Þjóðviljinn - 28.01.1979, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 28.01.1979, Qupperneq 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. janúar 1979. TÓNABÍÓ 3-11-82 Doc Holliday . Fllm by FRAN KPERRY Uflltad ArtlUtS Leikstjori: Frank Herry Aöalhlutverk: Stacy Keach. Fay Dunnaway Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenskur texti. GREASE Aöalhlutverk: John Travolta, Olivia Newton-John. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkaö verö. Ath. breyttan sýningartima. Mánudagsmyndin Vixlspor (Wildwechsel) Þýsk úrvalsmynd Leikstjóri: Fassbinder Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dagbók kvenlæknis (Docteur F'rancoise Galland) Framúrskarandi frönsk úrvalskvikmynd Leikstjóri: Jean Louis Bertuccelli Aöalhlutverk leikur: annp: girardot er var verölaunuð sem besta leikkona Frakklands 1977 fyrir leik sinn i myndinni — Danskur texti — Sýnd kl. 7 og 9. Lukkubíllinn í Monte Carlo Skemmtilegasta og nýjasta gamanmynd DISNEY-félags- ins um brellubilinn Herbie. Aöalhlutverk: Dean Jones og Don Knotts. — Islenskur texti — Sýnd kl. 3 og 5. Síöustu sýningar. LAUOARÁ8 3-20-75 Ein meö öllu Ný Universal mynd um ofsa- fjör í menntaskóla. Aöalhlutverk: Bruno Kirby, Lee Prucell og John Fried- rich. Leikstjóri: Martin Davidson. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.9 og 11. Geimfarinn Bráöskemmtileg gaman- mynd. Barnasýning kl. 3 ökuþórinn Afar spennandi og viöburöa- hröö ný ensk-bandarlsk lit- mynd. Leikstjóri: WALTER HILL Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Flækingarnir Abott og Costello Sýnd kl. 3. Forhertir strlöskappar (Unglorious Bastards) Sérstaklega spenna^H’ og miskunnarlaus ný, ensk-Itölsk strlösmynd I litum. Aöalhlutverk: Bo Svenson. Peter Hooten. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jólamyndin 1978 Sprenghlægileg ný gaman- mynd eins og þær gerðust bestar i gamla daga. Auk aö- alleikaranna koma fram Burt Reinolds, James Caan, Lisa Minelli, Anne Bancroft, Mar- cel Marceau og Paul New- man. Sýnd kl 3, 5, 7, og 9. Fórnin (La Menace) Æsispennandi og viöburöarík ný frönsk-kanadlsk sakamála- kvikmynd I litum, gerö I sam- einingu af Production du Dunou og Viaduc I Frakklandi og Canadox I Kanada Leikstjóri: GERRY MULLI- GAN. Myndin er tekin I Frakklandi og Kanada. Aöalhlutverk: Yves Montand, Marie Dubois, Carole Laure. Sýnd kl. 5 og 9. tslenskur texti Bönnuö innan 12 ára. Harry og Walter gerast bankaræning jar Meö Michael Caine, Elliott Gould, James Caan. Endursýnd kl. 7 og 11. ViÖ erum ósigrandi Bráöskemmtileg kvikmynd meö Trynitybræörum. Islenskur texti. Sýnd kl. 3. Q 19 OOO ~ salur^V- AGATHA CHRISTff S Frábær ný ensk stórmynd, byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Sýnd viö metaö- sókn vlöa um heim núna. Leikstjóri: John Guillermin lslenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuö börnum Hækkaö verö. salur B Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarlsk Panavision- litmynd meÖ Kris Kristofer- son og AlimacGraw. Leikstjóri: Sam Peckinpah lslenzkur texti Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50. Allra slðasta sinn Chaplin Revue Tvær af hinum snilldarlegu stuttu myndum Chaplins sýndar saman: Axliö byssurn- ar og PÍIagrlmurinn. Sýnd kl. 3.15 — 5.10 — 7.10 — 9.10 — 1U0. _______ SCil’jr !P>________ Liöhlaupinn Spennandi og afar vel gerö ensk litmynd meö GLENDU JACKSON og OLIVER REED. Leikstjóri: MICHEL APDET Bönnuö börnum Sýnd kl. 3.10 - 5.05 - 7.05 - 9.05 — 11.05. Pipulagnir Nýiagnir, breytjng- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). dagbók Sunnudagur mánudagur apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavlk vikuna 26. jan.-l. febrúar er I Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Laugar- nesapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i slma 5 16 00. Aöalfundur Kvenfélags Bústaöasóknar veröur I safnaöarheimilinu mánudaginn 12. febr. kl. 8.30 stundvlslega. Aöeins fyrir félagskonur. Þorramatur. Þátttaka tilkynnist I slma 3 87 82 (ebba) eöa 3 62 12 (Dagmar) fyrir 5. febr. — Stjórnin. FlíMÍiíG ISIANDS illiilir,1)111 ' ' SIMAR fl/98 ' 19 f»33 Sunnudagur 28. janúar. Kl. 10.00 Skálafell (771m) Gengiö yfir Skálafell og niöur I Kjós. Hafiö meö ykkur göngu-. brodda. Fararstjóri: Magnús Guömundsson. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykj.avik — slmi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 11 00 Garöabær— simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur - Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simil 11 66 simi 4 12 ob simi 1 11 Ö6 simi 5 11 66 simi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspítaiinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Ilvítabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. k!. 13.00 — 17.00 og 18.'$0 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Kl. 13.00 1. Gönguferö á Meöalfell. (363m) 2. Skautaferö á Meöalfells- vatni. 3. Gengiö um Hvalfjaröareyri. Verö I allar feröirnar kr. 2000 gr. v/bilinn. Fariö frá Um- feröarmiöstööinni aö austan- veröu. V7eriö hlýlega klædd. A skrifstofunni er kvenúr, sem fannst i Þórsmörk. — Feröafé- lag tslands. Mæörafélagiö Fundur veröur þriöjudaginn 30. janúar n.k. aö Hallveigar- stööum, og hefst kl. 20.00. Inn- gangur frá öldugötu . Geröur Steinþórsdóttir ræöir um börnin og borgarsamfélagiö. Mætiö vel og stundvislega. — ( Stjórnin. bridge Suöurspilari dagsins er bjartsýnismaöur og keyrir mikinn. Eftir grandopnun austurs (15-17) veröur suöur sagnhafi i fjórum spööum. Ut kemur lauf-3: brúðkaup G8 KD63 G1064 742 AK9765 754 AK A6 Nei, ekki er spiliö vænlegt. En hvernig er nú best aö mjólka kúna svo nytin veröi sem mest? Nú, viö fórum ekki I neinar grafgötur um staösetningu háspila á höndum varnar-spil- aranna. Eftir aö hafa tekiö á laufás, tökum viö tigulslagina og svinum siöan trompáttu. Viö þurfum tvær innkomur til aö fría tígulinn, og þetta er skársta leiöin. krossgáta Lárétt: 1 armar 5 svöröur 7 sem 9bindi 11 kös 13 nokkuö 14 smyrsl 16 tala 17 herbergi 19 kvenmannsnafn. Lóörétt: 1 bellibrögö 2 sam- stæöir 3 leikföng 4 hljóöa 6 veiöin 8pípur 10 fæöi 12 sæti 14 fæöu 18 félag. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 biturt 5 ána 7 rein 8 ár 9 nurla 11 af 13 rafn 14 sök 16 treinir Lóörétt: 1 berjast 2 táin 3 unnur 4 ra 6 ganir 8 álf 10 raun 12 för 15 ke Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu,daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadcild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00; ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. bilanir Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi I sima 1 82 30, i Hafnarfirði i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Simabiianir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl.. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólahringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. félagslíf Kvenfélag Hreyfils Fundur þriöjudaginn 30. jan. kl. 8.301 Hreyfilshúsinu. Dag- skráin veröur helguö barnaár- inu. Gestir á fundinum veröa frú Sigriöur Thorlacius ofl. Mætiö stundvislega. — Stjórn- in. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Halldóri Gröndal i Dómkirkjunni Berg- lind Steindórsdóttir og Oskar Thorberg Traustason. Heimili Espigeröi 18, Re>1cjavlk. — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri). Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. ólafi Skúla- syni I Bústaöakirkju Nlna Dóra Pétursdóttir og Haraldur Jóhann Jóhannsson. Heimili Alfaskeiöi 104, Hafnarfiröi. — Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri) Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Þóri Step- hensen I Dómkirkjunni, Sigrún óladóttir og Ingi- mundur Hákonarson. Heimili Ðvergabakka 6, Reykjavlk. — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri). Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. ólafi Skúla- sýni I Bústaöakirkju Elsa Magnúsdóttir og Pétur Pétursson. Heimili Skeggja- götu 21, Reykjavik. — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri). Gengisskráning 26. janúar 1979 Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadoliar 320,80 321,60 1 Sterlingspund 639,80 641,40 1 KanadadoIIar 269,60 270,30 100 Danskar krónur 6281,40 100Norskarkrónur ....! 6302,55 100 Sænskar krónur 7349,05 7367,35 100 Finnskmörk 8078,60 8098,70 100 Franskir frankar 7546,00 7564,80 100 Belglskir frankar 1097,90 1100,60 100 Svissn. frankar 19044,25 19091,70 100 Gyllini 16044,00 16084,00 100 V-Þýsk mörk 17326,95 17370,15 100 Lirur 38,33 38,43 100 Austurr.Sch 2363,15 2369,05 100 Escudos 684,60 100 Pesetar 461,80 100 Yen 161,45 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Sig- uröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveitir leika klassiska dansa og valsa frá Vinarborg: Eduard Melkus, Horst Wende o.fl. stjórna. 9.00 HvaÖ varö fyrir valinul Tvær skólaræöur eftir Pálma Hannesson rektor. Þórarinn Guönason læknir les. 9.20 Morguntónleikar: Frá tónlistarhátiö I Lúövlks borgarhöll s.l. haust Con- cortium Classicum hljóm- sveitin leikur a. Oktett I Es-dúr eftir Joseph Haydn, b. Serenööu I c-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endurt. frá morgninum áö- ur). 11.00 Messa I Kópavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Veöurfregnir. Fréttir Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Atta alda minning Snorra Sturlusonar óskar Halldórsson dósent flytur fjóröa og siöasta erindiö i flokknum: Snorra-Edda. 14.00 Miödegistónleikar: Frd tónlistarhátiö I Helsinki 15.00 Dagskrárstjóri i klukku stund Rúna Glsladóttir kennari ræöur dagskránni. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ..Vindur um nótt” Dag- skrá um Jóhann Jónsson skáld I samantekt Þorsteins frá Hamri og Hjálmars Ólafssonar, áöur útv. I nóv. 1972. Lesari meö þeim: Guörún Svava Svavarsdótt- ir. Jón Sigurbjörnsson og Kristinn Hallsson syngja lög viö ljóö eftir Jóhann Jóns- son. 17.05 Harmonikuþáttur I um- sjá Bjarna Marteinssonar, Högna Jónssonar og Sigurö- ar Alfonssonar. 17.50 Létt tónlisl Popp-kammersveitin I Múnchen leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Bein Hnatil Kjartans Jó- hannssonar sjávarútvegs- ráöherra sem svarar spurn- ingum hlustenda. Stjórn- endur: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn. 20.30 Frá afmælistónleikum ÞjóÖleikhúskórsins á sl. ári 21.00 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddasonog Glsli Agúst Gunnlaugsson. Rætt viö Svan Kristjánsson og Loft Guttormsson um sambúöarvandamál, fé- lagsfræöi og sögu. 21.25 Píanósónata I a-moll op. 42 eftir Franz Schubert ChristianZacharias leikur á tónlistarviku i Berlin s.l. haust. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvltu segl” eftir Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr les (11). 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viö uppsprettur sigildrar tónlistar Dr. Ketill Ingólfs- son sér um þáttinn 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Veöurfregnir. Fréttif. 7.10 Leikfimi. Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Ólafur Jens Sigurösson flytur (a.v.d.v.) 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir) 8.15Veöurfregnir. Forustugr. landsmálablaöanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þorvaldsdóttir les „Skápalinga”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarm ál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. Rætt um stóru beitartilraunirnar viö ólaf Guömundsson og Andrés Arnalds: frh. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Aöur fyrr á árunum: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.25 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatlminn. Umsjón Unnur Stefáns- dóttir. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Húsiö og hafiö” eftir Johan Bojer Jóhannes Guömundsson þýddi. Gisli Agúst Gunnlaugsson les (7) 15.00 M iödegistónleika r: Islensk tónlist a. Dúettar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna ogunglinga: „Kalli og kó” eftir Anthony Buckeridge og Nils Reinhardt Christensen. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kviSdsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Björn Stefánsson fyrrum kaupfélagsstjóri talar. 20.00 Lög unga fóiksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tiunda timanum Guömundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Dansasvlta 21.55 Dansasvlta eftir Vincenzo Galilei Caledonio Romero leikur á gltar. 21.10 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari fjallar um mál vegna skatta sem Mosfellshreppur lagöi á jaröhitaréttindi Hitaveitu Reykjavikur. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Myndlistar þáttur. 23.05 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar islands I Háskólablói á fimmtu- daginn var. Hljómsveitar- stjóri: Páll P. Pálsson. Einsöngvari: Sigriöur Ella Magnúsdóttir. a. Fimm söngvar eftir Gustav Mahler viö ljóö eftir Fried- rich Ruckert. b. ,,Upp, niöur”, hljómsveitarverk eftir Olav Anton Tomme- sen. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 16.00 Húsiö á sléttunni. Nlundi þáttur. Mamma tekur sér frl. Efni áttunda þáttar: Láru og Maríu er boðiö i afmælisveislu Nelliar, dóttur kaupmannsins. Þar kynnist Lárafatlaöri stúlku, Oigu, sem getur ekki tekiö þátt I leikjum barnanna. Faöir Olgu haröneitar, þegar Karl Ingalls býöst til aö smiöa sérstakan skó á dóttur hans. Engu aö síöur fær hún skóinn meö hjálp ömmu sinnar og þarf ekki aö vera lengur útundan, þegar börnin fara I eltinear- leik. ÞýÖandi óskar Ingimarsson. 17.00 A óvissum tfmum Attundi þáttur. Banvæn keppni. Þýöandi Gylfi Þ. Gislason. 18.00 Stundin okkar. Ums jónarmaöur Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upp- töku Andrés Indriöason. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skáldaeyjan Hinn slöari tveggja sjónvarpsþátta, sem Rolf Hadrich geröi hér á landi sumariö 1977 um íslenskar bókmenntir. Þýöandi Jón Hilmar Jónsson. 21.15 Kynning skemmtikrafta 22.10 Ég, Kládlus. Tólfti þáttur. Guö 1 Colchester. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Aö kvöldi dags. Séra Jón Auöuns, fyrrum dómpró- fastur, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Iþéóttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Lúövlksbakki Danskt sjónvarpsleikrit, byggt á skáldsögu eftir Herman Bang. Fyrri hluti. Handrit Klaus Rifbjerg og Jonas CorneD, sem einnig er leik- stjóri. Aöalhlutverk Merete Voldstedlund, Geert Wind- ahl, Astrid Villaume, Bodil Kjer og Berrit Kvorning. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvisipn-Danska sjónvarpiö) 22.30 HarÖjaxIar á Noröursjó. Dönsk mynd um Hfiö á oliu- borpöllum I Noröursjó. Þýöandi Bogi Arnar Finn- bogason. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 23.25 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.