Þjóðviljinn - 28.01.1979, Page 15
Sunnudagur 28. janúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Viðtal við
Þórunni
Lárusdóttur
framkvæmda-
stjóra Fí
Ferðafélag íslands er
nú að hef ja sitt 52. ferða-
ár. f tilefni þess að
Ferðaáætlun 1979 er kom-
in út, datt mér í hug að
koma við að öldugötu 3,
þar sem er skrifstofa
félagsins og kanna hvort
Þórunn Lárusdóttir
framkvæmdastjóri þess
hefði ekki eitthvað að
segja lesendum Þjóð-
viljans um starfsemina.
HORFT TIL
FERÐAÁRS
— Eru nokkrar nýjungar I
feröum, bórunn?
— Jú, ekki get ég neitaö þvi.
Nokkrar einsdagsferöanna hafa
ekki eöa sjaldan veriö á dagskrá
hjá okkur áöur. Einnig eru i
bigerö feröir sem farnar veröa i
tengslum viö sumar þeirra sem
á áætlun eru. Þannig má oft
fara I erfiöari fjallaferöir, ef
veöur og aöstæöur leyfa, jafn-
framt ferö, sem auglýst er t.d. i
fjöru. Einnig má tengja saman
gönguferö og skiöaferö, eins og
viö geröum reyndar um s.l.
helgi, þegar fariö var um svæöiö
austan Jósefsdals. Slikir
feröamöguleikar veröa aug-
lýstir sérstaklega. Viö höfum
reyndar sérstakan hug á þvi aö
stækka þann hóp innan félagsins
sem iökar skiöagöngur.
En svo ég nefni einstök dæmi
um nýbreytni, þá veröur hinn
10. júnl I sumar sérstakur
Göngudagur F.I. Þá veröur
gengin 15 til 20 kilómetra.löng
leiö um heppilegt landsvæöi
sem síöar veröur kynnt I fjöl-
miölum. Eins og ég sagöi veröur
gengiö um létt og þægilegt land,
svo aö sem flestir geti tekiö þátt
I þessu meö okkur, án þess aö
ofgera sér. Útbúiö veröur sér-
stakt merki, sem þátttakendur
fá aö göngunni lokinni. Þetta
höfum viö ekki gert áöur, en á
hinum Noröurlöndunum eru
slikir göngudagar árlegur viö-
buröur meö fjöldaþátttöku, og
er þaö von okkar hjá Feröa-
félaginu, aö sú veröi einnig
raunin hér.
Helgina 23.-24. júni er svo á
áætlun útilega I Marardal viö
rætur Hengils, meö tilheyrandi
göngum um Henglafjöll. Meö I
þessarri ferö veröur leiö-
beinandi I fjalla- og feröa-
mennsku. Þarna gefst þeim sem
ætla I lengri gönguferöir I
sumarleyfum sinum ágætt tæki-
færi til þess aö prufa búnaö sinn
og reyna hæfni slna og þol til
göngu meb bakpoka og byröar.
— Hvaö viltu segja um lengri
feröirnar?
— Ja, þetta er nú svo fjöl-
breytt aö ég veit varla hvaö ég
ætti aö tina til, en I sambandi viö
sumarleyfisferöir er ástæöa til
aö minna á Hornstrandir sem er
vafalaust framtlöarland
náttúruunnenda, en þangaö
förum viö fjórar feröir. I þrem-
ur þeirra er dvalið I tjöldum fast
á ákveönum stööum (Hornvík
og Aöalvik), en gengiö þar útfrá
til nærliggjandi staða. Fjóröa
Hornstrandaferðin sem farin
verður 21.-29. júli er gönguferö.
Siglt verður frá Isafiröi til
Hrafnsfjaröar . Þaðan er svo
gengið um firöi og vikur, Horn-
bjarg og Hafnarskarð til Veiði-
leysufjaröar og allur farángur
borinn á bakinu.
Þá má óhikað benda á fjórar
9 daga gönguferðir frá Land-
mannalaugum, um Hrafntinnu-
sker, Emstrur og Almenninga I
Þórsmörk og öfugt. Ýmsir
hópar fólks hafa á undanförnum
árum gengiö þessa leiö, eöa
hluta hennar, en FI hefur ekki
haft hana á áætlun fyrr. Nú hafa
meö tilkomu hinna nýju skála
félagsins skapast svo miklu
betri möguleikar en áöur til
skipulagöra gönguferöa um
þetta svæöi. Hér er um aö ræöa
ferðir þar sem gengið verður I
hóflega löngum áföngum um
sérstaklega stórbrotiö og lit-
aubugt land og gist hverja
einustu nótt I sæluhúsi.
— Er nú ekki ærinn spöiur
milli skálanna í Hrafntinnuskeri
og Emstrum?
— Jú, eins og sakir standa, en
félagið vinnur aö þvi aö koma
upp skála nálægt Hvanngili og
standa vonir til þess aö hann
verði kominn upp I vor.
— Hvaö veröur þetta stórt
hús?
— Ætli það veröi ekki aö geta
rúmaö einn bflfarm eba svo,
segir Þórunn og brosir — svona
30 til 40 manns.
Eins og ég sagöi eru þegar
ákveönar fjörar feröir þarna á
milli, en sannleikurinn er sá, aö
viö áttum okkur enganveginn
enn á öllum þeim möguleikum
sem þessi keöja húsa gefur og
verðum viö sjálfsagt aö þreifa
fyrir okkur næsta sumar meö
nýtingu þeirra. Feröir á þessar
slóöir gætu þvi sem best orðið
fleiri og koma þá ekki slst til
greina aukaferöir I Hvanngil,
eöa öllu heldur aö Alftavatni þar
sem skálinn verður aö llkindum
staösettur.
I þessum svifum vindur
Tómas Einarsson form. Ferða-
nefndar F1 sér inná kontórinn til
okkar og þegar hann heyrir um
hvaö viö erum aö tala, segir
hann: Varstu búin aö segja frá
stikunum, Þórunn?
Nei, Þórunn var ekki búin aö
þvi.
— Já, segir Tómas, okkur er
ekki nóg að koma upp góöum
húsum á glæsilegri gönguleiö,
viö viljum gera leiðina sem
öruggasta á allan hátt, þvl
óbyggöir Islands láta ekki aö
sér hæöa. I fyrra byrjuðum viö á
þvi aö stika leiöina á milli sælu-
húsanna, og höfum lokiö viö
þann hluta leiöarinnar sem er á
milli Landmannalauga og
Hrafntinnuskers. 1 sumar er svo
meiningin aö klára þetta verk-
efni aö mestu eöa öllu leyti. Já,
vel á minnst. Þú mátt segja frá
þvl, aö þessi sæluhús veröa
opin, nema yfir sumaránuöina
júli og ágúst, en á þeim tlma
veröa þeir sem hyggjast leita
gistingar I þeim, aö koma á
skrifstofuna og fá lykla. Þetta
er gert til þess aö koma I veg
fyrir árekstra og öngþveiti I
þessum litlu skálum.
— Ég sé, Þórunn, að þiö hafið
tekiö upp feröir I Arnarfell hiö
mikla.
— Já, það er rétt. Venjan var
hér áöur fyrr, t.d. þegar Far-
fuglar höfðu feröir I Arnarfell á
áætlun sinni, aö fólkiö var ferjaö
á gúmmlbát yfir Tungná. Viö
ætlum aö hafa annan hátt á nú.
Ekið veröur I Kerlingarfjöll og
svo áfram austur svo langt sem
fært er, en síöan gengiö I Arnar-
fell. A þessari leiö er aö vísu
nokkurt vasl I ám og lækjar-
sprænum, en eigi aö slöur vel
fært fótgangandi. Ferö I Arnar-
fell, sem er sunnanl Hofsjökli
veröur öllum ógleymanleg sem
þangaö koma.
— Hvenær er Árbókin
væntanleg?
— Hún verður tilbúin I aprll
að venju og fjallar aö þessu
sinni um öræfasveit. Höfundur
hennar er Siguröur Björnsson,
Kvískerjum. og er bókin vel og
rlflega skreytt myndum.
— Hvernig áraöi hjá Fí 1978?
— Undanfarin ár hafa veriö
góö hjá Ft og s.l. ár var engin
undantekning. Aö vlsu varö
nokkur fækkun I feröum þegar á
heildina er litiö, en þaö kemur
til af þvi aö Vlfilsfell, sem var
fjall ársins I fyrra, reyndist létt-
vægara heldur en Esjan, sem
þaö sæmdarheiti bar áöur. Þaö
voru farnar 236 ferðir á árinu
með samtals 6803 feröalanga,
eöa 29 aö meðaltali I ferö. Nú I
ár höfum viö ákveðiö aö hafa
Esju fjall ársins aö nýju, enda
greinilegt, að Reykvlkingar
a.m.k. meta hana umfram
önnur fjöll.
Og I þessum töluöum orðum
kveöjum viö Þórunni og þökk-
um henni fyrir spjallið.
—je
VOGIN
W/iSd 23.SKPT.-22.OKT.
Stundum vcrður madur afl tfera
moira on gott þykir. I>á or hara
að híta á jaxlinn.
DREKINN
23. OKT.-21. NftV.
Þotta or uóóur dajiur til aó Ijúka
ýmsum vorkofnum som sotiö
hafa á hakanum.'
bogmaðurinn
22. NÓ\. —21.1)KS.
Þú a'ttir aó rovna art koma latíi á
hnkhaldirt. Þart or okki rártloKt
art frosta því iillu lonKur.
TVÍBURARNIR
21. M \í —20. JÍ'NÍ
Taktu tillit til skortana annarra
í ilaK ok royndu art komast hjá
því art sa'ra fólk.
KRABBINN
21. JI'NÍ-22. .11 l.í
DoKÍnum or ho/t varirt mort
fjölskyldunni. Þú kynnist nýrri
hlirt á ákvortinni porsönu í daK.
FISKARNIR
Ifl. KKII. —20. MAlt/.
Uoyndu art koma á sáttum milli
artila á vinnustart í daK- Annars
vorrtur daKurinn fromur loirtin
loKtir.
VoK>n
24 sept -23
Þú munt njóta dagsins
best meö þvl aö vera I
sém mestum róleghet-
um og næöi. Gættu
hófs I mat og drykk
heilsu þinnar vegna.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Legöu áherslu á aö
láta öörum llöa sem
bestldagoggeröu allt
sem þú getur til aö s vo
megi veröa. Hringdu I
vin þinn I kvöld.
Hokmaflu nr.n
23. r.t»v --21. óes.
Þaö gæti haft alvar-
legar afleiöingar, ef
þú fylgir ekki fast eftir
mikilvægu máli sem
er á döfinni hjá þér.
K rabhinn
21. juni—23. jull
Ráöfæröu þig viö þér
eldri mann áöur en þú
tekur á þig fjárhags-
legar skuldbindingar.
Þú kemst aö hagstæö-
um samningum.
o
Tv ihurarnir
22. mai—21. juni
Þu skalt sinna per-
sónulegum málun þln-
um I dag og þú þarft
ekki aö taka svo mikiö
tillit til annarra.
FiskJinur
20. Irtr.-a.Snn
Þú finnur góöa lausn á
vandamálum þinum I
dag þótt hún geti oröiö
svolitíö langsótt.
Forsætisráðherr-
ann er FISKUR
Hvernig fer saman
strákur í krabba og strákur
í krabba? En fimm ráð-
herrar í krabba, einn í vog,
annar i sporðdreka, enn
annar í bogmanni og sá
síðasti í fiski?
Forsætisráðherrann er fiskur.
Þær upplýsingar gefur nýprentuð
vasadagbók. Tryggingaráöherra
er I vog, iðnaöarráðherra I sporö-
dreka, sjávarútvegsráöherra I
bogmanni, en afgangurinn I
krabba. Þessi rikisstjórn er
astrólógiskt viörini.
Ariö skiptist I fjóra stjörnu-
merkjaþrihyrninga. Fiskur,
krabbi og sporödreki mynda einn
þeirra. Sjö ráöherrar af niu eru
þar af leiöandi I sama þrihyrn-
ingi.
Alþýöubandalagsmennirnir eru
allir I sama þríhyrning og sama
er hægt aö segja um ráöherra
Framsóknarflokksins. Alþýðu-
flokksdrengirnir eru hins vegar
brot úr þremur mismunandi þrl-
hyrningum og skyldi fáa undra.
Þaö myndi jaöra við persónu-
legt kukl, ef viö settumst niður
og reyndum aö analýsera ráö-
herrana niöur I kjölinnmeö þvi að
draga upp stjörnukort þeirra,
skipta þeim niöur i hús, merki,
aspekta og rlsanda. Auk þess
væri það óspennandi meö öllu.
1 desemberlok voru greidd at-
kvæöi um fjárlagafrumvarpiö á
Alþingi. Þaö er fróölegt aö fletta
upp I dagblööum föstudagsins 22.
desember og sjá hvaö stjörnu-
spekingar höföu um stjórnina aö
segja.
Krabbar rlkisstjórnarinnar eru
fimm. Hjartað hrekkur I kút, þeg-
ar Morgunblaöiö ráöleggur
krabbanum aö deginum sé best
variö hjá fjölskyldunni. Trygg-
ingaráðherra er sagt aö bita á
jaxlinn, en sjávarútvegsráðherra
aö koma lagi á bókhaldiö. Iðnað-
arráðherra á aö ljúka ýmsum
verkefnum sem setiö hafa á hak-
anum. Forsætisráðherra er ráö-
lagt aö koma sáttum á milli aöila
á vinnustaö I dag. Landbúnaöar-
ráöherra er alveg á mörkum
merkja, svo hann gæri tekið ráö
tvlburans til sin þar sem honum
er sagt aö taka tillit til skoöana
annarra og komast hjá þvi aö
særa fólk.
Um mann fer kuldagustur, en
maöur á nú ekki að trúa neinu I
Mogganum, nema helst dánartil-
kynningum.
Dagblaöiö stendur ætlö á þrösk-
uldi framtlöarinnar, þar er
stjórnuspáin alltaf fyrir morgun-
daginn. En íslendingum er þaö
allra best, aö hugsa alls ekki til
framtiðarinnar. Við látum Dag-
blaöiö eiga sig. En hvað segir VIs-
ir?
Þvert ofan I orö Moggans
(sagöi ég ekki aö hann lygi?) er
landbúnaðarráöherra sagt aö
hann þurfi alls ekki að taka svo
mikiö tillit til annarra, alla vega
tviburahelmingnum I honum. En
viö endurtökum: Fimm ráöherrar
eru krabbar. Þar segir orörétt:
Ráöfæröu þig viö þér eldri
mann áöur en þú tekur á þig f jár-
hagslegar skuldbindingar. Þú
kemst aö hagstæðum samning-
um. (Fjárlagafrumvarpiö!)
Tryggingaráöherra gæti hófs I
mat og drykk, heilsu sinnar
vegna. Iönaöarrábherra er sagt
aö leggja áherslu á að láta öörum
llöa sem allra best I dag.
Forsætisráðherra. Þú finnur
góöa lausn á vandamálum þlnum
I dag, þótt hún geti oröiö svolítið
langsótt.
Þaö þurfti ekki að kveikja á út-
varpinu og biöa eftir fréttum.
Stjörnuspekingar VIsis gáfu góö-
ar vonir um aö fjárlagafrum-
varpiö yröi samþykkt og rikis-
stjórnin héldi velli.
(ES)