Þjóðviljinn - 28.01.1979, Side 16

Þjóðviljinn - 28.01.1979, Side 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN' Sunnudagur 28. janiiar 1979. Andlegur skyrbjúgur? Skyrbjúgur er sem kunn- ugt er vaneldiskvilli/ sem stafar af skorti á C-víta- mini og lýsir sér m.a. í sleni og deyfð. Það er því ekki alveg út í hött, þegar Svíinn Willmar Andersson ] talar um „andlegan skyr- bjúg" sem afleiðingu af yfirráðum Bandaríkja- manna á kvikmyndamark- aði okkar menningarsvæð- is. Grein hans „AleiBis til andlegs skyrbjúgs?” birtist I nýútkomnu hefti af timaritinu Chaplin. 1 henni er aB finna ýmsar merkar upplýsingar um þaB hvernig þessi bandarisku yfirráB lýsa sér I SviþjóB. Mér þykir ekki óliklegt aB lesendum þyki þetta nokkuB forvitnilegt, sérstaklega meB þaB I huga aB viB hér á Islandi stönd- um Svíum miklu framar á þessu sviBi. KvikmyndamarkaBurinn hjá þeim er 75% bresk-bandarisk- ur, en hér er hlutfalliÐ enn hærra, eBa allt upp i 90%. gátt, en f vesturátt hafa heilu gluggaveggirnir staBiB galopnir. Ástæðurnar Samt er ekki nóg aB útskýra vinsældir bandariskra kvik- mynda eingöngu meB almennum veikleika fyrir þvf sem banda- riskt er. I Hollywood gilti boBorB- iB „Ahorfendur hafa aldrei rangt fyrir sér” — og þaB hafBi m.a. þau áhrif aB myndirnar þaöan voru auöskildar og aögengilegar, sem átti auövitaö stóran þátt í vin- sældum þeirra. Þetta kemur sérlega vel fram i þvi, aö mynd sem nýtur mikilla vinsælda er venjulega endurtek- in, eBa m.ö.o. aö gerö er önnur mynd f sama stil, um sama efni osfrv. — og þessum endurtekn- ingum er yfirleitt haldiö áfram þangaö til áhorfendur eru orönir þreyttir. Um þetta eru mýmörg dæmi: Grease, Ókindin II, Guö- faöirinn II# Bleiki pardusinn... DreifingarkerfiB er stór þáttur útbreiöslu bandarfskra kvik- mynda. Þaö er miöaB viB mest- alla jarökúluna, og þar er hugsaö myndahúsin og dreifingaraö- ilana, fyrir aB starfa ekki aö menningarpólitiskum markmiB- um, eöa fyrir aö koma ekki til móts viö þann litla hóp áhorfenda sem hefur áhuga á aö fylgjast meö þvi sem er aö gerast f kvik- myndalistinni. En hann bendir á ýmsar leiöir sem unnt sé aö fara til þess aö vinna gegn einokuninni. Þar er þess fyrst aö gæta, aB bandarfskar kvikmyndir eru ekki allar komnar af hinu illa og aö ekkert vit væri i aö berjast gegn þvi aB þær væru yfirleitt sýndar. T.d. getur varla nokkrum manni þótt þaö slæm frétt, aö Gauks- hreiöriö hefur nú gengiö f hátt á þriöja ár f kvikmyndahúsum Stokkhólms. Einhæfnin víki Markmiöiö er aukiB úrval. Ein- hæfnin veröur aö vikja fyrir land- fræöilegum og menningarlegum tilbreytingum. Þetta má aB skaB- lausu gera á kostnaö þeirrar lág- kúruframleiöslu sem nú er dreift meö happa- og glappaaöferöum, undirbúningslaust aB sjá eitthvaö sem þaö þekkir ekki. Þessvegna þarf aö fara aörar leiöir. Dreifingin 1 Svfþjóö eru þrjú stórfyrirtæki á sviöi kvikmyndaiönaöar, inn- flutnings og dreifingar, sem reka meira en helming kvikmynda- húsanna i landinu — Svenska filminstitutet, Sandrews og Europa Film. Þessi fyrirtæki ráöa þvf miklu um framboöiö. En auk þessara „risa” eru margir smærri aöilar, og einnig er nokkuö um rikisstyrkt kvik- myndahús, og er Andersson mjög hlynntur slfkum rekstri. Hann segir aö riki eöa sveitafélög ættu aB" reka kvikmyndahús og sýna þar myndir sem annars fengjust ekki sýndar. A siöari árum hefur komiö fram tilhneiging til aö hafa kvik- myndasalina litla, meB 50-250 sætum. Þetta er eölileg þróun, vegna þess aö staöreyndin er sú, aö 10% þeirra kvikmynda sem sýndar eru sjá fyrir 90% af tekj- um kvikmyndahúsanna — þ.e. þessu svæöi fá styrk til aö borga flutningskostnaB af kvikmyndum sem uppfylla ákveönar gæöakröf- ur. Þetta telur Andersson vera spor I rétta átt. Ef vel tekst til veröur þetta tekiö upp I öllum héruöum landsins. Bio-16 heitir gagnmerkt þjóö- þrifafyrirtæki f SviþjóB. Þaö er f þvi fólgiö aö Svenska Filminsti- tutet stendur fyrir sýningum á nýjum gæöamyndum frá ýmsum löndum utan hins venjulega kerf- is og á I6mm filmu. Þetta hefur staöiö yfir f nokkur ár, og nú er veriö aB gera könnun á árangrin- um, en undir honum er þaö komiö hvort haldiB veröur áfram meö þessa starfsemi eBa ekki. Sýningum I Bio-16 er fylgt eftir meö ýmiskonar fræöslustarf- semi, fyrirlestrum, námskeiöum osfrv. Rikiö styöur alla þessa starfsemi. 16 mm filma er mjög meöfærileg i notkun og þvf er hægt aö sýna myndirnar á hinum óliklegustu stöBum — á vinnu- stööum, i skólum, osfrv. — sem er bæöi ódýrt og liklegt til aB laöa aö fleiri áhorfendur en ella. Ingibjörg Haralds- dóttir skrifar um kvikmyndir Myndin „Við sem elskuðumst svo heitt”eftir Italann Ettore Scoia er ein þeirra „óþekktu” mynda sem fengiðhafa góða aðsókn I Sviþjóð. Einhæfni KvikmyndaúrvaliB I Svfþjóö skiptist semsagt þannig, aö 75% mynda sem sýndar eru i kvik- myndahúsum eru bresk-banda- riskar, 15% eru sænskar myndir, og 10% eru frá afganginum af heiminum. Andersson telur margar ástæö- ur vera fyrir þvf aö þetta ástand hefur komist á. Hann tekur þaö fram, til aö foröast misskilning, aö þaö skipti engu máli hvort yfirgnæfandi meirihluti mynd- anna er bandariskur eöa frá ein- hverju ööru landi. Þaö sé ein- hæfnin f valinu sem skipti máli. Værum viö á ööru menningar- svæöi fengjum viö bara aö sjá myndir frá einhverju ööru stór- veldi, segir hann — og þaö væri ekkert betra. En viö erum á bandarfsku yfir- ráöasvæði, og allt frá þvf I seinni heimsstyrjöldinni — eöa jafnvel i enn lengri tima, hefur sænskt þjóöfélag veriö aö „amerikani- sérast”. Hliöiö til austurs hefur veriö læst. Ljórarnir sem snúa aö evrópskum menningarmiöstööv- um hafa i mesta lagi staöiö i hálfa stórt. Meö þvi móti veröur kostn- aöurinn viö sýningar i hverju landi tiltölulega litill, og er að þessu mikil hagræöing. Þaö eru stórar upphæðir i spilinu. Markaöspólitfk bandarfsku dreifingarfyrirtækjanna veröur stööugt tæknilegri og þróaöri: nú gerist þaö t.d. æ oftar aö kvik- mynd er aöeins hluti af stórum „pakka” sem inniheldur allt frá sleikipinnum til nýrrar fatatfsku. Sem dæmi nefnir Andersson, aö hljómplöturnar meö lögunum úr Saturday Night Fever og Grease muni koma til meö aö seljast I 30 miljón eintökum hvor plata! Bíó í einkaeign Þriöja atriöiö sem Andersson nefnir til útskýringar er uppbygg- ing sænska kerfisins, þar sem meirihluti kvikmyndahúsa er i einkaeign og rekinn með gróöa- sjónarmiö aö helsta leiöarljósi. Þetta kerfi segir hann leiöa til þess aö oftast sé ráöist á garöinn þar sem hann er lægstur. Þaö hafi t.d. sýnt sig aö þaö borgar sig aö sýna bandarfskar myndir — þaö gefur hagnaö — og þessvegna sé haldiö áfram á þeirri braut. Andersson telur fráleitt aö ráö- ast á þessi fyrirtæki, þ.e. kvik- og stendur stundum ekki undir sér fjárhagslega, hvaö þá meir, og eru þó arösemiskröfur þær einu sem geröar eru til slfkrar framleiöslu. Hafa ber í huga aö kvikmynda- framboöinu veröur ekki breytt i einu vetfangi. Þaö leysir engin vandamál aö þjóönýta kvik- myndahúsin og fara aö reka þar stffa menningarpólitik. Fólk læt- ur ekki reka sig á bfó, og enginn er bættari þótt góöar myndir séu sýndar ( tómum sölum. Anderssón flokkar allar myndir sem ekki eru annaöhvort sænskar eöa engilsaxneskar sem „óþekkt- ar” myndir. Og fólk fer ekki „stórmyndirnar” eru fáar og stórar bfóhallir eru dæmdar til aö standa mjög oft auöar. Hér heima höfum viö Regnbogann sem dæmi um þessa þróun i kvikmynda- húsamenningunni. Andersson fjallar þvinæst um innflutning á „óþekktum” kvik- myndum og nefnir margar tölur i þvi sambandi. 1 ljós kemur aö áhættan við aö sýna óþekkta mynd er talsvert stór, þegar litiö er á máliö af sjónarhóli einka- rekstursins og gróöahugsjónar- innar. Kvikmyndin „Viö sem elskuö- umst svo heitt” eftir ttalann Ettore Scola hefur fengiö mjög góöa dóma I Sviþjóö og aösóknin ergóö, ef tekiö er miö af „óþekkt- um myndum”. A 47 dögum höföu samtals 12.736 áhorfendur séð myndina. En Andersson hefur reiknaö út, aö eigi kvikmynd aö standa undir beinum kostnaöi viö innflutning, textun, auglýsingar osfrv. þurfi a.m.k. 20.000 manns aö sjá hana. Nýjar leiðir Nú um áramótin var hafin framkvæmd tilraunar I sjö héruö- um Sviþjóöar. Kvikmyndahús á Gagnrýnendur gagnrýndir I lok greinar sinnar fjallar Andersson nokkuð um hlutverk kvikmyndagagnrýnenda. Hann segir aö þeir eigi nokkra sök á þvi aö hægt sé aö kalla allar aörar myndir en sænskar og engilsaxneskar „óþekktar”; þeir hafi ekki sinnt sem skyldi þvi hlutverki sinu aö fræöa almenn- ing um þaö sem er aö gerast i kvikmyndalfstinni I hinum ýmsu heimshlutum. „Burt meö allt snakkiö um Travolta og hans fylgdarliö!” — segir hann. —„Grease þarfnast ekki smurningar, og Ókindin II klárar sig áreiöanlega sjálf.” 1 staöinn vill hann fá meiri og betri skrif um nýjar kvikmyndir frá öllum löndum, um nýja kvik- myndasmiði, stefnur og viöfangs- efni. Þetta er langtfmaverkefni, en meö þrautseigu puði mun árang- ur nást, og þá munu kvikmynda- húsin bjóöa okkur upp á þaö fjöl- breytta „mataræöi” sem kemur i veg fyrir aö viö fáum andlegan skyrbjúg.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.