Þjóðviljinn - 28.01.1979, Side 19

Þjóðviljinn - 28.01.1979, Side 19
Sunnudagur 28. janúar 1979. IÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Minni trúhneigð Norðmanna: Drottinn á undanhaldi Norömenn trúa æ minna á Guð og himna- ríki, svo ekki sé minnst á helvíti, ef treysta má nýjum niðurstöðum f norskri Gallup-skoðana- könnun, sem nýlega voru birtar í Noregi. Samsvar- andi könnun var gerð í Noregi árið 1965, og virð- ast frændur vorir hafa afkristnast mikið siðan, eða hvað finnst ykkur um eftirfarandi tölur: • Ariö 1965 trúðu 85 aðspuröra á Guö. Nú trúa aðeins 75% á himnaföðurinn. • Fyrir 14 árum kváðust 11% vera heiöingjar; nú lýsa 21% að- spurðra yfir algjöru trúleysi. • Aður trúðu 71% á lif eftir dauðann.en aðeins 54% trúa þvi nú, að lifið haldi áfram eftir að likaminn deyr. 24% afneituðu lifi eftir dauðann árið 1965 en i dag iýsa 36% yfir frati á eilift lif. • Arið 1965 voru þaö 28%, sem sögðust vera sannkristnir, en 24% i dag. 67% svöruðu fyrir 14 árum sömu spurningu neitandi, en 74% nú. 3/4 af öllum Norð- mönnum eru þvi ekki sann- kristnir, ef trúa má þessum nið- urstööum. Þetta eru nokkuð fróðlegar tölur, þegar tekið er tillit til þess, að Noregur hefur hingað til verið talið fremur sannkristið land en hitt. En lit- um nánar á niöurstööurnar. Konur og gamalmenni trúa mest Skoöanakönnunin Ieiöir i ljós ákveönar linur, sem ekki eru ólikar þeim, sem fyrr hafa kom- iö fram. Kvenfólk viröist til dæmis mun trúaöra en karlpen- ingur, og eldra fólk trúir meira Mótmæla upplýsingum um ókosti reykinga KARAKAS, (Reuter) — Yfirvöld i Venezuela neita að hefja viðræð- ur við vindlingaframleiðendur i iandínu sem hættu framleiðslu fyrir viku. Vildu framleiöendur þar með mótmæla álagningar- hækkun á vindlingum, svo og upplýsingaherferð um hættur þær sem samfara tóbaksreykingum eru.Celestino Armas tjáði frétta- mönnum að viðræöur yrðu ekki fyrr en framleiðendur hæfu framleiðslu á ný. í Venezuela eru tveir vindlinga- framleiöendur, annars vegar Cigarrera Bigott sem er dóttur- fyrirtæki bresk-ameríska tóbaksfyrirtækisins, en hins vegar Tabacalera Nacional sem er i eigu Phillip Morris Corp. og innlendra aöila. á Guö en ungviöi. Þannig trúa 63% þritugra og yngri á Guö al- máttugan, en heil 88% sextugra og eldri. 15% af fyrri aldurshópi telur sig sannkristinn en 41% af siöari aldurshópi. Landshlutar og pólitík Trúin viröist veröa verst úti i Osló og i Austur-Noregi, en dafna best i Suöur- og Vestur- Noregi. Þetta er nú reyndar ekkertnýtt fyrir þá, sem þekkja til frændþjóöar okkar. Sé trúin mæld eftir pólitiskum flokks- skoöunum, kemur þaö fram, aö heittrúaöastir eru þeir, sem styöja Kristilega Þjóöarflokk- inn (undrar vist engan). Tala þeirra, sem trúa á Guö er þar 100%. Hins vegar eru áhang- endur flokksins öllu ótraustari I spurningunni um lif eftir dauö- ann, þvi aöeins 95% svöruöu henni játandi. Ollu óguölegri eru fylgjendur SV (Sósialista- flokkurinn), en 37% trúa á Guö, 32% halda þvi fram, aö lifiö haldiáfram hinummegin, og 5% telja sig sannkristna. Hinir flokkarnir liggja þarna mitt á milli, og er nær enginn greinar- munur á hægri mönnum og miö- flokkunum i þessum efnum. Skoöanakönnunin sýnir ann- ars, aö æ fleiri efast I trúnni, þó þeir neiti henni ekki algjörlega. Einnig viröist tiltrúnni á helviti fara hrakandi. Nú trúa aöeins 39% aöspuröra, aö sálir for- dæmdra brenni i logum vitis, en 54% afneita öllu sliku. Guðstrú og aukin menntun En hvaö hefur aöalbiskup Noregs, Andreas Aarflot, um þessar niöurstööur aö segja? — Ef treystandi er á þessar tölur, viröist mér þaö koma fram, aö meövituö afstaöa til trúarlegra spurninga og trúar- þátttöku viröist hverfandi, segir hann I viötali viö Dagbladet. Hins vegar fæ ég ekki betur séö en 2/3 norsku þjóöarinnar trúi á Guö og eilift lif, þótt færri séu sannkristnir. Þess vegna finnst mér ekki niöurstööurnar iskyggilegar, sagöi sá frómi maöur. Hins vegar leit tölfræöingur- inn Henry Valen öörum augum á niöurstööurnar: — Þetta eru áhugaveröar töl- ur. Þaö er bersýnilegt, aö kristninni fer hnignandi. Per- sónuleg skoðun min er sú, aö or- sakir hinnar minnkandi trúar- hneigöar sé aö finna I aukinni menntun almennings. Aörar skoöanakannanir, sem ég hef gert, renna stoðum undir þessa kenningu mina. En hvort, sem það er aukin menntun eöa einhver önnur fé- lagsleg fyrirbæri, sem skapa minnkandi trúarhneigð hins al- menna Norömanns, er þó ljóst aö kristnihald undir Kili er ekki i alvarlegri hættu, enda væri þá siöasta virki kristinna manna i Evrópu falliö. (Þýttog endursagt: —im Denni er dæmalaus Konur eru i meirihluta I dóms- málaráöuneytinu. Dagblaðið Votur hugsuöur Lagöi heilann i bleyti fyrir 25 árum — — og þar er hann ennþá. Fyrirsögn I Morgunbiaðinu Þröngt i búi hjá smáfuglunum „Þaö er alltaf veriö aö biöja fólk um aö muna eftir aö gefa smáfuglunum. Þaö er bara varla hægt aö veröa viö þeim tilmælum þótt maður feginn vildi. Um leiö og fuglarnir eru sestir koma kettir alls staöar aö. Þaö er ekki hægt aö vera aö bjóöa fuglunum 1 þennan voöa, þvi kettirnir viröast vera um allt. Velvakandi Sálgæsluvandi Dagblaöið er haldiö dálitlu ofsóknarbrjálæöi. Ef þaö fær ekki sitt fram umyröalaust, er hriniö ofboöslega I leiöara og fullyrt aö vondir kerfiskallar séu aö reyna aö koma þvi á kné. Þaö kveöur svo rammt aö þessu aö Dagblaðsmenn eru sagöir fá taugaáfall ef einhver þeirra fær stööumælasekt. Visir Réttarfariö tekið föstum tökum Skothvellir heyrbust innan úr herbergjum dómsmálaráöu- neytisins þegar blaöamenn biöu eftir aö ganga þar inn. Visir Undur og stórmerki Flestum finnst flaskan of dýr. Stórfyrirsögn I Dagblaðinu Vitleysa að skríða ekki Likast til eru reykingar fárán- legasta uppátæki mannsins frá þvi hann tók aö ganga á tveim fótum og allt til þessa dags — Morgunblaðið Rannsóknarblaðamennska Fundir Alþýöuflokksins Fjölmenni — miklar umræöur — baráttuandi. Fyrirsögn i Alþýðublaðinu. Sérfræðingaveldið Þú veist ekkert um þetta... Spjallaö viö tvo félagsráögjafa um foreldrafræöslu. Fyrirsögn i Visi Flókið heilbrigðiskerfi I. Sjúkradagpeningar geta ýmist veriö: a) fullir b) hálfir c) minna en hálfir Visir Ranglæti réttarfarsins Dæmd fyrir aö hafa verið gift Amerikana. Millifyrirsögn I VIsi Undur náttúrunnar Friöardúfum vefst tunga um tönn. Leiðarafyrirsögn I VIsi Einföld visindi „Ég var oröinn jafnaðarmaður af hugsjón 6-7 ára gamall” segir Magnús Magnússon. Visir Skipulögð vinnubrögð Engin föst uppbygging er á þættinum en atriöin sem gerast bæöi úti og inni, tengjast þó flest sjónum. „Þetta eru svona númer sem koma hvert á fætur ööru,” sagði Tage. Dagblaðið V erkamenn óskast til starfa til aðstoðar við járnsteypu ; Járnsteypan h/f simar 24400 og 24407 Franska sendiráðið sýnir þriðjudaginn 30. janúar kl. 20.30 i Franska bókasafninu Laufásvegi 12 lög- reglumynd i litum „FLICSTORY” frá árinu 1975, eftir J Deray. Aaðalleik- endur: Alain Delon, J. L. Trintignant. Enskirskýringartextar. ókeypis aðgang- ur. r á Gæslustarf utan byggða Ferðafélag islands og Náttúruverndarráð óska að ráða konur og karla til gæslu- starfa næstkomandi sumar á nokkra staði utan byggða. Um er að ræða störf i 2 til 4 mánuði, sem m.a. gætu hentað hjónum. Starfið er fólgið i eftirliti með sæluhúsum, tjaldsvæðum og friðlýstum svæðum. Málakunnátta, reynsla i ferðalögum og þekking á landinu æskileg. Skrifleg umsókn með sem gleggstum upp- lýsingum óskast send skrifstofu Ferðafé- lags íslands, Öldugötu 3, Reykjavik eða Ferðafélagi Akureyrar, Skipagötu 12, Akureyri, fyrir 11. febrúar næstkomandi. Ferðafélag ísiands, Náttúruverndarráð. • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI53468

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.