Þjóðviljinn - 28.01.1979, Page 6

Þjóðviljinn - 28.01.1979, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. janúar 1979. Rætt við Ragnar Arnalds, ráðherra ^ÆbL STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI í jmÍ MmkmSsmm Verðbólga, vextir, vísitala Stjórnarflokkarnir hafa borið fram hugmyndir sín- ar um efnahagsmál, og um þær er fundað stíft þessa daga. I því tilefni var Ragnar Arnalds ráðherra spurður um þau atriði sem Alþýðubandalagið hefur lagt mesta áherslu á og þá gagnrýni sem fram hefur komið á tillögur flokksins. I hvaða röð? — I tillögum okkar, sagöi Ragnar, er lögö höfuöáhersla á þrjú meginmarkmiö. 1 fyrsta lagi að tryggja fulla atvinnu. í öðru lagi að tryggja kaupmátt launa. í þriöja lagi aö draga úr veröbólgu. Þaö er engin tilviljun aö verö- bólgan er ekki sett efst á blað, þvl þaö er fyrir hendi mjög sterk til- hneiging hjá hægriöflunum til aö vinna gegn veröbólgu fyrst og fremst meö þeim hætti aö þrengja verulega aöstæöur á vinnumark- aöi og skeröa launin. Viö i Alþýöubandalaginu viljum skoöa öll þessi markmiö samtim- is og ekki fórna atvinnuöryggi eöa lifskjörum til þess aö ná árangri I baráttu gegn verðbólgu. Sé ein- blint á hana eina má þaö vera aö verulegt atvinnuleysi gæti stuölaö að hjöönun veröbólgu. En hitt er alls óvist hvort stórfelld kjara- fórn af hálfu launafólks komi aö neinu sérstöku gagni i glimunni viö verðbólguna. Viö höfum dæmi um þaö, t.d. frá 1975-76, aö reynt var aö draga Ur veröbólgu meö llfskjaraskeröingu og þá meö þvi aö kippa visitölunni Ur sambandi um tima, en þetta haföi ekki telj- andi áhrif eins og menn vita. Munurinn á okkar tillögum og tiliögum hina stjórnarflokkanna liggur m .a. i þessu viðhorfi okkar, aö viö viljum ekki fórna atvinnu- öryggi og Hfskjörum fyrir árang- ur i verðbólgustriðinu og teljum reyndar, aö hægt sé aö ná fullt eins góöum árangri án þess aö til þeirra fórna komi. Viö viöurkennum jafnframt, aö þaö er ekki raunhæft að veröbólg- an hverfi eins og dögg fyrir sólu, heidur veröur aö draga Ur henni i nokkrum áföngum á 2-3 árum og ná henni niður i 8-12%. Þetta er skýringin á þeirri áherslu sem viö leggjum á at- vinnumálin I okkar tillögum. BRUSSEL — Hópur sóslaiista i Belgiu hafa tilkynnt aö þeir muni standa fyrir söngmóti sem yröi mótsvar viö sönglagakeppni Eurovision sem haldin veröur 31.mars. Vili hópurinn þar meö sýna fram á aö til sé raunveruleg og vinsæl alþýöumenning i álf- unni. I bráð og lengd — Tillögur flokksins eru eink- um gagnrýndar fyrir aö þær séu almennar viljayfirlýsingar um þróun efnahagsmála en gripi ekki á vandanum nU. — Þaö er rétt, aö okkar tillögur eru ekki bundnar við liöandi stund, viö bráðabirgðaráðstafan- ir, heldur sýna þær viðleitni til aö móta efnahagsstefnu til lengri tima. Siöan stjórnin var mynduö hafa átökin milli stjórnarflokk- anna snUist um prósentuhækkan- irá laun og þaö, hve fjárfestingar megi vera miklar. Þar höfum viö barist hart gegn þvi aö um yröi að ræða kjaraskeröingu eöa stór- felldan samdrátt i félagslegri þjónustu. En nU er sannarlega kominn timi til að horfa svolitið fram fyrir tærnar á sér og hyggja aö þeim kerfisbreytingum sem óhjákvæmilegar eru til aö tryggja lifskjörin til frambUöar, — jafn- framt þvi sem dregiö er Ur verö- bólgu. Framleiðni, hagstjórn og sparnaður Þá leggjum við áherslu á þrennt. 1 fyrsta lagi stórátak i at- vinnumálum til aö auka fram- leiðniog gera þeim hluta atvinnu- rekstrar sem stendur höllum fæti kleyft að fullnægja þeim kröfum sem til fyrirtækjanna veröur að gera. Fyrirtækin eru mjög mis- jafnlega rekin, mörg þeirra ákaf- lega óaröbær og óhagkvæm, og það er óhjákvæmilegt ab opinber- ir aöilar hafi forystu um þaö aö stokka þessi fyrirtæki upp og tryggja aö þau séu tæknilega vel bUin og skipulagslega. Annaö höfuöviöfangsefniö er heildarstjórn fjárfestingarmála. Samstarfsflokkar okkar hafa lagt gifurlega áherslu á þaö, aö tak- marka fjárfestingar rikisins. Vissulega hefur okkar flokkur taliö rétt aö um einhvern sam- drátt yröi að ræöa, en fjárfesting- ar rfkisins eru aöeins litið brot af heildarfjárfestingunni i þjóðfé- laginu og auövitaö skiptir mikiu meira máli að ná tökum á öörum þáttum fjárfestingarmála. I þriöja lagi höfum viö lagt megináherslu á sparnaö I hag- kerfinu. Viö erum vissulega mjög meömæltir þvi aö reynt sé aö Söngmótið verður haldiö á sama tima og Eurovision-keppn- in. Meðal þátttakenda veröa Tom Robinson Band frá Bretlandi, Dario Fo frá ttaliu, en um þessar mundir sýnir AlþýöuleikhUsiö einmitt leikrit eftir hann (Vib borgum ekki). Einnig koma þarna fram Christianne Stefanski spara i rikiskerfinu, viö höfum einmitt lagt sérstaka áherslu á það aö dregiö sé Ur rekstrarUt- gjöldum rikisins. En um þetta gildir þaö sama og um fjárfest ingarnar, aö enn meira máli skiptir það aö koma á verulegum sparnaöi utan rfkisgeirans. Þá á ég bæði viö hálfopinberan rekstur eins og bankakerfið og ýmsa milliliöastarfsemi t.d. viö oliu- dreifingu, vátryggingar og inn- flutningsverslun. frá Belgiu og Jose Alfonso. Hópurinn sem að baki söngmót- inu stendur, segir Eurovision stila upp á Evrópu kapi- talistanna, þar sem ameri- kanseruö og hugsunarlaus menn- ing sé lögö fram og þvi vilji þeir einnig kynna menningu venju- legra verkamanna Laun og viðskiptakjör — Hvaöa mál eru einna erfiö- ust viöureignar i viöræöum stjórnarflokkanna? — Þaö er rétt aö nefna fyrst visitölumálin. Ég held aö viö Al- þýöubandalagsmenn getum veriö sammála um þaö aö þaö visitölu- kerfi sem viö búum nU viö sé ekki þess eðlis, aö ekki megi sjá á þvi neikvæðar hliðar og gagnrýna þaö. En þaö skiptir mestu og allt veröur aö miöast viö þaö, aö verötrygging launa verði áfram i gildi. Um þetta hefur styrinn staöiö og svo mun áfram veröa. En frá þessu grundvallaratriöi viljum viö ekki vikja. Þaö er svo allt annaö mál, hvort til greina koma einhverjar tækni- legar breytingar á visitöiukerfinu sem koma I veg fyrir aö aövifandi verösveiflur magnist upp I okkar efnahagskerfi. Ég tel skynsam- legt aö veröbótavisitala taki aö einhverju leyti miö af viöskipta- kjörum, sem þýðir til dæmis, að ef olia eöa einhver mikilvæg hrá- efni hækka snögglega i veröi þá fái ekki öll þjóöin kauphækkun Ut á slik tiöindi. Þvi aö þegar verðið lækkar aftur er þessi erlenda sveifla bUin aö ganga nokkrum sinnum gegnum Islenska hag- kerfið og magna upp verölag inn- anlands i mun stærri stil en sveiflan var þegar hUn barst að okkar landsteinum. NU má auövitaö spyrja, hvort ekki sé allt I stöðugri hækkun hvort sem er. Arið 1974 varö mjög mikil hækkun á hverskonar hrá- efnum og sU sveifla átti mjög rik- an þátt I aö vekja upp þá miklu veröbólgu sem varö þaö ár — en þá hækkaði innflutningsverð á föstu gengi um 34% A næstu árum á eftir lækkaöi veröiö aftur á flestum vörutegundum og olia hefur oft sigiö niöur hlutfallslega miöaö viö annaö vöruverö. Eflitiöerá lengri tima, þá hafa viöskiptakjör okkar fariö heldur batnandi, sem þýöir, að ef sam- tenging visitölu viö viöskiptakjör hefði verið komin á fyrir t.d. 20 árum, þá heföi launafólk haft hag af þessari tengingu, um leiö bg komiö heföi veriö i veg fyrir óvæntar sveiflur sem hafa gert mikinn usla i okkar efnahags- kerfi. En breytingar af þessu tagi verða aö vera hlutlausar gagn- vart launafólki I þeim skilningi aö þær virki til beggja átta, en veröi ekki til þess eins aö skeröa hlut launamanna. Verðtrygging lána Vaxtamálin eru eitt erfiöasta viðfangsefni rikisstjórnarinnar. Við Alþýöubandalagsmenn telj- um aö það sé ákaflega hæpiö aö láta vexti af hverskonar skamm- timalánum og rekstarfyrir- greiöslu við atvinnuvegina elta veröbólguna. Vextina má ekki aö- eins skoða sem afleiðingu verö- bólgu, háir vextir eru einnig tölu- veröur verðbólguvaldur. En ég tel allt ööru máli gegna um f jár- festingarlán tillengritima. Ég tel aö þaö sé ekkert óeölilegt aö þau séu verðtryggð ef vextir eru nógu lágir, enda hækka eignirnar I verði til jafns viö hækkun lánsins. Þaö er meiriháttar munur á rekstrarláni annarsvegar og lán- um til fjárfestinga hinsvegar. Yfirleitt er enginn verðbólgu- hagnaöur af rekstrarlánum eöa ekkert svipaöur og af fjárfesting- arlánum og þvi geta ekki gilt sömu reglur um báðar tegundir lána. Eins er grundvallarmunur á láni sem tekið er meö háum vöxt- um og verötryggðu láni. Lán sem á hvíla háir vextir felur i sér gif- urlegar byrðar fyrir lántakanda á fyrstu árum lánstimans, en þegar frá liöur veröur lániö mjög viö- ráöanlegt. Greiöslubyrðin af verötryggðu láni dreifist aö sjálf- sögöu miklu jafnar á lánstimann. Auövitaö veröur svo aö hafa I huga, að ýmiskonar fjárfesting er þess aðlis, að hUn stendur ekki undir verötryggöum lánum meö vöxtum. Þaö dugir ekki aö láta fjármálavangaveltur um vaxta- mál skyggja á félagsleg sjónar- mið, sem i mörgum tilvikum eiga fullan rétt — t.d. varðandi ibUÖ- arbyggingar láglaunafólks. Að lappa upp á kapítalismann — Aörir veröa til aö kalla það fáránlegt, aö Alþýöubandalagiö sé eina feröina enn aö reyna aö lappa upp á kapitalismann, jafn vonlaust verk og þaö er. — Já, um þá hluti mætti lengi ræöa. Það þarf aö sjálfsögöu ekki mikla skarpskyggni til aö sjá aö efnahagstillögur okkar eru býsna langt. frá sósialisma. Við leggjum aö visu þunga áherslu á félags- legan rekstur, en i heild veröa til- lögur af þessu tagi aö miöast viö rikjandi pólitiskar aöstæöur. Þvi eru þær aögerðir sem boöaöar eru fyrst og fremst miðaöar viö þetta tvennt: aö tryggja atvinnuöryggi og batnandi lifskjör. — AB. DARIO FO SYNGUR Á AND-EUROVISION í ÁR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.