erum að tala um breytingar á verð- f lokkaskiptingu"/ sagði Jón Sigurðsson, forstöðu- maður Þjóðhagsstofnunar, en hann er oddamaður yfirnefndar verðlagsráðs sjávarútvegsins, en til nefndarinnar hefur fisk- verðsákvörðun nú verið vísað. Jón sagöi aö sú breyting á verö- flokkaskiptingu sem nú væri 1 athugun byggöist á þvi, aö leggja niöur veröflokka eftir lengd fisks, en taka þess i staö upp aö miöa viö meöal þyngd á fisk I farmi, þannig aö veröiö breytist eftir því hve stór meöal fiskurinn er I hverjum farmi, þ.e. hvaö þarf marga fiska1 i hver 100 kg og breytir þaö veröinu jafnt og þétt, en ekki I rykkjum, eins og Jón oröaöi þaö. Þá gat Jón þess aö enn væri máliö á umræöustigi, en að I upphafi þessa árs hafi veriö tekin ákvöröun um aö láta gera marg- víslegar athuganir meö þaö i huga aö endurskoöa veröflokka- skiptinguna. Niöurstööurnar, sem Hafrannsóknarstofnunin, Rannsóknarstofnun fiskiönaðar- ins og tæknideildir samtaka framleiöenda hafa unniö aö,hafa veriö aö berast. Er nú veriö aö vinna úr þeim og ráöa i þær, meö það fyrir augum aö reyna aö koma upp verösetningaraöferö, sem sameinar þaö að veröiö breytist eftir veröþoli vinnsl- unnar, jafnt og þétt eftir stærö- inni á fiskinum sem veriö er aö vinna, en þó þannig að sjálfsögöu aö þessi kerfisbreyting breyti ekki meðalverðinu til flotans i heild. ,,Þaö er einmitt þessi punktur i málinu, sem viö erum aö leita aö en höfum ekki fundið enn” sagöi Jón Sigurðsson. —S.dór Jón Sigurösson: Sýnist ljóst aö fiskverö kemur ekki fyrir ára- mót. Atvinnuleysisdagar voru fleiri en í fyrra Hafa verið 74 til 106 þúsund frá árinu 1975 1 nýútkomnu Fréttabréfi kjararannsóknarnefndar er m.a bi'rt tafla um fjölda skráöra at- vinnuleysisdaga árin 1975 til 1978. Þar kemur fram aö á þessu timabili hefur atvinnu- ieysi veriö litiö, meö einstöku tlmabundnum eöa staöbundn- um undantekningum. Ef borinn er saman fjöldi atvinnuleysis- daga á timabilinu janúar til nóvember 1978 reynast atvinnu- leysisdagar I ár vera 74.789, en 62.890 i fyrra, en þá var atvinnu- leysi i aigjöru lágmarki. A öllu árinu 1975 voru atvinnuleysis- dagar 100.824, áriö ’76 106.374 og áriö 1977 74.093, og I nóvember- lok voru atvinnuieysisdagarnir orönir nær 75 þúsund á þessu ári eins og áöur sagöi. I lok nóvember voru 644 á at- vinnuleysisskrá og hafði þeim fjölgaö um 274 frá þvl I október. Atvinnulausir á skrá i nóvem- berlok hafa ekki veriö jafn- _ margir frá þvi i nóvember 1970, en þá voru þeir yfir 1100 talsins. Athyglisvert er að I upphafi þessa árs voru fast að þvi jafn- margir á atvinnuleysisskrá og i lok ársins. 579 voru skráöir at- vinnulausir i janúar á þessu ári og 511 i febrúar. -ekh jól og veðurblíða annarra kaupstaða á Róleg Að venju var nokkuð um það, að menn nytu guða- veiga á Þorláksmessu- kvöld í kaupstaðaferðinni og var víða glatt á hjalla á götum Reykjavíkur og landinu þetta kvöld. En eftir að menn höfðu látið renna af sér og galsinn datt úr mannlíf inu tóku við rólegheita jól í veðurblíðu um allt land. Fyrir utan dauöaslys i’Skaga- firöi á jóladag, má segja að um allt land hafi veriö slysalitil helgi. Veöur var allsstaöar hiö fegursta, stillt og bjart. Og aö þvi er veður- glöggir menn segja, má búast viö svipaöri veöurbliðu um áramótin og ætti þvi veöriö ekki aö veröa tl þess ao spilla þessari mestu gieöihátiö ársins. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.